Tíminn - 22.05.1952, Side 2

Tíminn - 22.05.1952, Side 2
2. TIM^N, fimmtudagt'nn 22. mai 1952. 114. blað. Leðurblakan hefir rat- sjá og bergmálsmæli Þrátt fyrir það flýgur hún á himlranir og ferst. Hún er á leið mcð að verða útdauð V3%rjur ríða * 1 0 * j f •J A. Þegar ratsjáin var tekin i notkun í heimsstyrjöldinni síðari, uppgötvuðu tveir vís- indamenn í Bandaríkjunum, að leðurblakan lætur stjórn- ast af nokkurs konár ratsjá, þegar hún flýgur um í myrkri, þess utan er bergmálshljóð- íðTfienm til hjálpar, en í stað- inn fyrir útvarpsbylgjur, sendir leðurblakan frá sér hátíðnis hljóðbylgjur. 5—150 hljóð á sekúndu. Því er slegiö föstu að leð- urblakan heyri allar hindr- anir, sem á vegi hennar kunna að verða og hið sama á sér stað hjá öllum þeim dýr- um, sem lifa í holum og við lík skilyrði og leðurblakan. — Inni í höfði leðurblökunnar má segja að sé sendi- og mót- tökustöð, en úr koki hennar koma 5 til 150 hljóð á sek., sem ekki eru heyranleg mann legum eyrum, þar sem bylgju tíðnin er 30.000 til 70.000 rið á sekúndu. Þau hljóð, sem kastast til baka frá hindrun- um á leið leðurblökunnar, ná síðan hinum stóru eyrum liennar og vísa henni rétta leið. Kynnir hringsvæði eins og ratsjá. s Við rannsóknir, sem gerð- ar hafa verið í Múnchen, hef- ír komið í ljós, að hljóð þau, sem leðurblakan gefur frá sér, kynna henni ekki einung- is leiðina, sem er framund- an, heldur afmarkað svæði í kringum hana, alveg eins og ratsjáin, sem sýnír umhverf- ið í kringum tækið. Sendir ekki hljóðmerki i kunnu umhverfi. Leðurblakan glöggvar sig Útyaipib Útvarpið í dag: 8.30—9.00 Morgunútvarp. 10. 10 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Lauganeskirkju (séra Garðar Svavarsson). 12.15—13.15 Há- degisútvarp. 15.15 Miðdegisút- varp. 16.30 Veðurfregnir. — 19. 25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleik- air: Richard Tauber syngur (plötur). 19.45 Auglýsingar. — 20.00 Fréttir. 20.20 Píanótónleik ar: Jón Nordal leikur (tekið á segulband í Austurbæjarbíói 2. aprílj. 20.55 Erindi: Tíðindi úr Árnasafni (Jón Helgason próf- essor). 21.15 Tónlistarfélagskór inn syngur; dr. Victor Urban- cic stjórnar. Einsöngvarar: Ás- geir Hallsson og Svanhildur Sig urgeirsdóttir. 21.40 Upplestur (séra Jón Thorarensen). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Dansicjg (plötur). — 23.30 Dag- skrárlok. Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 20.30 Útvarpssagan: ,,Básavík“, söguþættir eftir Helga Hjörvar; V. (Höf. les.) 21.00 Tónleikar. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 „Leynifundur í Bagdad“, saga eftir Agöthu Christie (Her steinn Pálsson ritstjóri). — IX. 22.30 Tónleikar (plötur). 22.40 íþróttaþáttur (Sigurður Sig- urðsson). 