Tíminn - 20.03.1952, Qupperneq 3

Tíminn - 20.03.1952, Qupperneq 3
66. blað. TIIVUNN, fimmtudaginn 20. marz 1952, Einn merkasti og þekktasti bóndi Fljótshlíðarinnar, Guð- jón Jónsscn í Tungu, er áttræð- ur'í dag. j. ' Hann er íæddúr í Miðkoti í Fljótshlíð hinn 20. marz 1872. Voru foreldrar hans þau hjón- in Jón Ólafsson og Guðrún alveg ótvírætt teljast með bezt i Oddsdóttir, er þá bjuggu í Mið menntu bændum sinnar tíðar. [ koti, en fluttust skömmu síðar j Fátt er það fræðilegs efnis, eða um 1874 að Tungu, þar sem sem hann kann ekki nokkur skil þau bjuggu síðan og niðjarnir á, og í þekkingu á fornsögum eftir það. Guðjón er kominn af vorum munu fáir honum fremri kunnum og gildum bændastofn- vera, a.m.k. þeirra, sem „ólærð um Fljótshlíðarinnar langt ir“ eru taldir. í ættir fram. Afi hans á föður-| Þeim, er þetta ritar, er það hlið vár Ólafúr Einarsson, er minnisstætt, er hann kom eitt bjó á Torfastöðum í Fljótshlíð, ’ sinn með erlendum norrænu- Einarssonar, Þórðarsonar, og ^ fræðingi frá einum af beztu há- afi hans. á móðurhlið var Odd- j skólum Norðurlanda 1 heim- ur Eyjólfsson bóndi og hrepp-' sókn til hans. Bar þá allmikið á stjóri á Vestur-Sámsstöðum, og * góma ýms umdeild atriði í Njálu er margt af þekktu og nýtu fólki °S enda fleiri fornsögum vorum. úr þeirri ætt komið. | Vorum við að koma ofan af Þrí- Frekar mun Guðjón hafa átt hyrningi og frá að skoða ýmsa við þröngan kost að búa í upp- , ®télrl sögustaði úr Njálu. Kunni vextinum, eins og þá var títt' Guðjón þar á mörgu skil og i barnmörgum fjölskyldum og ræddi með áhuga. Og er við á frekar litlum og rýrum jörð- , héldum þaðan í burtu gat hinn um. En hann var þegar í æsku ' merki fræðimaður um fátt ann- Áttræður í dag: Guðjón Jónsson í Tungu Guðjón Jónsson nú tíðkast. Þessi vatnsveita mun án éfa vera með þeim fyrstu i Fljótshlíðinni, en nú þykja þau þægindi sjálfsagður hlutur. Fyrstu búskaparár sín bjó Guðjón með systur sinni en 1907 giftist ’ hann Ingilaugu Teitsdóttur frá Grjótá. Sambúð þeirra hefir verið hin bezta, og þau svo samhent sem bezt má vera. Ingilaug er frábær kona, myndarbragur á öllu, sem hún tekur sér fyrir hendur, glað- leg og hóflátleg framganga hennar veldur því, að allir, sem kynnast henni fá á henni góð- an þokka. Sú var tíðin, að ég var oft gestur í Tungu, ég átti þá yfir , fjallveg að fara um Rjúpubotn og Klittur, og fyrsti bærinn Fljótshlíðarmegin, var Tunga. Ég man ekki eftir að bóndinn búinn bjartsýni, framtakssemi, að talað en að lýsa undrun sinni unni hóf Guðjón að lesa kvæði biði mér inn með vanalegum þekkingarþrá og miklum mann yfir þekkingu og áhuga þessa eitt, sem hann kunni orði til formála, en hann tók hestinn dómi. Tóku þeir eiginleikar bónda á fornum fræðum lands 0rðs og flutti mjög vel. Þetta minn, smeygði af honum beizl- fljótt að sýna sig, er hann hafði síns. Og enn meiri varð undrun kvæði var Jörundur eftir Þor- inu og lét hann í hús, sem hafði tekið við búsforráðum á föður- hans, er hann fékk að vita, við stein Erlingsson. Ég þarf varla svo háar dyr, að ekki þurfti að leyfð sinni og umsjón allra fyrirspurn sinni um það, að að taka það fram, að barnshug spretta af hnakknum, en slík- sinna mála um aldamótin síð- , bóndi þessi hefði í engan skóla ur minn hreifst innilega af ar dyr á hestþúsum voru fá- ustu. Gerðist hann fljótt í far- gengið. Taldi hann að slíkt væri þessu snjalla kvæði, og á þeirri gætar í þá daga. Svo var gengið arbroddi um margt í sveit sinni, með öllu óhugsandi um mann í stundu mótuðust í