Tíminn - 29.05.1952, Page 7

Tíminn - 29.05.1952, Page 7
119. blað. TIMINN, fimmtudaginn 29. maí 1952. T. Frá hafi til he 'ida Hvar eru skipin? Sambandsskip: Ms. Hvassafell er í Borgarnesi Ms. Arnarfell losar timbur fyrir Norðurlandi. Ms. Jökulfell fór frá Akranesi í fyrrinótt áleiðis til New York. Ríkisskip: Hekla er í Gautaborg. Esja er á Austfjörðum á norðurleið, Skjaldbreið var á ísafirði síð- degis í gær á norðurleið. Þyrili er á Seyðisfirði. Ármann fer frá Reykjavík á morgun til Vest- mannaeyja. Eimskip: Brúarfoss kom tíl Rvíkur 22. 5. frá Rotterdam. Dettifoss fer frá Rvík kl. 21 í kvöld 28. 5. til New York. Goðafoss kom tii Hull 27. 5. Fer þaðan til Ant- verpen, Rotterdam og Hamborg ar. Gullfoss fór frá Leith 27. 5. til Kaupmannahafnar. Lagar- foss kom til Gautaborgar 23. 5. frá Álaborg. Reykjafoss fór frá Kotka 27. 5. til Norðfjarðar. Sel- foss fór frá Leith 27. 5. til Gauta borgar. Tröllafoss fór frá New York 26. 5. til Reykjavíkur. Vatnajökull fór frá Antverpen 25. 5. til Reykjavíkur. Úr ýmsum áttum Blaðið hefir verið beðið að vekja athygli á því, að minn ingarspjöld Vöggustofusjóðs í vörzlu Sumargjafar, fást í bóka búð Lárusar Blöndal, Skólavörðu stíg 2, og bókaverzl. Sigfúsar Ey mundssonar, Austurstræti 18. Rafvirkjameistarar. Aðalfundur Félags löggiltra rafvirkjameistara í Reykjavík var nýlega haldinn. — Gjaldkeri félagsins, Gissur Pálsson, átti að ganga úr stjórninni og var Ólafur Jensen kjörinn í hans stað. Stjórnin er nú þannig skip uð: Jón Sveinsson form., Ólafur Jensen gjaldkeri, og Vilberg Guð mundsson ritari. — Á fundinum var kosin nefnd til þess að koma á framfæri aðstoö rafvirkja- meistara við byggingu Árna- safnsins. Enn fremur var sam- þykkt að leggja fé í stofnsjóð Iðnbankans. j Tímai'itið (Jrval. Nýtt hefti af Úrvali er komið út og flytur að vanda fjölmarg ar greinar um margvisleg efni. Fyrst er greinaflokkur eftir sænska uppeldisfræðinga: Æsk an og foreldrarnir, og fjallar hann um ýmis vandamál í sam búð unglinga og foreldra; þá eru greinarnar: Staddur á Norður- pólnum, Horft á heilann að verki, Hver er sannleikurinn um syndaflóðið? Draumar og draumaskýringar, „Maðurinn minn verður að vera....“, Sam yrkjuþorp í ísrael, Gerlasnauð tilraunadýr, Furðulegur ævifer ill, Merkilegir eiginleikar málma, Gera hjónabandsnámskeið gagn? Reynslan af Kóreustyrj- öldinni, Bylting vísindanna, Nýj ung í útrýmingu skordýra, og bókin „Mr. Srnith", skáldsaga eftir Louis Bromfield. Skrifstofa Framsókn- arflokksins verður lokuð í dag, fimmtud. 29. maí, vegna jarðarfarar FRIÐGEIRS SVEINSSONAR, formanns S. U. F. Miðstjóru Framsóknarflokksins, Samhaiul migra Framsóknariuanna | Vegna Jarðarfarar í FRIÐGEIRS SVEINSSONAR verður Iokað til kl. 2 í dag. Ljósmyndavinnustofa Þórarins Sigurðssonar Fyrirliggjandi: MASONITE, tvær teg. TRÉTEX, ÞAKPAPPI, KORKOLEUM, IIANDLAUGAR, complett. Sainband ísl. bygging'arfélaga Símar 7992, 6069. I ! o o o o O O DILKAKJÖT Það sem óselt er af útflutningskjöti, og ætlað er til sölu í Reykjavík, verður selt í búðum félags- manna í dag frá kl. 2 e.h. á meðan birgðir end- ast. Félag kjötverzlana í Reykjavík V.",V.V.V.V.VV.V.V.V.V.,.V.V.V.V.V.V.V.V.W.