Tíminn - 14.05.1952, Qupperneq 4
TÍMINN, miðvikudaginn 14. mai 1952.
107. blað.
Sigur'jón Jóhannesson frá Hlíð:
Orðið er frjálst
Bókaútgáfa Menningarsjóðs
í Tímanum birtist nýverið
ritsmíð eftir Helga Hannes-
son, þar sem hann gerir að
imtalsefni bókaútgáfu Menn
ingarsjóðs, er þar margt all-
velt sagt, þótt eigi fallist ég
á bendingar hans, hvað efni
jg bókaval snertir. Dómar
hans um greinar Barða Guð-
mundssonar í Andvara finnst
tnér furðulegir, svo ekki sé
meira sagt. Hefi ég að visu
eigi leitað mér upplýsinga
ajá umboðsmanni bókaútgáf
innar hér í Svarfaðardal, um
hvort félagsmönnum hafi
fækkað af völdum Barða en
tel slíkt næsta ólíklegt, því
það álit hefi ég á þroska og
dómgreind Svarfdælinga yfir
aöfuð að útilokað sé að þess
íonar andhælings sjónarmið
geti fyrirfundist, en sem eft-
ir skrifum Helga Hannesson-
ar virðist vera all útbreidd í
hans nágrenni ef taka á skrif
aans bókstaflega. Hinar
Jjörfu og gagnmerku ritgerð
ir Barða, hafa ætíð verið
oiér kærkomnar og undir það
oiunu fleiri taka — og ólíkt
finnst mér það hæfa bókaút
gáfu Menningarsjóðs betur að
tengja nafn sitt við fræði-
greinar Barða, heldur en reif
ara og sakamálasögur, en eft
ir grein Helga má skilja, að
aonum væri ekki óljúf slík
oókaútgáfa. En ég legg til að
áður en hafist yrði handa um
slíkt að nafni útgáfunnar
yrði breytt, því, þá yrði nafn
inu mefming ofaukið.
Bókaútgáfa menningar-
sjóðs hlaut þjóðarvinsældir í
TOggugjöf, einkum tók fjöldi
alþýðumanna henni opnum
örmum. Þau kjör er útgáfan
bauð, gerði bókelsku eigna-
litlu fólki kleift að eignast vís
ir að heimilisbókasafni, er
smáyxi er tímar liðu — og það
sem mest var um vert að úr-
valsbækur einar myndi útgáf
an bjóða, því sá var boðskap-
ar forystumanna útgáfunnar.
En oftast er það svo að jafn-
an er lofað meiru en hægt er
að efna og er bókaútgáfa
Menningarsjóðs þar engin
andantekning.
Aðeins einn bókaflokkur
hennar íslenzk úrvalsrit, hef
ír heppnast það vel, að vel
má við una, þótt nokkurrar
töturmennsku gætti strax í
apphafi í bókarbroti, en mörg
um mun finnast slíkt auka-
atriði. Mikils lágkúruháttar
hefir gætt hjá útgáfunni í
vali skáldsagna, aðeins „Sult-
ur“ Hamsuns og „Anna Karen
ina“ Tolstoys eru Menningar-
sjóði til vegsauka á því sviði
og ennfremur þær 3 smásög-
ar Zveigs er komu út á síð-
asta ári, ef telja á þær með
i þessum flokki. Skáldsögur
eftir innlenda og erlenda höf
una, mun vera sá bókaflokk-
ur er mestra hylli nýtur með
al almennins, einkum munu
okkar eigin rithöfundar eiga
mestan hljómgrunn á meðal
lesenda. En aldrei hefir bóka
útgáfu Menningarsjóðs dott-
íð í hug að leita í grasgarði
islenzkra rithöfunda, er valið
hefir verið efni handa hinum
fjölmenna hópi útgáfunnar.
í þeirri dýrtíð er nú þjakar
þorra landsmanna, svo að
vart er hægt að afla til hnífs
og skeiðar, hvað þá til bóka-
naupa, myndi það vera kær-
komið mörgum, að ein hinna
árlegu félagsbóka Menningar
sjóðs væri íslenzk skáldsaga.
