Tíminn - 22.05.1952, Page 1

Tíminn - 22.05.1952, Page 1
m j Ritstjóri: | Þórarinn Þórarinsson \ Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefanöi: | | rramsóknarflokkurinn i I § Biiiiiiiiimiiiiiiiiiiiitiiimiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiitiiiiiiu Riimitimimmiiiitmmiimmmmiiiiiimimmini | Skrifstoíux 1 Edduhúsi 1 Fréttasímar: i 81302 cg 81303 Afgrelðslusími 2323 1 Auglýsingasími 81300 | Prentsmiðjan Edda ruuiimmiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimimiiiiiiiiB 36. árgangur. Rcykjavík, fimmtudaginn 22. maí 1952. 114. blað. Nýjar athuganir benda til að menn hafi komizt iífs úr flugvéiarflakinu Enn er allt í óvissu um það hver hafa orðið' örlög hinna fjög- Akureyringar hefja skógrækt í Kjarnalandi Frá fréttaritara Tímans á Akureyri. Gróðursetning Fimmta þing S.U.F. haldið í Rvík 14.-17. júní í sumar Á undanförnum árum hafa samtök ungra Frainsóknarmanna. farið sívaxandi og elfzt að meðlimatölu og starfi. Má sem dæmi Fleiri sönnunargögn um mcnn á lífi. urra bandarísku flugmanna, sem voru með flugvélinni, sem fórst á Eyjafjallajökli. Við krufningu á líkinu, sem fannst í snjónum : . við vélina hefir komið í Ijós, að maðurhm, sem var vélamaður ’ .1GroðurSe^nlng A1 skogræktar- . „m það nefna, að í þremur sýslum, A.-Hún„ Skagafirði og S.- í flugvélinni hefir látizt samstundis við áreksturinn. felaganna her a Akureyn er nu ( Þing., jókst félagafjöldi félaga ungra Framsóknarmanna uir, 11 þann vegmn að hefjast. Bær- ^ 515 manns á síðasta ári. Sýnir þetta bezt vöxt og viðgang Fram- öðrum. Magnúsi Guðmundssyni, inn hefir lagt fram land til sóknarflokksins og hvert fylgi hann á meðal æsku Iandsins. ! Hahdóri Sigurjónssyni og Þor- stógrœktai: þai■ sem^ æUunin er j Nú „ samtökjn enn fyrir íormönnum allra sýslu„ Komið hafa í leitirnar fleiri vakH Hannessym, en ekki leið- að skogræktarstarf félaganna á styrkjast> ! félaga> Svo og öllum öðrum ung sönnunargögn en flugdrekinn angur Arna Stefanssonar, eins Akureyn fan fram og verði sið , Endanleg ákvörðun hefir nú um Framsóknarmönnum, serr. og neyðarloftnetið, sem þykja og aður var sagt, sem fann flug ar bæjarskog.i eða gnðland ,.g tekin um þag> &g g þing þátt ætla ag taka f þinginu a0 sanna, að einhver hafi komizt arekann og neyðarloftnetið. Var Akureyrmga. Er það 1 Kjarna- (g F F ver6i haldið j Reykjavík hafa sem fyrst samband vie iífs af úr flugslysinu. Er það Það a sunnudagskvold og for landi mnan o& ofan við kaup- . yor Hefir þegar verið haíilm skrifstofu Framsóknarflokks- taska utan af hlífðarbúningi Þeir Þegar með þessa staö nn. He r and ð ver eigirt • undll;búnlingur, til þátttöku í ins í Edduhúsinu við Lindar- f'lugmanna. Hefir rennilás henn hluti mður af joklmum tU að J' 1 fín TUiÍ 1mörgum sýsium landsins. Er götu, símar: 5564 og 6066, seir.. ar verið opnaður og búningur- tilkynna fund þemra, sem sann þe rra, sem fara skoDræktar- ekk. &g efast um þag ð þetta mun veita allar nánari upplýs., inn tekinn úr henni. Er talið um ferðir velarinnar. Foru ronna til Noiegs. j ye enn útilokað, að' rennilásinn hafi Þeir síðan rakleitt upp á jök-1 Aðalíundur Skógræktarfélags fvIkia 1!n£,„ fðlkl iindir merki: opnazt af sjálfu sér, þar sem ul. Þar sem engir aðrir leitar- íslands mun verða haldinn á íylkja ungu folkl nndir merkl--------------------------------------------- taskan er skemmd. að ö'ðru leyti ó- Guðmundur Jónasson fann flugdrekann. Það var Guðmundur Jónas- flokkar voru þá á næstu grös- Akureyri i