Tíminn - 09.04.1952, Blaðsíða 3
83. blað.,
TIMINN, miðvikudagípn 9V apríj 19^3.,
/s/enc/ingajbæííír
Enskaknattspyrnanlí
Úrslit s. 1. laugardag.
SkotlandrEngland 1-2
Bikarinn.
Arsenal-Chelsea 1-1
1. deild.
Aston Villa-Fulham 4-1
Blackpool-Bolton 1-0
Derby-Middlesbro 3-1
Huddersfield-Preston 2-0
Manch. City-West Bromw.
Portsmouth-Manch. Utd.
Sunderland-Charlton
Wolves-Burnley
2. deild
þeim allmikil reynsluför.
Fimmtug hjón kveðja æsku-
Dánarminning: Ingibjörg Guðbrandsdóttir
Haustið 1909 komu miðaldra arar æsku. Og samt er það
hjón vestan úr Dýrafirði aust svona, að sú æska, sem nú er
ur að Vatnsleysu í Biskups- | þröngvað með lögum til að
tungum. Þessi hjón voru Jón'sitja á skólabekk 8—10 ár,
Árnason, sjómaður og Ingi-Jhvort sem hún vill eða ekki,
björg Guðbrandsdóttir. —'myndi hafa getað lært mikið
Þessi ferð mun hafa verið við kné þessarar háöldruðu
konu í íslenzkum sögum, sögn Barnsley-Nottm. For.
um og ljóðum. Og reyndar Blackburn-Birmingham
átthaga, ættingja og vini og fleira, því margir af þáttum Bury-Sheffield. Wed.
flytja í fjarlægt hérað, þang- : heimaviðburðanna fyrr og Coventry-Everton
að, sem ekki var minna en1 seinna, voru henni tiltækir, Hull-Leicester
50—60 km. til sjávar. Sjómað-|ekki síður en þeim, sem skóia Luton-Leeds
urinn, sem frá barnsárum átti' göngu eiga að baki. Notts County-Rotherham
svo að segja allt sitt starf á| Mér hlýnar jafnan í huga er Q- p- R -Cardiff
öldum hafsins, sá það ekki ég minnist þessara mætu Sheffield Utd.-Brentford
eftir það, svo heitið gæti. — íhjóna, Ingibjargar og Jóns. Swansea-Southampton
Veit ég, að stundum kenndi Sjáiflyndi þeirra og góðvild, West Ham-Doncaster
klókkva í hugum beggja, er tryggð þeirra og trúmennska
þeim varð hugsað til fjarð- eru eins og ljómandi perlur
arbyggðarinnar þeirra kæru.1 greyptar í umgjörð þeirra1
Þau vöndust furðu fljótt um- minninga, sem ég á um þau. Arsenal-Chelsea
hverfinu og eignuðust vini og Og þegar minningum liðinna 1
kunningja. En það, sem gerði1 ára bregður fyrir á tjaldi tím- 1. deild.
þeim dvöiina ljúfa, var það, j ans, man ég mynd einkasonar Newcastle-Blackpool
að þau fluttust til einkason- : þeirra hjónanna, Jóns Ágústs, I
ár síns, Jóns Ágústs, sem fyr- bezt, þeirra, er samferða hafa 1
1-2
1-0
1-1
1-2
WAV.V/.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.W.'.VV.V.V.V.V.V.'.'J
AUGLÝSING |
um umíerð í Reykjavík
Bæjarstjórn Reykjavíkur hefir, með tilvísun til 7. gr. £
umferðarlaga nr. 24, 16. júní‘ 1941, samþykkt að aðal-
brautarréttur skuli vera á eftirtöldum gatnamótum
sem hér segir: í||
1. Gatnamót Túngötu, Bræðraborgarstígs og Holts- .J
götu, þannig að umferð um Bræðraborgarstíg beri •!
að víkja fyrir umferð um Túngötu og Holtsgötu.
2. Gatnamót Austurstrætis og Aðalstrætis, þannig 1]
að umferð um Austurstræti beri að víkja fyrir í;
umferð um Aðalstræti. jl
3. Gatnamót Aðalstrætis, Vesturgötu og Hafnar-
strætis, þannig að umferð um Vesturgötu beri að ;!
víkja fyrir umferð um Aðalstræti. 1«
Lögreglustjórinn í Reykjavík,
8. apríl 1952, Sigurjón Sigurðsson.
.■.V.WAW.VAW.’.VV.W.V.W.V.V.W.'.V.V.W.W.V
Mánudag:
Bikarinn.
