Tíminn - 09.04.1952, Síða 5
83. blað.
TÍMINN, miðvikudagmn 9. apríl 1952.
5.
Miðvikud. 9. aprtt
Viöskiptakjörin
við útlönd
í hinum glögga greinar-
flokki dr. Benjamíns Eiríks-
sonar um viðskiptalífið og af-
Dr. Beniamln Eiriksson:
Fjcröa grein
Viðskiptalífiö og afkoman 1951
VIII. Skipulag innflutningsins.
Innflutningnum má skipta í
3 flokka, eftir þeim reglum, sem
um hann gilda: a) vörur háðar
leyfisveitingum; b) vörur á skil-
orðsbundhum frílista (bátavör-
ur); c) vörur á frílista.
Innflutníngur til landsins hef
komuna árið 1951, er að finna jir verið háður leyfisveitingum
margar athyglisverðar upp-
lýsingar, sem sýna glöggt þá
erfiðleika, sem við höfum átt
við að stríða á undanförnum
árum.
Meðal þeirra upplýsinga dr.
Benjamíns, er telja má einna
merkastar, eru útreikningarn-
ir 'á viðskiptakjörunum við
útlönd. Útreikningar þessir
eru öðrum þræði byggðir á
verðlagi innfluttu varanna,
en hinum þræðinum á verð-
lagi útfluttu varanna. Með
því að gera samanburð á
þessu tvennu um lengra skeið,
er hægt að sjá hvort verð-
lagsþróunin erlendis er okkur
hagstæð eða óhagstæð eða
m.ö.o. hvort viðskiptakjörin
síðan verzlunarhöftin voru inn
leidd í október 1931 að kröfu
Landsbankáns.
Skilorðsbundni frílistinn var
settur í maíz 1951, og endurskoð
aður í ársbyrjun 1952.
Samvinná þjóða Vestur-Ev-
rópu í efnahagsmálunum hefir
m. a. beinzt að því, að afnema
hömlur á viðskiptum milli
þeirra. Þetta er höfuðskilyrði
fyrir heilbrigðri verkaskiptingu
milli þjóðanna, en verkaskipting
in er ein Kelzta undirstaða vel-
megunarinnar. Um hrið var lág
mark frílistans miðað við 60%
af innflutningi einkaaðila frá
þátttökuríkjunum á árinu 1948.
Islandi var strax veitt undan-
þága frá þessu lágmarki. Lág-
markið var síðan hækkað í 75%
við stofnun Greiðslubandalags
Evrópu. Enn var okkur veitt und
anþága. í ágúst 1950 voru þó
gefnir út frílistar, sem náðu til
kringum 18% af innflutningn-
um. í desember var þessi tala
hækkuð í 22%. Loks voru svo
frílistarnir auknir í 41% í apríl
IX. Verðlagseftirlit.
j í byrjun styrjaldarinnar var
, augljóst, að skortur mundi geta
orðið á ýmsum nauðsynjum í
landinu, og því ekki að treysta,
að verðmyndun með eðlilegum
hætti gæti haldizt. Eftirlit var
þess vegna sett með öllu verðlagi
og um leið tekinn upp skömmt-
un á helztu nauðsynjum. Verð-
lagseftirlit hefir ýms óheppileg
áhrif og því venjulega ekki sett
á nema undir sérstökum kring-
1951. Síðan hafa engar meiri- umstæðum.
háttai bieytingar verið geiðar. J Eing 0g nij er ástatt, eru svo
Tölurnar í 10 töflu sýna inn- til allar- vörur á frilista undan-
flutning á vörum, sem í árs- þegnar verðlagseftirliti, svo og
lok 1951 voru á viðkomand list- allar vörur á skilorðsbundnum
um. Tölurnar fyrir 1950 sýna því frílista. Hins vegar eru vörur,
innflutning á þessum vörum,1 sem ekki má flytja inn nema
þótt þær þá væru ekki á við- | með leyfi, háðar verðlagseftir-
komandi listum. Heildartalan
fyrir 1951 er bráðabirgðatala, en
talan fyrir 1950 er leiðrétt fyrir
gengisbreytingunni.
Tafla 10. Skipting innflutningsins samkvæmt innflutningslistum
(í milljónum króna).
fara versnandi eða batnandi. ;; yg , 1950 1951 Aukning ( + )
Þessir útreikningar dr. Benjamíns sýna, að verðlags- 1. Vörur á 'skilorö«bundnum frílista 47,5 (bátav.) 89,1 + 87,5%
þróunin erlendis hefir verið 2. Vörur á, almer.num frílista 329,5 457,5 + 38,9%
okkur mjög óhagstæð hin síð ari ár og að þangað má rekja 3. Vörur háðar leyfisveitingum 237,0 375,5 + 58,4%
að mjög verulegu leyti þá erf íðleika, sem örðugast hefir Samtals 614,0 922,1 50,2%
verið að glíma við.
