Tíminn - 26.02.1952, Síða 5

Tíminn - 26.02.1952, Síða 5
46. blað. TÍMINN. þriðjudaginn 26. febrúar 1952. 5. Þriðjutf. 26. fcbr. Ferðaþættir frá suðurhveli jarðar Snorralang hin nýja Það er merkileg nýjung, er Samband ísl. samvinnufélaga hefir gerzt brautryðjandi að, með stofnun og starfrækslu hinnar nýju almennings- þvottastöðvar hér í bænum, er hlotið hefir nafnið Snorra- laug. Með því er konum, sem ekki eiga þvottavélar, gert mögulegt að þvo þvottinn á fýrirhafnarlítinn og ódýran1 hátt. Að öðrum kosti þyrftu þær að verja til þess mikilli vinnu og fyrirhöfn undir erf- iðum kringumstæðum eða að láta þvottahús annast þessa vinnu fyrir sig fyrir ærið gjald. Hið síðara er efnalitl- um heimilum vitanlega um megn. Hér verður ekki lýst nán- ara fyrirkomulagi og starfs- háttum þessarar nýju þvotta- stöðvar, því að það var gert allrækilega í seinasta blaði og vísast til þess, er þar var sagt. Hins vegar er ætlunin að ræða örlítið um þessi mál frá al- mennu sjónarmiði. Það er óþarft að taka það fram, hve þvotturinn hefir kostað konur mikla og erfiða vinnu undir lélegum kringum stæðum þangað til þvotta- vélar og önnur slík hjálpar- tæki komu til sögunnar. All- mörg heimili hafa átt þess kost á síðari árum að eign- ast slik tæki, en miklu fleiri eru þó þau, sem enn eru út- undan. Það er áreiðanlega langt í land enn þangað til hvert heimili á sín sérstöku þvottatæki, enda næsta mik- 51 spurning, hvort stefna á að, því að leysa þessi mál á þann i hátt. Það er dýrt fyrir heim- ilin. Þjóðhagslega er það líka J dýrt og kostar mikinn erlend. an gjaldeyri. Þótt við höfum' getað leyft okkur mikla gjaldj eyriseyðslu um skeið í skjóli, óvænts stríðsgróða og erlends, gjafafjár, er vafasamt, að það geti haldist til langframa.1 Þessi mál er líka áreiðan-' lega hægt að leysa á miklu haganlegri og ódýrari hátt með því að fara sem mest inn á þá braut, sem Snorralaug er vísir að. í allmörgum tilfellum erum við komnir út í mestu öfgar í sambandi við þvottavélanotk unina. Það er ekki í ófáum húsum í Reykjavík, sem hafa 3—4 íbúðir, að í þvottahúsinu séu einnig 3—4 þvottavélar og þrengslin séu því orðin svo mikil, að þvotturinn sé háð- ur mestu vandkvæðum. Undir slíkum kringumstæðum næg- ir vitanlega alveg að hafaj eina þvottavél fyrir húsið, al- | veg eins og að oftast nær er komist af með einn þvotta- [ pott. Hér er um aö ræða marg falda eyðslu umfram það,' sem þarf aö vera. í þessu sambandi rifjast það upp fyrir þeim, sem þetta ! ritar, að hann átti þess kost' á síðastl. sumri að sjá þann' hluta brezku heimssýningar- innar, er laut að endurbygg- ingu íbúðarhverfa. Sýnt var eitt af eldri úthverfum I,on- donar, sem varð fyrir mikl- um skemmdum á stríösárun- um, en nú er verið að byggja upp aftur á nútímavísu. Eitt af því, sem gamall maöur úr hverfinu, sýndi sýningargest- um með einna mestu stolti, Sydney, 10. febrúar 1952. Kæri ritstjóri! Seinast skrifaði ég þér frá Nýja Sjálandi árla í janúar. En máske er rétt að senda þér og öðrum kunningjum mínum aft ur nokkrar línur héðan frá suð urhvelinu, svo að þið vitið að ég er bráðlifandi enn þá og man eftir ykkur. Nýja Sjáland. Eftir að ég skrifaði bréfið frá Nýja Sjálandi, dvaldi ég þar á þriðju viku. Kunni vel við mig þar í landi. Margbreytilegt land og víða fagurt og