Ég held að meiri hluti fé-
lagsmanna yrði þakklátari
Menningarsjóði fyrir þann
bókaflokk, en fyrir bækur á
borð við „Ævintýri Picwicks"
þótt að fylgdi með að þær
hefðu hlotið heimsfrægð,
Einnig myndu íslenzkar smá-
sögur finna meiri hljóm-
grunn, en miðlungsgóðar
brezkar eða norskar, sama
þótt úrvalsstimpill sé settur á
þær erlendu af hálfu útgáf-
unnar. En með slíkri nafna-
gift finnst mér forvígismenn
útgáfunnar, gera sér helzt til
lága hugmynd um hæfni fé-
lagsmanna hennar til að
meta, hvað er lítilsgilt eða sí-
gilt. Engin saga verður úr-
valsaga ef hún er það ekki
frá höfundarins hendi. Þótt
slíkt, standi skýru letri á
kápu bókarinnar. í þessu sam
bandi vildi ég varpa fram
þeirri hugmynd minni, hvort
það væri víðsfjarri hlutverki
Menningarsjóðs eða bókaút-
gáfu hans, að hann stuðlaði
að verðlaunasamkeppni í
smásagnagerð, ef ske kynni
að það leiddi til uppstreymis
úr þeim öldudal sem þessi
grein skáldlistar er nú stödd
í. Er það von mín að á þeim
akri grói meira en blástör ein,
ef meiri alúð og ástundum
væri lögð fram en hingað til
við gróðurstarfið. Vildi ekki
bókaútgáfa Menningarsjóðs
prófa stöðu vökumannsins á
þeim vettvangi, það væri ekki
óveröugra ritfangsefni, en
ganga á rit Norömanna og
Breta, og hljóta af þeim um-
svifum aðeins fáar fjólur, en
því fleiri arfaklær.
Ég held aö flestir hafi fagn
að því er útgáfan hóf að gefa
út fornbókmenntir okkar, og
margir treystu því að áfram-
haldi yrði á þeim bókaflokki,
Hvað valdið hefir stöðvun
þeirrar útgáfustarfsemi skal
hér ei fullyrt, en vart trúi ég
að það hafi verið af ótta við
fylgistap í hópi félagsmanna
að sú ákvörðun var tekin, eða
máske einhverjir íslendingar
þjáist orðið af ofnæmi gagn-
vart gullbókmenntum okkar,
á líkan hátt og ýmsir að sögn
Helga Hannessonar virðast
hafa gagnvart fræðigreinum
Barða Guðmundssonar! Hygg
ég þó að flestir eða allir
muni taka undir þá áskorun
mína, að bókaútgáfa Menning
arsjóðs, hefji að nýju og nú
þegar framhald íslendinga-
sagna, en láti eigi neina dutl
unga eða sérhyggju verða þar
eilífur þröskuldur í vegi. Ég
varpa fram þeirri spurningu,
hvort óttast hafi veriö um tap
hjá íslendingasagnaútgáf-
unni, ef framhald hefði verið
á þessari útgáfu Menningar-
sjóðs? Hefi heyrt slíku varp-
að fram og því spyr ég og
vænti svars. Bókaflokkurinn
„Lönd og lýðir“ merkur og í
sjálfu sér þarfur, en fyrst
hefði ég kosið bók af þessu
tagi um ísland sjálft. íslenzk-
ár héraðslýsingar með ágrip
af sögu þeirra hvers fyrir sig
hefði sómt bókaútgáfu Menn
ingarsjóðs vel, og auk þess orð
ið þess valdandi að þær hefðu,
orðið eign alls þorra almenn
ings. Að þekkja sitt eígið land,
ekki aðeins nöfn hæstu fja.ll
anna, stærstu fossana o. s.
frv. ætti að vera fyrsta skref-
ið í landfræðikennslu, menn
ingarfyrirtækis. Austfirzk hér
uð, eru ókunn og framandi í
augum Vestfirðings, jafnvel
sveitin og héruð, sem hefir
fóstrað okkur, er að verða ó-
kunn á vissan hátt, því óð-
fluga skellur holskefla
gleymskunnar yfir örnefni
landsins og þá sögu er við
þau eru bundin, hóll verður
aðeins hóll, og staður staður.
Langferðaleiðirnar eru nú að var að ræða um emn mesta rit-
opnast, og þá hefjast umræður _ höfund þjóðarinnar.
ferðafólksins um veitingastað-
ina, veitingarnar og veitinga
verðið. Ferðamaður, sem nýkom
Og prófessorinn sagði m.a.:
„fyrir aldarfjórðungi síðan“!
