Tíminn - 22.05.1952, Blaðsíða 8

Tíminn - 22.05.1952, Blaðsíða 8
„ERÍÆTVTÍTIRLIT14 i DAO. Kynþáttabttriíttan í S.-Afrtku 36. árgangur. Reykjavík, 22. maí 1952. 114. blað. Enska liðið, Brentford, kemur á þriðjudaginn Leikur fyrsta lelkinn á miðvikudag og nmn alls leika fimm leiki, m.a. við Akranes Á þriðjudaginn kemur, 27. þ. m. er enska atvinnuliðið, Brentford frá London, væntanlegt txingað -með Gullfaxa í boði Fram og Víkings. i förinni eru 20 manns, þar af 15 leik- menn, og munu þeir dveljast hér til 7. júní. Liðsð mun leika fimm leiki og verður sá fyrsti á miðvikudag, sennilega við órvalslið úr Reykjavíkurfélögunum. Er í 2. deild. Brentford hefir leikið í 2. deild síðan 1947 er liðið féll úr 1. deild en hefir nú fullan hug á að vinna sætið aftur. Sýna það hin fjölmörgu kaup á mönnum nú í vor. Brent- ford er með beztu liðunum í London, en fjögur lið frá þeirri borg, Arsenal, Chelsea, Charlton og Tottenham, leika í 1. deild, en Fulham, sem féll niður í vor, West Ham ásamt Brentford í 2. deild. Liðið hef ir oft átt menn í úrvalsliði Lundúnaborgar. Brentford stóð sig mjög vel fyrri hluta siðasta keppnis- tímibils og leit um tíma út fyrir, að liðið myndi endur- heimta sæti sitt í 1: deild. En eftir áramótin fór að blása á móti, og í lokin var liðið í 10. sæti. Vörn liðsins var þó allt- (MiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiJiiiiiii^iiMniiiíii I = kjörskráM Aflafréttír úr verstöðv- um við vertíðarlok Dönsku leikararnir komaídag Danski leikflokkurinn mun koma hingað til Reykjavíkur með flugvél frá S.A.S. um klukkan hálffjögur í dag. Ætl- unin var að hann kæmi með Gullfaxa, en hann varð fyrir smávegis vélarbilun og tafðist í Prestvík. Var þá fengin flug- vél frá S.A.S. Einar Kristjáns- son kemur og með sömu flug- vél og dönsku leikararnir, en Elsa Sigfúss er komin hingáð fyrir r.okkru. Athyglisverð námsvinnusýn- ing í Laugarnesskóianum Ef einhver er í vafa um það, að í barnaskóíum bæjarins sé unnið mikið og merkt starf, ætti hann að fara inn í Laug- arnesskóla í dag og skoða sýningu þá, sem nemendur og kennarar hafa komið þar fyrir, með ærinni fyrirhöfn, á námsvinnu barnanna í vetur, og varla mun nokkur yðrast þeirrar farar, svo fjölbreytt og yfirgripsmikil er þessi sýning. Sýning þessi var opnuð síð- degis í gær. Jón Sigurðsson, skólastjóri, bauð gesti vel- kcmna með ræðu, en síðan sýndu börn á ýmsum aidri dansa undir stjórn Guðrúnar Nielsen. Var það mjcg ánægju- leg sýning og gaf góða hug- mynd um starfsemi skólans á þessu sviði. Eftir .það skoðuðu gestir sýn- inguna, og er það ekkert á- hlaupaverk, svo mikil er hún áð vöxtum og yfirgripi. Hinn mikli forsalur skólans er fagurlega skreyttur mynd- um, sem börnin hafa unnið að í sameiningu, og eru þær hinar skemmtilegustu. Salurinn er og mjög vel búinn fyrir. Síðan er námsvinnusýningin í kennslustofunum. Gefur þar gott yfirlit um námsstarfið í skólanum og hinn sýnilega ár- angur þess, sem er furðu mik- iU. Er smíðavinna og sauma- vinna einkar fjölbreytt og fall- eg, teikningar miklar og skemmtilegar, skrift og vinnu- bækur í miklu úrvali. X'.feð því að ganga um sýning- una íæst glögg yfirsýn um hið tnikla skólastarf, sem hér ligg- ur að baki, og margur mun sjá, þar ýmislegt, sem vekur óskipta athygli hans, undrun og gleði. Sýningin verður opnuð í dag frá klukkan 1 e.h. til klukkan 10 í kvöld, og ætti fólk að nota þetta tækifæri til að kynnast reykvískum börnum og merku skólastarfi. Bowie, sem nýkominn er til liðsins frá Fulham, sem keypti hann fyrir 20 þúsund pund frá Chelsea. af mjög traust og aðeins eitt lið, Cardiff, sem komst upp í 