fjarska björgu legt. Margt nokkuð svipað og heima á íslandi, en miklu hlýrra. Þó aldrei eða nær aldrei of mikill hiti. Þótt alltaf væri há- sumar meðan ég dvaldi þar og allt væri vafið miklum græn- Vim gróðri og blómaskrúði, þá var tíðarfarið samt mjög mis- jafnt, og engu síður en heima skjótt að skipta veður í lofti. Fólkið er yfirleitt blátt áfram óg yfirlætislaust, þægilegt og hjálpsamt. Hefir ekki á sér mik inn heimsborgarabrag. Ég gat þess, að ég ætlaði að gera tilraun að hafa upp á ís- lendingum, ef nokkrir væru. Fór ég fyrst í þeim efnum til innfl. yfirvaldanna og útlendingaeft- irlitsins. En varð lítið ágengt. Svo heimsótti ég aðalblað höf- uðstaðarins, er tók mér ágæt- lega. Birti það dálítið viðtal við mig um ísland, ásamt mynd á aðalfréttasíðu sinni. Gat ég þess þar, að ég vildi gjarnan vita um íslendinga, ef nokkrir væru þar um slóðir. Blaðamaðurinn, sem ég talaði við, hvað litla hættu á að það yki ónæði á blaðinu út af þessari klausu í viðtalinu. Svo kom ég daginn eftir til blaðsins og þá var komið annað hljóð í strokkinn. Þá. sagði fólk ið við blaðið, að það linnti ekki símahringingum til þess að spyrja eftir íslendingnum og reyna að komast í samband við hann. Ugglaust hefir borið meira á þessu, af því að aðeins blaða- maðurinn, sem ég átti talið við, vissi hvar ég bjó í borginni. En hann hafði því miður litið verið á blaðaskrifstofunum frá því að blaðið kom út. Hefi ég sennilega tapað einhverjum samlöndum vegna þessa. En nú lét ég eina þrjá starfsmenn við blaðið fá heimilisfang mitt. Fjórir íslendingar. Þeir, sem mest hringdu, munu hafa verið menn, sem voru her- menn á íslandi á stríðsárunum. Voru þeir ýmsir mjög ánægðir Bréf frá Vigfiísi Guðimindssyui peningurinn niður af vatns- skorti, því að þurrkar eru óskap lega miklir og samfara þeim oft hitar gífurlegir. Þykir ekki neitt sérstakt, þótt hér sé blóðhiti í forsælunni dag eftir dag, þ. e. um 37 stig á Celsíus. Þá eru skóg areldarnir hræðilegix og drepa oft mikið af búpeningi. Til dæm is í Victoríufylki, sem er lang- minnst af 6 fylkjum meginlands ins, brunnu fyrir þrem árum síð an í skógareldum ein milljón sauðfjár. Mér sýnist landið víða vera grátt og skrælnað nú um hásum- arið. Auðsjáanlega stórlíður jarð argróður af vatnsskorti. Blöðin hér eru iika aö tala um þessa dagana, að t. d. hveitiuppskera verði mjög rýr í sumar vegna þurrkanna. Og hræðilegir skóg- areldar geysa víða um landið. Þegar ég kom frá Nýja Sjá- landi á 9 þús. tonna hraðskreiðu farþegaskipi (var tæpl. 4 sólar- hringa frá Wellington hingað til Sydney), þá var'eins og einn reykjarmökkur að sjá, þegar nálgast var ströndina. að vera á íslandi. Svo kom strax | sendibréf, bækur o. þ. n. En ekki efa ég að Ástralía er til mín ungur Reykvíkingur, Báðir karlmennirnir sögð- 'samt að mörgu leyti gott og auð sem búinn var að vera víða úti ust hafa staðnæmzt á N. S. af ugt land og líklegt að hér búi Ástralskir kynbótahrútar á sýningu um heim í tug ára, en var nú búinn að vera á N.