Hafði ég þá haft á röngu að
inn er austan úr Skaftafells- standa alla tíð um þessa „síð
an“ notkun?
sýslu, hefir sent blaðinu eftir
farandi smáklausu:
Ég bið Tímann að skera úr
„Ég kom með langíerðabíln- ’ um þetta af eftirfarandi á-
um austan úr Kirkjubæjar- j stæðu: Tíminn fer víða um all-
Sá glampi sagna og sögu er klaustri fyrir tveimur dögum. ar þyggðir landsins. Því hefir
örnefnin varöveita týnist í í ^ið staðnæmdumst í Vík í Mýr ieUgi verið trúað, af mér og öðr-
gleymskuhulu hafnleysisins. dal 111 að ía. °!?ur hresf nSu>! um, að íslenzkunni sé bezt borg
Fiarri fer bví að éo- krefiist 0g þar sem þetta Var ekkl a ið utan kaupstaðanna og þess
bjarn ler þvi aö eg krelust venjulegum matmalstima, bað-| vegna er þaö verst gert aö klifa
þess risastarfs af Mennmgar- j um vig um mjólk og smurt d málleysumi Við fólkið þar. Því
sjóösútgáfu. að hún annist brauð og kaffi á eftir. Fengum ma sizt spilla. Ef varnargarðar
útgáfu fullkominnar íslenzkr t við hver fjórar smuröar sneiðar máisins bresta í sveitunum, þá
ar landfræðisögu, heldur að með sæmilegu áleggi og mjólk þefir spillingin náð inn að
hún vildi leggja fram sinn' °S siöau molakaffi. Þetta kost- hjartarótunum/
' skerf til aukinnar þekkingar,aði alit 15 kr- og t>ótti okkur
íslenzks lýös á eigin landi — dyrt'
og þá er hún fyndi að hún
hefði gegnt því þjóðlega hlut
verki, mætti hún gjarnan par staðnæmdumst við annað, ar. Tíminn hefir auðvitað reynt
mín vegna skyggnast út yfir' sinn til að fá okkur hressingu. ag‘ forðast þetta mállýti sem
pollinn. i Þar fengum við einnig mjólk og önnur, en allir vita, að slik ill-
I Af því sem ég hefir hér. smurt brauð óskammtað með gresi, sem numið hafa land og
týnt til bókaútgáfu Menning oliu °S með ágætu áleggi margs, fest rætur í talmálinu, er erfitt
arsjóðs til áfellingar, má eng | konai', grænmeU og eggjum og ag uppræta með öllu úr rituðu
in skilia svo að hún hafi með svo a eftir kaffl nleð goðu kaffl' i mali- Þau laumast stöku sinn-
öllu brueðist beim vonum er • brauðl’ einnig oskamtað með, um inn í ritmálið, jafnvel hjá
ollu biugöist þeim vonum er , öllu og meira en nóg. j,etta voru ; beztu mönnum eins og dæmið
við hana voru bundnar í upp^þetn 0g ríflegri veitingar en í, um prófessorinn í útvarpinu
hafi. Hún hefir margt vel f vik, en þarna kostuðu þær þó j sýnir ijósast. En góðar áminn-
gert, og þótt hún heföi ekki aðeins 8 kr. á mann. Mér er, ingar eru vel þegnar til að
afrekað öðru er gullvægt get spurn, geta veiting^menn lands ( þalda yiðleitninni vakandi
ur talist en útgáfu íslenzkra ins ekki reynt að hafa ofurlítið
ljóða var samt betra á staö'meira samræmi 1 veitingasölu
!farið en heima setið. Nauð-
syn slíkar útgáfustarfsemi, er j
Héldum við svo ferðinni á-
fram og komum á Hvolsvöll.
Þctta er víst rétt hjá bréf-
ritara. Orðinu síðan er alveg
ofaukið í þessu sambandi, þótt
það eigi vel heima annars stað
sinni.“
Þá er liér bréf frá sjúklingi;
engu minni nú, en þá er hún
hóf göngu sína. íslenzk al- j ’,E.g hef leglð nokkra man-
hvðn er iafn hnkelsk sem fvrr I uði 1 sJukrahusl °S hellsa mm ,
, þyöa ei jaln bokeisk sem iyrr, verig á þann veg, að ég hef get j var búin að fa hnuta a hand-
Öldruð kona hefir komið að
máli við blaöiö vegna verölags
á lyfi, er hún verður aö nota
heilsu sinnar vegna. Sjúkdóm-
ur sá, sem þjáir hana, er liða-
gigt, en lyfið nefnist doca. Hún
en veisnandi efnahagur gerir j ag lesig dagblöðin svo að segja leggi og orðin með öllu ófær til
henni ókleift að eianast aóð-!„n„„ h/ta,. ! o-ano-c ar- Vnin hwinrSí nnta
lyfið aö ráði læknis síns. Nú eru
hnútarnir horfnir og hún á
orðið hægara með að hreyfa
; henni ókleift að eignast góð- j allan þennan tíma. Mér hefir j gangs, er hún byrjaði að nota
I ar bækur, því góðar bækur er, þkaö Tíminn vel og oft ágæt-
venja að halda í uppsprengdu lega, þótt ég sé ekki Framsókn-
verði, svo þær eru nokkurs ' armaður. Og er ekki fátítt að ég
konar forboðinn ávöxtur Má hef látið þau orð falla, að mér. sig. En hlutui sá, sem sjúkling-
þar nefna sem dæmi siðasta<tinnhist Tíminn vera bezta dag'urinn verður að greiða fyrir
bindi Dalalífs Guðrúnar f rá i bIaðið'. hvi sargrftllegra heín, fjorar sprauur afþessulyf.er
t • • - v. x mer Þ°tt, að Tirninn hefir, ems 20—25 kronur, og paö segir
Lundí, þótt eigi sé það ætlun. og hin þ^ögin, birt orðasam-j þessi aldraða kona, að sér sé
mín að skipa því ritverki sess þand> sem eg tel rangt í is- um megn af fjárhagsástæðum
meðal beztu skáldsagna okk-! lenzku og fara henni þvi mjög svo aö hún er hætt viö að nota
ar. En hve margar bækur á (illa. Á ég hér við „fyrir nokkr-
100 kr. ætli verkamenn og j um dögum síðan“ og hliðstæða
smábændur geti veitt sér að!notkun cirðsins síðan i ýmsum
kaupa á ári? Nei bókaútgáfa setnmgum.
