Tíminn - 26.02.1952, Side 6
imimiiimiiiimiimiiimmmiuiiiiiiiiiiimiiS'iiiimHHiiiiiiiiHnuuiiiiiiiiiiiniiniimiiiiiiiiimjj
6.
TÍMTNN, þriðjudaginn 26. febrúar 1952.
46. blað.
LED΃IAG
REYKJAYÍKUlC
PÍ-PA-KÍ
(Söngur lútunnar).
Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngu I
miðasala f*'1! kl. 2 í d>g. |
Tom
vaknar til lífsins f
Sýning annað kvöld, mið-1
vikudag, kl. 8.
Aðalhlutverk: Alfreð And- \
résson. Aðgöngumiðar seldir i
kl. 4—7 í dag. Sími 3191.
; >♦♦♦♦♦
lAlþjóða smyglara-\
hringurinn
i (To the End of Earth)
| Alveg sérstæð mynd, hlaðin i
| ævintýralegum spenningi en i
1 um leið byggð á sönnum at- i
| burðum úr viðureign alþjóða i
| lögreglunnar við leynilega eit j
1 urlyfjaframleiðendur og j
| smyglara.
Dick Powell,
Signe Hasso,
Maylia.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Draumagyðjan
Sýnd kl. 7.
i ■
WÓDLEiKHÚSID
f Sem yðnr þóknast |
eftii: W. Shakespeare
| Sýning miðvikudag kl. 20. 1
1 Aðgöngumiðasalan opin frá |
I kl. 13,15 til 20,00 alla virka 1
i daga nema sunnudaga, frá 1
íkl. 11—20,00. Sími 80000. — I
f iAFETPANTANIR 1 MIÐASÖL Í
NÝJA BIOI
Nafnlausa gatan j
(The Street with no Name) |
Ný, amerísk leynilögreglu- i
inynd, ein af þeim mest i
j spennandi, er gerðar hafa |
verið, byggð á sannsögulegum i
I viðburðum úr dagbókum i
j bandarísku F.B.I. lögreglunn |
j ar. |
Aðalhlutverk:
Richard Widmark,
Mark Stevens,
Lloyd Nolan, |
Barbara Lawrence.
C
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
H =
BÆJARBÍÓ
- HAFNARFIRÐI -
DRAUGALESTIN
Sýnd kl. 8,30.
HAFNARBÍÓj
Konungurinn
t
skemmtir sér
(A Royal Affair).
Afbragðs fjörug, djörf ogj
skemmtileg ný frönsk gaman j
mynd. Aðalhlutverkið leikur j
hinn vel þekkti og dáði,
franski leikari og söngvari
Maurice Chevalier.
— Enskir skýringartextar. —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
j »••♦♦♦♦»♦♦♦<
Austurbæjarbíó
Fýkur yfir hæðlr j
(Wuthering Heights)
Stórfengleg og afar vel leik- j
in ný amerísk stórmynd, j
byggð á hinni þekktu skáld-
sögu eftir Emily Bronté. Sag
an hefir komið út í ísl. þýð-
j ingu.
Laurence Olivier
Merle Oberon
íBönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Fóstursonur
Indíánanna
Mjög spennandi, ný, amerísk j
cowboymynd.
Bob Steele.
Sýnd kl. 5.
TJARNARBIO)
Skipstjóri,
sem segir sex
(Captain China).
Afar spennandi ný ameríski
mynd, er fjallar um svaðil- i
för á sjó og ótal ævintýri. i
Aðalhlutverk:
Gail Russell,
John Payne.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GAMLA BÍÓj
Okkur svo kœr
(Our Very Own).
j Hrífandi fögur og skemmti- j
j leg Samuel Goldwyn-kvik- j
j mynd, sem varð einhver vin j
\ sælasta kvikmynd í Ameríku j
í á fyrra ‘ ári.
