Tíminn - 29.04.1952, Síða 5

Tíminn - 29.04.1952, Síða 5
>5. blað. TÍMINN, þriðjudagznn 29. apríl 1952. 5. Þriðjud. 29. tipríl Misheppnað hnupl Það fór eins og Tíminn hafði spáð. Sjálfstæöisflokk- urinn ætlar að reyna að þakka sér framgang áburðarverk- smiðjumálsins og þó alveg sér staklega nýsköpunarstjórn- inni(!) Hér í blaðinu var saga á- burðarverksmiðjumálsins laus iega rifjuð upp fyrir skömmu. Fréttir frá starfsemi S.Þ.: Endurreisn landbúnaðar í Kóreu \ i Starfsemi Alþjóðabankans — Fólksflutning' ar frá Evrópn — Heimsframleiðslan vex I í fréttayfirliti frá upplýs- var orðið ófáanlegt eftir því ingaskrifstofu S.Þ. í Kaup- sem leið á styrjöldina, og frá mannahöfn, er brugðið upp hinu nýja tilraunabúi héraðsins allglöggri mynd af kjörum hefir Kwan fengið Berkshire- bænda í Suður-Kóreu, er búið svín, mjólkurkýr af Holstein- hafa í þeim héruðum, þar sem kyni og ítölsk hænsni. j styrjöldin hefir geisað. Þetta er ( Kwan hefir tekið upp sam. gert í grein frá fréttamanni, Vinnu við nágranna sína um sem dvalið hefir þar eystra og hænsnaræktina. Þeir hafa fest, hljóðar hún á þessa leið. kaup á 1400 hænsnaungum, sem ‘ SYNGMAN RHEE, forseti Suður-Kóreu Míðaldahugsun (Framhald af 4. síðu) komna og góða samvinna þings og stjórnar fari út um þúfur. Þessu er því til að’ svara, að stjórnarskrárfélög- in telja mikilsverðara að koma i veg fyxúr slíkt ástand heldur en lækna það. Til sam anburðar má nefna, að nátt- úrulækningafélögin telja skyn samlegra að koma í veg fyrir sjúkdómana heldur en að lækna þá. Auk þess benti ég á í grein minni, að heppilegra væri að forseta- og þingkosn ingar færu fram á vixl á tveggja ára fresti. Enn segir H. V.: „Það er þess vegna órökrétt og raun- ar fullkomin fjarstæða að Bóndinn Kwan II Kim hef kostað hafa sem svarar sex ísl. _________________________ ir ræktað sömu fimm hektara krónum hver og síðan stofnað A árunum fyrir styrjöldina! mestallt sút hf. 1 hu ætt- með sér hænsnaræktarfélag ogj var fvrir atbeina Hermanns!llðl hefU ætt hans att kessa er Kwan formaður þess. Skil-! Jónassonar, sem þá var land-1 S^baugs^Fram ^Tð^ 25 yrSÍ “ að-ala bennan stofn bóta á stærstu höfn landsins, gera ráð fyrir báðum málskot- , . * . v. .. .. . breiddaioaugs. rram ao zo. upp eru mjog erfið, en Kwaix Caliao. bunaðarraðherra.hafisthandajjúní, 1950 var Kwan gildur hefir þó getaJ gert við hænsna um undirbúning að byggingu bóndi, því að fimm hfektarar hus sin með aðstoð 12 barna Heildarián Albióðabankans áburðarverksmiðju. Bjarni As lands í Kóreu er álitleg lands- sinna Honum hefir gengið upp geirsson, Sigurður Jónasson j spilda. og oftast var uppskeran eidisstarfið vel og aðeins 3% af og fleiri slíkir áhugamenn1 at hrísgrjónum, maís, soyabaun Ungunum hafa drepizt. Þegar unnu að því máli. Það hlaut'um husl mikl1 ?g góð‘ Auk ungarnir eru orðnir stórir, verð þá engan stuðning Sjálfstæð- ?ess atti Kwan rumleSa 2000, ur þeim skipt milli bændanna, ismanna, nema síður um í senn.“ Þessi setning er tvíræð. Samkvæmt því, sem á eftir kemur, virðist hún eiga að tákna, að „órökrétt sé og raunar fullkomin fjarstæða“ nema siöur væri. Vegna styrjaldarinnar lagðist; Tæpri viku eftir innrás Norð þess átti Kwan rúmlega 2000 hænsni. , I sem lagt hafa fé í þetta sam- En allt þetta gleypti stríðið. Vinnufélag. þetta mál til hliðar um skeið,! ur-Kóreumanna var Kwan og Seinustu lán en þegar Vilhjálmur Þór var fjölskylda hans á flótta suður landbúnaðarráðherra á árun'á bóginn. Þar héldu þau til í Alþjóðabankans. um 1942-44 tók hann það upp | Þr)J^xmauu®V. að nýju. Hann fékk sérfræð- nema orðið 1.326 millj. dollurum. Bankinn hefir nú samtals að hafa stjórnarskrána þann- lánað út !.326 millj. dollara. ig. úr gargj gerða.að bæði „mál Starfsemi bankans er þo ekki . fj ,. comtímiq bundin við lánveitingar einar. sKorul geti gerzt samtimis, Bankinn sendir sérfræðinga út en Þá er H. V. jafnframt far- til að kynna sér efnahag og rnn ai® löðrunga tillögur fjórð framleiðslugetu i löndum, þar ungsþinganna, enda bætir Ættaróðalið var sem rikisstjórnin óskar eftir hann við: „Ef tryggara þætti, Alþjóðabanki S.