Menningarsjóðs á enn sem
fyrr að gegna því þarfa hlut-
verki að hjálpa alþýðu ís-
það, þótt greinilegt sé, að það
veitir henni verulegan bata.
En kjarni þess, sem þessi aldr
aða kona vildi segja, var það,
að þorri þeirra sjúklinga, sem
Eg lief alltaf haldið þetta
vera rangt mál og þess vegna' þurfa að nota einmitt lyf, eru
aldrei skrifað svona. Hins veg-' f járhagslega mjög illa settir og
! !ands til að eignast eigulegar t ar ter þessi „síðan“ notkun 1 hafa ekki efni á að verja stórfé
, bækur og í því augnamiði er
' nauðsynlegt að haft sé i huga
við val félagsbóka að þær færi
lesendum sinum.bæði skemmt
un og fróðleik, sem hefir var
anlegt gildi. Ein íslenzk skáld
saga á ári ætti að vera regla,
er eigi væri út af breytt. ís-
land fyrir íslendinga og is-
lenzk skáldmennt fyrir ís-
lenzku þjóðina. Eftir þeim
kjörorðum ætti bókaútgáfa
Menningarsjóðs að starfa, ef
hún vill hljóta það aðalsheiti,
sem upphaflega mun hafa
verið til ætlast, sem sé að
vera þjóðlegasta menningar-
útgáfufyrirtæki landsins.
• iii 111 ■ iii 1111111111111111111111111111 ii iiu*imiii ii ii ii ii iiiium
z * z
| Island - Norgc!
1 Norskt fólk á öllum aldri |
| óskar eftir bréfavinum á 1
| íslandi. Hjá okkur getið þér i
| eignazt bréfavini hérlendis i
| og erlendis. !— Skrifið eftir |
1 upplýsingum.
mjög í vöxt í blöðum og útvarpi, j'til lyfjakaupa. Þess vegna eru
og í tali sumra manna er hún j það tilmæli hennar, að athugað
afar algeng. Ég man þó ekki til,1 sé, hvort ekki sé unnt aö
að henni bregði fyrir hjá vönd lækka á því verð með ein-
uðum rithöfundum, nema að-1 hverjum ráðstöfunum. Þetta er
eins einu sinni, og hirði ég ekki. stórmál fyrir þá, sem þjást af
um að nefna það dæmi að þessu liðagigt og hafa ekki af meiri
sinni. j efnum að taka en þessi kona,
En svo brá mér hrottalega þótt öðrum kunni að finnast
nýverið, er ég var að hlusta á það smátt. Þess vegna eru til-
útvarpið: Sá, sem talaði, er mæli konunnar allrar athygli
prófessor í íslenzkum bókmennt verð.
um við Háskóla íslands og hann I Starkaður.
W.V.V,VAVVV/.V,W.VAV.V.V.V%V.V,W.V,V.V,'.W
TILKYNNING
Frá og með 15. maí n. k. verður
( v
smurningsstö&
vor opin til klukkan 9 e. h.
S
r„
i B a f F-A K.I Ö B B U R. I N H| © Í
I IANDIAI
i C - ) jj
| Reykjavik.
uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiijiiiiiiininu
? V
.« alla virka daga nema laugardaga, þá til kl. 12 á hádegi ;■
í
H.f. Ræsir l
\ ‘ g