Tíminn - 09.03.1952, Blaðsíða 2

Tíminn - 09.03.1952, Blaðsíða 2
'HW'l TÍMINN, sunnudaginn 9. marz 1952. 2. 57. blaðt, ......... VerðurLýsuhóll menntaseturSnæ- fellinga og frægur heilsubrunnur Nýlega las ég grein í Tíman- nm um heilsuböðin í Bad Ga- stein í Austurríki. Heilsuböð þessi byggjast fyrst og fremst á geislavirkum efnum, sem finn- ast í heitu jarðvatni. í niðurlagi greinar þessarar varpar höfundurinn fram þeirri spurningu, hvort við Islending- j ar munum ekki eiga slík verð- j :.næti í okkar fjölmörgu, heitu uppsprettum, og hvort ekki. nuni þörf rannsókna á þessu ísviði. Þótti mér grein þessi hin at- hyglisverðasta' og varð hún til þess, að ég tók mér penna í hönd. >rjú jarðhitasvæði. Hérað mitt, Snæfellsnes, er: ekki auðugt af heitum laugum í.ié hverum. Norðan vert á nes- nu öllu fyrirfinnast ekki að :.ieinu ráði heitar uppsprettur. 3n á því sunnanverðu eru þrjú .jaiðhitasvæði talin merkust, en þau eru við Kolviðarnes og Landbrot í Hnappadalssýslu og nci Lýsuhól í Staðarsveit. A öllum þessum stöðum er þó ívergi um mikið vatnsmagn að ræða, en þó einna mest við Kolviðarnes. Tilraun til borunar við Cysuhól. En það er heita vatnið við Lýsuhól, sem ég vil gera hér að umtalsefni. Fyrir nokkrum árum var byrj ið á borun þarna eftir meira /atni, en þó með mjög ófull- rc.mnum áhöldum. Borun þessari var þó aldrci: lokið, en á einum stað tókst þó eftir langa mæðu að kom- ist um 100 fet niður í jörðina £>g þá kom upp allmikið magn »3 sekúndulítrar) af 40—50 st. íieitu, freyðandi kolsýruvatni, en þó krystaltæru. Slík uppspretta mun ekki finnast annars síaðar hér á iandi. Ég, sem þessar línur rita, átti a síðastliðnu hausti, tal um upp sprettu þessa við héraðslækni ikkar Arngrím Björnsson í Ólafs 'úk, en hann er maður glöggur Jg víðsýnn. Hann leyfði mér að oirta hvert væri álit hans á íramtíð þessa staðar og fer það :iér á eftir: AUt héraðslæknisins á ækningamætti Lýsuliólslaugar. Ég' var einn þeirra, er þreyttu 200 metra sundið í samnorrænu sandkeppninni. Það gerði ég á Lýsuhóli í íitaðarsveit, í 12,5 metra torf- veggja laug, hlaðinni af ung- mennafélagi Staðarsveitar. í iaugina er leitt vatn úr bor- holu (?) rétt við laugina. 1 iauginni eií vatnið 32°—35° heitt (að sumrinu). Þar sem vatnið kemur upp úr holunni er það eins og froða (af kol- sýru) og Cl° heitt. Til eru mjög frægir kolsýruvatns-bað staðir erlendis (Karlsbad, svo að eitthvað sé nefnt). Það fólk er þangað sækir, er fólk með háan blóðþrýsting, þvaggigt iarthritis urica), gall- og nýrnasjúkdóma. Þar sem heitt kolsýruvatn kemur úr jörðu, mætti auk þess nota það til upphitunar (geislahitun ) og til lækninga á sjúklingum með mænusótt (poliomyelitis acuta) og Akureyrarveiki. Þar sem Lýsuhóll er að mínu viti eini staðurinn hér á landi, sem hefir heitt kol- sýruvatn, vfjrðÉst mér iiggja í augum uppi, að hann ætti að notfæra sér til þess áður- nefnda og auk þess koma þar upp læknisbústað fyrir hér- aðslækni í Snæfelisnesshér- aði sunnanfjalls, (sem búið er að setja lög um, en ekki að framkvæma). Einnig ætti þar að vera framhaldsskóli (al- þýðuskVii, virinuskóSi!) fyrír Snæfellsnessýslu og jafnframt húsmæðraskóli. Margir myndu telja, að læknissetur þarna væri noklcuð úr vegi fyrir Miklaholts- og Eyjahreppsbúa, en með góöum farkosti í hönd um læknis tel ég að ekki myndi saka. Vel væri, ef á