1. deild, fékk á sig færri mörk. Sóknarmenn liðsins voru aft- ur á móti iakir, og aðeins eitt lið, QPR, sem féll niður úr deildinni, skoraði færri mörk. Það verða því sóknarmenn okkar, sem fyrst og fremst fá að spreyta sig gegn Brent- ford. Fimm leikir. Ákveðið hefir verið að Brentford leiki hér fimm leiki. Sá fyrsti verður sennilega við úrvalslið frá Reykjavíkurfé- lögunum, þótt ekki sé enn endanlega frá því gengið, og verður hann á miðvikudag. Annar leikurinn verður við þau félög sameinuð, sem standa að boði Brentford, það er Fram og Víking. Verður sá leikur á föstudag. Þriöji leik- urinn verður 2. júní við ís- tFramhaid á 2. síðu.) | Kjörskrá, er gddir viö for- I : setakosningarnar_ 29. júni h. | | k. liggur frammi á flokks- f § skrifstofu Framsóknarflokks \ I ins í Edduhúsinu við Lindar- \ \ götu. | I Kærufrestur út af kjör- | = skránni er útrunninn 7. júní | f n.k., og er Framsóknarmönn l | um bent á að athuga þegar, = : hvort þeir eru á kjörskrá. f | Kjörskráin er emnig al- | | menningi til sýnis í skrif- f 1 stofu borgarstjórá, Austur- f I stræti 16, kl. 9—12 og kl. f f 1—6 alla virka daga, unz f f kærufrestur er útrunninn. f f Framsóknarmenn eru | f hvattir til að hafa samband f f við flokksskrifstcfuna, sem f | veitir allar nánari upplýs- f fingar varðandi kosninguna.f i Skrifstofan er opin alla virka f I daga kl. 9—12 og kl. 1—7. | f Síma: 5564 og 6066. Illllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Fundur Evrópuráðs- ins hefst í dag Fundur ráðherranefndar Ev- rópuráðsins hefst í Strassburg í dag, og verður þar aðallega rætt um hinar nýju tillögur Breta um starfsemi ráðsins og starfshætti svo að það verði öfl ug stjórn Evrópuhersins fyrir- hugaða, framkvæmdar Schu- manáætlunarinnar og menning artengsla Evrópulandanna í víð tækri merkingu. Þorlákshöfn. j Gæftir voru þar góðar fram , til 9. maí,. en. þá hættu flest- ir bátanna veiðum, enda var , afli þá orðinn mjög tregur, ' eða frá 3—6 lestir í lögn. | Vetrarvertíð í Þorlákshöfn hófst að þessu sinni hinn 18. janúar og stóð til 9. maí, svo sem fyrr er sagt. Segja má að I vertíðin í heild hafi verið mjög sæmileg, eða töluvert betri en í fyrra. j Heildarafli bátanna og róðrafjöldi er sem hér segir: (Afiinn er miöaður við fisk ' upp úr sjó). Kg. Róðrar Þorlákur 604,260 90 Brynjólfur 472,514 78 ’ Jón Vídalin 180.985 34 Asleifur 551.228 88 Ögmundur 533.270 86 Viktoria 516.000 60 SC: . Stykkishólmur. Frá Stykkishólmi róa 2 bát ar með línu en þar að.auki eru 2 bátar þaðan sem eru í úti- legu. Gæftir voru góðar, en afli fremur rýr eða frá 2—7,5 lest- ir í róðri. Farnir voru 9 róðr- ar á hvorum bát og var afli þeirra samtais 72 lestir. Úti- legubátarnir hafa ekki lagt afla sinn á land það sem af er mánaðarins. Sandur. Tveir dekkbátar róa þaðan með línu. Gæftir hafa verið fremur stirðar, en hins vegar Aðalfundur Reykjjavíkurdeildar R.K.Í.: Athuga starfrækslu sumar- heimilis fyrir vangæf börn Þann 16. þ. m. hélt Reykjavíkurdeiid Reuða krossins aðal- fund sinn í fundarsal V. R. Stjórn deildarinnar var öil end- urkosin en íormaður hennar er Jón Auðuns, dómprófastur. í júní 1951 tók deiidin við rekstri og umsjón með sum- ardvölum barna, en á barna- heimilum deildarinnar dvöldu 190 börn. Seint á árinu fékk óeiidin tvær nýjar sjúkrabif- reiöar, en eins og áður ann- ast slökkviliðið sjúkraflutn- inga, sem voru alls 3158 á ár- inu. Eins og venjulega voru merki R.K.