Tíminn - 22.03.1952, Síða 2
TÍÍvMnÍÍ, íá.ugárdagínn '2Z.“ marz 1952."
68. blað.'
Þykja bczúr og seljast mest. Vér eigum ávallt fyrir
liggjandi 30% og 40% ost. Einnig mysu- og rjómaost.
Mesti ófriður varð í husum út
RÓSIft, búnt, mjög ódýr.
POTTAPLÖNTUR, einnig nýkomnar
Blóm og grærimeti h.f
Skólavörðustíg 10. Sími 5474.
I
Drengurinn bjargaði
keítinum
I
Kettlingur í París stökk í fyrri
viku út um glugga húss eins
og í krónu akasíutrés, sem er
tuttugu metra hátt, og þar sat
hann mjálmandi í fimm daga.
Lögreglan og slökkvilið reyndi
að bjarga kettlingnum, en gafst
upp eftir þrjú dægur.
af kettlingnum. Sumir vildu
láta skjóta hann, svo að hann
hætti að' mjálma þarna, en aðr
ir tóku því fjarri, og .það var
settur vörður við tréð, svo að
1 enginn ynni kettlingnum mein.1
Bretar búa sig af kappi und(r þátttókuna í Olympíuleik- . Loks kom á vettvang mjög
t.num, og sjö knapar æfa sig og hesta sína án afláts, og binda léttur maður, sem starfaði við
Bretar miklar vonir við þá sveit í kappreiðakeppninni. Hér sést þá deild vegagerðarmanna, sem
einn þessara Ólympíuknapa renna fáki sínum á fögru svifi yfir llelir á llendi umhirðu á trjám
hindrun. | meðfram þjóðvegum. En meðan 1
---------------------------------------------------------1 hann var að búa sig undir það
að klifra upp í tréð með alls
konar öryggisumbúnað, kom
símasendill á reiðhjóli, las sig
upp í tréð og náði loks kettlingn
um, þar sem hann húkti í krón 1
unni. Fjöldi fólks horfði á dreng
Ingibjörgu, dóttur móðurbróður j lnil) 0g var þ0nUm óspart klapp
síns, Guðmundar sýslumanns ag lot t léfa_ j
Sigurðssonar. Þau drukknuðu |----------------------------
sem kunnugt er bæði á Breiða- -*t | , . - - I
firði 30 maí vorið eftir \ 6^111611111™!' I0K
Þegar þetta gerðist, var séra
Snorri sterki Björnsson á Húsa-
felli, og Jakob sonur hans, ellefu
ára, fékk að fara með honum til
Afi hans sat brúdkaup
Eggerts Ólafssonar
Séra Hjörtur, tengdafaðir Þor
bjargar á Bjarnastöðum, þjón
ustaði Bjarna Bjarnason á Sjö-
undá, er hann var fluttur til
Noregs og tekinn þar af lífi
árið 1805. En afi núlifandi
manns, Kristleifs Þorsteinsson
ar á Stóra-Kroppi í Borgarfirði,
sat brúðkaupsveizlu Eggerts
Ólafssonar í Reykholti haustið
1767, eitthvað hálfum öðrum ára
tug fyrir móðurharðindin.
Yngsti boðsgesturinn.
Eggert Ólafsson gekk að eiga
Freistar dans til
þess að syndga?
Nýtízku dans, eins og hann
er iðkaður í samkvæmum og á
dansléikum, er tvimælalaust ó-
'2i
uðu forstjórana inni
brúðkaupsveizlunnar í Reyk-
holti. Hann þar þar yngstur allra
boðsgesta. Jakob dó 1839, og
mun hafa lifað lengst allra, sem
í þessari frægu veizlu voru, en
sonur hans var Þorsteinn, faðir
Kristleifs. En Kristleifur fædd-
ist 1861 og er nú 91 árs.
í Danmarie-les-Lys við París
réðust verkamenn í verksmiðju
einni á tvo forstjóra fyrirtækis-
ins og læstu þá inni í skrifstofu
og létu þá dúsa þar. Það var
ekki fyrr en daginn eftir, að
forstjórunum tókst að vekja á
sér athygli og fá hjálp.
