Tíminn - 09.04.1952, Qupperneq 7

Tíminn - 09.04.1952, Qupperneq 7
83."l>lað. v- TÍMINN, miðTÍkudagmn 9. apríl 1952. Frá hafi til heíða Hvar eru sLipin? Sambandsskip: Hvassafell fer væntanlega frá ( Álaborg í dag, áleiðs til Fáskrúðs ' fjarðar. Arnarfell er í Reykja-' vík. Jökulfell lestar freðfisk í Faxaflóa. Rikisskip: Hekla fer frá Reykjavík kl. 18 í dag vestur um land til Kópa skers. Skjaldbreið fór frá Reykja 1 vík í gær til Húnaflóa-, Skaga- I fjarðar- og EyjafjarðarhafnaJ Þyrill var á Vestfjörðum í gær \ á norðurleið. Oddur kom til, Reykjavíkur í gærkvöld frá Húnaflóa. Ármann átti að fara frá Reykjavík í gærkvöld til Vestmannaeyja. - Eimskip: Brúarfoss er á Akureyri, fer þaðan til Húsavíkur, London og Hull Dettifoss fer frá Reykja- . vík kl. 17.00 í dag 8.4. til Vest- j fjarða. Goðafoss hefir væntan- ' lega farið frá New York 7.4. til Reykjavikur. Gullfoss fóf frá Kaupmannahöfn á hádeg í dag 8.4 til Leith og Reykjavíkur. Lag arfoss fór frá Hull 7.4. til Reykja vikur. Reykjafoss er í Keflavík, fer þaðan til Hafnarfjarðar, Vestmannaeyja og útlanda Sel- foss kom til Gautaborgar 7.4. frá Middlesbrough. Tröllafoss fór frá Reykjavík 29.3. til New York. Vatnajökull kom til Reykjavík ur 6.4. frá Hamborg. Straumey fór frá Reykjavík 4.4. til Siglu- íjarðar og Hvammstanga. Leikritið Maður og kona sýnt í Mý- vatnssveit Ungmennafélagið Mývetning ur í Mývatnssveit hefir að und- anförnu æft leikritið Maður og kona undir leikstjórn Ingibjarg 1 ar Steinsdóttur, og var frum- sýning í Reynihlíð á laugardag 1 inn var. Leikendur eru þessir Óli Kristjánsson, Þórhildur Jón asdóttir, Þorbjörg Gísladóttir,' Ásgerður Jónsdóttir, Finna Krist jánsdóttir, Ingibjörg Stefáns- ( döttir, Þráinn Þórisson, Stein- grimur Jóhannsson, Ketill Þór- isson, Ásta Pétursdóttir, Sigur- björg Kristjánsdóttir, Böðvar Jónsson, Steingrímur Jóhanns- son, Stefán Axelsson, Þráinn Þórisson, Þorgrímur Starri Björg vinsson, Haukur Aðalgeirsson og Baldur Þórisson. Leiknum var hið bezta tekið ' og leiksýningin mjög fjölsótt. Var hún síðan endurtekin klukk an fjögur á sunnudaginn. Flugferðir Flugfélag íslands: í dag verður flogið til Akur- eyrar, Vestmannaeyja, Blöndu- óss, Sauðárkróks og Austfjarða. Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Vestmannaeyja, Kirkjubæjarklausturs, Fagur- hólsmýrar og Hornafjarðar. Messur Dómkirkjan. Messa á Skírdag kl. 11, altaris ganga, séra Jón Auðuns. Föstu- dagurinn langi kl. 11, séra Ósk- ar J. Þorláksson, dönsk messa kl. 2, séra Bjarn Jónsson vígslu- biskup. Annan dag páska kl. 11, séra Jón Auðuns, kl. 5, séra Ósk ar J. Þorláksson Reynivallaprestakall. Föstudaginn langa veröur messað að Saurbæ kl 11 f.h., að Reynivöllum kl. 2 e.h. Páskadag að Saurbæ kl. 11 f.h., að Reyni- völlum kl. 2 e.h. Nesprestakall. Messa á skírdag í Mýrarhúsa- skóla kl. 2,30. Föstudaginn langa í kapellu háskólans kl. 2. Páska- dag í Fossvogskirkju kl. 11 og kapellu háskólans kl. 2. Annan í páskum í Mýrarhúsaskóla kl. 2,30. Séra Jón Thorarensen. Hallgrímskirkja. Messur á skírdag kl. 11, altar- isganga, séra Sigurjón Þ. Árna- son. Föstudaginn langa kl. 11, séra Jakob Jónsson, kl. 5, séra Sigurjón Þ. Árnason. Páskadag kl. 8 árdegis, séra Sgurjón Þ. Árnason, kl. 11, séra Jakob Jóns son. Annan dag páska kl. 11, sr. Sgurjón Þ. Árnason, kl. 5, séra Jakob Jónsson. Lauganeskirkja. Messa á morgun, skírdag, kl. 2 síðdegis. (Altarisganga.) Séra Garðar Svavarsson. Úr ýmsum áttum Skíðafólk! Skíðafélag Reykjakvíkur vill að gefnu tilefni mælast til þess, að þeir, sem sækja