sumar. um. En þá var orðið dimmt. i _________________ Voru þaö siðan spor eftir þá,! sem leitarmenn fundu á mánu- daginn og héldu að væru eftir, menn, sem komizt hefðu af, er son snjóbilstjóri, ásamt þremur f-uS^élin fórs t. Fulltróar Framsókn * Þ v > - '' arfélags í Arnes- sýslu styður kjör séra Bjarna ; Innanbæjar gjald-1 | svæði Hreyfils færí að Elliðaám Siðastliðinn mánudag var haldinn fundur í bifreiðastjóra félaginu Hreyfli. Á fundi þess- um var samþykkt að færa út innanbæjargjaldsvæði félagsins en útmörk þess hafa fram að þessu verið um Nóatún, Stakka hlið, I/óroddsstað'i, flugvallar- hliðið og Vegamót á Seltjarn- ýtuna upp að flugvélarflakinu arnesi. Samþykkt var að færa I fyrrakvöld var halðinn og gI'afa með hennl snjóinn til mörkin inn að Eiliðaám og að fundur í sameiginlegu full- að Sanga úr skugga um það, Fossvogslæk, sem rennur eftir trúaráði Framsóknarfélag- ihvorf fleiri flugmanna eru miðjum Fossvogi og kemur í anna i Árnessýslu á Selfossi.! við flugvélarflakið. j Elliðaárnar hjá Blesusróf, en Til umræðu var forsetakjör- ! Leiðangur þessi komst ekki j með þessari breytingu verða ið. aðdragandi þess og und- i upp a lokul f gær» en fer að j 011 nýÞyggðasvæði bæjarins ek- irbúningur. jollu forfallalausu þangað upp i in á lægra verði en fram að Á fundinum var samþykkt das 08 llefir Þá strax leitina. | þessu hefir tiðkazt. Vonir vnhiióAartdi fjmoT íf Sær héldu 20 hennenn áfram ! standa til að gjaldmæ Framsóknarflokksins og þeirrar J þjóðfélagshugsjónar, sem hann ■p 1* c berst fyrir, samvinnustefnunn- , rundir um rorseía- ar. Samtok ungra Framsoknar- ; manna i hinum ýmsu kjördæm- um hafa þegar lagt ómetanleg- j an skerf til flokksstarfsins og j hafa gripið á ýmsan hátt inn í i Visindaleg rannsókn flug- slyssins. Frá Keflavíkurflugvelli er lagour upp leiðangur til að rann saka eins nákvæmlega og kost- ur er, allt það, sem lýtur að flugslysinu á jöklinum. Var lagt af stað austur í gær með jarð- ýtu og skriðbíl. Ætlar þessi leiðangur bandarískra her- manna, sem hefir íslenzka leið- sögumenn, að halda með jarð- gjaidmælar verði félagsstarf byggða. hinna dreifðu Sendið sem flesta fulltriía. í lögum S.U.F. segir svo, að félög ungra Framsóknar- manna geti sent fulltrúa á þingið, einn fyrir hverja 15 félagsmenn. Þar sem ekki eru félög starfandi, geta ungír Framsóknaimenn einnig sent fulltrúa, og gildir þá hið sama, að 15 menn veita hverjum full irúa umboð til að mæta á þing inu fyrir þeirra hönd. Er þess að vænta, að öll þau félög, scin starfandi eru, sendi fulla fulltrúatölu á þingið, og enn- fremur að menn i öllum hrepp um, þar sem ekki eru félög, hafi samtök sín á milli um að senda fulltrúa. Hafið sem fyrst samband svohljóðandi tillaga: i - ... ------I .. „Fulltrúaráðsfundur Fram ileif slnnl 1 norðurhliðum jök- j lögfestir í sumar og verða þeir.við flokksskrifstofuna. óknarfélaganna í Árnes- ulslns. 1 Þá settir í allar leigubifreið'ir. j Stjórn S.U.F. vill brý sóknarfélaganna sýslu, lialdinn að Selfossi 20. mai 1952 telur, að æskileg- ast hefði verið, að samkomu lag hefði tekizt milli lýðræð isflokkanna allra um for- seta, en þar sem slíkt gat ekki orðið, álítur fundurinn, að stuðia bcri að sem beztu kjörgengi frambjóðanda Framsóknar- og Sjálfstæð- isflokksins, séra Bjarna Jónssonar.