Aðalhlutverk:
Ann Blyth,
Farley Granger,
= Joan Evans.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KJELD VAAG:
HETJAN
ÓSIGRANDI
63. DAGUR
Ferðaþættir
(Framhald aí 5. síðu.)
annars staðar — hafa vegirnir
venjulega legið eftir dölunum
eða við hlíðarræturnar. En hér
var það þveröfugt. Hér var ekið
eftir fjallahryggjunum og jafn
vel að nokkru fyllt upp í skörð
sums staðar á milli fjallahnúk-
anna til þess að þurfa ekki að
lækka sig! Var ég að raula þarna
með sjálfum mér úr Líkafróns-
rímum eftir Sigurð Breiðfjörð,
þegar Líkafrón og félagar hans
fóru upp um öræfi að herja á
tröllin, er þar bjuggu og „ill var
færð og óhrein leið“, en hætti
þó mikið úr að „þar um myndi
gata gjörð gnúþanna og jökla á
milli". Reyndar voru þarna eng
ir jöklar. En gnúpar og fjöll snar
brött. Stundum voru fjallahrygg
irnir (eða skörð í þeim uppfyllt)
ekki nema tvær bílbreiddir og
engin handrið, en fleiri hundruð
metra hátt hengiflug niður á
báðar hliðar. Og bætti ekki úr
lofthræðslu fólksins, að bílstjór-
inn var sífellt að segja farþeg-
unum einhverja rosasögu. Svo
sem, að þarna hefði nú bíll einu
sinni steypzt fram af og allir,
sem í honum voru, steindrepizt.
Þarna inn á milli fjallanna, þar
sem ekki sést annað en skugga
legur skógur tilsýndar, þar
væri Draugadalurinn. Þar'glens í huga. Honum sveið það sárt, að Jakob Alday skyldi nú
brynni skógurinn aldrei og þang vera á leið norður í hóf aö leita Grænlands á skipi, sem hann hafði
að mætti enginn maður fara, sio lengi stjórnað. og þiggja síðan við heimkomuna mikinn heið-
því að þaðan kæmi enginn aft-
ur, er þangað ætlaði o. s. frv.
Og um leið og hann var að
segja sögurnar sneri hann sér' ungurinn" er litlú lakari".
til hálfs til fólksins frá stýrinu Lindenov stóð úti við gluggann og horfði út yfir bæinn. Án
— og það jafnvel einkum á allra konungsleyfi mátti ekki láta á „Höfrunginn" fleiri fallbyssur en
hrikalegasta staðnum! Já,' þessar tvær, sem á horiúm voru. En hvort tveggja var, að á höf-
„jafnvel Vigfúsi varð ekki um j unum voru víkingar sífellt á sveimi, og svo gat líka hugsazt, að
sel“, svo að notað sé gamalt Magnús Heinason sjálfan kynni að muna í vel hlaðið skip,
„spakmæli „Spegilsins" um þann sem á vegi hans yrði. Jakop Rostrup hafði gefið eitthvað í skyn
er þetta ritar. i þá átt. En með aöeins tvæt fallbyssur var slíkt vonlaust, hversu
harðfeng sem áhöfnin var. Og þá var úti sú von um lítils háttar
aukahagnað.
Hinn tigni Hans Lindonov kunni vel að meta auð þessa heims,
snarbratta hlíð og ekiö niður í og leiðir þær, sem hann fór til þess að afla auðsins, voru ekki
dalbotn og þar inn í gegnum ævinlega eftir ströngustu ákvæðum laganna. Hann hafði líka
helli og inn í gróðursæla gjá i oft verið óheppinn. Því fór fjarri, að hann væri í fjárþröng, en
fyrir innan. Og þar voru veit- | á hinn bóginn var langt frá því, að hann væri eins ríkur og
ingahús og talsvert af sumargest j sumir ættmenn hans,' svo að ekki væri minnzt á suma auðkýf-
um. En önnur byggð sást hvergi inga landsins. Honum gramdist það mjög, að józku lénsmennirnir
þarna nærri. Og nú var hægt. skyldu raka saman auði á hestaverzlun, meðan hann hírðist sjálf
að fá kalt vatn að drekka, en j ur í Björgvinjarhúsi. þar sem hinar lögákveðnu tekjur voru ekki
það hafði ekki tekizt að fá á' rífasta lagi. Hanm var orðinn þreyttur á lénsreikningum og
5 klst. ferðalaginu frá Sydnéy. j jarðabókum — hanit Varð að hagnazt á verzlun. Nú hafði hann
Borðuðum við miðdegisverð í. loks fundið æskilegan skipstjóra, og þá var ekki að fá annað
góðu veitingahúsi nokkru eftir j skip en skútu með tvær fallbyssur.