Útreikningar þessir leiða
Það, sem fyrst og fremst vek-
ur eftirtekt, er, að aukning frí-
það t .d. í 1 jós, að á árinu (listavaranna er minnst. Þetta
1951 var verðlag aðkeyptu stafar af því, að þær voru í
varanna 16% hærra en 1949,1 mörgum tilfellum fluttar inn
en verðlag útflutningsvar- J án takmarkana, þótt þær væru
anna á sama tíma liafði, að forminu til háðar leyfisveit-
ekki hækkað nema um 1%. ingum.
Yiðskiptakjörunum gagn- | Innflutningur vara á skilorðs-
vart útlöndum hefir því hrak bundna frílistanum hefir auk-
að þessi tvö ár um 15%. Sé izt mest. Af þessu sést meðfram,
miðað við árið 1946, verður að þörfin fyrir þessar vörur hef-
iitkoman enn óhagstæðari, J ir verið orðin rík, því verð þeirra
því að viðskiptakjörin 1951, til neytandans hækkaði mikið
eru um 30% lakari, en þau á tímabilinu.
voru þá.
Þessa hrörnun viðskipta-
kjáranna má ef til vill sjá enn
gleggra.á því, að hefði hald-
ist sama hlutfall milli verð-
lags innfluttra og útfluttra „ ,, „ „
vara 1951 og var 1949, hefðu1 flokkum Bretiands og Noregs tii
útflutningstekjurnar 1951 orS , fynrmyndar Vrð þetta er það
ið 128 millj. kr. meiri en þær
Andstæðingar ríkisstjórnarinn
ar hafa mikið kvartað undan
hinum „skefjalausa liberalisma"
í verzluninni. Sérstaklega hefir
verið bent á stjórnir þær, sem
studdar eru af verkamanna-
urðu. Miðað við viðskiptakjör
in 1946, hefðum við átt að fá
316 millj. kr. meira fyrir út-
flutninginn 1951. eða næstum
tvöfalt meira en fjárframlög
þau námu, er við fengum frá
Bandaríkjunum á árinu.
Það sést glöggt á þessu, að
það er ekkert smávægilegt á-
fall, sem þjóðin hefir orðið
fyrir vegna þess, hve stórlega
viðskiptakjörin við útlönd
hafa versnað seinustu árin.
Það, sem öðru fremur hefir
bætt úr þessu áfalli, er stór-
aukið magn útflutningsvar-
anna. Magn útflutningsins á
árinu 1951 varð um 42%
meira en á árunum 1950 og
1949, en það varð svipað bæði
þessi ár. Nokkur hluti aukn-
ingarinnar stafar af útflutn-
ingi eldri birgða, en þegar
þær eru dregnar frá, nemur
útflutningsaukningin samt
um 27%.
Þennan mikla árangur, sem
hér hefir náðst, má ekki sízt
þakka gengislækkuninni, sem
örfaði útflutningsframleiðsl-
una á síðastl. ári meira en
nolckuð annað. Án hennar
hefði útflutningsframleiðslan
dregist saman að langmestu
eða öllu leyti. ■
Þegar athugað er, hvernig
að athuga, að stjórn Attlee’s
gaf út frílista, sem náði til yfir
90% af innflutningnum. Hin
nýja stjórn íhaldsmanna hefir
hins vegar séð sig neydda tú að
minnka frílistana. Enn þá eru
þeir samt umfangsmeiri en okk-
ar. Stjórnin í Noregi hefir nú
tilkynnt að frá 1. maí verði
frílistarnir auknir í 75%.
Hinn „skefjalausi liberalismi"
hér á landi verðskuldar naum-
ast þá gagnrýni, sem hann hef
ir orðið fyrir Það, sem gerzt
hefir er, að þær vörutegundir,
sem í rauninni hafa verið flutt-
ar inn frjálst, hafa verið settar
á frílista, þ. e. skriffinnskan hef
ir verið skorin niður og viðskipt
in gerð einfaldari. Þá hafa einn
ig verið settar á frílista vörur,
sem fluttar hafa verið inn áður
í takmörkuðu magni, einkum
hráefni tíl iðnaðar og vefnaðar-
vara, nema í þeim tilfellum að
þessar vörur hafi orðið að kaup
ast frá „clearing“-löndunum.