23.00 Dagskrárlok. Arnað heilla Trúfofun. Nýlega hafa opinberað trú- lofun sína ungfrú Þuríður Krist jánsdóttir, Seljalandi, Eyjafjöll um og Guðjón Eínarsson, Mold- núpi, Eyjafjöllum. alltaf vel á staðháttum, komi hún í nýtt umhverfi, en eft- | ir það flýgur hún blindflug 'og gefur ekki frá sér hljóð, riema í þeim tilgangi að leita uppi bráð. Vilji hins vegar svo tfl áð nýjar hindranir komt 1 þetta kunna umhverfi hennar, rekst hún tíðum á þær og fellur þá stundum cíauð til jarðar við árekstur- . iim. i i Tíð dauðsföll vegna óvarkárni. Þegar þessi „fljúgandi rotta“ er á veiðum, gefur hún frá sér sitt óheyranlega kok- hljóð, sem máske steytir á smáfugli, flýgur hún þá beint ( á bráðina og gleypir hana, en slíkt fer aðeins vel í kunnu j umhverfi, en komi eitthvað nýtt inn á svæðið, svo sem eins og vagn eða staur, þá J veidur það tíðum dauðsföll- ! um í heimi leðurblakanna. — i Einn dag var t. d. sett hurð jí dyr jarðhúss, sem leður- } blökur héldu til í, þessi hurð varð til þess, að morguninn eftir lágu flauðar leðurblök- ur svo hundruðum skipti inn- an við hurðina, en þær höfðu flogið á hana og ekki gætt þess að nota ratsjána, er þær j ætluðu út um nóttina. jLeðurblakan er að deyja út. J Þvzkur vísindamaður hefir ‘ geit tilraunir með að senda |út hljóðbylgjur með sömu tioni og leðurblakan og önn- ur náttdýr. Hann hefir kom- ist að þeirri niðurstöðu, að þessi dýr verða hrædd og ráð vilt, er þau heyra hljóðið og vita ekki vel hvaðan á sig stendur veðrið. Leðurblakan á aðeins einn unga á ári og ör- sjaldan kemur fyrir að hún eignast tvíbura. Og vegna þess að viðkoma hennar er ekki meiri en þetta, er þessi merkilega dýrateguiid að deyja út í Evrópu. 1 Tímaritinu Time, nýút- komnu, er stutt grein um norð- urljósin. Þar segir m.a.: Skýr- ingar manna á tilveru norður- ljósanna hafa ekki síður en sjálf ljósin haft á sér mismun- andi blæ. Þegar hm fögru og litskrúðugu tjöld sveipuðu him ininn, sögðu noiíiurlandabúar að valkyrjur riðu í útlönd. Indí- áiiar, búsettir á hinum norð- lægari svæðum Vesturheims, héldu að þeir sæju elda galdra- manna, sem þeir stefndu að ó- vinum sínum. 1 dag horfa Eski- móarnir á þessi heimskauts- Ijós og tuldra í bringu sér um hamfarir hinna dauðu. Þannig segir tlimaritið frá hinum ýmsu viðhorfum þjóð- flr.kkanna tii norðurljósanna. Og næst, þegar við horfum á norðurljósin þeysa í öllum sín- um fögru litbrigðum um him- ininn, þá skulum við hafa í huga að valkyrjurnar eru að ríða í útlönd og við skulum muna' að óska þeim góðrar ferð ar. TILKYNNING i í Fjárhagsráö hefir ákveöið eftirfarandi hámarksverð ^ á unnum kjötvörum: í heildsölu í smásölu Kjötfars ... kr. 10.75 kr. Í3.00 pr. kg. Miðdagspylsur .......... kr. 15.15 Vinarpylsur og bjúgu .. kr. 16.55 13 Söluskattur er innifalinn í verðinu. kr. 17.20 pr. kg. kr. 20.00 pr. kg. i Reykjavík, 20. maí, 1952 í Verðlagsskrifstofan fA'.W.V.W.V.V.V.V.V.VAV/.W.V.VASW.VAV.V.Sv W.'.W.V.V.W.V.V.V.V.V.V.V.W.V.W.V.V.V.V.VM Höfðaveiði skíraar- innar í Nýju Guineu Eitt af aðal vandamálum þeirra, sem byggja suðurströnd Nýju-Guineu, er að finna nöfn á bcrn sín, þar sem eng%r venju iegar aðfarir duga viðl nafn- giftirnár. Hvert barn verður að fá nafn sitt frá öðru höfði, er verður að vera laust frá búk I eigandans. Ef að barnið fær ekki þannig tilkomið nafn, lít- ur fjölskyldan á það sem svart- an sauð og önnur börn vúja ekki leika sér með því. Þegar mörg óskírð börn safnast fyrir í einu þorpi, er farið að hugsa fyrir ránsferð í næsta þorp. Vopnin eru hvött og njósna- menn sendir af stað til að kynna sér nöfn þeirra manna, sem fyrirhugað er að taka höf- uðin