Tíminn - 29.04.1952, Qupperneq 8
36. árgangur.
Reykjavík,
29. apríl 1952.
95. blað.
Ridgeway skipaður yfirhers-
höfðingi N-A-band
Clark skipaðm* yfirhersliöfðlii^'! Jierja S.I».
í kóroa og SSandaríkjamaana í Japaa
Truman forseti Bandarikjanna skipaði í gær Matthew
B. Ridgéway yfirhershöfðmgja Norður-Atlanahafsbandalags-
ins og eftirmann Eisenhowers. Jafnframt sk:paði hann Mark
W. Clark hershöfðingja yfirmann herja S.3*. í Kóreu og her-
styrks Bandaríkjanna í Japan.
bandarískan hersh'jfðingja
Fyrr i dag háfði Atlanzhafs eftirmann Eisenhowers, og
ráðið í París sent Truman eftir að skipun Ridgeways
skeyti og beðið hann að skipa barst samþykkti rá3i3 hana
síðdegis í gær.
Norsku korvetturn-
ar korau til Rvíkur
Norsku korvetturnar, sem
leita að norsku selveiðiskipun-
um, komu hingað til Reykja-
víkur sem snöggvast um helg-
ina til að taka olíu og vistir.
Þær héldu tafaríáust út aftur.
Hafa þLCr nú leitað allstórt
svæði á hafinu milli íslands og
Grænlands, þótt veður hafi ver
ið slæmt og leitarskilyrði 111.
Fundu þær þrak úr bát eða
skipi, dyrauwibúnað o. fl. en
ekki þykir víst, að þetta sé úr
norskum selveiðiskipum.
Koraraúnistar
ákveða næsta fund
• í Panmunjom
Fundur var haldinn í gær í
fullskipuðum vopnahlésnefnd-
um i Panmunjom og lögðu full-
trúar S. Þ. þar fram tillögur til
lausnar þeim þrem ágreinings-
málum, sem eftir eru. Ekkert
hefir verið tilkynnt um það,
hverjar þær tillögur séu, né
heldur hvernig fulltrúa komm-
únista tóku þeim. Fulltrúar
kommúnista báru fram tillögu
um að fundum nefndanna yrði
nú frestað til athugunar á mál-
um um óákveðinn tíma, og sam
þykktu fulltrúar S. Þ. það. Eiga
kommúnistar því að boða til
næsta fundar.
lieyndur hershöfðingi.
Ridgeway hershöfðingi er
57 ára áð aldri og á að baki
mikla hernaðarreynsiu. Hann
stjórnaói herdeiid við Mið-
jarðarhaf í heimsftyrjöldinni
síðari árið 1945. Hann var
hershöfðingi 8. bandaríska
hersins i Kóreu þar til fyrir
ári síðan, er hann var skip-
aður eftirmaður McArthurs.
Gruenther herráðsforingi
gegnir starfi sínu áfram.
Yfirhershöföingi I Kóreu.
Sem eftirmann Ridgeways
í Kóreu hefir Truman skipað
Mark W. Ciark hershöfðingja.
Clark er 56 ára að aldri og
Sinfóníuhljjómsveitin:
Kieiiand ráðinn hljóm-
sveitarstjóri þrjú ár
— Sinfóníuhljómsveitin er nú að vakna aftur eftir nokkra
hvíld, sagði Jón Þórarinsson, þegar blaðamenn ræddu við
forstöðumenn hljómsveitarinnar og Kielland hljómsveitar-
stjóra, sem kominn er hingað til að annast stjórn sveitar-
innar um tveggja mánaða skeið og leggja á ráðin um störf
hennar i framtiðinni.
verða í þjóðleikhúsinu kl. 8,
30, en þeir verða endurteknir
á miðvikudag og þá boðið ó-
k.eypis öllum fullnaðarprófs-
börnum í Reykjavík, sem feng
ið hafa aðgöngumiða.
| Á tónleikunum verður flutt
f ur Oberonforleikurinn eftir
iWeber, sinfónískir dansar eft
ir Grieg, sinfónía nr. 5. (ör*-
lagasinfónían) eftir Beethov-
en. —
Metthew Ridgeway,
I hershöfðingi.
er reyndur hershöfðingi.