huga mín- í bæinn, og þar var svo nota- eíns og heima fyrir og góður og bændastétt með öðrum menn- Um myndir, bæði af skáldinu og leg samvistin við húsbænd- gildur fulltrúi þeirrar brautryðj ingarþjóðum, sem hanxr þekkti upplesaranum, sem eru þar enn, urna, að manni fannst maður endakynslóðar, sem máske hef- til. 1 0g aldi'ei hefir gefizt ástæða til vera einn af fjölskyldunni. Þar ir mestu afrekað og merkast starf unnið í þessu landi. Einna fyrstur í sveit sinni mun Eitt er, sem einkennt hefir ag breyta. | mátti gjarnan sjá mikil vinnu- Guðjón í Tungu, öðru fremur t Guðjón er fæddur að Mið-, umsvif, vefstól, prjónavél, og alla tíð. En það er, hve hann koti í Fljótshlíð 20. marz 1872, síðar spunavél, því ekki voru hann hafa alsléttað tún sitt og,hefir ætíð verið unSur 1 anda ’ en fluttist þaðan barn með for- þær fyrr upp teknar en þau 1 og opinn fyrir öllum viðfangs- eldrurn sínum að Tungu, þar, hjónin tóku eina í sína þjón- efnum, sem samtíð hans hefir sem þau bjuggu til æfiloka, og! ustu. haft við að glíma. j hann hefir átt heima til þessa Það vill oft verða hlutskipti Nú er hann, að vísu orðinn dags. Foreldrar hans voru Jón ungra hugsjónamanna, að þeir áttræður að árum, ekki verður (ólafsson og kona hans Guðrún j sem fjárráð hafa og sveitar- um það deilt. Allhár aldur er oddsdóttir, Eyjólfssonar á Sáms stjórn, telja vissara að láta þá það jafnan talinn, enda er elli stöðum. Þau voru fátæk og barn | ekki koma nærri almennum mál nokkuð farin að sækja á hann mörg, eins og þá var algengt um, en það má segja Fljóts- stækkað mikið. Hann flutti bæ sinn á betri og fegri stað og end urreisti með öllu á myndar- legan hátt. Og siðar raflýsti hann bæ sinn, er sú öld fór að fæi-ast yfir, þótt aðstæður væru ekki sem hentastar til þess. Öll voru handaverk og fram- kvæmdir Guðjóns, bæði heima og að heiman, svo haganlegar og snyrtilegar að af bar. Og ó- viða hefi ég séð betri og hrein- legri umgengni í öllum hluturn við bæ og heimili en hjá þeim Tunguhjónum. Þá gerðist Guðjón snemma ör uggur og traustur athafnamað ur um samtök og félagsmál sveitunga sinna, og aldrei var á því hin minnsta hætta, að hann hvikaði þar frá, sem hann hafði trúnað við tekið og eitt sinn veitt holllustu sína, og giltí það jafnt um menn og málefni. Hann hefir frá fyrstu tíð ver ið sannur og hollur samvinnu maður, bæði í orði og á borði. Um fjölda ára var hann í stjórn kaupfélagsins eftir að það tók til starfa hér í héraðinu. Hann var í hreppsnefnd um fjölda ára, í skólanefnd, í stjórn bún- aðarfélags sveitarinnar og gegndi mörgum fleiri trúnaðar störfum fyrir sveit og hérað. Alls staðar hefir þar hið sama einkennt framkomu hans, — traustleiki cg einlæg og fölskva- laus viðleitni til umbóta og fram fara. Hann hefir aldrei hlíft hlíðingum til verðugs hróss, að þeir hafa ekki talið sig hafa að líkamanum til, enda hefir megai smábænda. hann þar ekki hlíft kröftum j Arið 1900 tók Guðjón við bús- sínum. En andinn er jafn ung- ' f0rrasUm í Tungu, og mátti j efni á að sniðganga hina góðu ur enn og áhuginn og hollustan' fijótt sjá að hugur hans hneigð starfskrafta Guðjóns í Tungu. við hugðarmálin lætur hvergi á jst til ýmsrar nýbreytni. Bær- j Hann átti lengi sæti í sveitar- sjá. Enn er jafn ánægjulegt sem inn j Tungu stóð í þá daga við stjórn Fljótshlíðarhrepps, og fyrr að heimsækja bóndann htinn læk undir lágri hæð, og meðal þess, sem minnir á setu aldna í Tungu og eiga við hann túnið var í skjolsælli brekku hans þar, eru fyrstu stein- samræður um ýmsa