skíðaskála þess í Hveradölum, noti að öðru jöfnu skíðabíla þess. — Skíða- ferðir frá afgreiðslu skíðafélag- anna. Viðskiptakjörin við útlönd eru óhagstæðari nú en þau hafa nokkru sinni verið síðan á kreppuárunum. Þess vegna ber að cfla íslenzkan iðnað. Skíðafólk. Skíðaferðr í Jósepsdal, Kol- viðarhól og Hveradali (Skíöa- | skálann). Miðvikudag kl. 14, 18 og kl. 21. Skírdag kl. 10 og kl. j 13. Föstudaginn langa kl. 10 og kl. 13. Laugardag kl. 10, kl. 13 og kl. 18. Páskadag kl. 10 og kl.' 13. Annan páskadag kl. 10 og kl. 13 ■ | Tekið í Vesturbæ fyrir kl. 10 og kl. 13 ferðir á leið úr bænum' í öllum ferðum, en látið afgreiðsl una vita, sími 4955. Geymið tilkyninguna. Afgreiðsla skiðafélaganna, Amtmannsstíg 1. — Árm., 1R, KR, skátar, Skíðafél., Valur. KR—Skálafell. Feröir verða um páskana mið vikudag kl. 16 og kl. 20, fimmtu dag kl. 10, föstudag kl. 17, laug- ardag kl. 17, sunnudag kl. 10 og í bæinn á mánudag kl. 16 og kl. 18. Nokkrir dvalargestir geta enn fengið dvalarleyfi í Skála- felli yfir páskana. Upplýsingar í verzl. Áhöld, iLaugaveg. Ath. flutnngur komi fyrir kl. 4 í dag. Skíðadeild KR. Afgreiðsla skíðafélaganna, Amtmannsstíg. Flugslysið (Framhald af 1. síðu.) ar hliðar vissu upp, en hinir auðsjáanlega brotnir af, og vissi sú hlið niður. Frá veg- inum að vélinni virtust að- eins vera 500 til 1000 metrar. Var þetta um kl. 7,15 í gær- kveldi. Flogið með föt. Björn tilkynnti nú fundinn og flaug aftur til Reykjavíkur en samtímis lagði flokkur úr flug- bjö%Tmarsve| t/p.ni af stað' á tveim bílum austur til björgun- ar. Síðan flaug Björn aftur af stað ásamt annar lítilli flugvél austur yfir heiði með skjólföt og teppi, sem varpa átti niður, en þá var skollin yfir svo dimm hrímþoka, að þeir sáu hvorki flugmanninn né flakið, og urðu að hverfa frá við svo búið. Gekk illa að finna manninn. Flugbjörgunarsveitinni’ gekk ferðin vel austur, þótt færð sé ill á heiðinni, og þótt mjög ná- kvæmlega hefði verið sagt til um staðsetningu vélarinnar, fundu björgunarmennirnir hana ekki fyrr en eftir nokkra leit, svo dimmt var yfir. Var vél in um 500 metra frá veginum, Orðinn þrekaður. Pétur var orðinn þrekaður eft ir fimm stunda bið í kuldanum. Reyndist hann og mikið meidd- ur, fótbrotinn, sár á öxl, skrám- aöur í andliti og með glóðar- auga. Bar hann sig þó vel. Flug vélin var gereyðilögð. Björgun- arsveitin kom í bæinn um kl. hálftíu og var Pétur fluttur í Landspítalann. Leið honum eft ir atvikum vel í gærkveldi. Mildi að hann fannst. Það er auðséð, að engu hefir mátt muna að Pétur fyndist. Eftir að Björn kom auga á hann var aldrei svo bjart yfir heið- inni að líkur séu til að hann sæ ist úr flugvél, en augljóst að hann hefði vaTt lifað nóttina af svo slasaður og illa búinn. Má því telja mikla mildi, að hér skyldi ekki verða dauðaslys. Um orsök slyssins var ekki fyllilega vitað í gærkveldi, en! allt virðist benda til, að Pétur j hafi lent í þoku eða dimmu éli og ekki vitað af sér fyrr en hann rankaði við sér i flakinu eftir ái’eksturinn. IP* N.s. Dronning Alexandrine iiiiinniiiiiiiiiimmiiiiuiiiiiniitiinuM { • fer til Færeyja og kaupmanna i hafnar miðvikudaginn 9. apr.1 = kl. 12 á hádegi. — Tekið áj móti flutningi í dag. — Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Erlendur Pétursson CsCóu/eU<4td% ÍIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIII><~MMII iiiiiiiiimiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuv Byggingasainvinnu- féiag bílstjóra byggði tvö hús Aðalfundur Byggingarsam- vinnufélags atvinnubilstjóra var haldinn 25. marz. Félagið hefir ekki getað hafizt handa um byggingar s.l. ár sakir fjárskorts, en fyrir ári voru fullgerð þau tvö hús, sem félagið hefir byggt, Eskihlíð 13 og 15. Á aðalfundinum áttu tveir menn að ganga úr stjórn, en voru báðir endurkjörnir. Stjórn ina skipa því nú Tryggvi Krist- jánsson formaður, Ingvar Sig- urðsson gjaldkeri, Sófus Bend- er ritari, Ingjaldur ísaksson og Þorgrímur Kristinsson. Suðuplötur j ! Kr. 147.00. I Sendum gegn póstkröfu. 