Tíminn - 22.03.1952, Blaðsíða 1

Tíminn - 22.03.1952, Blaðsíða 1
p* 36. árgangur. Reykjavík, Iaugardagnn 22. marz 1952. 68. blað. Ráðgerðir stórkostlegir flutningar yfir öræfin i fjár- haust gts 10—15 þiísumf lífIöeíiSb ui* ÞingcyjarsýslíiiB Það eru allar horfur á því, að næsta haust muni eiga sér stað hinir mestu fjárflutningar, sem dæmi eru tií um yfir öræfi landsins. Þá munu Sunnlendingar sennilega fá 10—15 þúsund lömb norðan úr Þingeyjarsýslu, ef ekki verður neitt' óvænt því til hindrunar. Kvenfélag Husavík- ur gefur fjósbaða- L.Í.Ú. lýsir ánægju sinni með stækkun landhelginnar Á fundi stjórnar L.Í.Ú. 20. þ.m. var samþykkt svohljóö- andi ályktun: „Stjórn L.Í.Ú. fagnar út- gáfu reglugeröar þeirrar um verndun fiskimiða umhverf- is ísland, er atvinnumálaráð- herra gaf út 19. þ.m. Telur stjórnin, að til eyö- ingar fiskimiöanna hafi horft, ef þessar ráðstafanir j um, og yfirleitt verður mjög heföu ekki verið gerðar. stranglega fylgzt með heil- Síðastliðið haust var farg-! að öllu fá milli Hvalfjarðar og' Ytri-Rangár, og gert ráð fyr- Frá fréttaritará Tímans 't fisk í Húsávik. Kveníélag Kúsavíkur hefir Flskroð ©g gaSI gert að útfitifningsvöru F(i!Ikðiniii iiýíiii"' alls sjávaraflasis I vetur hefir verið lögð ríkari áherzía en áður á nýíingu ýmissa fiskaíurða, sem lengst af hefir lítill sómi verið sýnd- ur. Má þar til dæmis nefna roð og gaíi. í gær var Goðafoss á Akra- þau aðallega vera notuð til. nesi að taka sjávarafurðir tll límframleiðslu. Bandarikjanna, hraðfrystan1 allmikið magn af IWikið af fiskmum roðflett. og allmikið magn frystum þunniltíum og sölt- j Aliur fiskur, sem unnin er uðum fiskroðum. fyrir Bandaríkjámarkað, er ir, aö næsta haust fái bænd- gefið barnaskólanum í Húsavík j Hafa öll fiskroð verið hirt roðflettur, og er það nú orðið ur á þessu svæði sem svarar Jjósbaðaiampa, og hefir hon-jog söltuð í mörgum verstöðv- gert mjög víöa í þar til gerð- helmingi þeirrar fjártölu, er Um verið komið fyrir í skóla- ! um. Eru þau fiutt til Banda- um véium, sein vinna að jafn. þeir höfðu fyrir skiptin. Verða húsinu og verið tekinn í notkun. • ríkjanna, þar scm fæst fyrir aði á viö sex eða sjö menn. þau allgott verð, og eru þau Síðan eru roðin söltuð í stafla það þá um 29 þúsund líflömb, Nýtur nú uni helmingur skóla- er þarf að sjá þeim fyrir. barnanna ljósbaöa. Þingeyjarsýsla og Vestfirðir. Nú er helzt ráðgert, að líf- lömbin verði keypt á Vest- fjörðum sunilan og vestan, ogj á svæðinu milli Eyjafjarðar, og Jökulsár á Fjöllum. Mun« skoðun á fé í Þingeyjarsýsl-j um fara fram á útmánuðun talin auðseljanleg. Þar munu og bundin í pakka og flutt út í 50 kg. pokum, svipuðum fisk: LítilE drengur bíður bana í Hafnarfirði ABt hagnýtt. Þá heíir galiið úr fiskinum veriö nýtt á Akranesi i vetur, eins og i flestum verstöðvum, ^ og Haraldur Böðvarsson & l Um hálf-elíefuleytið í gærmorgun varð drengur á fjoröa Co hefír jreypt það af sjó_ ári, Agnar Bjarnason, sonur hjónanna Sóleyjar Brynjólfs- mönnum fyrir 5 krónur kg. til dóttur og Bjarna Ágústssonar, Bröttukinn 11 í ílafnarfirði,1 frystirtgar og útflutnings. En pökkurn aö útliti. Landssambandið þakkar nú brigði fjár á þeim svæðum, fyrir bifreið og beið samstundis bana. verandi og fyrrverandi ríkis-iþar sem fjárskipti hafa far- stjórnum fyrir örugga for- ið fram. ustu í þessu máli og einnigj öðrum, sem lagt hafa málinu j 200—300 bílfarmar íið. Næst lýðveldisstofnuninni j Sorphreinsunarbíll var staddur á Öldugötu í Hafn- arfirði, þar sem sorphreins- unarmenn voru að tæma sorp ílátin við húsin, og færði bíl- yfir öræfin Lausnin á flutningi líf telur Landssambandið rvmk-1 lambanna úr Þingeyjarsýslu stjórihn bílinn miili húsa, un landhelginnar merkasta' suður á land, verður sú, að eftir þvi sem vinnan sóttist málið, er íslenzk stjórnarvöld, leiðin suður Sprengisand verð við að tæma ílatm. hafa fjallað um á síðustu' ur lagfærð, svo að unnt verði...................... áratugum og treystir Lands- nota bíla til flutninganna, Bílsíjórmn vissi ekki, sambandið