Hann var stjórnandi landher
sveita Bandaríkjamanna í
lok heimsstyrjaldarinnar síð-
ari í Evrópu.
’ Eisenhower þakkað .
Ismay lávarður, fram-
kvæmdastjóri Atlanzhafs-
bandalagsins þakkaði Eisen-
hower vel unnin störf á fundi
ráðsins í gær. Kvað hann
hlutverk Eisenhowers mundi
verða metið sem afreksverk í
þágu friðar og frelsis í álf-
unni af sagnariturum síðari
tíma.
Mark W Cla-k,
hershöfðingi.
Stj órn hlj ómsveitarinnar
sagði frá því við þetta tæki-
færi, að hún væri nú að
ganga frá samningi við hinn
norska hljómsveitarstjóra.
þar sem hann ræðst í þjón-
ustu hljómsveitarinnar um
þriggja ára skeiö.
Er samningurinn bundinn
við fjögurra mánaða starf á
ári, tvo mánuði haust og vor,
en ráðgjöf og leiðbeiningu
um starfsemi hljómsveitar-
innar að öðru leyti, þann tima
sem hann stjórnar ekki.
Hefir sinfóníuhljómsveitin
hlotið hér mikið happ, að fá
í þjónustu sína slíkan afburða
mann á sviði hljómsveitar-
stjórnar sem Kielland er. Er
hann með fremstu hljóm-
sveitarstjórum á Norðurlönd-
um og hefir sem gestur stjórn
að mörgum heimsfrægum
hljómsveitum, svo sem í Ber-
lín, París, Briissel og New
York. Auk þess er hann þekkt
tónskáld og hefir meðal ann-
ars samið tónlist við Brand
Ibsens.
Hljómleikar í lcvöld
og miðvikudag.
Sinfóníutónleikarnir í kvöld
Dauðaslys á Langhoits
vegi á sunnudagsnótt
Aðfaranótt sunnudagsins varð dauðaslys á Langholtsvegi. Þrír
menn voru að koma úr útreiðartúr og fé'l einn þeirra af baki og
rotaðist.
. er mannlaus. Sneri Jóhann þá
Klukkan var þrjú um nótt- strax við og fann Samson liggj
ina, er þrír menn voru að koma andi á götunni rétt hjá, og var
úr útreiðartúr — Samson Jóns- hann meðvitundarlaus. Rétt á
son, sonur hans Kristján, og eftir kom Khstján og á meðan
Jóhann Kristjánsson, allir til þeir voru að stumra yfir Sam-
heimilis að Efstasundi 14 í son, kom þarna að lögreglubif-
Kleppsholti. Voru þeir á leið reið, sem var á eftirlitsferð, og
heim til sín og reið Jóhann fyrst var Samson ekið í henni á Land
ur, en Samson næstur honum. spítalann, en þar iézt hann úm
Kristján hafði dregizt aftur úr, klukkan níu á sunnudagsmorg
og var nokkuð á eftir. Voru þeir . uninn. Banamein hans er talið
aliir á fremur hægri feð, þegar vera höfuðkúpubrot.
íslenzk glíma í önd-
vegi hjá Umf. Rvíkur
Félag'ið tíu ára. eykur staríið át* frá ári
Ungmcnnafélag Reykjavíkur hefir með tíu ára starfi, sem
það minntist nýlega með afmælishófi, fengið miklu áorkað.
Innan þess dafnar þróttmikið og lifandi íþróttastarf, en þó
er íslenzk glíma þar í öndvegi. Auk þess hefir félagið efnt til
skemmtana, þar sem aldrei er vín um hönd haft, en hefir
nú orðið að hætta þeirri starfsemi, þar sem ekkert samkomu-
hús í höfuðstaðnum er fáanlegt, nema áfengi sé veitt.
70 manna hljómsveit.
! Að hálfum mánuði liðnum
I er svo von annarra tónleika
og þar næst er áformað, að
efnt verði til nýstárlegra sin-
' fóníutónleika, þar sem saman
| eiga að leika sinfóníuhljóm-
J sveitin hér og þeir menn úr
i Hamborgarsinfóníuhljómsveit
' þeirri, sem hingað er von á
Ivegum Tónlistarfélagsins. —
] Verður á þeim tónleikum sin-
, fóníuhljómsveit skipuð 70
’ mönnum undir stjórn Kiel-
! lands. Verður það merkur
] tónlistarviðburður hér á
landi, þar sem tónlistarlífið
er enniþá tiltölulega skammt
á veg komið, og fáir fullkomn
ir kraftar til í stórar hljóm-
sveitir.