1 | VÉLA- OG RAFTÆKJAVERZLUNIN | 1 Bankastræti 10. - Sími 2852. | <11111111111111111111111111111111./llllllllllllUllllltllllllllllili/i imiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiif J> Stáliðnaðarvcrkfall * j/ (Framhald af 8. síðu.) sem þar átti að hefjast á mið- 1R—Kolviðarhóll. Enn eru nokkur dvalarleyfi laus á Kolviðarhól um páskana. Upplýsingar gefur Ragnar Þor- steinsson, sími 4917. Um pásk- ana verða farnar gönguferðir í Innstadal, Marardal og á Hengil frá Kolviðarhóli. Innanfélagsmót verða í svigi og stökki drengja og Páska- keppnin. Jakob Albertsson sér um keppnirnar og gefur allar nánari upplýsingar um þær. Skíðadeild 1R. ! nætti í nótt. Verkamenn í sum , um verksmiðjunum höfðu þó þegar lagt niður vinnu í gær- I kveldi Verkfall þetta nær til 700 ■ þús. stáliðnaðarmanna. En þetta hefir í för með sér að hundruðum þúsunda verka- J manna við stálbræðslur og ýms ar hliðargreinar stáliðnaðarins j verður sagt upp, og eru slíkar uppsagnir þegar hafnar i stór- um stíl. | Talið er að þótt til verkfalls komi, muni það ekki hafa áhrif i á stáliðnaðinn í Bretlandi eða i öðrum Evrópulöndum, sem fá I bandarískt stál, því að birgðir séu allmiklar, og áhrifanna af verkfalli muni ekki gæta fyrr en eftir nokkra mánuði. „A útleið”' •’ ‘ í Hveragerði Leikfélagiö í Hverageröi frumsýnir í kvöld leikritið Á útleið undir leikstjórn Indriöa Waage. Leikendur eru frú Magnea Jóhannesdóttir, frú Svava Jónsdóttir frá Akur- ’ eyri, sem leikur sem gestur,1 Guðrún ívarsdóttir, Gunnar Magnússon, Theodór Halldórs son, Ragnar Guðjónsson, Her bert Jónsson, Aðalsteinn Steindórsson og Gestur Ey- j jólfsson. Ekki er ráðið hvernær næsta sýning verður, en þó aö likindum á annan páskadag. Síðan mun félagið hafa sýn- ingar í nágrannabyggðarlög- um eftir því sem húsakostur og aörar aðstæður leyfa. KRU 2 I; BURVOGIR fyrirliggjandi. | Einkaumboð: i Jón Jóhannesson & Co., = | Sími 5821. | <lllllllllllllllltllllllllllllllltllllllllllllllllinilllllllllllll«y» lllllllllllllllllllllll■l■llll■lllllllllllll■lllll■l■l■llllllillll|■ ' Höíura til sölu 1 nokkur bílhlöss af kúa-f • mykju. Nauðsynlegt að |! mykjan sé tekin á meðan f, i frost er í jörð. Nánari upp | | lýsingar í síma 29 Selfossi. | Baldvin Júlíusson | Hamarshjáleigu 1 I Andrés Magnússon 1 Hamri, Gaulverjabærarh. i •IIIIIIIIIIIIMIIIIHIIIIIIIIIIIIIMIIIIMIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII I l Innbrotiii (Framhald af 8. síðu.) vegar mun girðingin vera bil uð þarna, svo að komizt verð ur þar inn með hægu móti, i 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 þótt hliðið sé læst. Mál þetta er í rannsókn hjá j lögreglunni, og hafðí’ekki í gærkvöldi náðst til manna, sem grunsámlegir þættu. Askriftarsími: 11 M 11\ X 2323 -<►-4 Fínpúsning Skeljasandur Hvítur sandur Perla í hraun Hrafntinna Kvarz o. fl. Fínpúsningargerðin 1 Sírni 6909 | - • rs iitiiiiiiiMiiiiiiitiiiiimtMiiimiiiiiiiiiiiuiitiiiMiiiiiiiiMiia I dag er síðasti söludagur í 4. flokki H APPDRÆTTI HASKOLA ISLANDS

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.