3-0
Hlusturnarskilyrði voru
ír hálfu öðru ári hafði gerzt' verið mér. Þar fór gáfaður, góð .slæm , a lau£arda£mn
bóndi á Vatnsleysu. Þar voru ' viljaður
þau í 18 ár, en fluttust vorið er hann
1927, að Felli í sömu sveit,
með syni sínum og konu hans,
Margréti Gísiadóttur. Ári síð-
ar eða sumarið 1928 andaðist
drengskaparmaður, og Þvi að ná nokkru
var. Skemmtinn í knattspyrnuna. - Lands-
leikurinn var aðalviðburð-
ur dagsins, og var almennt
reiknað með sigri enska liðs- |
viðræðum og hjartahlýr. —-
Gott er að minnast 19 ára
sambýlis hans, frá bernsku- . . .
, ___________________ dögum" mínum til fullorðins “P* ems og raunm varð. -
Jón Árnason,, og um haustiö’ára. Marga stund var einatt Pearson, ymstri nrnherii frá
fluttist fjölskyldan öll . til masað saman til mikillar Manch‘ Utd. skoraði bæði
Reykjavíkur og þar átti Ingi- ' gieði okkur öllum í f ábreytni ,morhm .f *n!\Eng!an?
björg' ’heimilt alla stund- síð- Þorradægranna. Þótti okkur
i Yfirleitt báru leikir þeirra!
jafnan sem birti og hlýnaði i
an, siðast á Elliheimilinu
Grund og þar andaðist hún
í marz s.l. tæpra 94 ára að
aldri.
Ingibjörg fæddist að Fjalla
skaga í Dýrafirði 19. apríl i ingsskapur einkenndi það,
1858, að hennar sögn, en'svo að öllum varð minnis-
kirkjubækur telja hana stætt, er þangað komu
fædda 12. april. Voru foreldr-
ar hennar Guðbrandur Jóns-
son og Valdís Bjarnadóttir.
Ekki kann ég að rekja ætt
hennar, aðeins veit ég, að
hún var 6. eða 7. ættliður frá
Guðbrandi biskupi Þorláks-
sýni og hafði nafn biskups
haldizt í ættinni.
Ekki þarf að segja frá því,
að engrar skólamenntunar
naut Ingibjörg í æsku sinni.
Myndi henni þó hafa hentað
það vel og verið það miki)
lífsnautn, svo gáfuð var hún,
fróðleiksfús og minnug. Ingi-
björg var góður fulltrúi þeirr-
ar kynslóðar, sem stóð i blóma
æsku sinnar, þegar íslenzka
þjóðin minntist 1000 ára
byggðar íslands. Sú kynslóð
ólzt upp við harðan kost og
þröngan hag og gat fæstu
fengið fulinægt af því, sem
æskuhjartað þráði! Trúverð-
ug heimihsmenning varð kjöl
festan í iífi þessa fólks: ósér-
hlífni og trúmennska í starfi
og lestur góðra bóka á löng-
um og ljósvana kvöldvökum.
Svona var „skólaganga“ þess-
liða, sem menn áttu í lands-
baðstofunni,~þ*egar°Jón Ágúst liðinu- þess merki’ að aöalstoö ,
kom inn. Þó munum við ekki wnar vantaði, eins og t. d. hjá *
síður fallega, góða heimili Wolves- Manch’ Boiton,
þeirra hjóna. Rausn og höfð- Preston og Manch' Utd;- ,þar
sem soknarlinan var sviplaus (^
við fjarveru vinstri armsins — 0
Pearson og Rowley. Ports- < >
Þá’þuníu'byrðfíagði lífið'mouth hefir því unnið báða IJ J
leikma gegn Manch. og •
á ellibeygðar herðar Ingibjarg . ...... „ .
ar, að sjá sinn hugljúfa einka nuna þrátt íyrir að oll fram-
son hverfa yfir landamæri varölman lékx i landsleiknum.
lífs og dauða á miðjum aldri,
1. deild.
fyrir réttum 20 árum. Þá sorg
bar hún með hetjuhug. And-
legt þrek hennar og einlæg
guðstrú, bjargaði henni heilli
úr þeim harmaboða. Nú er
henni hvíldin góð eftir lang-
an ævidag, er hún fær sína
hinztu hvílu við hlið ástvinar
síns í kirkjugarðinum á Torfa
stöðum. Sú hvíla er þeim bú-
in fjarri firðinum þeirra
fagra, þar sem þau ung að ár-
ar þó fjarri sé æskustöðvum
gat orðiö hvarf heimahaga.
Við kveðjum þessa háöldr-
uðu, góðu heiðurskonu, með
ástarþökk og virðingu og biðj
um henni blessunar guðs.
Þ. S.
! Trésmiðafélag Reykjavíkur 1
heldur FR AMHALD S AÐ ALFUND fimmtudaginn 10.
apríl kl. 2 e.h. í Baðstofu Iðnaðarmanna.
Fundarefni: 1. Ólokin aðalfundarstörf.
v 2. Önnur mál.