hluti. Enn moti suðri. Það er ekki að efa,1 steyptu réttir á íslandi, sem er hann ferskur í hugsun og ag bærinn hefir verið vel sett- ' um langt skeið munu verða þar máli og enn er viðleitnin óbreytt Ur, miðað við þær aðstæður, er' sveitarprýði. Að vísu leið lang- til að leita þess, sem sannast fyrir hendi voru, þegar hann var ur tími frá því Guðjón bar fram reynist. Svo vonum vér einnig staðsettur, en hinn ungi bóndi hugmynd sína, og þar til hún vinir hans að verða megi til kom fljótt auga á það, að erfitt komst í framkvæmd, en vax- hinstu stundar. ! mundi verða að nota hin nýju! andi ‘eriíiðle^kar með gamlar Kvæntur -?rl- Guðjón hinni á- verkfæri á þessum stað, og 1912 réttir úr hnausum, útbreiðsla gætustu konu, Ingilaugu Teits- réðist hann í að flytja bæinn,1 steinsteypunnar og auðveldari dóttur frá Gi’jótá. Hefir hún en shkt var þá örðugt og fágætt flutningar urðu til þess að verið samhent manni sínum í tiltæki. Á hæðinni fyrir ofan þessu var hrint í framkvæmd. öllu og staðið honum við hlið. gamia bæinn var all víðlendur j í stjórn Kaupfélags Hallgeirs Þau hafa eignazt 4 börn, sem nróþ efst á þessum móa reisti eyjar átti hann lengi sæti. Og öll eru tápmikil og mannvæn- Guðjón bæinn, og lagði síðan stuðnings og stjVxrnarmaður leg. Hefir nú sonur þeirra, Odd- nxóann alian undir plóg og herfi lestrarfélags sveitarinnar hefir stofnun Nautgriparæktarfélags í Fljótshlíðinni og var lengi for maður þess. Formaður Búnaðar félags Fljótshlíðar hefir hann verið manna lengst og stutt mjög að notkun véla til jarð- vinnslu. Af þessu, sem hér hefir verið sagt, er það ljóst, að búnaðar- saga Fljótshlíðar verður ekki sögð nema Guðjón komi þar mjög við sögu. Þau Tunguhjón hafa eignazt fjögur böi’n, sem öll eru á lífi og mannvænleg, dætur: Guð- rún, Sigríður og Þórunn, og son Oddgeir, sem nú hefir tekið við búsforráðum í Tungu. Og vissulega geta þau litið yfir farin veg og verið ánægð með dagsverkið, ’svo margir eru sigrarnir og fá óhöppin. Guðjón í Tungu er hamingj- unnar barn, einstigið, sem hanxf gekk fyrir 50 árum, er orðið að alfaravegi. Bergsteinn Kristjánsson. Leiðrétting í minningargrein um Karl Finnbogason fyrrv. skólastjóra birtri í Tímanum 15. febr. s.l. hafa slæðst inn tvær leiðar prentvillur. Þar er sagt, að Karl hafi verið „meir en áttræður", en á að vera, nær áttræður. í öðru lagi stendur, að hann hafi búið að Klippsstöðum i 9 ár, en á að vera 7 ár. Þá hefir og fallið niður þetta: ,,Á Seyðfsfirði kvæntist Karl, Vilhelmínu Ingimundardóttur frá Sörlastöðum og eiga þau 6 börn.“ Önnur orða- og stafabringl er á stöku stað hafa orðið i greininni, vona ég að hver les- andi ráði í. Með þökk fyrir birtinguna. Knútur Þorsteinsson. Áfeng'issýki . . . (Framhald af 4. síðu.) heimtuðu með atkvæði sinu j „þurrt“, þá væru þeir líka I „þurrir". Um þetta lagði hann fram skýrar skýrslur, en þetta er þegar orðið of langt mál : fyrir eina blaðagrein. geir tekið við búi í Tungu fyrir nokkrum árum. Heimilið í Tungu hefir jafn- an verið gestrisið og hjálpsamt með afbrigðum og þar hafa margir notið ánægjustunda. Er það víst að margir mundu nú óska þess, að mega koma þar á þessum merku timamótum í og sáði grasfræi, en þá voru þak- hann jafnan verið, þvi hann „ . ,i ævi Guðjons, til að þakka hon- ser sem hðsmaður eða forustu-1 . . ’ .. . ... ^ ........... .. um og þeim hjonum vmattu maður í þeirri sokndjorfu sveú, I , * . . . , ,, ; j og tryggð og svo margt anægju- sem her hefir mestu breytt í , , , . .. ® ° legt fra liðnum