Tíminn - 31.05.1952, Qupperneq 4

Tíminn - 31.05.1952, Qupperneq 4
«. TÍMINN, laug-ardaginn 31. maí 1952. 121. blað. Benedikt Gíslason frá Hofteigi: Orðið er frjálst UM FORSETAKJÖRIÐ íslendingum liefir borizt ;iýtt verkefni að höndum, nýr /aridi að leysa, nýju máli að skiþa og liggur hin dýpsta merking í því orði — skipa —• tsiehdingar eiga að koma ikipan á val eða kjör þjóð- aöfðingja, einn úr sínum áópi, og er þetta afleiöing af ojóðfélags og þjóðmálaþróun — settu marki úr all fjar- íægri fortíð, sem hiklaust hef! r verið keppt að með fórn- íúsu starfi, svo fögur dæmi ná rekj a langa stund á ferli pjóðarinnar. í ljósi þeirrar iögu, og forðum frægrar tíð- ii’, má glöggva sig á þessum Tanda. íslendingar fela aldrei ein- im manni mikið eða algert /ald. Konungsvald og kon- ingsdæmi er óþekkt í sál- fræði þjóðarinnar. Manns- ougsjónin og mannsræðið er j'rundvöllur íslenzkrar sögu og órlaga. Það er sál hins ís- enzka þjóðfélags. Þess vegna íeíir það farið saman í sögu ojoðarinnar; vanda þjóðfélags ins hafa menn verið færir um ið ieysa, og mönnum hefir okki borið að höndum stærri /andi en þeir gátu leyst. Þetta or svipur hinnar gömlu lýð- /eidissögu og það blikar á aana i gegnum neyðar- og rúgunarsögu þjóðarinnar, og i sjálfstæðisbaráttusögu síð- istu tíma, er þetta nærtækt >g glöggt um öll dæmi. Þetta ■ii’ iíká það sem veldur því að oessi litla þjóð hefir einhuga reppt að sjálfstæði og treyst sér i öllum vanda.sem á þeirri leið hefir legið, ýmist augljós, oða meira og minna hulin. íslendingar hafa nú átt og svatt einn forseta hins nýja sjálfstæðis þjóðarinnar. Sá r’orseti var kjörinn í hlutleysi bess, að enn væri lítt búið aö itta sig á því, hvaða stefnu oeri að taka í þessu vanda- nali, að velja þjóðhöfðingja af þjóðarstofninum, og rætt- ist vel úr um vandann. Nú nefir þennan vanda borið að höndum þjóðarinnar og nú parf að leysa hann með hlið- jjón af sögu og stíl í fram- úðinni, sem eftir verður að tara hvenær sem þennan /anda ber að höndum, sem pft verður, og einkanlega af peim stíl, sem bezt verður að jetja nú í upphafi á lausn oessa vandamáls. Forseti íslenzka þjóðveldis- ins er valdalaus maður, að nútíðar skipan þessa embætt is. Hann getur ekki fengið nein völd í hendur nema Al- pingi sé óstarfhæft, og geti okki gert skyldu sina. Fyrir slíku á ekki að gera ráð, pví þá er allur manndómur islenzkrar sögu úr sögunni, og hvorki til ríki, þing né forseti, of svo fer fram. Forseti ís- tenzka þjóðveldisins verður /aldalaus maður, meðan þjóð :in iifir á anda'sinnar sögu. í því ljósi ber aö gera sér grein fyrir þessu vandamáli og mynda þann stíl og anda í forsetakjöri á íslandi, sem jafnan yrði farið eftir til tryggingar heppilegu kjöri og forðast ógöngur, sem stílleysi og tækifærissinna, geta kom ið þjóðinni í, óvörum og óvið- oúinni. Af þessu verður Ijóst að for setatign á íslandi verður eins konar afreksmerki frá íþrótta velli lífsins. Þjóðin kýs þá ;menn til þessarar tignar sem skilað hafa dagsverki sínu í afréksstíl, en eiga þó eftír orku til meiri eða minni af- reka. Með því móti vex for- setinn af tigninni og þjóðin af forseta sínum, en það er hin eftirsótta mann- og sosíal þróun, sem er takmark lífsins. Það mundi því hinn fasti stíll á forsetakjöri, að hann væri aðstaöa, ætt, tengdir, auður, peningavald, eða annað em- bættisvald, yrði undirstaða undir forsetatign, og um lang an tíma hins sama manns. Með kjöri þessa manns mundi sá asni leiddur í ís- ar við forsetakjörið: „Margir kjósendur í Vest- ur-ísafjarðarsýslu hafa við orð lenzkar stjórnmálaherbúðir,! að kjósa nú Ásgeir Ásgeirsson í og mundi hann áldrei láta, forsetaembættið. Vestur-ísfirðingur ræðir hér, Tollreikningurinn var á þessa um framboð Ásgeirs Ásgeirsson leið: öðru vísi en óþriflega. Þess hef aldrei yngri en 65 ára að ir orðið vart að nokkur hluti aldri, og væri með því útilok- Asgeir hefir á