Jón Þórarinsson og Björn
Jónsson létu báðir í ljós það
álit sitt á blaðamannafund-
inum í gær, að sinfóníuhljóm
sveitinni væri nú tryggður
starfsgrundvöllur með fjár-
framlögum frá ríki og bæ. Tal
ið er, að kostnaður við rekstur
hennar verði um 1200 þús-
und krónur í ár.
slysið bar að höndum.
Sá hestinn mannlaijsan.
Allt í einu tekur Jóhann eft-
Okunnugt er um orsakir slyss
ins, en líkur eru til, að Samson
hafi fengið aðsvif og fallið af
hestinum af þeim ástæðum. Sam
ir því, að hestur Samsonar er son var sextíu og eins árs að
kominn fram með hlið hans og aidri.
Formaður setti afmælishóf-
ið, en síðan tók Sveinn Sæ-
mundsson við veizlustjórn.
Ræðumenn í hófinu voru Ste- ]
fán Runólfsson, fyrrverandi
formaður, Helgi Sæmundsson,1
er flutti konu Stefáns, frú
1 Gunnhildi Friðriksdóttur,
þakkir fyrir mikið starf í
þágu félagsins. Frú Kristín
' Jónsdóttir, er þakkaði Stefáni ’
ágætt starf hans, Gunnar
Thoroddsen, Benedikt G.
Waage, Erlendur Pétursson,
Daníel Agústínusson og lárus
Salómonsson og marglr fleiri.
— Guðmundur Jónsson óperu
söngvari og Soffía Karlsdótt-
ir skemmtu með söng.
Frumherjar og félagar
heiðraðir.
í hófi þessu voru nokkrir
frumherjar og stuðningsmenn
U.M.F.R. og ungmennafélags-
hreyfingarinnar gerðir heið-
ursfélagar og sæmdir gull-
merki. Voru það Guðmundur
Kr. Guðmundsson, Jóhannes
Jósefsson, Magnús Kjaran,
Ríkarður Jónsson, Þórhallur
Bjarnarson, Lárus Rist og Sig
urjón Pétursson. Heiðurs-
merki U.M.F.R. úr silfri voru
veitt Páli S. Pálssyni, fyrsta
formanni félagsins, Kristínu1
Jónsdóttur, er lengi átti sæti1
í stj órn þess, og Lárusi Saló- ]
monssyni. hinum ötula og á- 1
gæta glímukennara félagsins.'
íþróttaafreksmerki voru
veitt félögum þeim, sem sett
hafa íslandsmet í einhverri
grein. Hlutu þau Gylfi Gunn
arsson fyrir hástökk án at-
rennu, Margrét Hallgrímsdótt
ir fyrir langstökk og Kristín
Árnadóttir fyrir spjótkast.
Aukið starf.
Ungmennafélagið hyggst að
auka fjölbreytni í félags-
starfi, enda er nú bjartara
framundan hvað viðvikur
húsnæði og athafnasvæði
vegna íþróttaæfinga, en erf-
iðleikar á þeim vettvangi
hafa háð félaginu hingað til.
176 menn fórust
af amerískura
tundurspilli
í fyrradag varð harður árekst
ur á Atlantshafi um 1200 milur
vestur af Azoreyjum með þeim
afleiðingum, að brezkur tundur
spillir sökk. 237 manna áhöfn
var á tundurspillinum og var
61 bjargað. Leit að hinum var
síðan gerð af bandarískum skip
um og flugvélum í allan gær-
dag, en bar ekki árangur. Er
talið, að þarna hafi farizt 176
menn.
Fjölmennt í Austur-
bæjarbíói
Bókmenntakynning sú i
Austurbæjarbíói, sem Mál og
menning helgaði Halldóri
Kiljan Laxness i tilefni af
-fimmtugsafmæli hans, var
tvítekin á sunnudaginn vegna
mikillar aðsóknar.
Þegar fluttir höfðu verið
þættir úr verkum hans,
mælti skáldið nokkur þakkar-
or& til samkomugesta.