Tíminn - 23.04.1952, Side 8

Tíminn - 23.04.1952, Side 8
„EKIÆNT WieiITí{ I DAISi Óvenjuletjt shattumál 36. árgangur. Reykjavík, 23. apríl, 1952. 91. blað. Halldór Kiljan Lax ness fimmtugnr i í dag er Hallc'ór Kiljan Laxness f-mmtugur. B’.aóið reyndi að ná taU af honum í gær, en hann hafði farið að heiman og er ekki væntantegur aftur fyrr en á morgun. Mun hann a'ð líkindum eyða afmælisdcgi sínum þar, sem hann verður ekki angraður með skeytum og heiilaóskum. Skrifaði bók, er hann var seytján ára. Fyrsta bók hans kom út ár- ið 1919, var hann þá seytján ára. Síðan skrifaði hann þrjár bækur, án þess að nokkuð sér- stakt kæmi í ljós um það, er dró til síðar. Sýndu þær bækur ekki sérstaka yfirburði, en með bók sinni Vefarinn mikli frá Kasmír brýtur hann sér leið sem sér- stæður og mikili höfundur, þá aðeins tuttugu og þriggja ára -að aldri. Hann hafði áður tek- ið kaþólska trú, en skrifaði sig frá henni í þeirri bók. Með henni hefst átakamikið baráttu tímabil í lífi höfundarins, og hefir tæpast slaknað á þeim þræði síðan. Hefir samið-28 bækur. Halldór Kiljan Laxness hefir samið tuttugu og átta bækur, auk fjölda tímaritsgreina og þýðinga. Er það ærið starf yfir ekki lengri tírna. Samt sem áð- ur mun penni hans' síður en svo vera tekinn að slævast, enda hefir margur maðurinn færzt í aukana um fimmtugt og þá máske fyrir alvöru hafið ævi- starf sitt. Halidór Kiljan Lax- ness hefir nú í síðari bókum sínum hneigzt mjög að sögu- legri skáldsagnagerð og eftir því, sem fregnir herma, mun vera von á einni slíkri bók frá honum innan skamms. Fleiri leikskólar, dagvöggustofur og dagheimili er markmi ðið Gcrið bsriiiida^inn iiátíðicgan ojj voitið Snmargjtíf slyrk tll starfa fyrir börnin Barnadagurinn og sumardagurinn fyi-sti eru á morgun eins og r-llir vita. Þá he’-tir Barnavinafélagið Sumargjöf á alla velunn- ara sína til stuðnings miklu og fjöiþættu starfi á komandi mán- uðum. Þennan eina dag ársins vinnur það fyrir bæjarbúa og að veiferð barna þeirra. Sumardagurinn fyrsti er fyrst og fremst hátíðisdagur barnanna og þau setja svip sinn á bæinn. Stórskáldið fimmtuga: Halldór Kiljan Laxness. í næsta mánuði. Blaðið spurðist fyrir um, hvort ekki væri von á afmælisriti, eins og venja hef- ,ir verið að gefa út undanfarið, hafi merk skáld átt afmæli, en svo mun ekki vera. Er þvi ó- venju hljótt um fimmtugsaf- mæli þessa síunga manns, sem hefir staðið í stærri átökum en nokkur íslenzkur rithöfundurr annar. Blaðið óskar afmælisbarninu til hamlngju á þessum degi, og vonar, að sú ósk nái skáldinu, hvar sem hann kann að vera staddur í dag. Frægðarorð hans hefz'r farið víða. Bækur hans hafa verið þýdd- ar á tólf til þrettán tungumál og því farið víða um heim. Er þá hlutverki íslendingsins vel skilað, er hann gerist frægur í útlöndum fyrir rit sín. Helgafell mun hafa fyrirhug að, að ný útgáfa af Sjálfstæðu fólki kæmi út á afmælisdaginn, en af því gat þó ekki orðið, og mun hún ekki koma út fyrr en Nautgriparækt (Framhald af 1. siðu.) mjög lagt grundvöliinn að þvi trúnaðarstarfi, svo að það hefði sé búið að því síöan. , Fyrsti formaður féiagsins var iGisli Jónsson á Stóru-Reykj- ! um i 31 ár, en síðan Ólafur j Árnason í Oddgeirshólum. Tveir menn, er voru meðal : stofnenda þess, eru enn i því, ■ Gísli á 'Stóru-Reykjum og . Kristján Þorbergsson á Arnar stöðum. Netaslitrin á vírunum er togarinn