Tíminn - 09.03.1952, Blaðsíða 5

Tíminn - 09.03.1952, Blaðsíða 5
*7. blaff. TIMINN, sunnudaginn 9. tnarz 1952. 5. Sunnud. 9. marz Á víðavangi Ljót vanrækslusaga Árið 1949 var sett sérstök löggjöf um meöferð ölvaöra manna og drykkjusjúkra. Löggjöf þessi var sett fyrir tilhlutun Eysteins Jónssonar, er þá var heilbrigðismálaráö- herra. Fram að þeim tíma höföu þessi mál verið fullkom iega vanrækt af löggjafanum, þótt þau séu með mestu vanda málum þjóðfélagsins. í löggjöf þessari var gert ráð fyrir að starfrækt yrðu þrennskonar hæli fyrir drykkjusjúklinga. í fyrsta lagi skyldi komið upp sjúkrahúsdeild, þar sem tekið yrði á móti þeim ölæð- ingum, er lentu í höndum lög reglunnar. Þeir fengu þar Jæknisskoðun og umönnun meðan þeir þyrftu að vera undir mannahöndum. Bæjar- félögin skyldu sjá um að koma upp þessari sjúkradeild, þar sem þess væri þörf, en! fá til þess styrks ríkisins. í öðru lagi skyldi komið Vaxandi útfararhugur. Veruleg brögð munu nú vera að því, að íólk reyni að komast úr landi. Sendiráðum þeirra ríkja, sem aðallega taka.á móti innflytjendum, hafa borizt mjög margar fyrirspurnir um mögu- leika á því að flytja þangað. Einkum éru það Bandaríkin, sem menn vilja komast til, en ÞATTER KÍRKJÖKNAR Kirkjugöngur Ekki er Jangt síðan kirkju- brot. Síldin hefir að mestu höfum við einkum haldið okkur brugðizt. Þorskaflinn hefir við skuldaleiðina, enda var áð- ! einnig brugizt aff talsverðu ur fyrr meiri ótrú á sérleyfis- j íeyti. Gyllingar nýsköpunarár- j leiðinni. Á síðari árum hafa önn j anna hafa valdið mönnum von ur lönd, sem líkt er ástatt um, ' brigffum. Þau skapa svo trúleys hagnýtt sér hana í vaxandi ferðin tilheyrði ævintýrinu. ið á landiff og afkomumögu- mæli, t.d. Noregur. Reynslan Skemmtilegt ferðalag á hest leika þess. lítfararhugurinn á þykir sina, að þegar vel er frá um 1 hópi ungra og glaðra fé ekki‘sízt ræíur sínar í þessu. | sérleyfunum gengið, er sú leið- la&a- Eitthvað sérstætt, há- Fleiri ástæður koma svo vissu ‘n áhættuminni en skuldaleið- tiðlegt, næstum skemmtilegt síðan Kanada, Ástralía og Nýja lega til greina, en sennilega eru in< enda orðnir takmarkaðir ‘ kirkjunum. Siðc.st ofurlítill Sjáland. Það eru m.ö.o. engil- þessar tvær veigamestar. Per- saxnesku löndin, sem hugur- sónulegar ástæður blandast svo inn stefnir einkum til, þegar einnig í þetta. menn vilja komast í burtu. , Athyglisvert er, aff engir Máttur vatnsorkunnar. möguleika til þess að fara hana. ástardraumur í húmi heim- Hagnýting vatnsorkunnar Jeiðarinnar, eða minnsta er nú stærsta og örlagaríkasta k°sti minningar um „falleg- verkefnið á sviði islenzkra at- ustu stúlkuna“ i sveitinni eða vinnu- og afkomumála. Það er ..sætasta strákinn“ við kirkj- eitt veigamestá atriðið i því una- munu hafa sótt um að komast Það er hins vegar fullkomlega starfi að sj.apa þú sterku og En nu er kirkjuferðin ekki til kommúnistísku landanna í ástæðulaust að missa trúna á Austur-Evrópu og boffar þó landið, þrátt fyrir þann mót- öflugur flokkur hér þá trú, að gang, sem átt hefir sér stað á bjargföstu trú á landið, sem þjóðin verður að eiga, ef hún á að halda eignarrétti sínum á framar í þessu gildi. Aðrar skemmtiferðir við, með eru Jrafa tekið áþreifanlegri hvergi sé betri að vera og þar undanförnum árum. Það hefir komandi tímum Trúi hún ekki sevintýrum. sé veriff aff skapa hiff lang- aðeins sannazt, að rangt var | á iandið og hagnýti hún ekki Víðast sækir fólk kirkjur þráffa sæluríki á jörffu