að við hófum „bus“-ferðina. Bað j Jakob geispaði innílega, og við það hrökk Lindenov upp af
ég þar um vatn í einu glasi til, þessum hugrenningum.
á „Svörtu hindinni". Magnús hleypti brúnum. „Hverjum seldi
þá frændi minn skútuna?" spurði hann.
„Jakob Alday — þessúm Englendingi, sem kóngleg mekt sendi
n.orður í höf að leita Grænlands“.
„Það skil ég ekki“, sagði Magnús. „í Danmörku var sagt, að
Englendingurinn færi beint frá Kaupmannahöfn norður í höf á
tveimur vel búnum hérskipum“.
„Það átti svo að verá. En Alday þótti herskipin ekki nógu hrað-
sigld. Hann kom til Björgvinjar í gær, og kóngleg mekt sparar
ekkert við Englendinginn. Nú hefir hann keypt hraðskreiðasta
skipið í Björgvin ...“ •
„Hvers'vegna leitaði hann einmitt eftir kaupum á „Hindinni“?“
„Það má þakka hinum góða vini þínum, Dittelhof. Hann vissi,
að ég vildi kaupa hana,.og þess vegna vísaði hann Englendingn-
um til Einars Jónssonar".
Dittelhof enn! Magnús kreppti hnefana. Enn var þessi gamli,
þýzki hundur í vegi fýrir honum. Auðvitað varð það verzlunar-
lélaginu ekki að íalli. þótt það fengi ekki „Hindina“ — það
voru fleiri góð skip í Björgvin. En hann hefði kosið að standa
aftur á þilfari hernar. Á því skipi hafði hann þolað mesta ósig-
urinn á lífsleiðinni, ög þar hefði hann viljað hljóta uppreisn.
Jakob teygði frá séf fæturna og sletti í góminn. „Skratti gott
vin“, sagði hann „Við skulum drekka skál Englendingsins. ÞaS
væri sárt, ef honum farnaðist.ekki betur en Kristjáni Álborg
forðum daga“. ' :
„Þegiðu!“ svaraði Mágnús reiðilega. Honum var ekki neitt
ur og lén af hendi kóhglegrar mektar.
„Fjandinn eigi allar þínar áhyggjur“, sagði Jakob hlæjandi og
svalg stórum úr vínkönnunni. ,,„Hindin“ er góö skúta, en „Höfr-
Veitingahúsið í gjánni.
Loksins var skásneitt niður
* Z
Utvarps viðgerðir |
Radioviiinustofsm f
VELTUSUNDI 1.
■^RihhhiiiihiihhhihihhiihhiiiiiiiihiihiiiiiiihhiiiT
TRIPOLI-BÍÓ
Óperan
BAJAZZO
(PAGLIACCI)
I Ný, ítölsk stórmynd gerð eft- j
i ir hinni heimsfrægu óperu j
| „Pagliacci" eftir Leoncav-;
j allo. Myndin hefir fengið j
j framúrskarandi góða dóma, j
j þar sem hún hefir verið sýnd. j
Sýnd kl. 7 og 9.
Leynifarþegar
| Sprenghlægileg gamanmynd I
| með MARX-bræðrum.
Sýnd kl. 5, =
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiilmiimiiiHiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimiHiiii
að drekka. Nei, ómögulegt. Og
enginn dropi af vatni til lirein-
lætistækja. En nóg til af bjór.
Ekki gat ég komizt að því, hvern
ig borðbúnaðurinn væri hreins
„Þetta er efnilegt upphaf verzlunarfélagsskapar", sagði Jakob.