“ rnn 111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 ii ii* | Sktltffi söfminar- i lÍSÍIUlUEI 1 | Framsóknarmenn, cr tekið i | hafa lista til aö safna með- 1 | mælendum með séra Bjarna i | Jónssyni, vigslubiskupi, til i | framboðs og enn hafa ekki I | skilað þeim til flokksskrif- i | stofunnar, eru beðnir að i | koma þeim þangað i siðasta \ | lagi fyrir hádegi á moi'gun. | | Skrifstofan i Edduhúsinu er | | opin allan daginn og veitir | | móttöku meðmælendum. | Simar: 5564, 6066. ■IIIIIIIIIIIIIIUIIIHUIIIIIIIIIIIIIIllllllllMlllMiililiMiiiiiiiii brýna það' Byrjað að dæla olíu úr sokkna olíuskipinu í Seyðisfirði í gær Frá fréttaritara Tímans á Seyðisfirði. Síðdegis í gær var mikils- vcrðum áfanga náð í sam- bandi við björgun á olíu úr hinu sokkna olíuskipi á boíni Seyðisf jaröarhafnar. Tókst þá að ná fyrstu olí- unni úr skipinu og koma fyr ir nauðsynlegum Ieiðsiuút- fcúnaði svo hægt er nú að dæla viðstöðulaust olíu upp úr skipinu. Er liér um að ræða árang ur af átta daga erfiðu og þrautseigu starfi, þeirra sem unnið hafa þar eystra, undir stjórn BenediktS Gröndals verkfræðings. Eins og frá var skýr-t I blaðinu í gær var talið óvíst hvort þetta myndi reynas t mögulegt, en allar líkur tald ar benda til þess. Búið var að koma fyrir annarri Ieiðslu af tveimur, sem liggja úr hinu sokkna skipi upp á yfirborðið, þar sem henni er ltomið fyrir um borð í hjálparskipi leiðangurs- manna. Aðferðin við björgun ol- íunnar verður sú, að sjó er dælt niður í olíugeymana, jafnóðum og olíunni er dælt upp um aðra Ieiðsluna. Flýt- ur þá olían upp undan sjón- um, jafnóðum og geymar hins sokkna skips tæm'-.st af olíu. í gær var iitlu einu af olíu dælt úr skipinu, rétt til að sjá/hvernig aðferðin tækist, Var olían, sem upp kom, hrein og ógölluð, eftir þvi sem bezt verður séð. Eins og sakir standa er ekki til stað ar eystra skip, eða olíugeym ar til að láta olíuna í. Hins vegar verður olíuskip sent austur, sennilega Þyrill, til að taka við fyrsta farmin- um úr hinu sokkna skipi, en búast má við að margir farmar skips á stærð við Þyril, séu í sokkna skipinu, sem var með um 9 þúsund lestir af olíu, þegar því var sökkt. Þykir rannsóknarleið ángrinum nú nokkurn veg- imi víst að oíía sé að minnsta kosti í öllum fremstu geymum skipsins. Þegar búið verður að ná oliunivi úr skipinu verður reynt að bjarga því sjálfu upp á yfirborð sjávar og þá að sjálfsögðu athugaðir möguleikar á því að gera skipið upp til olíuflutninga á ný. kjörið á Snæ- feílsnesi Framsóknarfélögin á Snæ- fellsnesi halda fundt um for- setakjörið á cftirtöldum stöð- um og tima: í Stykkishólmt', laugardag- hn 24. maí, kl. 5,00. Á Brctðablilii, sunnudaginr. 25. maí kl. 3,00. í Ólafsvík, mánudaginn 26. maí, kl. 8,30. Formaður flokksins, Her- mann Jónassin, landbúnaðar- ráðherra, flytur framsöguer- tndi á öllum fundunum. Framsóknarfélögin á Snæ- fellsnesi. 1111 11 . 1 ~ .. ■ 1 '■ ■ '■■■■■ .. Ný fiskirajölsverk- sraiðja á Hofsósi í gær tók til starfa á Hofs ósi ný fiskimjölsverksmiðja, sem er eign kaupfélagsins á. Hofsósi og á Sauðárkrók. — Verksmiðja þessi er hin vand aðasta, og hefir Landsmiðj- an smíðað allar vélar í hana Gekk fyrsta vinnsla vel og binda menn góðar vonir við starfsemi hennar á Hofsósi til atvinnuaukningar og betri nýtingar afla þar. Guðjón sigraði Prinz Tveggja skáka einvígi þeirra Guðjóns M. Sigurðssonar og hollenzka skákmeistarans Prins fór þann veg, að Guðjón sigraði. Vann hann fyrri skálúna, en sú siðari varð jafntefli. Fjöltefli það, sem Prinz tefldi við Tafl- og bridgeklúbbinn á mánudgaskvöldið, fór þannig að' Prinz vann 19 skákir, gerði eitt jafntefll og tapaði átta.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.