Tíminn - 06.03.1952, Page 2

Tíminn - 06.03.1952, Page 2
2. TÍMINN, fimmtudaginn G. marz 1952. 54. bla& ■q Friðlýst svæði í Sognhlíð í Nor- egi verður paradís fugla og dýra Fram að þessu hafa Norð- menn ekki átt neinn þjóðgarð eða friðlýst svæði, eins og hinar Norðulandaþjóðirnar eiga og iumar þeirra mörg. Til dæmis aiga Svíar fimm stór, friðlýst svæði. En nú verður úr þessu bætt í Moregi, og er fyrirhugað, að hið friðlýsta svæði verði í Sognhlíð . Suður-Þrændalögum, og voru taup á þessu landi samþykkt einróma í stórþinginu. Land petta var áður eign veiðifélags. áændi að hirtina. Aðeins mjög lítill hluti lands- ;.ns er ræktað, um þriðjungur larr- og laufskógur, en hitt mýr tr, vötn og lítt gróið land. En í Sognhlíð er stór hjartar aofn. Fyrir sextíu árum sáust 3ar aðeins fáeinir hirtir á reiki, m maður, sem þá eignaðist land ð, lét ryðja bletti í skóginum )g sá þar korni handa hjörtun- ím, byggði opnar hlöður, er iafnað var í heyi handa þeim ,il vetrarins og lét leggja vatns eiðslur og gera vatnsþrær íanda þeim. Hirtirnir hændust að, og þeim tjölgaði óðum. í einum dal voru :i00 hirtir á haustin. Fyrir styrj jldina var stærsti hjartastofn andsnis í Sognhlíð. indaeldi. Þessi maður lagði einnig mikla iherzlu á það að hæna endur ið vatninu, vernda hreiöur peirra og unga, og einnig þar 3ar starf hans árangur. Öndun un fjölgaði, svo að vatnið er iumarheimkynni margbreyti- ! egra andategunda. Ágæt skilyrði til rannsókna. , Dýrafræðingar telja, að í Sognhlíð §é hin ákjósanlegasta aðstaða til rannsókna og athug ana á lífi og háttum fugla og ýmsra dýra. Að vísu hefir ekki j hin síðustu ár verið haldið á- fram við að búa í haginn fyrir fugla og dýr, gæzla hefir verið léleg og leyniskyttur hafa verið skæðar hjörtum og fuglum. En verði nú komið á strangri frið un, vænta Norðmenn, að skjótt verði breyting á, og fugla- og dýralifið blómgist á ný, þótt til- tölulega sé nú mikið af flestum tegundum. Landið verður alfriðað. Alfriðun verður komið á, nema náttúrufræðingum kann að verða leyft að skjóta einn og einn fugl, og það eru þegar uppi hugmyndir um ýmsar tilraunir í því skyni að stuðla að aukinni fjölgun, til dæmis hjarta, héra, skógarfugla, rjúpna og anda. Meðal annars verður lögð á- herzla á að sá þar til ýmsra jurta, sem veita fuglum og dýr um fæðu og skýli gegn óvinum, og verður ef til vill stofnsett föst tilraunastöð á þessu sviði í Sognhlíð, þar sem ungir menn, er vinna vilja að náttúruvernd og öðru slíku sæki námskeiö. j Ósnortið land. Á hinn bóginn verður svo eitt- hvað af þessu svæði varðveitt sem ósnortið land, þar sem allt ber þann svip, er náttúran sjálf skapar, þar sem mannshöndin kemur hvérgi nærri. Það vill líka svo til, að stór svæði í Sogn hlíð hafa um langt skeið aldrei verið nytjuð mönnum, svo að þau bera sinn upprunalega svip. Ótti, sem var ástæðulaus Grafarinn í þorpinu Margret- hausen við Stuttgart var að taka gröf í kirkjugarðinum. Heyrði hann þá greinilega högg frá næstu gröf. Voru högg þessi end utekin með jöfnu millibili. Grafarinn varð skelkaður, og bæjarstjórinn var kallaður á vettvang. Hann heyrði einnig höggin mjög greinilega. Komst nú allt í uppnám í þorpinu, því að fregnin flaug eins og eldur í sinu. Höggin hlutu að stafa frá konu á níræðisaldri, er þarna hafði verið jörðuð fyrir fáum dögum. Lögreglumenn voru nú kvadd ir til, og þá kom fljótt í ljós, hvernig í þessu lá. Konan var dáin, eins og vera bar. Frosin mold var að þiðna, og féllu mold arkögglar við og við niður á j kistulokið. Moldinni hafði ekki verið þjappað nógu vendilega, er mokað var í gröfina. Marglitu skyrturn- ar Útvarpið Ötvarpið í dag: Kl. 8,00 Morgunútvarp. — 9,10 '/eðurfregnir. 