-Sjálandi í tvö ár, og gerði ráð fyrir að verða þar áfram. Og annan ís- lending fann ég út af blaðavið- því að það væri bezta landið af í framtíðinni miklu stærri þjóð mörgum, sem þeir hefðu kynnzt. en nú er. Ekki væri ég samt í Og ekki þætti mér ólíklegt, eftir um 6 vikna dvöl mína á N. S., að þannig færi um nokkuð talinu. Hann var fæddur í i marga Islendinga, sem ættu kost Strandasýslunni, en fór ungur út í heim frá ísafirði. Var bú- inn að vera 40 ár á N. S. og svo að segja aldrei heyrt ís- lenzkt orð í hálfa öld. Enda var hann búinn að tapa íslenzkuni að mestu. Gat þó farið með nokkrar vísur á íslenzku alveg réttar. Svo skrifuðu mér tvær konur, rétt fyrir utan borgina báðar, sitt í hvorum stað. Foreldrar þeirra beggja voru íslenzk. Önnur var alin upp í Englandi, og hafði verið sumar tíma nýlega heima á Islandi og var mjög elsk að landinu. Hin var uppalin í Kanada og var gamalt sóknarbarn sr. Jakobs Jónssonar og hélt heilmikið upp á hann og konu hans. Bezta landið. Það sást á þessu eins og svo ótal oft endranær, hve blööin eru áhrifamikið tæki til margra á að kynnast mörgum löndum heimsins, að þeir veldu Nýja Sjáland helzt af þeim öllum. Þó efa um, hverju landinu ég stað- næmdist heldur í, N. S. eða Ástralíu, þrátt fyrir það, þótt ég ætlaði á yngri árum mínum að vera rollusmali á þessu landi (hjarðmaður) í eitt ár eftir að ég var búinn að vera það um er ekki að neita, að ýmislegt er|2ja ára.skeið í „Villta vestrinu". samt hægt að finna þar að með En heimsstríðið fyrra breytti ó- réttu. Skal ekki ræða meira um Nýja Sjáiand núna, en segi ykkur heldur meira seinna á einhvern hátt frá þessu eihkennilega, fagra og auðuga iandi i Suður- höfum. Mikið búskaparland. Eins og kunnugt er, þá er Ástralía eitt af aðallöndunum á suðurhlið jarðarinnar. Megin- land hennar er um 74 sinnum stærra heldur en ísland. En það býr ekki nema um 3 ibúar á hverri fermílu, en það búa þó til jafnaðar 3y2 maður á hverri fermílu á íslandi. Á þessu er fljótséð, hve stórt flæmi landið er og strjálbýlt er enn á því, þótt , ........ her a meginlandmu bui nu um hluta. Gamli islendingunnn, er „ . . . ..... . . , .... ’ . 18 milljónir manna. Þenn fjolg- eg fann, helt að hann hefði oft- | ast verið eini íslendingurinn undanfarin 40 ár á Nýja Sjá- landi. Hafði hugboð um sjómerin ina tvo, sem væru nýkomnir, þótt hann hefði ekki séð þá. En um fólk sitt né ísland síðan írá aldamótum vissi hann sára lítið. Það hafði sokkið skip, sem hann var á íyrir nær 50 árum og þar fóru seinustu ytri minjar íslands, sem hann átti, svo sem notalega áætluninni með því, að ég varð að skrásetjast í herinn og eftir það að vera hálfófrjáls maður meðan á stríðinu stóð. Bláfjallaferð. En þótt ég kæmist hingað ekki á æskuárunum, þá langar mig að kynnast sem mest ýmsu hér, úr þvi ég er kominn hingað á karlaárunum, þann stutta tíma, sem ég dvel hér. Yfir til Asíu og Evrópu er mjög erfitt að fá far með skipum. Segja skipaaf- greiðslur hér, að allt sé upp- pantað fram í júlí eða ágúst. En það er dýrt að fljúga. Tæplega mun ég samt tolla hér lengi, m. a. fellur mér illa þessi sífelldi mikli hiti. Alltaf rennandi sveitt ur alla daga. Vildi ég að nú væri komið svolítið af þessum ógnar hita norður á gamla ísland. En það fer nú að hlýna á norður- hvelinu úr þessu. Fer að grænka í Mílanó! Jæja, til þess að sjá mig um var þvottahús í 15 íbúða sam byggingu. Það var lítið stærra en þvottahús í venjulegu í- búðarhúsi í Reykjavík, en vel búið öllum tækjum. Hver fjöl skylda hafði það til umráða 3 -klst. í viku, en ekki þurfti nema tæpa tvo tíma til að