Þ. lagði stór-! tæknilegri aðstoð. Heill hópur j yirðist mega ákveða, að þjóð- óþekkjan-'an skerf í reiðu fé til friðsam- j sérfræðinga hefir þannig j aratkvæði um lög skuli niður ing til þess að gera áætlun ■legt’ er hau komu öaka. Hús íegrar samvinnu á fyrstu þi-em- kynnt sér aðstæður í írak og (faiia; ef ákveðnar eru kosn- G ® trnrn í vucfnvn ímncthrciH . -x- 1___ •___ ' tnmi7.f. a A Vxoirri mAn rcfnAn a A um hve-e-ine-,, ðh,iraE.rvprk Iln voru 1 rústum> uppskeran ur mánuðum þessa árs. Frá komizt að þeirri niðurstöðu, að uyggmgu aouxoai verx-, þrunnin og ekki sast tangur nfe nýári hefir bankinn veitt lán ’ efnahagslegir möguleikar séu m AfY 10 ÍYrtl PlAn v, A 1 „ . _ , . " .......... smiðju og lagði síðan fyrir Alitetur af þinum dýrmætu hænsn samtals að upphæð 94.400.000! miklir þar i landi. þingi frumvarp um byggingu1 áburðarverksmiðju á grund- velli þeirrar áætlunar. Jafn- framt«fékk hann því til leiðar komið, að tekin var upp í fjár lagafrumvarpiö fyrirmæli um ákveðna fjáryeitingu til bygg ingar áburðarverksmiðju. Þetta frumvarp lá fyrir þinginu, þegar nýsköpunar- stjórnin kom til valda haust- ið 1944. Þess hefði mátt vænta, að hún tæki því opn- um örmum, því að fátt sam- í-ýmdist betur stefnuyfirlýs- ingu hennar en að hrinda fram áburðarverksmiðjumál- inu. Slíku var hinsvegar ekki að heilsa. Fyrsta verk henn- ar í sambandi við það var að láta vísa frumvarpinu frá með þeirri forsendu, að það þarfnaðist meiri athugunar, er nýbyggingarráð skyldi ann ast um. Þessi frávísunartil- talag var samþykkt. í þinginu 5. febrúar 1945. Ef frávísunin hefði verið byggð á heilindum, hefði nýbygginga ráð hafist fljótlega um þessa athugun, en meira en heilt ár leið, án þess að það skipti sér nokkuð af mál- inu til gagns. Rétt fyrir kosn- ingarnar 1946 skipaði það loks nefnd, sem átti að skila áliti unarliöinu sameinuðu. Með um Kwans. En Kwan var þi-aut ( dollara — eða um 1500 milljón | Annar hópur sérfræðinga fór seigur og sáði á ný, en tvíveg- ir islenzkra króna. Eitt lán var, til Jamaica og um þessar mund is varð hann °g fjölslryldaii að Veitt i Evrópu — hollenzka flug ir vinna margir starfsmenn félaginu KLM, sem fékk 7 millj: bankans í Ástralíu við að ganga ónir dollara til kaupa á nýj- j frá efnahagsáætlun. Árið 1950 um flugvélum. Félagið á nú að' fékk Ástralía allstórt lán frá flýja á ný frá jörðmni. í bæði skiptin skildu þau eftir sána akra og í bæði skiptin var upp- | skeran eyðilögð, er fjölskyldan kom heim. í dag er gróður á ökrum Kwans og að þessu sinni treysta allir því, að hægt verði að ná uppskerupni í hús. Frttmtið- arvonir landbúnaðarins í Suð- ur-Kóreu eru tengdar við sam- starf bændanna á grundvelli samvinnu og ef kleift reynist að koma fótunum undir landbún- aðinn, er einnig von um að geta bætt lífskjör landsmanna, sem um þessar mundir hafa tæp- lega næg matvæli til að seðja hungur sitt. Unnið á samvinnu- grundvelli. Meðan hermenn S.Þ. halda víglínunni og samningum er haldið áfram í Panmunjom, að- eins 150 kílómetrum norðar, vinnur Kóreunefnd S.