Það hefir ekki verið að ræða
um neinar verulegar takmarkan
ir á innflutningi þessara vara
að magni tú, fyrir tilhlutun ís-
lenzkra yfirvalda. Auk þess hafa
svo ýmsar vörur verið settar á
skilorðsbundinn frílista, þannig
að tekinn er af þeim 60% skatt-
ur, ef þær koma frá EPU eða
dollarasvæðinu, en 25%, ef þær
koma frá „clearing“-löndunum.
Þau skref, sem tekin hafa
verið til að gera verzlunina frjáls
ari, hafa ekki verið sérlega stór,
enda skiljanlegt, þar sem van-
trúin á að nokkuð væri hægt
að hrófla við höftunum var mjög
rík. Árangurinn er samt þannig,
að menn ættu að vilja gera á
hverjum tíma þær ráðstafanir,
sem nauðsynlegar eru til þess,
að viðhalda heilbrigði í pen-
inga-, fjárhags- og atvinnumál-
um þjóðarinnar. Sé það gert,
þarf ekki höft.
liti.
Þar sem nægilegt er af vörum,
sem öllum er frjálst að verzla
með, þar er verðlagseftirlit ó-
nauðsynlegt og skaðlegt. Mönn-
um er löngu kunnugt, að þegar
nægilegt magn er af vöru, sem
öllum er frjálst að kaupa og
selja, jafnt þeim, sem fást við
verzlun sem neytandanum, er
ekki hægt að hafa verzlunará-
lagninguna umfram það, sem
þarf til þess að standast straum
af dreifingarkostnaði vörunnar,
þar með talinn eðlilegur hagn-
aður.
Það er sennilega rétt, að álagn
ing hafi hækkað fyrst í stað
eftir að verðlagseftirlitið var af-
numiö, en lækkað svo heldur
aftur. Álagningin vap of lág, þeg
ar verðlagseftirlitið var afnum-
ið. Jafnt kaupmenn sem kaup-
*
Utvarpsstjorinn
Mánudagsblaðið hefir látið
uppi mikla hneykslun yfir
því, að Jónas Þorbergsson út-
varpsstjóri skuli aftur hafa
verið settur í embætti sitt
eftir úrskurð Hæstaréttar í
máli hans. Alþýðublaðið hcflr
síðan tekið í sama streng.
Tæpast verður annað sagt
en að þessi hneykslun sé
byffgð á skrítnum forsendum.
Mál þetta er upphaflega
þannig til komið, að gefið var
út ádeilurit, þar sem ýmsar
sakir voru bornar á hendur
útvarpsstjóra. Útvarpsstjóri
sneri sér þá þegar til mennta-
málaráðherra sem yfirmanns
síns og óskaði eftir, að hann
beitti sér fyrir opinberri rann
sókn út af umræddum ákær-
um. Menntamálaráðherra
varð við þessari beiðni út-
varpsstjóra. í bréfi sínu til ráð
herrans, hafði útvarpsstjóri
boðist til þess að gegna ekki
embættinu meðan rannsóknin
stæði yfir, og taldi ráðherr-
ann það eðlilegt.
Rannsókn og dómur undir-
réttar féll á þá leið, að út-
varpsstjóri var sýknaður af
öllum ádeiluatriðunum, nema
einu. Fyrir það var hann
dæmdur í 3000 kr. sekt. Hæsti
réttur staðfesti þennan dóm,
að því frábreyttu, að hann
hækkaði sektina í 9000 kr.
Þetta. eina atriði, sem dóm-
stólarnir töldu sektarvert af
öllum ádeiluatriðunum, var
þannig tilkomið, að útvarps-
stjóri hafði með leyfi þáv.
f jármálaráðherra tekið nokk-
ur umboðslaun fyrir að ann-
ast útlán og innheimtu á
fjármagni, er útvarpið hafði
undir höndum og lánað var í
samráði við ríkisstjórnina.
Umboðslaun þessi voru ekki
greidd af útvarpinu, heldur
fjárhagsástandið var 1949
og að útflutningsatvinnuveg
irnir máttu þá heita stöðv-
aðir, er næsta auðvelt að
gera sér grein fyrir því,
hvernig farið hefði, ef við
þetta hefði svo bætzt 15%
óhagstæðari viðskiptakjör,
án þess að nokkrar viðreisn-
arráðstafanir hefðu verið
gerðar. Það er eins augljóst
og verða má, að þá hefði
allt farið hér í kaldakol og
atvinnuleysi og neyð haldið
innreið sína í borg og byggð.
Þetta sýnir vissulega, að
gengislækkunin var orðin ó-
hjákvæmileg ráðstöfun, eins
en þó margfalt minni en sú,
sem orðið hefði, ef ekkert
hefði verið að gert og fjár-
hagskerfið og atvinnurekst-
urinn hefðu hrunið til grunna
Hún hefir tvímælalaust af-
stýrt hinni stórkostlegustu
neyð.