þvo þvottinn, þurrka hann og ganga frá honum. Gamli mað urinn lét mjög af því, að öll- um þeim nútímaþægindum, sem hin nýju hús hefðu fært húsmæörunum, væru þær einna ánægðastar yfir þvotta húsinu. Það er áreiðanlega rétt stefna að vinna að því að leysa þetta vandamál heimil- anna á svipaðan hátt og Bret ar hafa hér gert, þar sem því verður viðkomið. Snorralaug er merkilegur áfangi á þejrri braut, en er miðuð við nokk- uð aörar kringumstæður. Slik ar hins vegar ört með hverju árinu, sem liður, því að það eru' óskir yfirvaldanna hér eins og á Nýja Sjálandi, að fá fleiri og fleiri innflytjendur. En þau eru samt nokkuð vand dálítið skrapp ég m. a. núna látari með þá. Aðalatvinnuveg- einn daginn hér vestur í Blá- urinn er landbúnaður. Er talið, fjöll. Langaði að fá nokkurra sýn að á meginlandi Ástralíu séu landinu og sjá um leið ein- röskar 100 millj. sauðfjár eða hvería frægustu hella heimsins um 13 kindur á hvern íbúa. Og Genolan Caves) ,sem þar eru þó eru nokkrar stórar borgir, °S Sydneybúar auglýsa mikið svo að alllítill minni hluti íbú- sem helzhl furðuverk, sem til anna á víst allt féð. Kjötfram- seu her 1 nágrenninu. En eink- ar þvottastöðvar þurfa að rísa ieigsian er ákaflega mikil. Þó um voru Þa® Bláfjöllin. sem upp víða um bæinn og þær kveður ennþá meira að ullar- lokkuðu mig mest. Skyldi „Blá- þurfa að komast upp í kaup- framleiðslunni, einkum er hún fjallageymurinn" vera svipaður stöðum og kauptúnum út um iangmesta útflutningsvaran Ár her °S norður á ættlandinu? land". Sérstök athugun þarf | jg 1949 var fiutt út ull fyrir 230 J Klukkan rúml. 8 að morgni milljónir ástralskra punda. Og var haldið af stað með járnbraut síðan hefir hún hækkað gífur- . vestur í landið. 13 klst. var brun lega í verði. Merrinorsféð, sem að áfram stanzlaust í járnbraut hér er aðallega, hefir sérstak- inni og siðan tvo tíma í ,,bus“. lega mikla og góða ull. j Fór ég þannig talsvert á 3. hundr Þá er líka nautgriparækt að km. inn í landið. fjarska mikil. Er talið, að hátt ‘ á 5. milljón mjólkurkúa séu í Ekið eftir fjallseggjum. svo að fara fram á því, hvern ig þessi mál verða bezt leyst fyrir sveitaheimilin. Með því að fara þessa leið verður ftægt að gera þessi nýju þægindi miklu fyrr sam- eign fjöldans en ella og spara heimilunum og þjóðfélaginu í heild mikinn óþarfan kostn- að. * Það er vel, að samvinnu- hreyfingin hefir farið inn á þá braut að hafa forustu um þessi mál. Hún er- vænlegust til þess að geta leyst þau á æskilegan hátt. Jafnframt er þetta sönnun þess, hve víða er hægt að koma við úrræð- um samvinnu og samstarfs til lausnar vandamálum. Fyrst var landið smáhæðótt og öldótt, en svo risu fjöllin fram úr móðunni. Jú, sannarlega voru þau blá. En mest held ég að það hafi verið samt af blá- landinu og um 9 milljónir kjöt- ræktarnautgripa. Erfiðleikar bænda. Já, margir bændur eiga lag- leg bú hér í Ástralíu. En þótt 'um viöarreyk. Víða í þeim gott sé að búa hér á margan j brunnu skógareldar og loftið var hátt, þá amar samt margt að bú þrungið af reykjarstybbu. Þar skapnum á ýmsa vegu. Fjár- og sem ég liefi fariö um fjallalönd nautgripasýki gera stundum mik I — bæði heima á íslandi og il spjöll. Stundum hrynur bú-‘ ........ .(Framhald á 6. síðu.X

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.