Verkamennirnir vildu þó ekki
sleppa þeim góðfúslega, og varð
Brúðkaupsveizla og ag bjóða út allmiklu lögregluliði
búnaðarnámskeið. 0g beita táragasi gegn verka-
Kristleifur á Kroppi hefir mönnunum. |
nokkuð lýst brúðkaupsveizlunni Forstjórar þessir virðast ekki
í Reykholti í ritum sínum, og hafa verið sérlega ástsælir meðal
hefir um hana vitnisburð föður fólks síns, en það fylgir ekki
síns, sem aftur hafði sínar sagn sögunni, hvað æst hefir verka- 1
ir frá hinum unga boðsgesti, mennina til þessara frumlegu
leyfilegur kaþólskum manni og
getur hæglega snúizt í mikla I jakobi Snorrasyni. Segist Krist- aðgerða
i leifi svo frá, að þetta hafi í -------------
synd, segir vikublað páfastóls-
ins, Oaservatore della Domenica. rauninni verið búnaðarnám- Stökk ofan i vagninn.
Blaðið segir, að í nýtízku dansi skeig; jafnframt brúðkaupsveizl 24 ára gömul stúlka frá Púertó
se folki att saman í stöðu, sem unnij þvi ag gggert kenndi mönn Ríkó var þreytt á lifinu. Hún
freisti til þess að syndga og að urn þar að glanda drykki af stökk út um glugga á tólftu
m.nnsta kosti væri hann ósið- innlendum jurtum og búa til hæð verzlunarbyggingar í San
egur' _ .' kálrétti og ýmislegt fleira. Sjálf- Júan. En henni tókst ekki að
Þetta blað er þó ekki talið ur var ^ann í alíslenzkum föt- svipta sig lífinu.
vera beinlínis málgagn páfans. ^um j veizlunni Var mest dvalið Hún lenti á þaki sjúkrabifreið
ar, sem ók eftir g'ötunni í sömu
svifum og hún kom niður, og
þannig fékk hún skjóta ferð í
sjúkrahús.
Reykjavík -- Hafnarfjörður
Fjölgun ferða um Kópavogshrepp.
Frá og með laugardeginum 22. marz verða ferðir sem
hér segir:
Frá Reykjavík:
6,30
7.15
8.15
— 12,30
— 14,00
— 17,30
— 18,30
— 20,00
— 23,30
>
Alla virha daga
> AUa daaa.
Það eru eindregin tilmæli til viökomandi aðila, að þeir
fari með þessum vögnum, fremur en Hafnarfjarðar-
vögnum á hliðstæðum tímum.
Landleiðir h.f.
i»
o
o
1»
<>
o
o
n
n
o
o
O
o
o
I ►
o
I ►
I»
<1
o
o
O'
o
o
o
O
o
o
O
<»
<1
»»
o
Útvarpið
úti við, er ekki var setið að
veizluboröum, og voru þá flutt-
ar ræður og haldið uppi viðræð
um um nytsöm efni.
Skartgripir úr tönn-
um, sem börnin fella
Utvarpið í dag:
Kl. 8,00 Morgunútvarp. — 9,10
Veðurfregnir. 12,10 Hádegisút-
varp. 12,50—13,35 Óskalög sjúkl-
inga (Björn R. Einarsson). 15,30
—16,30 Miðdegisútvarp. 18,00 Út
varpssaga barnanna: „Vinir um
veröld alla“ eftir Jo Tenfjord í
þýðingu Halldórs Kristjánsson I .. . .. ,, . ,
ar (Róbert Arnfinnsson leikari) | Donsk moðir timdi • ekki að sem skreyttir eru með gullþynn
— III. 18,25 Veðurfregnir. 18,30 fleygía barnatönnunum, þegar um. Hvítu blómin eru gerð úr
Dönskukennsla; II. fl. — 19,00 Þær losnuðu úr drengnum henn tönnunum
Enskukkennsla; I. fl. 19,25 Tón ar. Hún lagði þær í lófa sér og
leikar: Samsöngur (plötur). skoðaði þær í krók og kring og
19,45 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. hugleiddi, hve oft hún hafði á
5Í) Sí) T.PÍlfrÍt * Rvd'bíviir>u oftir ' , ~ , ,
arum fyrr gað að þvi, hvort
20,30 Leikrit: „Systkinin“ eftir
Davíð Jóhannesson. Leikstjóri:
Þcrsteinn Ö. Stephensen. 22,00
Fréttir og veðurfregnir. 22,10
Passíusálmur (35). 22,20 Dans-
lög (plötur). 2.00 Dagskrárlok.