hér. að treysta á sjávarútveginn ein- j augæfi þess g]atar hun eignar. sínar illa, sérstakiega eru þær Svo virffist sem flokksfonngj- göngu, þótt hann verði alltaf rettinum fyrr eða siðar arnir trúi því ekkz sjáífir eða mikilvægur þáttur í afkomu áhangendur þeirra. Þegar þeir okkar. En landið sjálft hefir vilja komast burtu, leita þeir líka mikil gæði að bjóða. ís- a.m.k. annað og þá eihkum lenzk mold getur verið gjöful, þangaff, sem þeini er kennt, aff ef hún hlýtur rétta umönnun. stjórnarfariff einkennist af Aukin tækni mun hjálpa til kreppum og öngþveiti. þess að gera lanbúnaðinn ör- ' Útfararhugur sá, sem virðist uSgan og arðvænlegan atvinnu- upp gæzluvistarheimilum fyr- hafa gúpið um sig, er annars veS- ir drykkj usj úklinga, er þyrftu sérstakt alvörumál. Það er að Janga hæJisvist. Bæjarfélög-,vísu sv°. að jafnan er fyrir in skyldu einnig hafa for-1 hendi nokkur ævintýralöngun göngu um byggingu slíkra °S útfararþrá og hæfilegir til- hæla með tilstyrk ríkisins. j flutningar milli landa er því í þriðja lagi skyldi svo kom ekkert nýtt fyrirbrigði. Undan- ið upp lækningahæli ríkisins,1 farin ár hefir t.d. margt manna, er rekið yrði í sambandi við a.m.k. á okkar mælikvarða, flutt geðveikrahælið á Kleppi og frá Norðurlöndum og þó miklu reist yrði og rekið á kostnað fleiri viljað komast þaðan. Héð- ríkisins. Þetta hæli, sem verð an hafa líka verið nokkrir brott ur að Úlfarsá, mun senniiega flutningar, én þó heíir útfarar- geta tekið til starfa næsta hugurinn hér hvergi nærri ver- vor. | ið eins mikið áberandi um nokk Fyrsta skrefið til fram- urra áratuga skeið og hann virð kvæmdana í þessum málum ist vera nú. var að koma upp sjúkrahús-| deildinni, þar - sem fram Orsakir útfararhugans. vanræktar af ungu fólki og karlmönnum. Orsakirnar eru vafalaust fleiri en hvarf ævintýrisins og gæti farið athugun á drykkjuj Vafalaust hafa ýmsar nýjar ófró81egt að geta þess, að af sjuklingum. Sérstaklega var ástæður komið til greina, er komumöguleikar iandanna eru þó þessarar deildar brýn nauð valda þessu. j nu fiokkaðir eftlr orkumöguleik syn í Reykjavik þar sem log- j Ein ástæðan er vafalaust sú, um þeirra Svo mikiivæg er hún reglan hefir ekki annan dval að við höfum kcmizt í aukna talin T d eru Danmörk og Hol- arstað fyrir þá en hinn ill- snertingu við ameríska menn-j land talin standa iila að vigi ræmda kj'aHara. Strax i nóv- ingu og iifnaðarhætti og margir vegna þess> að þau hafa hvorki ember 1949 skrifaði Eysteinn Sja hana j rómantískum ljóma. Jónsson, sem þá var enn heil þott margt megi vafalaust gott brigðismálaráöherra, borgar- j um þetta segja, er þó hætt við, stjóranum í Reykjavík bréf, að ejimíkiö af Ijómanum hverfi þar sem bent var á, að bæjar við nanari kynni. Nýir stjórnarhættir. Ýmsir munu segja, að stjórn- skiptin til markvissari ást- arhættir seinustu 10—12 ára leitni. eigi sinn þátt í því að skapa þá Sennilega eiga guðsþjónust ótrú, sem orsakað hefir útfarar- urnar sjálfar talsverða sök, huginn. Því skal heldur ekki form þeirra stirð eða líflaus, neitað. Verðbólgan, sem hér hef miðað við annað, sem nútíma ir leikið lausum hala síðan áhrif maðurinn gerir kröfu til. En fjárbrallsmanna ukust í stjórn umfram allt þurfa þær létt- landiff ” "hefir'* *aff landsins> hefir skapað nokkra ari blæ, lífrænni fegurð, a vantrú á það, að þjóðin sé fær meira svigrúm til þátttöku um að stjórna sér. Víst er það handa öllum. Söngurinn þarf lika, að hér þarf að verða