næstunni væri þrautreynt að bora þarna eft- ir meira heitu vatni og at- hugað um skilyrði fyrir raf- magns-vatnsvirkjun og ætti þá að vera kominn fullur grund- völlur til að hefjast handa. Geta má þess, að þarna eru afburðagóð skilyrði til ræktun ar. Ólafsvík, 15. okt. 1951, Arngr. Björnsson Jhéraðslæknir. Merkilegt mál. Ég hef litlu við þetta að bæta að sinni. Álit læknisins er, að þarna sé um mikil verðmæti að ræða. Því ætti þarna að rísa upp heilsuhæli í sambandi við læknisbústað héraðsins. Hans á- lit er ennfremur, að þarna eigi að byggjast menntastofnanir Snæfellinga í framtíðinni, svo sem unglinga-, alþýðu- og hús- mæðraskólar. Skoðanir Arngríms hafa þarna við gild rök að styðjast, sem ekki yrði liægt um vik að sniðganga þegar til framkvæmd anna kæmi. Og til viðbótar skal á þaö minnzt, að allar sveitirn ar sunnan fjalls á Snæfellsnesi, vantar barnaskólahús. Verði framtíðarlausn þess vandamáls sú, að byggð veröi sameiginlegt skólahús fyrir þær allar, sem heyrzt hafa raddir um, þá verð ur ef til vill Lýsuhóll sjálfkjör- inn staður. Sýsluna skortir skóla til að geta framkvæmt fram- haldsnám unglinga lögum sam kvæmt. Margar ástæður krefj- þess, að slíkur skóli (eða skólar) verði reistur í sveit. Eins og læknirinn minnist á, er þarna þörf frekari rannsókna. Að því hefir verið unnið, en oft mætt fuðulegu tómlæti á hærri stöðum. Það er okkar héraðsbúa að vinna bug á slíku dáðleysi. Jörðin Lýsuhóll er landgóð, liggur í miðju héraði við þjóð- braut og er í eigu ríkisins. Virkj- unarmöguleikar ef til vill góðir í bæjarlæknum. Og í heita vatn inu, sem þarna rennur nótt og dág, ár og síð, dylst ef til vill sá máttur, sem gæti gert sjúkan hraustan og eflt æsku héraðs- ins að hreysti og þroska, væri að öðru leyti vel að henni búið. Skrifað á þorranum 1952. Þórður Gíslason, Ölkeldu II. Árnað heilla Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjónaband ungfrú Elín S. Guð- mundsdóttir frá Brimnesi í Fá- skrúðsfirði og Þorleifur Vagns- son úr Arnarfirði. Heimili þeirra er í Fagranesi í Hólmslandi við Reykjavík. 8. marz voru gefin saman í hjónaband af séra Óskari J. Þor- lákssyni ungfrú Fanney Jóns- dóttir frá Þrúðardal IStranda- sýslu og Arngr'mur Guðjónssi.n, Gufudal í Ölfusi. :! IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHII1111111111111111111111IIIIIIIII llll III ■ II | Fyrsti landnáms-1 1 maðurinn—fyrsti I | votheysturninn | I í marzhcfti Freys er grein- jj I arkorn eftir Hinrik Þórðar- i { son, þar sem hann víkur að i | því, að viðeigandi væri, að 1 | Þingeyingar reistu Náttfara i i bautastein sem fyrsta land- i § námsmanni á íslandi og rétti i | þar með hlut hans, þar eð 1 • | hann hefir svo að segja i | gleymzt í sögunni, en Ingólfi | | Arnarsyni verið gefinn allur i i heiðurinn. ★ I = í þessu sama greinarkorni s i skýrir Hinrik frá því, að árið i 1 1940 hafi bóndi á Skeiðum, f i vestfirzkur að ætt, Svein- f f björn Kristjánsson í Vestur- f f koti, hafið að byggja votheys i j i turn úr steini, árum áður en = j i það byggingarlag á votheys- s i E hlöðum barst hingað frá Sví- f I f þjóð, og algerlega af eigin f i f hugviti. Þessa voíheysturns f j i mun aldrei fyrr hafa verið = i getið opinberlega, og jafnvel i i ritstjóri Freys segir neðan- \ \ máls, að hann hafi ekki fyrr E f um þennan votheysturn vit- E f að. E •iiiiiiiiiiiiiiimiiriiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiitiitiititiiiiiiiiH íslandsmeistararnir búa sig undir keppnis- för til Noregs í vor Á sunnudögum, þegar veöur er þolanlegt, má sjá unga og röska menn að knattspyrnuæfingum á Langasandi á Akra- nesi. Það eru íslandsmeistararnir í knattspyrnu að þjálfa sig fyrir þrekraunir þær, sem sumarið ber í skauti sínu. Síð- ; an um áramót hafa þeir æft sig þrisvar í viku, tvo daga innan húss og á sunnudögum á Langasandi. nsŒm. Akurnesingar munu hafa full- ] Unnið að fjáröflun. an hug á því að láta ekki taka j Það er ætlunin, að þeir, sem af sér íslandsmeistaratitilinn ^ förina fara, greiði þúsund krón j fyrst um sinn, en auk þess munu j ur úr eigin vasa, en að öðru leyti þeir fara keppnisför til Noregs á að safna fé til þess að kosta í sumar, svo að talsvert liggur utanförina. Er þegar búið að við. safna talsverðu fé, en allmikið vantar þó. En íþróttabandalagið 20 manna flokkur. vonar, að úr því muni rakna með Guðmundur Sveinbjörnsson aðstoð góðra manna. er formaður íþróttabandalags Akraness, en með honum eru í stjórn þess Óli Örn Ólafsson, Egill Sigurðsson, Helgi Júlíus- son og Jakob Sigurðsson.- Guðmundur skýrði blaðinu svo frá í gær, að hann hefði þegar : fengið leyfi Knattspyrnusam- bands íslands til þess að leggja af stað í þessa keppnisför 15. júní, en sennilega yrði þessu breytt þannig, að þeir færu 13. júní með Gullfaxa. Gert er ráð fyrir, að í flokkn- um verði tuttugu menn, átján leikmenn, einn fararstjóri Harle farinn aftnr með brotajárns- togarann Útvarpið Útvarpið í dag: Kl. 8,30 Morgunútvarp. — 9,10 Veðurfregnir. 11,00 Messa í dóm kirkjunni (séra Jón Auðuns dómprófastur). 12,15 Hádegisút- varp. 13,00 Erindi: Móðir jörð; I. Hnötturinn og himingeimur- inn (Ástvaldur Eydal licensiat). 15,15 Fréttaútvarp til fslendinga erlendis. 15,30 Miðdegistónleikar ((plötur). 16,00 Lúðrasv. Reykja vík leikur; Paul Pampichler stjórnar. 16,30 Veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18,30 Barna- tími (Baldur Pálmason). 19,30 Tónleikar (plötur). 19,45 Aug- lýsingar. 20,00 Fréttir. 20,20 Tón léfikar: Sónata fykir trbmpet og píanó eftir Karl O. Runólfs- son (Paul Pampichler og Wil- helm Lanzky-Otto leika). 20,35 Erindi: Hertogaynjan af Cajan- ello; síðara erindi (Þórunn Elfa Magnúsdóttir rithöfundur). , 21,00 Óskastundin (Benedikt ' Gröndal ritstjóri). 22,00 Fféttir og veð'urfregnir. 22,05 Danslög: a) Gamlar minningar: Gaman- vísur og danslög. Hljómsveit und ir stjórn Bjarna Böovarssonar j leikur; Soffía Karlsdóttir og Erlingur Hansson syngja. b) i Ýmis danslög af plötum. 23,30 ' Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: 1 Kl. 8,00 Morgunútvarp. — 9,10 Veðurfregnir. 12,10—13,15 Hádeg isútvarp. 15,30—16,30 Miðdegis- útvarp. 18,10 Framburðar- kennsla í ensku. 18,25 Veður- fregnir. 18,30 íslenzkukennsla; I. fl. 19,00 Þýzkukennsla; II. fl. 19.25 Tónleikar (plötur). 19,45 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,20 Ú tvarpshl j ómsveitin; Þórarinn Guðmundsson stjórnar. 20,45 Um dagnn og veginn (Jón Ey- þórsson veðurfræðingur). 21,05 Einsöngur: Frú Guðmunda Elías dóttir syngur; Fritz Weisshappel leikur undir. 21,25 Búnaðarþátt ur: „Þið, ungu bændur“, erindi j eftir Þorbjörn Björnsson bónda á Geitaskarði (Gísli Kristjáns- !son ritstjóri flytur). 