12,10—13,15 Hádeg sutvarp. 15,30—16,30 Miðdegis- itvarp. 18,25 Veðurfregnir. 18,30 Dönskukennsla; II. fl. — 19,00 Snskukennsla; I. fl. 19,25 Tón- eikar: Danslög (plötur). 19,40 Lesin dagskrá næstu viku. 19,45 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,20 islenzkt mál (Björn Sigfússon aáskólabókavörður). 20,35 Tón- eikar (piötur). 21,00 Skólaþátt- rrinn (Helgi Þorláksson kenn- ;iri). 21,25 Einsöngur: -Erling Krogh syngur (plötur). 21,45 Samtalsþáttur: Daði Hjörvar tal ír við Albert Guðmundsson knattspyrnukappa. 22,00 Fréttir )g veðurfregnir. 22,10 Passíu- salmur (22). 22,20 Sinfónískir .ónleikar (plötur). 23,15 Dag- nkrárlok. Ötvarpið. Kl. 8,00 Morgunútvarp. — 9,10 Veðurfregnir. 12,10—13,15 Hádeg sútvarp. 15,30—16,30 Miðdegis- itvarp. 18,15 Framburðar- rennsla í dönsku. 18,25 Veður- regnir. 18,30 íslenzkukennsla; fl. 19,00 Þýzkukennsla; II. fl. 19,25 Tónleikar: Harmonikulög plötur). 19,45 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Kvöldvaka: a) Séra Óskar J. Þorláksson flytur er- ndi: Siglufjörður að sumri og /etri. b) Karlakórinn Vísir á Siglufirði syngur; Þormóður Eyjólfsson stjórnar (plötur). c) Upplestur: Kvæði eftir Kristján Jónsson. d) Aðalbjörn Arngríms son frá Þórshöfn flytur frásögu þátt: Hvammsundrin. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. — 22,10 Passíusálmur (23). 22,20 „Ferðin til Eldorado“, saga eftir Earl Derr Biggers (Andrés Kristjáns son blaðam.) — XX. 22,40 Tón- leikar: Marek Weber og hljóm- sveit hans leika (plötur’). 23,10 Dagskrárlok. CHICAGO Á GLÆPAMETIÐ Chicago á enn metið sem glæpa mannabær. Skýx-slur lögreglunn ar þar sýna, að árið 1951 var stolið þar verðmætum, sem nema rösklega 21 milljón doll- ara. Þar er glæpur framinn ní- undu hverja mínútu. Smyglarar á nærbuxunum Snjórinn á landamærum Þýzkalands og Niðurlanda hefir valdið smyglurunum óþægind- um. Tollverðir og landamæra- lögreglan eiga auðveldara með að sjá til ferða þeirra. Tóku smyglararnir þá upp á því að fara úr utanyfirfötunum, og ætl uðu að læðast yfir landamærin í nærfötunum. Eix samt sem áð- ur voru þeir teknir höndum, og voru reknir skjálfandi af kulda í fangelsið í Vals. Klæðaburður þeirra vakti mikla kæti. Samkvæmt bandarískum skýrslum hafa á síðustu misser- | um orðið ekki færri en 112 hjóna j skilnaðir, 81 taugaflog og 22 önnur minni áföll í Bandaríkj- unum af völdum hinna marglitu skyrtna, sem nú eru þar í tízku. Fjöldi kvenna getur ekki af- borið þessa skæru og æpandi liti. Nýjasta dæmið um þær ógnir, sem af þessum skyrtum stafa, segir í erlendum fréttum af þessu, er mál, sem nú er fyrir x-étti. Yfirforingi einn í hernum var ákærður fyrir manndráp. En hann sagðist hafa álitið, að hann væri að skjóta á fasan. Það sé ekki unnt að greina sund ur fasana og menn í þessum marglitu skyrtum. 