Árnað keitla
Hjónaband.
í dag verða gefin saman í
hjónaband Þorbjörg Halldórs-
dóthr og Sigmar Guðmundsson
húsasmiður, Skúlaskeiði 6, Hafn
arfirði. Heimili þeirra verður á
Nönnugötu 5 í Reykjavík.
Trúlofun.
Nýlega hafa opinberað trúlof
un sína Ásdís Siguröardóttir, ’
Kirkjuvegi 41, Keflavík, og|
Ragnar Jónsson frá Laugardals I Hnn bjó úr tönnunum eftirlík-
hólum. I ingu af vetrargosum á stönglum,
þær væru nú ekki í þann veginn
að vaxa upp í gómum litla
drengsins hennar. Það var dá-
lítið svipað og þegar fólk bíður
með óþreyju eftir því, að fyrstu
vetrargosarnir komi upp á út-
mánuðunum.
Vetrargosar og tennur.
Þegar móðirin var í þessum
hugleiðingum, flaug henni allt
i einu í hug að búa til skartgripi
úr tönnunum, og gripirnir, sem
hún bjó svo til, hafa vakið geysi
mikla athygli á listmunasýn-
ingu, sem nýlega var haldin í
listasafninu í Kaupmannahöfn.
Upphaf nýrrar tízku?
Þetta Ultæki frúarinnar varð
til þess, að ýmsar mæður í
Kaupmannahöfn hafa haldið til
i haga barnatönnum og farið með
þær til gullsmiða, er taka að
sér að búa til slíka skartgripi.
'AW.V.^VV.V.V.V.VAV.V.V.Wr.VnV.WJVVV.’.V.W
í Frá Fræðsluráði Reykjavíkur: í
Námskeið
jl í trésmíði og meðferð bilvéla, hefjast föstudaginn 28.
marz í húsakynnum Gagnfræðaskóla verknámsins, i
;■ Hringbraut 121. — Námskeiðin eru haldin á vegum ;■
I; skólans og aðallega ætluð unglingum. !■
Trésmíðanámskeiðið verður tvö kvöld í viku kl. 8—10, I;
I; alls 20 stundir. Námsgjald er kr. 75.00, en þátttakendur I;
■; leggi sér til efni. — Vélanámskeiðiö verður einnig tvö jU
£ kvöld í viku kl. 8—10, alls 8 stundir. — Námsgjald kr.
j: 50.00. * £
;• Umsóknir sendist skrifstofu fræðslufulltrúa. Hafnar
í* stræti 20, fyrir 25. þ. mán.
ÞRUMA
ÚR HEIÐSKIRU LOFTI.
Hann var nýbúinn að opna
verzlun, og meðal annars hafði
hann keypt vefnaðarvöru, en
þegar sölumaðurinn kom til
hans næst og vildi selja honum
meira af þessu efni, vikli liann
ómögulega meira af því. Iiann
sagði, að það væri ekki nógu
sterkt, og það kom sölumann-
inum á óvænt, svo að kaup-
maðurinn varð loks að koma
með skýringuna:
Það hrökk í sundur, þegar
hann var að mæla metrana
handa viðskiptavinunum.
■; Fræðsluráð Reykjavíkur
'.W.\WW.VAVNWiW%VVW.V.VW.W.,.V.W.V.1
Skeramdir af eldi
í Skerjafirði
Laust eftir hádegið í gær kom
npp eldur á Hörpugötu 39 í
Skerjafirði með þeim hætti, að
kviknaði í rúmdýnu, sem datt
á rafmagnsofn.
Urðu þarna töluverðar
skemmdir á gólfi, en slökkviliðið,
sem kom fljótt á vettvang, kæfði
eldinn.
S.Þ. bjóða Norður-
Kóreu aðstoð í
heilbrigðismálum
Trygve Lie framkvæmdastjóri
S. Þ. hefir sent utanríkisráðherr
um Kína og Norður-Kóreu bréf
þess efnis, að Sameinuðu þjóð-
irnar bjóði aðstoð heilbrigðis-
stofnunar samtakanna til að
vinna bug á drepsótt þeirri, sem
nú er tabn geisa í Norður-Kóreu.