því, að nú verði þar eð alls ekki þykir vogandi bvað gerzt hafði. firöir og flóar landsins vegna ætla að reka stóra hópa Agnar litli mun hafa \erið lamba þessa leið aö haust- að leik á götunni, eða komið j farið á morgnana, hafa orð- lagi, en skipaflutningur mikl hlaupandi út úr búð, og varð ið að aka yfir hnédjúpan snjó, hinnar rýmkuðu landhelgi sá griðastaður fyrir uppvaxandi fisk, sem lífsnauðsynlegt er fyrir landsmenn alla. Ósóttir vinningar í happdrætti Tínsans í gær voru þessir vinning- ar ósóttir í happdrætti Tím- ans: 41609 hrærivél, 41024 hrærivél, 14784 hrærivél, 33158 hrærivél, 26018 hræri- vél, 10788 Hugin-rafmagns- saumavél, 34309 kaffistell fyr ir sex, 26383 ferð með Gull- fossi til , Kaupmannahafnar og heim aftur fyrir tvo, 40686 ferð til Skotlands með Gull- fossi og heim aftur fyrir tvo, 48450 vikudvöl að Laugar- vatni. — Aka um hnédjúpan snjó á í gær og í fyrradag var tals verður, nýfallinn snjór á Hellisheiði, en umferð stöðv- aðist þó ekki af þeim sökum. Bílarnir, sem fyrstir hafa um erfiðleikum bundinn svo hann undir afturhjólum bíls langa leið sem úr Þingeyjar- ins, án þesS að bílstjórinn yrði sýslum vestur fyrir land, auk þess var. Vissi hann ekki, mikils kostnaðar. Á að flytja hvað gerzt hafði, fyrr en sam lömbin á bílunum suður und- starfsmenn hans komu að En strax og snjó hreyfir vegna og er þá erfitt að sjá braut- ina. Hafa þeir verið lengi fyrstu ferðirnar, en síðan hef ir akstur gengið greiðlegar. ir Sultartanga, þar sem nieð sorpílát frá næsta húsi Tungnaá fellur í Þjórsá. Verð og sáu drenginn liggja örend- ur þar sumt af þeim flutt vest _ an á götunni. ur yfir Þjórsá, en annað suð- ur yfir Tungnaá, eftir því hvort ákvörðunarstaðurinn er Rangárvallasýsla eða Ár- nessýsla. Alls verða það sennilega 200 —300 bílferðir yfir öræfin með þennan mikla lambahóp, en þó fer fjarri, að í Þingeyj- arsýslum fáist öll þau lömb, er fjárskiptasveitirnar austan fjalls þurfa. vinds, má búast við að trað- irnar fyllist og ófært verði yfir fjallið. hrogn hafa ýmist verið sölt- uð eöa. fryst til útflutnings. Er nú svo komið, að allir híut ar fisksins eru unnir til út- flutnings, og ekki er annað eftir en hryggur og haus og- slóg í mjölgerö í beinamjöls- verksmiöjunni. í vetur hefir gengið vel að (Framh. á 7. síðu). Eldur í Sæbjörgu ‘A fjórða timanum í gær varð' elds vart í björgunarskipinu Sæ- björg, er lá við bryggju í Reykja vík. Var töluverður eldur í vél- arrúmi, er slökkviliðið kom á, vettvang, en það slökkti hann fljótt, cg urðu skemmdir Htlar. Skammhlaup hafði orðið á aðalleiöslu frá rafal. Afmælishóf kvenfélagsins á Selfossi læiðin getur loltazt. Þetta er sú ráðagerð, sem nú er helzt uppi. En hér get- ur orðið þröskuldur í vegi. Það er ekki óhugsandi, að mikinn snjó geri á öræfun- Kona sú í barnsnauð, sem j um snemma hausts, svo að Björn Pálsson flugmaður kom bílar komist þar ekki leiðar sinnar, og hefir slíkan snjó Fæðingin gekk vel með austan frá Kirkjubæjar- klaustri á miðvikudaginn, hefir alið barn sitt í fæðingardeild Landspítalans í Reykjavík, og þurfti ekki að gera á henni keisaraskurð. Heilsast henni vel, þótt erfiðlega horfði um fæð- inguna um tíma. Kona þessi er þýzkrar ættar, búsett í Hirgsáál á Síðu. oft sett niður í september. Rigningar þarf ekki eins að óttast, því að víðast er um sand að fara, þar sem regn- vatn sígur niður jafnóðum. Það er því undir tíðinni kom- ið, hvernig þetta áform tekst, en í venjulegri tíð ætti þetta að ganga sæmilega vel. Mynd þessi var tekin í afmælishófi kvenfélagsins á Selíossi, er haldið var fyrir nokkru. í kven- félaginu á Selfossi mætast við félagsmálin konar úr flestum héruðum landsins, því a® íbúar þessa unga bæjar hafa kcmið víðs vegar að. Fé’.agskonurnar eru yfirleitt ungar, enda er á Sel- íossi tiltölulega miklu fieira ungt fólk en í flestum eða öllum öðrum bæjum landsins. Nær allar voru í íslenzkum búningi í afmælishófinu. (Liósmynd.: Sigurður Guðmundsson). Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.