var tekinn f fyrrinótt tók varðskiplð Ægir brezkan togara, Brontes frá Huil, í landhelgi austan af Selvogsvita. Fór varoskiþið með tagarann til Vestmannaeyja, þar sem mál hans var rannsakað í gær. , j sagðist hins vegar hafa ætlað Stjórn Semargjafar skýrði fréítamönnum frá starfsemi félagsins og hátíðahöldunum fyrsta sumardag i gær. Arn- grímur Kristjánsson, skóla- stjóri skýrði frá því, að um næstu mánaðamót yrði nokkur breyting á starfsemi félagsins. Ejingöngu leikskólar og dágheimili. Upphaflega var það tilgang- ur félagsins að starfrækja ein göngu dagheimili og leikskóla, j en ýmsar ástæður réðu því, að félagið tók að sér starfrækslu vistheimila og vöggustofu, að mestu fyrir Reykjavikurbæ. Hef ir sú starfsemi verið mikill þátt ur í starfi félagsins, jafnvel svo að félagið hefir ekki getað beitt sér sem skyldi að aðal- verkefni sínu, leikskólunum og dagheimilunum. Nú mun félagið hætta rekstri vistheimila og vöggustofa og Reykjavikurbær taka við þeim rekstri, en félagið snýr sér af alefli að fyrra verkefni sínu, og mun auk þoss bæta við dag- vöggustofum, þar sem mæður geta komið fyrir vöggubörnum sínum tíma úr degi, ef þeim j liggur á. j Félagið hefir nú fengið til umráða stórt hús á Laufásveg 1 55 til starfsemi sinnar. Ilátíðahöldúi á morgun. Hátíðahöldin á morgun verða með líku sniði og undanfarið. I Skemmtanir verða í flestum i samkomuhúsum bæjarins á veg I um Sumargjafar. Skrúðganga barna hefst frá Melaskóla og Austurbæjarskóla kl. 12,45. Séra | Emil Björnsson flytur ræðu af svölum Alþingishússins og lúðrasveit leikur. Blöð og merki. Barnadagsblaðið er fallegt að vanda, og hefir Bogi Sigurðs- son annazt ritstjórn. Það verð- ur selt á götunum i dag. Sól- skin, þessi vinsælasta barnabók rækilega í Barnadagsblaðinu og ættu menn að kaupa það til að kynna sér dagskrá dagsins og velja góða skemmtun fyrir börn in. Aðgöngumiðarnir að skemmt ununum verða seldir í Lista- mannaskálanum kl. 5 tll 7 í dag. Tíu manna sendi- nefnd til Rússlands Á laugardaginn kemur leggur 10 eða 11 manna sendinefnd á vegum MÍR til Rússlands. Flýgur hún með Gullfaxa til Norðurlanda. í nefnd þessari er Þorvaldur Þórarinsson, fararstjóri, en aðrir nefndarmenn eru fimm frá verkalýðsfélögun- . um í Reykjavík og fimm ut- an af landi. Á nefndin að verða viðstödd 1. maí hátíða höldin í Moskvu. Reykvíking arnir í nefndinni eru Sigurð ur Guðnason, form. Dags- brúnar, Árni Guðmundsson frá Dagsbrún, Þórður Hall- dórsson frá Sveinafélagi byggingamanna, Þuríður Friðriksdóttir frá Freyju og Guobjörg Vigfúsdóttir frá Iðju. Fulltrúarnir utan af landi verða frá Ólafsfirði, Vestmannaeyjum, Akureyri og víðar, en blaðinu er ekki kunnugt um nöfn þeirra. Á viðskiptaráðstefnu þeirri, sem kommúnistar boðuðu til og nýlokið er í Moskvu» voru þrir íslendingar þeir Ársæll Austur- og Vesturbær í stríði í gærkvöldi dró til alvar- legra átaka milli unglinga úr austur og vesturbænum. Söfn uðust tugir unglinga á aldrin um 10—14 ára, aðallega, sam an í miðbænum og skiptist í tvær fylkingar, austurbæ og vesturbæ. Kom fyrst til átaka uppi í Ingólfsstræti og höfðu vest- úrbæingar sótt þangað, en mættu þar ofurefli liðs úr aust urbænum, svo að leikurinn barst í sóknarþunga niður á Lækjartorg. Var þá kominn hiti í unglingana. Höfðu bar- eflin aðallega verið sþýtur þar til þá, að sumir unglinganna tóku að kasta grjóti. Meiddust