framboðsfundum undanförnum við alþingis- að að menn með allskonar að stöðu færu á ungum eða miðj um aldri að braska í forseta- embætti. Er það ljóst mál að meðal slíkra manna sker aldrei úr um það hversu hæf- ir þeir væfu til starfsins, hversu hátt sem þeir gætu iátið áróðurstækin gala um ágæti sitt og er það einnig víst mál að á þeim aldri á þjóðin svo margt mikilhæfrá við hið fyrra manna, að seint eða aldrei mundi framar sker úr um það hver væri öðr valda eyðileggingu um hæfari til að bera þessa j þýðingu tign. Ber því allt að samajbæði í forsetavali og virð- brunni um aldursmark for- | ingu embættisins. Þj óðin verð seta íslands, og þann stíl sem1 ur að skilja það, að því að- lagður yrði til grundvallar' eins hefir forsetaembættið kjósenda vill nota þetta tæki kofmgar í sýslunni varað hátt J * virta kjosendur við að kjosa nýta menn á þing úr sýslunni af því þeir mættu ekki missast frá nytsömum störfum. færi til þess að klekkja á stjórn landsins, sem þeir flokkar hafa myndað, sem valdið hafa framboði eins for setaefnisins, en þetta er líkal Nú vilja bæði flokksbræður brasksjónarmið, sem ekki hlýð hans og fylgjendur frá alþing- ir að hafa uppi í forsetakjöri iskosningum úr öðrum flokkum og ber að jafna sakir við > sýshmni, endilega kjósa hann ...........1 .. . forseta, „svo þe>r losm við hann stjormna a oðrum vettvangi. úr kjö;d’^mi^Ui þar sem hann Er þetta brask þvi skaðlegra, ’ s£ aigerlega gagnslaus þingmað sem það kemst í nánari tengsl ur- Kveða þeir sig þurfa að fá braskið, og þingmann eins og Gísla á Barða flestu öðru ströndinni, sem leggi vegi og á stíl og brýr, því opinberar framkvæmd forsetatignarinnar, ir sóu illa á vegi staddar frá Asgeirstímabilinu. Þetta eru trúir og einfaldir lærisveinar meistara síns, sem fyrir kjöri hans. Nú í þessu forsetakjöri er eins og þjóðar sálin hafi ratað þessa braut. Stjórnmálaforusta tveggja flokka hefir valdiö framboði sjötugs manns, sem gengt hefir erfiðu embætti meö hinni mestu prýði frá vígslu- aldri á ungum dögum til síð- asta árs. Og óháðir áhuga- menn hafa farið sömu braut og valdið framboði annars sjötugs manns, sem á merki- lega sögu úr embættis- og stjórnmálalífi þjóðarinnar og það því betri, sem hún er rak in betur til upphafs síns. Þetta er merkilegast um þetta forsetakjör hvað undir- búninginn snertir og vísar ó- tvírætt um stefnu þjóðarinn- ar í því, að mynda stíl á kjöri forsetans og forsetaembætt- inu á ísland, en án þessa stils veröur aldrei kosinn forseti á íslandi með fullri tryggingu fyrir virðuleik embættisins. Milli þessara tveggja manna sker ekki úr annað en per- sónulegur hugðarmunur kjós endanna, og er það hið rétta kjör í þetta embætti. En hér er einnig hinn þriðji maður í skákinni, sem þar er kominn af öðrum stíl og anda en hinir tveir, sem nefndir hafa verið. Þetta er maður enn á góðum starfs- aldri.bankastjóri og alþingis- maður og hefir því „aðstöðu“ sem hinir tveir hafa ekki. Það er þessi stíll á forseta- kjöri, sem þjóðin verður að varast, og kveða niður strax í upphafi. Þetta er mikilhæf- ur maður og mundi sjálfur hafa hóglyndi til að viður- kenna það að fjöldi íslend- inga á hans reki væru honum jafnsnjallir til þessarar tign- ar, og sést í því hversu skað- legt þaö er, ef hægt er á hverjum tíma að braska í að- stöðu til að hljóta þessa tign. Þetta er því hörmulegra um þennan rnann, sem hann á sínu skeiði mundi flestum fyrr sjást á íslenzkum sjónarhóli til þessarar tignar. Hefir fram boð hans nú orðið til að inn- leiða þá háttu i forsetakjöri, sem flestum háttum er skað- legri fyrir virðingum embætt- isins og þýðingu þess sem þjóðartákns, inn á við og út á við. Mætti þjóðin leiða hug að því, hvar það vildi lenla, ef þýðingu fyrir hana, inn á við og út á við, aö hún kunni sið lega háttu í forsetakjöri. Árbok . . . (Framhald af 3. síðu.) ar, en hann skiptist í eftú-far- andi undirkafla: Sameiginlegur rekstur, Slysatryggingadeild, Sj úkratryggingadeild, Ellitrygg- ingadeild (ellilaun og örorku- bætur eg Lífeyrissjóður íslands) sérstakir lífeyrissjóSir (Lífeyr- issjóður embættismanna, sem nú heitir Lífeyrissjóður starfs- manna ríkisins, Lífeyrissjóður barnakennara, Lífeyrissjóður ljósmæðra og Lífeyrissjóður hjúkrunarkvenna). Annar kafli fjallar um orsakir örorku á fs- landi. Er þetta mikil og fróð- leg ritgerð, en hana hefir Jó- hann Sæmundsson prófessor ritað. 