%W.W Vatnsvirkjanir \ Bændum og öðrum þeim, er hugsa til vatnsvirkjana, |! skal bent á að hægt er að fá nú strax með mjög hag- I; kvæmu verði, ef samið er fljótt, eftirtaldar vatnsvéla- I; samstæður með tilheyrandi stöðvarútbúnaði: 1. Fyrir 80 m. fall, 300 hestöfl 239/400 volt. ** 2. Fyrir 14 m. fall, 125—150 hestöfl. Rafall getur ver- ið hvort heldur 5000 volt háspennt eða 220 volt. £ 3. Fyrir 12 m. fall, 45 hestöfl 2x220 volt. ’■ 4. Fyrir 5 m. fall, 33 hestöfl. I; Einnig er hægt að útvega vatnsaflsvélasamstæður frá I; 5 hestöflúm upp í 25 hestöfl, við mismunandi faílhæöir. Einnig er hægt að fá mjög vönduð og sterk trérör við allar aðstæður og með góðu. verði. Símið eða skrifið og gefið upp fall og vatnsmagn og raforkuþörf. — V Hér er sérstakt tækifæri fyrir þá, sem vilja sameinast um virkjun. Hefi hér á staðnum 50 hestafla vatnsafls- í; rafstöö við 4,5 m. fall, ásamt flestu tilheyrandi. — Gott í; verð og skilmálar. ■! ÁGÚST JÓNSSON, rafv.m. i Skólavörðustíg 22. Sími 7642. Reykjavík. í* AV.V.V/.V.V.V.V.-AVAW.VV.V.V.V.V.V.V.V/.V.V.. (IlllllllllllllllllUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIti* Bckin 1 Verkleg sjóvinna I | er góð bók fyrir þá, sem hafa | | með skip og útveg að gera. | 1 Hafið hana við hendina. Iiiiliiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiuiain llll»llllllllllllimillllllllllllllllllllllllllllllllllll(lllllllll*l s f* ! Gull og silf urmunir; I Trúlofunarhringar, stein- . i hringar, hálsmen, armbönd | | o.fl. Sendum gegn póstkröfu. | GULLSMIÐIR i Steinþór og Jóhannes, | Laugaveg 47. iIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii* <11111111111111111111111111111111111iiiitiiiiiiiiiiiiiu1111111111111* ÖRYGGI I | Allar stærðir frá 10—200| | amper. Ennfremur stuttui I öryggin, sem alltaf h efir| i vantað á undanförnum ár-| i um. í VÉLA- OG I raftækjaverzlunin! i Tryggvagötu 23. - Sími 81279Í «111111111 llinillUlllltrwi’llk-iltvltlUIIIIII II Mllllllllllllllia ’ ’ 1» it Hressingarheimili 11> Náttúrulækningafélags íslands að Varmalandi i Borg * > arfirði verður opnað laugardaginn 21. júní n. k. I | anuui vciuui upnau laugaiuagmu ai. juill 11. ft. 'J Daggjöld verða kr. 50.00. Umsóknir sendist skrif- < II stofu N. L. F. í. Mánagötu 13, sími 6371. J h (i V.V.V.V.V.V.V.V.'.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V/.V jBirkiparkettf ca! 200’ ferm. fyrirliggjandi. BYGGIR H.F. Sími 6069. J | * 1 iV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V , W.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.% ' i Frón Marie ■: .■ Kexið, sem hentar við öll tækifæri. Fæst bæði ■. íj laust og einnig í hinum smekklegu cellophane- £ í* umbúðum. *í l _____________n._____^5=5= í Nemendatónleikar Tónlistaskólans Fyrri tónleikar verða haldnir í kvöld, fimmtu- dag klukkan 7. Síðari tónleikar verða haldnir föstudag 30. þ.m. kl. 7 í Trípólíbíói. Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsen, Lárusi Blöndal og Bækur og ritföng. Verð 8 kr. I „Skjaldbreiö" j austur til Reyðarfjarðar hinn 4. júní. Tekið á móti flutn- ingi til hafna milli Horna- fjarðar og Reyðarfjarðar á morgun og áidegis á laugar dag. Farseðlar seldir 3. júní. M.s. ESJA vestur um land í hringferð hinn 5. júní. Tekið á móti flutningi til Patreksfjarðar, Tálknafjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, ísafjarð ar, Siglufjarðar og Akureyrar á morgun og árdegis á laug ardag. Farseðlar seldir 3. júní. Ármann Tekið á móti flutningi til Vestmarinaeyja daglega. Rúðugl er 2ja, 3ja og 4ra m/m þykktir Gróðurhúsagler Vermireitagler stærð 45x60 og 50x50 cm. 40x60 cm. mjög hagstætt verð. Ofannefnt gler höfnm vér nn fyrirliggjandi Eggert Kristjánsson & Co. h.f. WAVW.V.WVAWW.WWiWAWWW.'.WAW h

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.