Tíminn - 09.04.1952, Blaðsíða 8

Tíminn - 09.04.1952, Blaðsíða 8
*r f Afli glæðist mjög á Bíldudal Frá fréttaritara Tím- ans á Bíldudal. Afli linubáta hér var mjög farinn að glæöast áöur en gæftirnar spilltust á dögun- um. Fengu bátar allt aö 11 lestum. Vona menn, aö afli verði góður, þegar aftur gef- ur. Vélbáturinn Egill Skalla- grímssonn, sem rak upp í stór grýtta fjöru á dögunum, brotn aöi í spón og er gereyöilagð- ur. Hann var 11 lestir að stærð. íslenzk hjónabönd yfirleitt happasæl Á fundi Geðverndarfélags ins í fyrrakvöld flutti dr. Helgi Tómasson merkilegt erindi um hjónabönd og hjónaskilnaði. Sagði læknir inn, að samkvæmt athugun um sínum mætti telja þorra íslenzkra hjónabanda far- sæl, þótt hjónaskilnaðir væru 8,1%. En sú tala er mjög lág samanborið við það, sem gerist í mörgum öðrum löndum. Dr. Helgi kvaðst hafa rann sakað hjónabönd hátt á ann að hundrað einstaklinga, og haft slík mál í huga við at- huganir í sambandi við margfalt fleiri einstaklinga. Snurður á hjónabönd kvað hann einkum stafa af fjár- hagsörðugleikum, lausung, skaplöstum, óíullkomnum samförum og geðveiki. Séra Bjarni Jónsson vígslu biskup tók einnig til máls, og sagði hann sér virtust hjónaskilnaðir tíðastir með al fátækasta og ríkasta fólksins. Fjöldi fólks sótti þennan fund. Unnið nótt og' elag' að fiskverknn, en þó ckkl Eitt af málverLum Sverris Haraldssonar á sýningu hans, sem opnuð verður í dag. Vertíöin í Eyjum er nú orö- in töluvert betri, hvað afla- brögð snertir, en i fyrra. Er lifrarmagnið þannig orðið um 300 smálestum méira en í fyrra á sama tíma. Metdagur. í fyrradag mun aflinn þó hafa náð hámarki, enda voru þá margir bátar með um og yfir þrjátíu lestir af netafiski eftir daginn. Afla- hæsti báturinn mun þá hafa verið Sjöfn með um 40 lestir, en þá Björg með röskar 30 og Muggur með 30 lestir. í gær kom einnig mikill afli á land í Eyjum, en blaðið hafði ekki fengið yfirlit um þann afla í gærkvöldi. Válbát iurinn Helga frá Reykjavik Málverkasýning opnuð í dag í dag verður opnuð í Lista- mannaskálanum sýning á verk um Sverris Haraldssonar list- málara. Sýningin verður opnuð klukkan fjögur, en er annars opin daglega frá kl. 1—11. Með verri hríðum Norskur selfangari leit- ar nauðhafnar á Bíldudal ÍMissti út mami í fárvlðrlnu á dögamsim. Hafði fcitgið 1200 seli á máamÖI Frá fréttaritara Tímans á Bíldudal Hingað inn til Bíldudals kom í gær norskur selfangari, Arild að nafni eftir að hafa orðið fyrir miklum áföllum við vesturísinn í ofviðri því, sem gekk þar yfir á dögunum. Skip hafði komið inn um daginn með 50 lestir sem fengist höfðu á togveiðum á þremur dögum. Gífurlegt annríki. Annríki er mikið við fisk- vinnsluna og viðhald veiðar- færanna. Má segja, að víða sé unnið nótt og dag, og nægir þó sólarhringurinn varla til að Ijúka því, sem bíður. Allur fiskur úr dragnót og * botnvörpu er yfirleitt fryst- ur, það af netafiskinum, sem hægt er að komast yfir að vinna í fryistihúsunum. Hitt er saltað í söltunarstöðvun- um, og hefir söltunin verið mikil í Eyjum síðustu daga. Skólafólk við fiskinn. Skólarnir gáfu leyfi um mánaðamótin, og hefir það komið sér vel að fá aöstoð skólafólksins. Kennarar og eldri nemendur eru við fisk- verkun, en unglingar vinna að viðhaldi veiðaffæra. Til marks um annríkið í Vestmannaeyjum er það, að báðir bæjartogararnir. Elliða- ey og Bjarnarey hafa oröið að landa afla sínum til vinnslu í verstöðvum viö Faxa flóa. Þanig kom Elliðaey með 125 smálestir eftir tveggja daga veiðiför til frystingar í Reykjavík í fyrradag og Bjarnarey landar fullfermi í Keflavík í dag. hægt að bæta togarafiski við til viiinslu f Vestmannaeyjum hefir vertíðin nú náð hámarki. í fyrra dag komu þar á land talsvert á annað þúsund smálestir af fiski, og heildaraflinn á vertíðinni er orðinn meiri en i fyrra. Um 1600 aðkomumenn stunda þar vinnu, en þó verða Vestmannaeyingar að láta togara sína setja fisk á land til