mikil að vera léttari, meira af ein- breyting á stjórnarháttum, ef rödduðum söng, einföldum en vel á að fara. Andi fjárbralls og þó kliðmjúkum lögum. Ein- ábyrgðarleysis má ekki brenni- söngur væri nauðsynlegur merkja stjórnarfarið, eins og stundum, sömuleiðis lög, sem átt hefir sér stað í ríkum mæli sungin væru fyrst af einsöngv seinasta áratuginn. | ara og síðar af öllum söfnuð- ...... . . . „ inum á víxl. Meiri fjöl- Fjarbrallsmennirmr hafa , , . , , . . .. . « - „ . . breytm, sem þá væri stefnt í numiff þa list aff fallast a alls konar kröfur og eyffslu, ef þeir fengu aff halda sínu, en allt hefir þetta svo lent á herffum heildarinnar. Því hefir hinn mikli stríffsgróffi og gjafaféff hagnýttst miklu verr en ella, rikisbákniff þanizt út, milli- liffastarfsemin blómstrað og verffbólgan setiff í öndvegi. Síffast cn ekki sízt, er svo aff nefna hina- miklu vatns orku, er geyma, en orkan er nú í sí- vaxandi mæli aff verffa undir- staða nýs og aukins atvinnu- reksturs. Meff því að beizla orkuna, skapast hér skilyrffi tilj að hefja margháttaðan nýjan atrinnurekstur. Vatnsorkan getur skapaff Islandi skilyrffi t« aff standa jafnfætis svo aff segja hvaða landi, sem er, í því aff bjóðá íbúum sínum örugg aíkomuskilyrffi, og þaff marg- fallt fleiri íbúum en þaff byggja nú. í þessu sambandi er ekki félögin ættu að hafa forgöngu Þá hafa ýmsir efnahagserf- vatnsafl eða kolanámur. fsland stendur hins vegar mjög vel að vígi. Hagnýting orkunnar. samræma exningu. Predikarnirnar þurfa að snerta daglegt líf og umhugs- unarefni sem allra mest, en síður þurra trúfræði, sem fá- ir leggja nú eyrun að. Kirkjan sjálf verður að færast nær því að híbýla- prýði og umgengni allri, sem fegurðarsmekkur nútímans Það er oft réttilega bent á, telur hæfandi prúðbúnu að sparifjáreigendur hafi verið fólki. illa leiknir vegna þessara að- j En umfram allt þarf fólk- fára. Vissulega er það rétt. En ið að skilja, að kirkj ugöngxxr annar hópur þjóðfélagsþegn- eru menning, og allt fólk, sem anna hefir þó verið leikinn enn vill teijast góðir og virðulegir grálegar. Það er unga fólkið. þegnar hins kristna, íslenzka iffleikar aukizt hér hin síðari gera, er að ganga að því með i ný heimili eða að byrja biiskap sókn sjálfsagða skyldu. Það ár. Á fyrstu árunum eítir styrj oddi og egg, að hagnýta þessi í sveit. Hér er þörf sérstakra ráð bregzt heldur ekki, nema með öldina lifðu menn í þeirri trú, miklu skilyrði. Til þess þarf mik aff sjávarútvegurinn yrffi þess ið erlent fjármagn. Þessa fjár- megnugur aff skapa langvar- ' magns verðum við að afla jöfn- andi gullöld. Fjármagninu var um höndum með því að fara aff miklu leyti ráffstafaff skuldaleiðina eða sérleyfisleið- um þessar aðgerðir, og hvatt hann borgarstjórann til að- gerða samkvæmt því. Ekkert bólaði þó á aðgerðum í þessu máli hjá borgarstjóranum. Sumarið 1950 skipaði dóms- málaráðherra því fjögurra manna nefnd til að gera til- lögur um framkvæswKþessa máls, þar sem þetta snertir einnig lögregluna allmikið. urÍtöðxT að”íeisa^mætti1 shká að bærinn komi UPP gæzlu' áhugi hans varðandi Bjarnar SSasdefd hvoS“S !