Í. seld á öskudag- inn og komu inn kr. 44.342,50. Deildin hefir hafið athugun á starfrækslu sumardvalar- heimilis fyrir vangæf börn, einnig hefir deildin í hyggju, að koma upp nokkrum birgð- um af hjálpar- og hjúkrun- argögnum, ef til farsótta skyldi koma, eða annað ó- venjulegt bæri að höndum, og að koma á fót námskeið- um, þar sem kennd verði fyrsta hjálp og aðstoð, ef hingað bærust farsóttir eða til hernaðaraðgerða kæmi hér. Féiagar deildarinnar í árslok voru 2100, þar af 174 ævifélagar. Ítalíusöfnunin. Deildin, ásamt stjórn R.K.Í. vann að söfnun handa fólki því, sem verst varð úti vegna flóðanna í Pó-dalnum. Söfn- uðust peningar að upphæð 207,478,29 kr., en auk þess bár ust matargjafir frá einstakl- ingum og fyrirtækjum og um 1500 flikur af fatnaði söfn- uðust. MiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiMiiiiMinMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiia § § IFundurumforsetal j kjörið á Akranesi I 1 Fundur verður haldinn í| i Templaraheimiltnu (uppi) \ I á Akranesi annað kvöld,! | föstudaginn 23. maí, kl. 8, f I 30 síðdegis. i Fundarefni er forseta-f I kjörið. Frummæiandi verð f | ur formaður Framsóknar- § | flokksins. Hermann Jónas- = í son, laudbúnaðarráðherra, f \ en ekki Eysteinn Jónsson, f | eins og missagt var hér í! | blaðinu í gær. | Allir Framsóknarmenn | | eru velkomnir á fundinn, f | sem búast má við, að verði 1 | mjög fjölsóttur. ■ IIIIMIIiniltllMIIMIIIMIIMIIimiimiMMtllMMMIIUIMIMB ■ er afli allsæmilegur og frem- ur að glæðast. Meslur afli í róðri 'var um 5 Vá lest. Alls hafa þessir tveir bátar aflað frá 1.—15. maí 43 lestir í 13 róðrum. Stokkseyri. Frá Stokkseyri réru 5 bát- ar með net. Gæftir voru góð- ar en aíli var mjög rýr. Al- mennast var farið 7—8 sjó- | ferðir. Heildarafli bátanna yfir tímabilið er um 50 lestir. j Vertíð lauk á Stokkseyri þann 10. maí. Telja sjómenn jþar að þetta hafi verið ágæt ' vertíö eða mun betri en í fyrravetur. Hafnarf jörður. í Hafnarfirði var róið al- mennt fram til 10. maí. 7 bát- ar veiddu í net en 14 bátar með línu. Gæftir voru góðar, en afli rýr á þessu tímabili, ba:ði hjá línu- og netabátum. ' Nokkrir þessara báta skiptu 1 yfir á togveiðar í byrjun mán- jaðarins og var afli þeirra sæmilegur. Beita varð næg ' alla vertíðina, enda veiddist j mikið af ioðnu á vetrinum ná- lægt Keflavík. Var henni j beitt bæði nýrri og frystri. Þessi vertíð í Hafnarfirði er talin einhver sú lélegasta í lengri tlma, sérstaklega hvað viðvíkur iínubátunum, en hins vegar er afli netabátanna mun betri og má teljast all- , sæmilegur. Afiinn hefir mest verið frystur og saitaður, en þó hef ir einnig nokkuð verið hert. Enn er ekki vitað nákvæm- lega um aflabrögð einstakra báta, né róðrafjölda, né heid ur heildaraflamagn. Keflavík, Frá Keflavík hafa 15 bátar róið með línu fyrri hluta maí- mánaðar. Öfluðu þeir samtals 965.413 kg. í 170 róörum. — Gæftir voru góðar og var al- mennast farnir 12 róðrar. Vetrarvertíðin í Keflavik i hófst í byrjun janúar og er nú ' að ljúka. Vertíð þessi var sér- jlega gæftasöm. en hins veg- ar mun afli vera nokkuð í minna lagi hjá línubátum. — Afli netabáta er hins vegar betri en í meðallagi. Veiðar- færatjón var hverfandi lítið, nema það sem orsakaðist af ágangi togara, en það var um tíma mjög tilfinnanlegt. — Beita var næg alla vertíðina, sem stafaði af mikilli loðnu- veiði á Keflavíkurhöfn og við Suðurnes. Verður það aö telj- (Framh á 7. siðu). Ridgway tekur við 30. maí Ridgway hershöföingi mun taka við störfum sem yfirmaður herafla Atlantshafsríkianna hinn 30. mai n.k. Setur Eisen- hower hann þá inn í staríið, en heldur þegar daginn eftir flugleiðis til Bandaríkjanna. Eisenhower sat í gær boð Frakk landsforseta, þar sem hann var sæmdur æösta heiðursmerki Frakka.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.