af, svo hægt sé að skíra. Þegar njósnarmennirnir hafa tilkynnt að þeir hafi kynnt sér málið, er árásin gerð. Ef árás- in tekst, er haldið heim með höfuð fórnardýranna og allt er i bezta gengi, þar til óskírð börn safnast fyrir á ný og aft- ur þarf að fara af stað í höfða- veiði skírnarinnar. Yfirlýsing Samkvæmt gildandi stjórn- skipun er forseta Islands ætlað að vera óhlutdrægur þjóðhöfð- ingi en ekki pólitískur leiðtogi. Kosning hans, ef ekki er alls- herjar samkomulag um hana, á því, að mínu áliti, að vera ó- pólitísk kosning um menn, en ekki um stjórnmálastefnur. í annan stað var ákvörðun mið- stj. Framsóknarflokksins um framboð forsetaefnis aldrei bor in undir mig sem miðstjórnar- mann. Af greindum ástæðum tel ég mig því óbundinn af ákvörðun miðstjórnar Fi’amsóknarflokks- ins um framboð forseta. Blaðið Tíminn er vinsamlega beðið að birta þessa yfirlýsingu. Akureyri, 12. maí 1952. Bernh. Stefánsson. Enska liðið (Framhald af 8. síðu.) landsmeistarana frá Akra- nesi og munu þeir styrkja liö sitt með tveimur eða þremur mönnum frá Reykjavíkurlið- unum. Fjórði leikurinn verð- ur við sameinað lið frá KR og Val 3. júní og sá síðasti 5. júní, annað hvort við nokk- urs konar landslið, og mun KSÍ þá velja liðið, eða við pressulið, sem íþróttafrétta- ritarar blaðanna munu velja. Óvíst hvort Lawton kemur. Enmer ekki aíveg útilokað, að hinn frægi miðframherji liðsins, Tommy Lawton, komi með liðinu, en vegna heim- ilisástæðna hans hefir hann ekki getað gefið ákvéSið svar. Lawton, er sem kunnugt er, t einn frægasti knattspyrnu- maður Bretlands og var m.a. í átta ár fastur maður í lands , liðinu. Brentford keypti hann j , í vor frá Notts County. Hins | (vegar er öruggt að Slater, I ' sem er fyrirliði enska áhuga- j mannaliðsins, kemur ekki. j Að þessum mönnum frá- : töldum koma allir beztu menn j liðsins, m.a. þeirra Green- ( ' wood, sem lék í vor í B-lands- ' liðinu og Bowie, sem liðið er , nú búið að kaupa frá Fulham. Árið 1951 keypti Fulham Bowie fyrir 20 þúsund pund frá Chelsea. Vegna þrengsla ,er ekki hægt að birta nöfn þeirra leikmanna sem koma, en síðar verður það gert ítar- ' lega. ! GÓLFDI’KAR. C-þykkt •í MIÐSTÖÐ VAROFNAR •;rúðugler I;2ja, 3ja, 4ra og 7 mm. ;* BÚÐARDISKAGLER ÍHAMRAÐ GLER ■Ibúðarrúður Bílagler í fram- og hliðarrúður í ÞAKPAPPI VEGGFLÍSAR W. C.-KASSAR lágskolandi W. C.-SKÁLAR HANDLAUGAR Pétur Pétursson Hafnarstræti 7 — Sími 1219 .w w.v.v, ÚRSLITALEIKUR Vormót meistaraflokks fer fram í dag kl. 2 e. h. Þá keppa Fram - Valur ) Dómari: Þorlákur Þórðarson Nú dugar ekkert jafntefli. Komið og sjáið spennandi leik Mótanefndin. ,» o o o O o o o o o O o o o o o o o o o O ÚR VIÐ ALLRA HÆFI Vatnsþétt, höggfrí úr stáli, einnig úr gulli og pletti í mjög miklu úr- vali. Sendum gegn póstkröfu 11 ÚRA- OG SKARTGRIPAVERZLUN Magmísar Ásmundssonar & Co. Ingólfsstræti 3 'W.V, :■ ► w .".■.V.*-V.W.V.W.V.W.V.WAV.V.W í Kosn i ngaskr if stof a stuðningsmanna Ásgeirs Ásgeirssonar Austurstræti 17 Opin frá kl. 10—12 og 13—22. Símar 3246 og 7320 í A*.W.V.V.V.V.*.W.*.V.V.W.W.V.V.W,W.W/.VAV» GERIST ÁSKRIFEiVRCK AB IIMANlJItt. - ASKRIFTASIMI 2323.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.