„Við höfum fengið FáiSeýjarverzlunina til þess að græða á henni“.
„Þú hugsar aöeins iim gull“, svaraði Magnús. „Það er lífið að
þínu áliti“. .
„Merkilegur þáttur aí: lífinu, Magnús. Ég átti þrjátíu gullpen-
aður. Hvort hann hefir verið inga, þegar ég fór tJj.úNiðurlanda fyrir níu árurn, og jafnvel
þveginn úr bjór! En maturinn hænsnastrákurinn í Létfgróf var veösettur. Og enn er ég tómhent-
var nógur og góður og verðinu ur. Ég verö líklega ekkíýsvo efnaður, að hægt verði að kaupa utan
í hóf stillt.
Upp úr gjánni gengum við
fjölda trappa og svo inn um
um mig kistu, þegar ég‘ Mlast að lokum“.
Magnús gat ekki vafizt brosi. Nei — gullið tolldi illá hjá Jakob.
En í stað þess átti hgpn gnægð af flauelsklæðum, silkihosum,
frekar lítið op inn í hina róm- j spænskum höttum mé^, strútsfjaðrir, silfurslegnum beltum og
uðu hella. Já, satt var þaö, að t gullskreyttum sverðum. Jafnvel í hinn trylltasta bardaga við
merkilegir voru þeir. En af því Spánverja hafði hannúgengið skrautbúinn, og hvern dag hellti
að ég er fyrir stuttu síðan bú- í hann ilmsmyrslum í hár. sitt. Hann var ávallt aðalsmaður, þótt
inn að sjá ennþá merkilegri hænsnastrákurinn væíij jveðsettur, hvað þá annað.
hella á Nýja Sjálandi, þá var j „Við reynum að ná séiþ beztum árangri með þeim tækjum, sem
ekki eins mikill fengur að sjá við höfum“, sagði Mfgnus, sem nú var kominn í betra skap.
þessa hér. En undravert er það,
hvað vatnið hefir (sennilega á
-----------------~rr;------
hundruðum þúsunda ára) getað. tæpast gleymast þeihi|;ór einu
gert mikil furðuverk. Eru þarna sinni sér þá. 1 einurp sáihum var
í jörðinni dýrðlegri hallir, heldur j 175 fet undir loft, én lengst
en nokkurum húsameistara j vorum við niður í jörðinni nokk
tekst að reisa, hversu mikill uð á 6. hundrað fet. Stundum er
snillingur, sem hann er. Eink- j aðeins manngengt með því að
um eru þó hinar mörgu þúsund beygja sig, og ótal afhellar eru
ir margvíslegra dropasteina, sem í allar áttir víðast livar. Vorum
setja ævintýrasvipinn á um- j við þarna niðri um hellana í
hverfið og hjálpa þar hönd ogjtvo klukkutíma og höfðum þá
hugur mannsins mjög til að. farið um 2ja km. vegalengd eft
auka litaskrúðið og töfraheim ir þeim. Oftast voru einstigi
inn, með hinum marglitu raf- og oft steyptar tröppúr og víða
magnsljósum, sem komið er fyr
ir víða á bak við dropasteina-
skrautið. Verða þarna undra-
geymar í iðrum jarðarinnar, sem
vírstrengir til þess að styðjast
við. Svalt og notalegt var að
koma neðanjarðar. En þegar út
var konúð, streymdi á móti okk-
nær 100 stiga (F.) ylvolg mið-
sumarsgolan.
Á heimleiðinni með járnbraut
inni um kvöldið í niðamyrkri
undi ég mest við að horfa á í
hundraðatali ljósaglampa í skýj
unum frá eldingum, er voru þó
í talsverðri fjarlægð. Og eftir
13—14 klst. ferðalag var komið
heilu og höldnu heim. En við að
koma heim, og það úr hinu bezta
ferðalagi, er oftast eitthvert
lokkandi seiðmagn. Jafnvel þótt
heimilið sé aðeins lítlð og hús-
munafátt hótelherbergi í fjar-
lægri stórborg.
Framh.