21,50 Ein- leikur á píanó: Guðmundur I Jónsson leikur prelúdiu og fúgu op. 39 nr. 1 eftir Mendelssohn. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. — 22,10 Passíusálmur (25). 22,20 1 „Ferðin til Eldorado", saga eftir Earl Derr Biggers (Andrés Krist jánsson blaðam.) — XXI. 22,40 Tónleikar: Lög eftir Tschai- kowsky (plötur). 23,10 Dagskrár I lok. Þýzki dráttarbáturinn Harle lagði aftur af stað frá Reykja vík í gær með báða brotajárns og j togarana, Haukanes og Bald- Gunnar Akselsson, sem haft hef ur> í Hafði við athugun ir með höndum undirbúning fyr ir Akurnesinga. Fimm kappleikir í Noregi. Það er ráðið, að Akurnesingar heyi fimm kappleiki í Noregi — í Osló við Vaalerengen, í Spart borg, Hamri, Litiastraumi og Halden, þar sem þeir keppa við félagið Kvikk. Leikmennirnir, sem fara, hafa enn ekki verið valdir, en aö meginuppistööu verður þetta sama liðið og vann íslandsmeist aratignina í Reykjavík í fyrra- sumar. Kaupmannahafnarferð? I Akurnesingar hafa einnig mik ! inn hug á því, að koma við í { Kaupmannahöfn í heimleiðinni. , Eiga þeir þar boð hjá knatt- j spyrnuliði K.F.U.M., sem heim- ' sótti þá 1950, og mun báða aðila fýsa, að þeir reyni með sér. a Haukanesinu komið í ljós, að skrokkur skipsins var ekki lekur, þótt sjór hefð'i komizt svo hastarlega í það, sem raun bar vitni, á dögunum. Bókamarkaður á Stokkseyri I gær og í dag er opinn bókamarkaður á Stokkseyri og eru þar um 1000 bækur á boðstólum. Um 300 þessara bóka kosta frá 2 til 15 kr. og er þarna völ á fjölmörgum bókum, sem ekki hafa sézt á markaði lengi. Markaðurinn er opinn til miðnættis í kvöld. Næst fer bókamarkaðurinn Úl Selfoss og Eyrarbakka. Fyrsfu rauðmaganetin lögð í Rauðmaginn er nýmeú, sem marga fer að langa í, þegar komið er fram á þennan tíma, enda von t«l þess, að rauð- ‘ maginn fari að veiðast hvað úr hverju, sérstaklega ef hlýn- l ar í veðrí. — IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII1MIIIIIIIIIIIIII,|I|I||I|IIIIIIIIIIIÍII1HV | Þetta er undarleg j | kona, afi minn ( | Farþegar í strætisvagni til i = Hafnarfjarðar urðu fyrir i 1 skömmu vitni að eftirfarandi i | atviki: Rétt við afturdyr i i vagnsins sat aldraður maður | i með fjögurra eða fimm ára § i gamía stúlku í fanginu. Á i i einni stöfinni brá farþegum i i heldur en ekki í brún, er | | fullorðin stúlka sló gamla i E manninn kinnhest um leið og 1 i hún snaraðist út. Hún hafði i i staðið rétt hjá gamla mann- | i inum. Þegar litla stúlkan sá | i þetta, sagði hún við afa sinn: i | „Þetta er undarleg kona, i | fyrst stígur hún ofan á tærn 1 | ar á mér, þá klíp ég hana í | i lærið og síðan slær hún þig, 1 i afi minn“, | miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiii Lagt í fyrradag. I Fyrstu rauðmaganetin voru að þessu sinni lögð í Skerja- fjörð L fyrradag, en ekki mun hafa átt að vitja um fyrr en jí dag, svo að ekki var vitað í . gærkvöldi, hvort hinn litfagri og lostæti fiskur var kominn. i Of kalt enn. Varla er þó við rauðmaga- veiði að búast fyrr en kem- ur fram yfir miðjan mánuð- inn, þótt rauðmaginn skríði stundum svona snemma í þarann. Því veldur, hve kalt er í lofti. Það er grunnt á : rauðmagaslóðunrm í Skerja- firði, og kuldi í lofti hefir á- hrif L hitastigið í sjónum, en rauðmaginn kann ekki við sig í þaranum, hafi hann þar ekki hæfilegan yk

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.