‘TTh%,r,aryl“T,“ 'kkl>í væri við Landsspílalann eða inga’ o“ T<S~ T fynr þvi’ heldur Kleppsspítalann, með tUtölu- l TT x l l stu®nings- legum litlum kostnaði. i að fSU gera afugun á. bvi’ maJur hans burftl aS koma að Reykjavikurbær kæmi upp jorðinni í gott verð. Það, sem við þurfum nú að Það er ekki álitlegt nú að stofna rikis, verða að telja kirkju- stafana til þess að rétta hlut sárafáum undantekniixgum, þeirra, sem eiga að erfa landið.' að frá kirkjuræknum neimil- Það verður ekki gert, nema með um kcma traustustu og oft samkvæmt því. Þessi trú hefir aff verulegu leyti beffið skip- ina, eins og áður hefir rætt um hér í blaðinu. verið Áður stórbreyttum stjórnarháttum. Hinir breyttu stjórnarhættir vitrustu þegnar þjóðfélagsins. í kirkju fer enginn til ein- koma vart til sögunnar, nema skis eða ilis. Þar vakna í vit (Framhald á 6. síðu > I áframhaldi af þessu skrif gæzluvistarheimili í Bjarnar- aff' heilbrigðismálaráðherra höfn á Snæfellsnesi, en yfir- borgarstjóranum í Reykjavík læknir Kleppsspítalans, dr. bréf 7. nóv. 1950, þar sem Helgi Tómasson, dæmi þann bærinn var hvattur til „að stað óhæfan fyrir slikt hæl>, koma upp sjúkradeild til en ætlast er til að yfirlæknir viðtöku drukkinna manna“ inn á Kleppi hafi eftirlit með og var að sjálfsögðu heitið slíkum hælum. Benti Helgi affstoð ríkisins, eins og lög m. a. á, að slík hæli ættu mæla fyrir um. Enn hefir ekki að vera afskekkt, því að samt ekkert orðið úr fram- aðstandendur sjúklinganna kvæmdum hjá borgarstjór-' ættu að hafa aðstöðu til að anum og kjallarinn heldur heimsækja þá cg ekki mætti áfram að vera hæli þeirra,‘láta vistina þar hafa á sér er lenda í höndum Iögregl- svip fangavistar. Eftir þenn- an úrskurð Helga, hefir borg- arstjórinn bókstaflega ekkert gert í málinu, enda mun líka unnar vegna drykkjuskapar. Engu betri er framkoma borgarstjórans varðandi það, Af hálfu heilbrigðismála- ráðuneytisins hefir verið ýtt eftir framkvæmdum, en án árangurs, þar sem forustan á að vera í hönd- um bæjarins. Seinast 21. nóv ember i haust skrifaöi það borgarstjóranum bréf, þar sem segir „að ráðuneytið hafi verið og sé reiðubúið til að leggja fram tilskilin styrk til þess að reisa gæzlu vistarheimili fyrir drykkju sjúka menn, ef Reykjavíkur bær vill reisa slíkt hæli og bendi á staö fyrir það, er heilbrigðisstjórnin getur samþykkt“. Þessu bréfi hef- und allra hugsandi rnanna og kvenna góðar og gagnlegar kenndir, holl áform og ljúfar ir borgarstjórinn ekki svar- ’ minningar. að enn, þótt hann hafi haft Þar sem prestarnir leggja fjóra mánuði til stefnu. |sig fram í lífrænu starfi Sá dráttur, sem átt hefir eykst sókn unga fólksins til sér stað hjá Reykjavikurbæ í kirkju sinnar. þessum málum ervissulegaorð ! Það finnur þar vegnest um in ljót saga. Meðan hann hef .víðavegu lofts og lagar, sem ir átt ssr stað, hefir ástandið nú er flestum færir. En betur í þessum málum hríð versnað. rná ef duga skal. Raunar eru Þess verður fastlega að krefj kirkjugestir nútímans, þótt ast, að framkvæmdir verði kannske séu fáir, heilsteypt- ekki dregnar á langinn eins ari hlustendur en áður fyrr. og gert hefir verið hingað til, En slæm kirkjusókn er svart heldur verið nú hafist handa ur blettur á sóma og menn- um þær af bæjaryfirvöldun- iirgu hvers byggðarlags. um og þessu hraðað eiixs ög I Heill hverjum húsráðend- hægt er. |um, sem hafa kirkjugönguna Vinnubrögð borgarstjórans hátt á stefnuskrá heimilis í þessu máli eru annars gott síns. Hvert heimili, hver fjöl dæmi þess, hvernig málum skylda ætti að eiga sitt sæti bæjarins undir forustu hans í kirkjunni og telja ser er yfirleitt háttað. Þess ber I minnkun, hvern messudag, kjósendum að minnast viðjsem það sæist autt. Þá yrðu rétt tækifæri. 1 .(.Framhald á 8, siðu) j

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.