Tíminn - 29.05.1952, Qupperneq 8

Tíminn - 29.05.1952, Qupperneq 8
36. árgangur. Reykjavík, 29. maí 1952. 119. blaS. Geysir á „sangens og musik ens dag“ í Kristianssand Fagnað vel í Osló. Söng í Gautaborg í gaer kvöldi, oj> fer til Álaborgar í dag Frá fréltaritara Tímans. Karlakórinn Geysir kom til Kristianssand á sunnudagsmorgun- inn og var vel fagnað. Verzlunarmannakórinn tók á móti honum, og kórar héraðsins höfðu stillt svo til að halda „sangens og musikens dag“, sem þeir halda hátiðlegan árlega, einmitt þennan dag í sambandi við komu Geysis. Geysismenn fóru og í heimboð til íslenzka ræðismannsins í Kristianssand, Otto Kristian- sens, en eftir það var ekið til útisamkomustaðar, þar sem mjög' fjölmennt söngmót var haldið. Þúsundir áheyrenda á útisamkomu. Þarna sungu fimm kórar auk Halldór Pétursson opnar sýningu Næstkomandi laugardag opnar Halldór Pétursson mál verkasýningu í Listamanna- skálanum, verða þar sýnd málverk, vatnslitamyndir. skopmyndir og steinprentun. Gróðursett á Sel- íossi og í Hruna- mannahreppi Frá fréttaritara Tímans á Selfossí Fyrsti dagur norska skóg- ræktarfólksins, sem dvelur hér í Árnessýslu, var í fyrra- dag. Þá gróðursetti það ásamt fólki frá Selfossi 1000 plönt- ur í skógræktarland Selfoss- búa við íþróttavöllinn. Var byrjað á gróðursetningu í þennan reit í fyrra. í gær vann norska skóg- ræktarfólkið í Hrunamanna- hreppi ásamt heimafólki þar. Norska fólkið, sem er 10 tals- ins, dvelur allt á einum bæ, hjá Páli í Stóru-Sandvík. 50 smálestir af vör- um fluttar flugleiðis í Öræfi Flugfélag íslands hefir und anfarna daga flutt mikið af alís konar vörum til og frá Fagurhólsmýri í Öræfum. — Vöruflutningum þessum er enn ekki lokið, en ráðgert er að flytja nálægt 50 smálest- ir að þessu sinni. M.a. verður flogið með fjórar dráttarvél- ar austur, og eru þær fluttar í heilu lagi. Þá er ennfremur flutt mikið af áburði, timbri, símavörum o. fl. Flugvélarn- ar fljúga svo aftur til Reykja- víkur fullhlaðnar af salt- kjöti, gærum og kartöflum. Hafa Öræfabændur þannig íullkomin not af þessum sam göngum með því að nýta ferð irnar fram og til baka. Geysis og var það sannkölluð , sönghátíð undir beru lofti og | áheyrendur skiptu þúsundum. I Vel fagnað í Osló. Um kvöldið var ferðinni hald ið áfram til Osló og komið þang að klukkan 9 á mánudagsmofg uninn. Þar tók Bjarni Ásgeirs- son, sendiherra, á móti kórnum svo og karlakór í Osló. Var kórn um boðið til Frognerseteren, en sendiherrahjónin buðu konum kórfélaga heim til sín. Um kvöldið var haldin samsöngur í Osló og gengið fylktu liði við hornablástur um götur til söng staðarins. Var söngnum ágæt- lega tekið. I Gautaborg í gærkveldi. í gær var haldið til Gauta- borgar, og þar haldinn samsöng ur í gærkveldi. í dag fer kór- inn til Álaborgar en heldur það an til Kaupmannahafnar. Kem ur hann þangað 30. maí og held ur heirfiieiðis 1. júní. 3. júni mun hann syngja í Þórshöfn í Færeyjum og koma heim til Ak- ureyrar 5. júní. Öllum kórfélögum og ferða- fólkinu líður vel og eru í sjö- unda himni með ferðalagið og viðtökurnar. Biður ferðafólkið allt fyrir kærar kveðjur heim. Kammersveit frá Ham- borg kemur á næstunni Ileleliir tveima lsljjwmlcika með Sinfóníti* Iiljómsveitinni ilagana IO. og 13. júní Kammersveit Philharmoniuhljómsveitar Hamborgar kemur hingað með Gullfossi 5. júní á vegum Tónlistarfélagsins. í gær hafoi blaðið tal af forráðamönnum félagsins varðandi komu Kammersveitarinnar, en koma hennar hingað er merkur viðburð- ui' í tónlistarlífi bæjarins. I — . -r Hér er í raun og véru um að ræða hálf opinbera heimsókn, Þetta er Kurt Hajby, sem n.