2 miljónir ítala í hellum Það er talið, að nú búi tvær milljónir ítala í hellum og jarð- hýsum og undir bogum gamalla vatnsleiðslna. Um 130 þúsund búa í neðanjarðarklefum og hell um í sjálfum borgunum. ^VAV.V.V.V/AV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.W ? i ■: SKAGFIRiÐINGAFELAGIÐ I REYKJAVIK. Ádalskem.m.tun. félagsins vei-ður haldin í Tjarnarcafé laugardaginn 8. marz klukkan 8,30. TIL SKEMMTUNAR VERÐUR: V Söngur — Gamanvísur Upplestur — Dans. jj Aðgöngumiðar verða seldir í Söluturninum við Hverfisgötu á fimmtudag. íj Skagfirðingar, fjölmennið. V.VA AVAVAVAVAV, AVAV.V.VAVAVAVA 5 Trésmiðafélag Reykjavíkur \ heldur aðalfund laugardaginn 8. marz í Breiðfirð- í ingabúð kl. 2 e. h. I; Dagskrá fundarins: íj Venjuleg aðalfundarstörf. ■; Stjórnin \ VAVAVAVAVAVAVAVAVAVAVAVAVAV.V.VAV) Vegna jarðarfarar < > verður skrifstofum vorum og heildsölu lokað allan dag- inn á morgun (föstudag 7. marz). Sláturfélag Siiðurlands Miljónir fyrir alisilung Síðastliðið ár fluttu Danir út silung fyrir þrjár milljónir danskra króna. Meginhluti þessa útflutnings mun vera silungur, sem alinn hefir verið í tjörn- um. ÞRUMA ÚR HEIÐSKÍRU LOFTI. Blaðamaður í Kaupmanna- höfn var við vinnu sína í skrif stofunni, og það hringdi til hans maður, sem nafngreindi sig, og sagðist vera að drepa sig á eitri. Og blaðamaðurinn hringdi óðar til læknis, sem fór á vetfvang með blaðamann inum. Þeir fundu manninn, sein ætlaði að fremja sjálfs- morðið, og eitrinu var dælt upp úr honum. Blaðamanninum varð svo mikið um þetta, að hann, gleymdi að segja frá því. tfuglijAi! í Tíntahum Jarðarfarar- og minningarathöfn um þá Benedikt Kristjánsson Marvin Ágústsson, Erlend Pálmason, Guðmund Kr. Gestsson, Vernharð Eggertsson, Sigurð Gunnar Gunnlaugsson, og Guðmund Sigurðsson, sem fórust með m.s. Eyfirðingi við Orkneyjar, mánu- daginn 11. febrúar, fer fram frá Dómkirkjunni fimmtu- daginn 6. marz kl. 14,30. Húskveðjuathöfn hefzt frá heimili Benedikts Kristjánssonar, Skipasundi 19, kl. 13, 30. — Athöfninni í kirkjunni verður útvarpaö. Fyrir hönd aðstandenda Njáll Gunnlaugsson. Fundur í Fél. Fram- sóknarkvenna í Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík heldur fund í Aðal- stræti 12 í kvöld, og hefst hann klukkan hálf-níu. Rætt verður um iðnaðarmál, og er Rannveig Þorsteinsdóttir málshefjandi. Síðan verður sögð ferðasaga og sýndar skuggamyndir. * Nýr Islendingur bæt ist í varnarliðið Þorvaldur Friðriksson, son- ur Friðriks Þorvaldssonar frá Borgarnesi, kom heim frá Bandaríkjunum í gærmorg- un. Tekur Þorvaldur nú við störfum í varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli.— Eins og kunnugt er af fyrri frásögn- Pineau tekur að sér stjórnarmyndun Pineau skýrði Frakklands- forseta frá því í gær, að hann tæki að sér að reyna stjórn- armyndun og mundi leita trausts þingsins til þess. í gær ræddi hann við foringja jafn- aðarmanna en talið er að hann hafi ekki fengið öruggt fylgi þeirra. Talð er þó, að hann mun fá samþykki þings- ins til stjórnarmyndunar <-n hætt við, að honum gangi illa að mynda stjórn, sem hafi traust þingfylgi. Þingflokkur De Gaulle hélt fund í gær og er ekki enn vitað um afstöðu hans. um blaðsins, var Þorvaldur í Bandaríkjaher undir fána Sameinuðu þjóðanna i Kóreu og gat sér þar framúrskar- andi orð fyrir dugnað og hraustlega framgöngu.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.