1 þriðjá og síðasta kafl- anum eru fylgiskjöl, listar yfir lög um alþýðutryggingar og lög í nánu sambandi við þau, og loks reikningar Tryggingastofn unar ríkisins árin 1943 til 1946. í bókinni er mikill fjöldi skýrslna, töflur ög línurit. Er þetta hin fróðlegasta bók. Bók- ina samdi Sölvi Blöndal hag- fræðingur í samráði við for- stjóra og starfsmenn Trygginga stofnunarinnar, hVern á sínu sviði. hafa lært boðorðið samkvæmt því. og breyta Ef draumur þessara sálna yrði að veruleika, myndu tvenns konar hugtök Ásgeirs- unnenda í sýslunni, verða efst á baugi, en þau mætti túlka með orðunum: „Lausn í náð“ og „Verði þinn vilji“. Þá er hér bréf frá V. G.: Þegar ég kom frá Bretlandi á dögunum, hafði ég með mér þaðan pakka, sem í var smá- vegis glervara til notkunar í eld húsi. Hafði ég keypt það þar ytra fyrir fjögur sterlingspund. Pakkinn fór í tollbúðina í Reykjavík og greiddi ég þar nokkru seinna af þessari glas- vöru hinn lögákveðna toll. Þungatollur af 10 kg. kr. 0,70 Álag á það — 1,75 Verðtollur 30% — 54,00 Verðtollsálag 45% — 24,30 Álag á verðið og tollinn 7,7% — 20,08 Tollur alls kr. 100,83 Þegar ég sá, hve mikið verk var fyrir tollþjóninn að marg- reikna út þessa upphæð (fimm útreikningar), hafði ég á orði, hve þetta væri vandræðalegt fyrirkomulag á tollheimtunni og margfallt erfiði að óþörfu (álika er v>ð skattheimtuna). Kvað tollþjónninn það rétt, en venjulega væri tollútreikningur inn margfaldur við þetta, þegar fleiri vörutegundir væru í sömu vörusendingunni og væru allar sitt í hvorum tollflokki. Þá margfaldaðist útreikning- urinn við sundurgreiningu var- anna og reikninganna. Væri oft meira erfiði fyrir tíu menn við þetta fyrirkomulag, sem nú er, heldur en einn, ef tollareglurn- ar væru gerðar eins einfaldar og óbrotnar eins og þær ættu að vera. Þessi litla spegilmynd sýnir nokkuð hvernig okkar litla þjóð félag er rekið á ýmsum sviðum. Eigi þjóðin ekki að verða að bráð erlendum öfgastefnum, þá hefir hið svokallaða lýðræði fyrst og fremst skyldur við þjóð félagið, að gera það svo einfalt og óbrotið, að í því sé líft fyi’ir sjálfstæða, hugsandi menn, án óþrjótandi skriffinnsku, flækna og ráðleysis, sem haldið er uppi með okurtollum og ránsköttum á þá, sem ennþá þrá að lifa sjálfstæðu lífi, án styrkja eða ölmusu." Fleiri taka ekki til máls í dag. Starkaður. '.V.V.VAV.V.’.V.V.V.V.V.V.VV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.Vi €sso Sundmót . . . (Framhald af 3. síðu.) drykkju og þar flutti form. sam bandsing, Sigurður Greipsson, ræðu og afhenti verðlaun. Umf. Ölfusinga vann mótið og hlaut 21 stig, Umf. Biskups- tungna fékk 13>/2 stig, Umf. Laugdæla 11stig og Umf. Skeiðamanna 3 stig. Þessi stig reiknast svo með vinningum félaganna á frjáls- íþróttamóti Skarphéðins, sem háð verður í Þjórsártúni í júní mánuði. Að lokum var dansleikur í samkomuhúsi Umf. Hruna- manna á Flúðum. Stálframlciðsla (Framhald af 3. síðu.) stálmagn til landvarna Vestur- Evrópu, sem um munar og naúð synlegt er. Kostnaðuirinn við aukningu framleiðslunnar upp í 20 railjón tonn á ári er áætlaður hér um bil 2,5 miljarðar þýzkra marka, eða 600 milljónir döllara. Bifreiðalyftan V HAFNARSTRÆTI. 23, V :* er opin frá kl. 8 f. h. til 11 e. h. ** í í .■ Laugardaga kl. 8—12 á hádegi. ■/.■.■.■.V’.VVVV’.’.VVVVVV’.VVVVV’.VVV.V.VV.V.V.VV.V.V.Vy Áskriftarsími Tímans er 2323

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.