*„ög og hefir stjórnandi sveitarinnar, hefir verið umræddur í Norður Ernst Schönfelder, sem--er son- | landablöðunum undanfaríð. ur formanns borgarráðS Ham- i Heldur hann á eintaki af bók borgar, fengið aöstoð. föður síns.: sinni „Patrik Kajson gengur aft og borgarstjóra Hamþorgar til! ur“ í hendinni. I þeirri bók er að gera þessa för kleffa. talið, að hann lýsi sambandi ; sýnu við Gustav V. Svíakonung, á. leið á Edinborgarhátíðina. . og var upplag hennar keypt upp, l Áður en ferððin til íslands var j að því er talið er af konungs- ákveðin, hafði sveitiri tckizt á : fjöIiTkjdduriai. þegar komuna. Talið að sænska stjórnin birti alla skýrslu Hajby- málsins Málið æ meira rætt í Norðiirlaiulablöðum Hajby-málið Svonefnda,1 sem sett hefir SvíþjóS á ann- an endann, og skýrt var nokk uð frá hér í blaðinu fyrirj nokkrum dögum, vekur æ meiri athygli um öll Norður- eítir út- hendur að fara til Edinborgar, þar sem bún, ásamt söngkröft- um frá Hamborgaröperunni, J mun verða einn aðalliðurinn í Edinborgarhátíðinni. Heldur eina opinbéra hljómleika. Kammersveitin heldunhér að eins eina opinbera hljóniíeika, og verða þeir í Austurbæjarbíói, mánudaginn 9. júní, en sveitin er hingað komin tii þess að leika fyrir styrktarfélaga Tón- listarfélaganna í Reykjavík og Hafnarfirði, en að þeim hljóm leikum loknum mun sveitin sam I einast Sinfóníuhljómsyeitinni, verður hún þá skipuð 70 manns. Þessir einstæðu konsertar munu fara fram í Þjóðleikhúsinu dag ana 10. og 13. júní, en Kammer- sveitin fer héðan 14. júní og byrj i ar þá að undirbúa Edinborgar- Ernst Schönfelder ferðina. Verðor gamla mjólk urstöðin við Snorra- braut samgöngu- miðstöð? Aðalfundur Félags sérleyf- ishafa var haldinn á þriðju- daginn var og voru mörg á- hugamál sérleyfishafa rædd þar. Var meðal annars mikið rætt um nauðsyn þess að koma upp sameiginlegri sam- göngumiðstöð í Reykjavík fyr ir alla sérieyfishafa á land- (inu. Samþykkti fundurinn j einróma að koma slikri mið- stöð á sem fyrst. Samningar j standa yfir um að gera gömlu mjólkurstöðina við Snorra- braut að slíkri miðstöð, en þó j litið á það sem bráðabirgða- ráðstöfun, og er ráðgert að koma á sérstökum ferðum úr vesturbænum þangað. Stjórn félagsins var endur- kjörin og tveim mönnum bætt í hana. Skipa hana Sig- urður E. Steindórsson, for- maður, Guðmundur Böðvars- son, Bjarni Guðmundsson, Guðbrandur Jörundsson og Magnús Kristjánsson, en vara menn Lúðvík Jóhannesson og Guðmann Einarsson. lönd, enda eru nú skýrslur i rannsóknarlögreglunnar um málið fullbúnar, og ríkisstjórn : Kom hér 1926. Sviþjóðar hefir þær til at-j Hamborgar-sveitin - kom hér hugunar og mun senn taka J1926 og er það einá erlenda ákvörðun um það, hvort þær. hljómsveitin, sem sótrt hefir okk skuli birtar í heild, eins og ur heim, og munu því margir rithöfundurinn Vilhelm Mo- j fagna komu hennar nú. Farar- berg hefir krafizt og fjölmörg stjóri Þjóðverjanna ' er Hans blöð í Svíþjóð hafa tekið ske-j Brinckmann, en hann