Þ., sem annast aðstoð við óbreytta borg ara, í samráði við stjórn Suð- handa j ur-Kóreu að því að koma sem ‘ flestu í eðlilegt horf í daglegu lífi borgaranna. Kwan hefir þeg ay verið útvegað útsæði, sem skipta um vélakost í flugflota' bankanum og nú er verið að sínum og hefir á prjónunum á- ætlanir um aukna starfsemi á alþjóðlegum flugleiöum á kom- andi árum. Lán þetta er í fullu samræmi viö grundvallarhug- sjón bankans: Að efla með fjár festingu fyrirtæki, sem þjóna alþjóðlegum tilgangi. ganga frá áætlunum um frek- (Framliald á 6. síðu.) Raddir nábáanna ingar forseta og Alþingis“. Hætt er við, að mesti ljóm- inn fari af „málskotsrétti for setans“ með þessu móti. For- setinn yrði hreinlega undir- lægja þingsins, af því aö al- þingi gæti þá alltaf komið i veg fyrir þjóðaratkvæða- greiðslu með því að sam- þykkja vantraust á forsetann. H. V. heldur enn áfram: „Ef menn óttast svo mjög, að Alþingi muni þegar, eftir að lög hafa fallið við þjóðarat- kvæðagreiðslu, setja hin Alþýðublaðið ræðir um það í forustugrein á sunnudag, aðjsömu lög að nýju, eins og G. Ýms ríki fengu stór lán. Pak-| af 170 þus stríösföngum, sem J. gerir ráð fyrir, virðist ekk- lántakenda 'og'henfTenglð!eru 1 haIdi hjá S‘ Þ' 1 Kóreu,! ert athugavert við það, að á- milljónir dollara til endurbóS neita 100 ÞÚS‘ aS hverfa heimjkveöa hremlega, að slxk laga- á járnbrautarkerfi landsins. Þar,aftur- haS seglr m- a- um or- , setnmg se oheimil a. m. um sem mikill hluti af efni til þess sakir þessa: .t.ilt.ekin tlmn“ arra umbóta verður keypt í Frakklandi, hefir franska stjórnin samþykkt, að 12 millj- ónir dollara af framlagi Frakka til bankans verði notaðar til að tryggja greiðslu á þessu efni til járnbrautanna. Bankinn veitti Suður-Rhodesíu einnig lán að upphæð 28 milljónir doll ar, sem nota skal til að koma upp nýjurn raforkuverum til að framleiða rafmagn til nýs iðn- aðar. Mexíkó fékk 29,7 milljón- ír til rafvirkjunarframkvæmda og Perú 2,5 milljónir til endur- „Kommúnistar beita jafn- ; Samkvæmt þessu yrði unnt an þeim áróðri, að ástandið ájað hafa áhrif á löggjafarvald Vesturlöndum sé hið hrylli- j ið tiltekinn tíma fram i fram legasta öngþveiti, og auk þess tíðina. Mun slikt sennilega hafa þeir lagt mikla áherzlu' vera ný kenning. Nú er málflutningur H. V. kominn á það stig, að hann er um málið. Sú nefnd hafði lít 3ð eða ekkert gert, þegar stjórnin hrökklaðist frá. Þetta er þó ekki öll sagan af þessum afskiptum nýsköp unarstjórnarinnar. Hún lét sér ekki aðeins nægja að stinga áburðarverksmiðju- frumvarpinu undir stól með þeirri forsendu, að það þyrfti nánari athugun. Hún lét einn ig fella niður úr fjárlagafrum varpinu ákvæði um fast fram lag til áburðarverksmiðjunn- ar. í staðinn var henni heim- ilað að leggja fyrir nokkurt fé í þessu skyni, en vitanlega var sú heimild aldrei notuð. Það sýndi og bezt, að ætlun hennar var að stinga málinu alveg undir stól, að nokkrir þingmenn báru þá breytingar tillögu fram við frávísunartil lögu hennar, að athuguninni, sem hún var byggð á, skyldi lokið fyrir haustþing 1945 og málið fá þá endanlega af- greiðslu. Þessi breytingartil- laga var felld af öllu nýsköp- því var sýnt og sannað,. að ætlunin var að svæfa málið, eins og líka kom á daginn. Nýsköpunarstjórin gerði þannig sitt til að tefja og eyðileggja áburðarverk- smiðjumálið. Vegna vin- sælda þess, þorði hún ekki að ráðast beint gegn því, heldur var veifað gömlu aft urhaldsröksemdinni „að mál ið þyrfti meiri athugun“. Vegna þessarar ráðabreytni nýsköpunarst jórnarinnar var öllum stríðsgróðanum eytt, án þess að einn eyrir færi