vinnslu við Faxaflóa, vegna þess að heima fyrir eiga menn fullt í fang með að verka daglega afla bátanna. Um 1600 aðkomumenn í vertíðarvinnu í Eyjum ið hafði misst út mann. opnar ems og venjulega Lokunartími sölubúða nú fyrir hátíðina verður með venjuleg- um hætti. í kvöld verður búðum lokað á venjulegum tíma, klukk an sex, og síðan ekki opnað fyrr en á laugardag, en þá er opið til klukkan fjögur. á Vesífjörðum Frá fréttaritara Tím- ans í Önundarfirði. Um Vestfirði var stórhríð í þrjá daga fyrir síðustu helgi, fimmtudag, föstudag og laug ardag, og á sunnudag var einn ig vonzku veður. Var þetta yfirleitt með verri hríðum, sem koma, og var sniókoma víðast mikil. r r Ágætis afli í verstöðv- unum sunnan lands Frá fréttaritara Tímans í Þorlákshöfn Góður afli hefir verið undanfarna daga í versíöðvunum Góð selveiði. Ariid hélt á veiðarnar við vesturísinn fyrir mánuði síð- an og hefði veiðin gengið vel. Var skipið búið að veiða i um 1200 seli á þessum tíma Skip þetta er 117 lestir að j stærð. Missti út mann. ■ Á föstudaginn var gerði ' aftaka veður á hafinu norð- vestur af íslandi þar sem Arild var statt inni í ísnum ásamt nálega 50 norskum sel föngurum öðrum. Fékk skipið á sig mikla brotsjói og laskað ist einnig af ís. Brotnaði skip ið mjög ofan þilja og komst sjór í geymslurúm. í aftökum þessum tók einn mann út af Arild, og drukknaði hann. Leitaði skipið eftir það und ir Vestfirði og náði höfn á Bíldudal, þar sem skipstjóri fær vistir og nauðsynlegustu viðgerð. Þar ræddi hann og við norskan konsúl. Að líkind um mun skipið halda heim á leið eftir nauðsynlega viðgerð, enda er veiði þess orðin all- góð. Selfangarinn Arild er frá Tromsö. Stáliðnaðarverkfall ið skall á í nótt í gærkvöldi stóðu yfir síðustu tilraunir sáttasemjara ríkisins í Bandaríkjunum til að koma í veg fyrir stáliðnaðarverkfallið, (Framh. á 7. síðul Brotizt inn í 10—20 bragga í fyrrinótt í fyrrinótt var brotizt inn í fjölda bragga við Reykjavíkur flugvöll og á sjálfum vellinum. Var ekki enn vitað í gær- kvöldi, nema að nokkru leyti, hverju stolið hafði verið, þar eð ekki hafði náðst-í alla umráðamenn þessara bragga. austan fjalls, en nú eru hor fara í hönd bænadagar og pá af þessum helgidögum. 3600 fiskar í róðri. í fyrradag var ágætur afli í Þorlákshöfn, og fékk þá einn báturinn, Viktoría 3600 fiska. Eru ellefu menn á Viktoríu, og slægja þeir fiskinn á skips fjöl. Mun þessi afli svara til 34—35 smálesta af óslægðum fiski. Hinir Þorlákshafnartaátarn ir öfluðu einnig ágætlega, úr á, að gæftir versni, enda skar, og verður ekki róið þrjá komu með 10—20 lestir. í gær voru einnig horfur á góðum afla. Stokkseyri og Eyrarbakki. Á Stokkseyri og Eyrarbakka hefir afli einnig verið góður síðustu daga, og á sunnudag- inn fengu taátar í þessum ver stöðvum 1000—1300 fiska hver í róðri. Effiiki! vinna á Flateyri Frá fréttaritara Tím- ans í Önundarfirði. Undanfarna daga hefir ver ið mikil vinna á Flateyri við hagnýtingu 140 lesta af fiski, sem togarinn Jörundur frá Akureyri kom með á fimmtu- daginn. Hefir allt fólk, sem á lausum kjala var, verið að störfum við vinnsluna. Ekki var heldur vitað í hversu marga bragga hafði verið brotizt og hverjir kunni að hafa verið opnir fyrir, en þó munu inbrotin hafa verið á milli tíu og tuttugu. Gengið á röðina. Innbrotsþjófar höfðu sýni- lega gengið á röðina. Verk stæði rafveitu Reykjavíkur- bæjar er í bragga við veginn, sem liggur á flugvöllinn, sunn an Öskjuhlíðar, nokkuð frá hliðinu þar. Eru líkur til, að þar hafi verið byrjað á inn- brotunum, en síðan haldið á- fram allt inn á sjálfan flug- völlinn, þar sem meðal ann- ars var brotizt í verkstæði flughafnarinnar. Vitað er, að útvarpstæki var stolið úr ein um bragga, auk ýmis annars smálegs. Girðingin biluð. Við þetta hlið á veginum úr Fossvogi er enginn vörður um nætur, en hliðið lokað. Hins (Framh. á 7. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.