arum. landi síðan um síðustu aldamót. Ætíð hefir Guðjón verið hrein skilinn og hollur samstarfsmað ur, — tillögugóður í hverju máli og alls óhræddur að fara nýjar leiðir, þar sem hann taldi þær til bóta, hvað sem áliti fjöldans leið í svip. Margt ber minjar þess frá starfi hans, þótt nú sé það margt eða flest orðið sjálf sagt talið. Ekki hiaut hann mikla skóla- göngu í æsku frekar en aðrir flestir á þeim tímum, en svo hefir þekkingarþrá hans og sjálfsnám fyrir séð, að hann má Osk okkar allra vina hans er, I að eins bjart megi vei’ða yfir ævikvöldinu eins og verið hefir yfir starfsdeginum öllum, og að þar megi áfram birta og ylur vaka. Vér óskum öll guðsfriðar í bæinn í Tungu í dag. Svb. H. Það fyrsta, sem ég man til Guðjóns í Tungu, er að hann gisti á æskuheimili mínu líklega nálægt síðustu aldamótum, þetta var um haust, og á vök- sléttur ríkjandi aðferð við jarða bætur. Á þessum bæ munu vera fyrsti steinsteypti kjallarinn í Fljótshlíð, og allur var bærinn byggður af miklum hagleik og snyrtimennsku efttr fyrirsögn bónda og að nokkru með hans eigin höndum. Baðstofan var rúmgóð og þilj uð í tvennt og man ég ekki bet- ur en mjög fljótt kæmi í hana ofn tU upphitunar, sem þá var nærri óþekkt í hinum nýju timb urbæjum, sem víða voru byggð ir eftir síðustu aldamót. Á þessu býli mun líka hafa komið eitt fyrsta áburðarhúsið þar eystra og litlu síðar vönduð safn þró. Því bóndinn ungi skildi vel þýðingu áburðarins fyrir rækt- unina, en á þeim tíma var hirð ingu áburðarins mjög ábóta- vant. Ekki lét Guðjón lengi bíða að veitá vatni í nýja bæinn, fyrst var vatnið leitt í lokuðum stokk, en siðan i pípum eins og er rnaður fróðleiksfús og bók- hneigður. Saga landsins og aðr ar þjóðlegar bókmenntir er hans kærasta lestrarefni. En mest starf í almanna þarf ir liggur þó eftir Guðjón við búnaðai’félag og nautgriparækt arfélag sveitarinnar. Það þykir máske ekki trúlegt, en það er þó satt, að þegar Bún aðarfélag fslands fór að auka starfsemí sína, þá var það hyprki fjár- né starfsmanna- skortur í götu þess, heldur mót- spyx-na ýmsra bænda, sem töldu nýjungar þær, sem ráðunautar þess boðuðu, á ferðum sínum og námskeiðum lítilsverðar, því hjá þeim var hvorki þörf á ræktun né kynbótum, þar sem allt var svo harla gott. En Guðjón í Tungu var á annari skoðun, hann fann að hann hafði mik- ið að læra af þessum mönnum og tók með fögnuði leiðbeining urn þeirra og forustu. Guðjón var hvatamaður að Getum við skrásett áfengissjúklinga á íslandi? Undirritaður leitaði ný- lega upplýsingum hjá land- lækni og liðsinnis í þessu 1 máli, og tók hann því vel, en benti strax á erfiðleikana, sem dr. Jellinek einnig stóð andspænis 1940, er hann hóf starf sitt: Hvar er markalín- an? Hverjir eiga að teljast á- fengissjúklingar? Um þetta þarf að setja lög. Fyrst af öllu þurfum við að fá ein- falt og skýrt lagaákvæði um það, að allir drykkjumenn í iandinu, sem vegna drykkju- skapar eru vandamál heim- lili sínu, aðstandendum, bæj- ar- eða sveitarfélagi, og þjóð- félaginu yfirleitt, skuli skrá- settir, og ætti þá að vera ger- legt að koma slíku í fram- , kvæmd, með því embættis- mannahaldi, sem þjóðin hef- ir. Væri æskilegt, að nefnd sú> sem nú fjallar um áfengislög- gjöfina, tæki þetta til athug- unar. Eins og aðrar menning- arþjóðir þurfum við að fá betri skýrslugerð um eitt og annað viðvíkjandi félagsmál- um, en nú á sér stað. •' T. í M - I N N íáií í Títnahum • iiiiSiTiSaliiiiMiiBiliiiiNiiffliNiiia«

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.