til áburðarverksmiðjunnar eða raforkuvera, sem hún og önnur stóriðja gæti grund vallast á. Fyrir aðeins nokk urn hluta stríðsgróðans hefði þó vel mátt koma þess um mannvirkjum upp, án nokkurrar hjálpar annars- staðar frá. I staðinn var stríðsgróðanum eytt að veru legu leyti í fánýta hluti, framkvæmdir þessar urðu miklu dýrari og til þeirra þurfti erlent gjafafé. Vissu- lega er ekki ofsagt, að þessi meðferð á stríðsgróðanum sé einn versti glæpurinn, er íslenzku fjármála- og at- vinnulífi hefir nokkru sinni verið unninn. Eftir að Framsóknarflokk- urinn kom aftur í stjórn 1947, hefir það veriö eitt af skilyrð um hans fyrir stj órnarþátt- tökunni, að unnið yrði að framkvæmd áburðarverk- smiðjumálsins af fullri ein- lægni. Þessvegna er þetta mál nú að komast í höfn. Þetta veit líka þjóðin og þessvegna mun Sjálfstæðisflokkurinn verða sér til aðhláturs og skammar fyrir að reyna að eigna sér þessa framkvæmd, sem hann tafði og hindraði á að lýsa grimmd og villi- mennsku Sameinuðu þjóð-! anna í Kóreustyrjöldinni. Her . . mennirnir frá Kína og Norður fallnn aS viöuikenna sumar Kóreu hafa haft þennan áróð glompurnar í tillögum fjórð- ur í veganesti, þegar þeir ungsþinganna. Ekki vill hann lögðu upp í styrjöldina. En þó fella burt þau atriði, sem stríðsfangarnir úr hópi jieirra glompunum valda, heldur vill hafa að sjálfsögðu sannfærzt: hann setja viðauka, sem um, að þessi áróður er ekkert kunna ag hafa nýja galla í annað en blekking og lygi. Þeir haía ekki sætt grimd og villi- mennsku eins og þeir áttu von á, heldur aðbúð hins sið- aða heims. Þeir geta gert sam- för með sér, sem aftur leiða af sér nýja viðauka o. s. frv. Þessu likur var hugsunar- háttur stjörnufræöinganna á anburð, sem ekki er á valdi (miðöldum. Þeir álitu að jörð- annarra af þegnum ríkjanna in væri miðpunktur alheims- innan járntjaldsins. Hann hef! ins 0g sól, tungl og stjörn- ir opnað augu þeirra með þeim afleiðingum, að 10 af hverjum 17 neita að hverfa heim. Þeir vúa, hverju þeir sleppa og hvað þeir hreppa. Þessi afstaða stríðsfanganna i Kóreu varpar nýju ljósi á það íyrirbæri, að sífelldur flóttamannástraumur liggur frá austri til vesturs. Hún sýn ir, hvað er að gerast i löndun uni austan járntjaldsins, og hvert það sæluriki er, sem út- sendarar Rússa á Vesturlönd uni eru að lofsyngja og fegra. í þessu sambandi eru öll orð óþörf. Verkin tala og vitna gegn áróðri kommúnista." Alþýðublaðið segir að lok- meðan hægt var að koma um, að hér muni líka að finna henni fram á miklu ódýrari hátt og án nokkurrar hjálpar skýringuna á því, að Rúss- land er lokað ferðamönnum erlendis frá. Þótt þjóðin sé og að Rússar leyfa ekki held- orðin mörgu vön frá hans ur ferðalög til útlanda. Þeir hendi í þessum efnum er hér boðið ofmikið af slíku góð- gæti. vilja ekki sýna mismuninn, sem er á lífsþægindum vestan og austan járntjalds. ur gengju kringum liana i hringbrautum. Þegar athugan ir leiddu í ljós, að þetta gat ekki staðizt, bættum þeir að- eins við nýjum og nýjum auka. hringbrautum, „som rullede pá hverandre“. Kóperníkus áleit hins veg- ar, að einfaldasta lausnin væri sennulegust, og þess vegna áleit hann sólina vera miöpunkt sólkerfisins. Stj órnarskrárf élögin álíta líkt og Kóperníkus á sinum tíma, að einfaldasta lausnin sé bezt í stjórnarskrármál- inu, en H. V. er á annarri skoð un. Hjálmar Vilhjálmsson seg- ir að lokum, að „umræður um ágreininginn skerpi skilning- inn“, Vonandi er að hans skiln. ingu sé ekki undantekning frá þeirri reglu. Reykjavík, 21. apríl 1952 J

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.