Þungur verður því dómur-
inn um þá flokka, er ^tuddu
að því, aö gengislækkunin var
gerð óhjákvæmileg, en hlup
ust síðan úr leik og vildu ekk
ert gera, þegar bjarga þurfti
atvinnurekstri og fjárhag þjóð
arinnar. Reynslan sýnir nú
ómótmælanlega, að þeir hefðu
leitt stórkostlegasta atvinnu-
og komið var. Henni hefir I leysi og neyö yfir þj óöina, ef
vitanlega fylgt kjaraskerðing, Iþeir hefðu fengið að ráða.
félög báru sig upp undan því,
hve álagningin væri orðin óeðli- ' þeim, sem lánin tóku. Eftir að
lega lág. Það er því eðlilegt, að j hafa fengið samþykki fjár-
álagningin hafi hækkað. Hún | málaráðherra, taldi útvarps-
hefði orðið að hækka, þótt verð stjóri sér þetta heimilt, enda
kvittaði hann fyrir að hafa
tekið á móti þessari þóknun
og.fór ekki á neinn hátt leynt
með það. Það kom síðar í ljós,
að útvarpsstjóri hafði átt að
fá leyfi til þessa hjá mennta-
málaráðherra. Þáv. mennta-
málaráðherra neitaði honum
um þetta leyfi, lét hann end-
urgreiða það fé, sem hann
hafði þannig fengið, og veitti
honum áminningu. Tveir
menntamálaráðherrar, sem
síðar hafa verið, vissu um
þessi málalok og töldu þau
fullnægjandi. Dómstólarnir,
er síðar fjölluðu um málið,
töldu málsbætur útvarps-
stjóra svo miklar, að þeir
töldu hann ekki verðskulda
nema sektardóm, en slíkir
dómar eru ekki taldir varða
embættismissi. Sektina
byggðu þeir einkum á þvi, að
hann hefði leitað leyfis hjá
röngum ráðherra. Hefði
menntamálaráðherra veitt
leyfi það, sem fjármálaráð-
herra veitti, myndi útvarps-
stjóri hafa verið sýknaður.
Þegar á allt þetta er litið,
virðist ekki hneykslun Mánu-
dagsblaðsins og Alþýðublaðs-
ins byggð á miklum rökum.
Eina afleiðingin af því, ef far-
ið hefði verið að ráðum
þeirra og útvarpsstjóri svipt-
ur embætti, myndi hafa orðið
sú, að hann hefði getað unnið
skaðabótamál gegn ríkinu og
fengið sér dæmd full embætt
islaun til 70 ára aldurs.
Sannleikurinn er sá, að
væri gengið jafn einbeittlega
fram í málum embættis-
manna, er liggja undir grun
eða ákærum, og gert hefir
(Framhald á 6. síðu)
lagseftirlitið hefði ekki verið af-
numið af flestum þeim vörum,
sem frjálst er að flytja inn. Það
hefir oft verið á það bent í
blöðunum, að sú álagning, sem
leyfð hefir verið hér á landi,
er miklu lægri en álagning sú,
sem verðlagsyfirvöld í nágranna
löndunum leyfa eða hafa leyft.
Ekki er kunnugt um neina til-
raun til að sýna, að raunveru-
leg álagning nú sé hærri hér
á landi en í nágrannalöndun-
um.
Þá má benda á, að svarti mark
aðurinn hefir horfið og vöru-
úrvalið mikið aukizt. Talsvert
hefir verið um ski’if um verzl-
unarálagninguna, þar sem sam-
anburður hefir verið gerður á
álagningu á vöru, sem komið
hefir í verzlanir undanfarið
við álagningarákvæði, sem gilt
hafa samkvæmt reglugerðum,
án þess að varan fengizt. En
slíkur samanburður er bæði
ófrjór og vúlandi.
Sú röksemd hefir ekki verið
hrakin, að það er ekki hægt að
halda óeðlilegri álagningu, þeg-
ar þeir, sem selja neytandanum,
geta fengið keypt ótakmarkað
magn af vörunni, og mikill hluti
verzlunarinnar er í höndum
kaupfélaga.
Þegar konungur rak hér lands
verzlun eða seldi hana á leigu,
var haft strangt verðlagseftirlit.
Þessu verðlagseftirliti fylgdu
sömu fyrirbrigðin og verðlags-
eftírlit nýrri tíma: lítú vörugæði,
lök verzlunarþjónusta, hörð
refsiákvæði og svartur markað-
ur (verzlun við aðra en Dani).
Og flestir munu þeirrar skoðun
ar aö kaupmenn hafi grætt á
verzlunnni. Þetta verzlunarfyr-
(Framhald á 6. síðu.)