er eini | legglega undir. Er þess kraf- maðurinn úr hópnum, sem kom izt, að almenningur fái fulla hér 1926. Auk hans ög stjórn- vitneskju um málið án tillits | ancjans eru pessir sólöistar með til þáttar konungsfjölskyld- prítz Köhnsen, Kurt Heine- unnar í því. Stærstu blöðin á Norður- löndum hafa í forsíðugrein- um með stórum fyrirsögnum rakið gang málsins hvað eftir annað, svo sem Dagbladet í Osló, Politiken í Kaupmanna- höfn og Dagens Nyheter í Stokkhólmi auk margra ann- arra. Politiken skýrir frá því, að sænska stjórnin hafi nú tekið ákvörðun um það, sem bráðlega verði birt, að skýrsl- an í heild skuli birt og ekkert dregið undan. Geysimikíir farþega og vörufíuíningar Fingfélags íslands Flugvélar Flugfélags ís- lands fluttu 2493 farþega í apríl-mánuði, og er það 124% hækkun miðað við sama tíma í fyrra. Innanlands ferðuðust 2218 farþegar, en 275 á rrlilli landa. Vöruflutningar í mánuðin- um námu samtals 63.660 kg. Allmikil aukning hefir átt sér Norræni sumarhá- skólinn 1952 Sumarstarf Norræna sum- arháskólans fer fram í Usta- oset í Noregi og hefst 28. júlí n.k., en lýkur 14. ágúst. Markmið skólans er að víkka sjónarsvið hins sér- greinda náms með því að benda á raunveruleg sérkenni vísindagreinanna og ræða við fangsefni, sem þeim eru að einhverju sameiginleg. Enn- fremur að auka skilning á sam hengi visindaiðju og annarra g'-eina menningar- og þjóðíé- lagslífs. Aðalstarfið fer fram á vet- urna í háskólaborgum Norður landanna, þar sem prófessor- ar og aðrir menntamenn stjórna námskeiðum til undir búnings sumarstarfinu. Að sumri eru síðan niðurstöður hvers námshóps grundvöllur umræðna, og næst þannig tals verður árangur, þótt sjálfur skólatíminn sé skammur. Á þessu ári er aðalverkeíni skólans: Maður og umhverfi hans, sem hlutað er i ýmiss aukaefni, m.a. auðlindir jarð- ar og ráðstjórn mannsins á þeim; maður og bæjarfélag, stj órnmálaáhrif; einstakling- ur-fjölskylda-þjóðfélag; rioað ur og siðareglur; listaáhrif; maður og tækni. Takmarka verður tölu þátt- takenda við 250, en þegar hafa yfir 500 menntamenn frá hinum Norðurlöndunum milli Rvíkur-úrvalsins og sótt um skólavist. Héðan kom Brentford urðu þau, að Rvíkur ast nckkrir stúdentar og kan- úrvalið vann með tveimur dídatar, og prófessor Ólafur mörkum móti einu og skoruðu Björnsson mun stjórna einni Reynir Þórðarson og Bjarni skóíadeildinni. mann, Heinz Hardt ög Heinz Nellesen. Fararstjórinn o‘g stjórn andinn hafa boðið skípstjóran- um á Gullfossi að leika fyrir farþegana á leiðinni -til- lands- ins. liðið vann 2:1 ^ IJrslit í fyrsta 'léiknum á Guðnascn mörk Rvíkur-úrvals ins, en Goodwm mark Brent- ford. Mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. ” Yrasir hérlendir aðilar hafa sýnt skólastofnuniinni vélviid og sérstaklega er skylt að þakka borgarstjóranum i R- vík, Gunnari Thoroddsen, er mjög hefir stutt að virkri þátttöku íslendinga í starf- semi Norræna sumarháskól- stað í þessum flutningum, sér staklega í millilandáflugi, eða um 70% sé gerður samanburð I ans. — ur á apríl í fyrra. Þá voru Umsóknir um flutt 8074 kg. af pósti, þar af skulu komnar til 6491 kg. á innanlandsflugleið- um og 1583 kg. á milli landa. skólavist Ármanns Kristinssonar cand.jur. fyrir 5. júní n.k.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.