tvö börn, piltur og stúlka af grjótkasti. Lögreglan skarst í leikimi, en átti við ofurefli að etja, þar sem illt er að beita sér gegn börnunum. Voru nokkrir verstu óróaseggirnir telcnir inn á lögreglustöð, en ung- lingar utan, við stöðina skiptu hundruðum meðan verið var að yfirheyra óróaseggina. Gamlir Reykvíkingar hafa margir tekið þátt í svipuðum átökum í æsku. Voru smáskær ur í miðbænum mUli unglinga undanfarin kvöld, en í gær- kvöldi mun liðssafnaðurinn hafa náð hámarki. Sigurðsson, Lúðvík Jösefs- son og Magnús Þorgeirsson kaupmaður, eigandi Pfaff. Togbátarnir innan við eyjar á Skagafirði Þegar varðskipið kom að togaranum, var hann að! draga upp vörpuna, og voru netaslltur á vörpuvírunum. Var ekki fullvíst í gærkvöldt, frá hvaða bát þessi veiðar- færi myndu vera, cn ýmsir bátar i sunnlenzku verstöð- ununi hafa orðið fyrir veið- arfæratjóni siðustu daga. Meða annarra urðu Stokks- eyrarbátar fyrir tjóni bæði í fyrrinótt og mánudagsnótt ina. Neitaði ekki ákærunni. f réttinum í Vestmannaeyj um neitaði skipstjórinn því ekki, að hann kynni að hafa Verið innan landhelgislínu, en I að vera utan hennar. allt Hérað Frá fréttaritara Tím- ans á Egilsstööum. Hreindýr eru nú hundruðum saman út um allt Fljótsdals- hérað og bíða vorkomunnar inni á heiðunum. Eru því víða undraspök, og kippa sér litið upp við það, þótt ‘amferð sé. Er ferðafólk kom í snjóbíln- um neðan af Reyðarfirði í fyrrinótt voru tólf hreindýr í Frá fréttaritara Timans á Sauðárkróki Um páskana kom góð fiskiganga í Skagafjörð, og fengu ársins er valin og samin af Val- trillubátar frá Sauðárkróki oft góðan afla, eins og áður borgu Sigurðardóttur og flytur hefir verið skýrt frá í blaöinu, en nú síðustu daga er gæfta sögur, leikrit og ljóð, ágæt barna leysi söknum norð'anáttar. bók, sem jafnan fyrr. Merki dagsins verða með nokkuð öðr Sjómennirnir frá Sauðár- um hætti en verið hefir, þann- króki hafa þó fengið slæma ig, að nokkur hluti þeirua er og óvænta gesti á fiskislóðir um leið happdrættismiðar, og sínar í landhelginni. Það eru geta menn þegar séð, hvort þeir togbátar, sem koma inn í fjörð hafa hlotið vinning. inn um nætur, en hajda síð- Börn, er selja vilja merki og an út með birtu. Hafa sumir blöð dagsins, ættu að vitja Sau'ðárkróksbátanna orðið fyr þeirra í dag á eftirtöldum stöð ir tjóni af völdum þessara um: Listamannaskálanum, I báta. Grænuborg, Barónsborg, Drafn j Komu að einum vestan Drangeyjar. arborg, Steinahlíð og við Sund- laugarnar. Annars er öll til- högun hátíðahaldanna, skemmt ananna og söiunnar augulýst hóp á beit fast við veginn rétt ofan við Egilsstaðaskóg, og högguöust þau ekki, þótt snjó bíllinn færi rétt hjá þeim. Einn morguninn komu trillubátarnir að einum tog- bátanna vestan Drangeyjar, og munu orðaskipti hafa átt sér stað á milli Skagfirðing- inganna og skipverja á tog- bátnum, er síðan hélt út. Lögreglukórinn ráðgerir söngför Það hefir komið til tals að kór lögreglunnar í Reykjavík fari um næstu helgar í söng- ferðir um nágrenni bæjarins. Hefir verið til umræðu, að hann færi á Akranes og upp í Reykholtsdal um næstu helgi, en fullráðið er það ekki. Á söngskemmtun þeirri, sem kórinn hélt hér í bænum, gat hann sér ágætan orðstír. Var húsfyllir, og söngmennirnir hylltir mjög. Urðu þeir að end urtaka sum lögin og syngja aukalög.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.