Athygli skal vakin á því að skrifstofa félagsins er flutt
á Laufásveg 8.
STJÓRNIN.
L. U. J. T. Mrk. St.
Manch. U. 36 19 9 8 73- 47 47
Arsenal 35 19 9 7 68- 47 47
Portsm. 37 19 8 10 63- 50 46
Tottenham 37 19 7 11 67- 48 45
Blackpool 37 17 7 13 58- 54 41
Aston Villa 36 16 8 12 66- 59 40
Bolton 37 15 10 12 56- 56 40
Preston 38 14 11 13 65- 51 39
Charlton 37 15 9 13 62- 61 39
Newcastle 35 15 8 12 85- 62 38
Liverpool 36 10 18 8 51- 48 38
Wolves 37 12 13 12 69- 60 37
Manch. C. 37 12 13 12 54- 51 37
Burnley 37 14 9 14 52- 50 37 |
Sunderl. 37 12 10 15 56- 56 34
Derby 36 14 6 16 55- 69 34,
Chelsea 34 13 5 16 43- 54 31
W. Bromw. 35 9 12 14 59- 70 30
Stoke 36 10 7 19 39- 72 27
Middlesbro 35 10 6 19 49- -81 26
Huddersf. 37 8 7 22 43- -72 23
Fulham 1 36 6 10 20 50- -70 22
l 2. deild
Sheff. Wed 37 18 9 10 90 -61 45
1 Birmingh. 37 18 9 10 59 -45 45
i Nottm.For. 37 18 11 10 67 -57 43
I Rotherham 37 17 8 12 71 -60 42
| Leeds 36 16 9 11 51 -47 41
Leicester 37 16 8 13 71 -61 40
1 Cardiff 35 15 10 10 55 -46 40
Sheff. Utd. 37 17 5 15 84 -66 39
Southamp. 38 14 10 14 58 -66 38
Brentford 35 14 9 12 47 -43 37
Luton 36 13 11 12 65 -65 37
Everton 37 14 9 14 54 -55 37
Doncaster 37 12 11 14 52 -55 35
West Ham 36 13 9 14 58 -70 35
Notts C. 37 14 6 17 62 -64 34
Blackburn 36 14 5 17 44 -53 33
Barnsley 36 11 11 14 52 -61 33
Swansea 37 10 11 16 63 -67 31
Bury 37 12 7 18 57 -62 31
Hull 37 11 9 17 54 -60 31
Coventry 37 13 5 18 50 -71 31
i Queens P. 37 8 12 16 44 -74 28
♦
♦
HOOVER!
Ný scnding
af módel 612
komin
Magnús Kjaran
Umboðs- og heildverzlun.
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför
KRISTJÁNS GUÐMUNDSSONAR, forstjóra.
Vandamenn.
Söngskemmtun Karlakórsins Þrestir
í tilefni af fjörutíu ára af- ig eftir sama, raddsett af
cemmtun í Gamla Bíó kl. 3
. sunnudag.
Söngstjórar voru Friðrik
Um söng kórsins er það að
segja, aö hann tókst ágæta
vel. Að vísu virtist hann mega
sýna meiri tilþrif í sumum
lögunum, og einsöngvarinn,
iins, og núverandi stjórnandi; virtist dálítið hikandi. Aftur
hans, Páll Kr. Pálsson, org-
anisti. Við hljóðfærið var dr.
Victor Urbancic.
Húsið var því miður ekki
fullskipað áheyrendum, og
var leitt til þess að vita á þess
um merku tímamótum hans.
á móti söng kórinn lög eins og
vogguvísu Brahms og hið und-
urfallega lag Friðriks Bjarna-
sonar, Rökkvar í hlíðum, afar
vel og af næmum skilningi.
Kórinn varð að syngja nokk
ur aukalög og lauk söng sín-
um með „þjóðsöng“ Hafnfirð
söngstjórum hans bárust fjöí inga- hú^ Hafnarfjöröur,
margir blómvendir. eftm Bjarnason og
Á efnisskránni voru fimm'stjðrnaðl, hmn _ aldraðl hof-
lög eftir Friðrik Bjarnason,
um afar vel, og honum og
og stjórnaði höfundur fjórum
þeirra. Einnig voru lög eftir
Grieg, Brahms, Björgvin Guð
mundsson og Kaldalónskviða,
(8 lög) útsett af núverandi
undur þá af röggsemi.
Dr. Urbancic annaðist und-
irleikinn af mikilli nákvæmni
og smekkvísi, eins og hans var
von og vísa.
Að endingu þakka ég kórn-
söngstjóra kórsins og var það um og stjórnendum hans
mjög smekklega gert. Einnig
má nefna sex prelúdíur eftir
Chopin og vals brilliant einn-
prýðilega skemmtun og árna
kórnum allra heilla í fram-
tíðinni. R. H.