Tíminn - 05.06.1952, Síða 3
123. blað.
TIMINN, fimmtudaginn 5. júní 1952.
3.
TRAKTOR
■iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiii,''iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiifamiitiiiiiiiaii
Dráttarvélin er framleidd sem hjóla- I
beltis- eða hálfbeltisdráttarvél, og fæst |
meS benzín- eða dieselmótor. Ennfrem- |
ur fæst hún með vökvalyftu, reimskífu, 1
vinnudrifi og ijósaútbúnaði. Dráttarvél- 1
in hefir 6 geara áfram og 2 afturábak, i
og getur farið með minst 1.5 km. hraða, |
en mest rúml. 21 km.
Betri vélar>
Með FORDSON MAJOR má fá eftir-
farandi tæki:
Sláttuvél með festingu milli hjóla, 1
og 2 blaða plóg, diskaplóg, tætara, hey-
vagna 2 og 4 hjóla, úðara, niðursetning-
arvél, upptökuvél fyrir kartöflur og róf-
ur, jarðbor, og margt m. fleira.
Betri bú
FORDSON
búvél framtíðar
ínnar
VI.l.AIÍ I PPI.VSIMiAK OJA FORD IJMBODIIIVIJM A ÍSI.AMII
Sveinn Egilsson h.f,
Sími : 2976 — Reykjavík
Bílasalan h.f
Sími: 1649 — Akureyri
KR. KRTSTJÁNS50N H.F
Sími: 4869 — Reykjavík
drjúgum fé og var þó féfast-
Dánarminning: Jón Jónsson
frá Höskuldsstöðum
Hann lézt á Landakots-
spítala að.kvöldi hins síðasta
vetrardags.eftir skamma legu.
Mér hnykkti við, er ég frétti
lát þessa frænda míns og
mæta manns, og mun svo
fleirum hafa farið. Hann var.
hrau.stihermi mikið og heilsu-
góður alla ævi. Fyrir eigi all-
skömmu mun hann þó hafa
kennt nokkurrar meinsemd-
ar, en talaði fátt um, enda
orðfár jafnan og dulur. Til
Reykjavíkur fór hann
snemma á einmánuði. Hann
átti ekki afturkvæmt til
Skagafjarðar — í lifanda lífi.
Sumardagurinn fyrsti,
þessi upprisudagur allrar nátt
úru, þessi fagnaðardagur
hvers íslendings, var bjartur
og fagur. Andblær vorsins
gekk hljóðum skrefum um
héraðið allt. En skyndilega
var sem fögnuðurinn brysti,
birtan dofnaði, blærinn kóln-
aði —: Jón á Höskuldsstöð-
um er látinn. —
Jón var fæddur á Höskulds
stöðum í Blönduhlíð 3ja dag
ágústmánaðar 1894. Foreldrar
hans voru Jón á Höskuldsstöð
um Jónsson, bónda á Þorleifs-
stöðum Gislasonar, og fyrri
konu hans, Ingibjargar Jóns-
dóttur, systur Konráðs hrepp
stjóra í Miðhúsum og Bæ á
Höfðaströnd — og Jóhanna
Eiríksdóttir Eiríkssonar,
hreppstjóra í Djúpadal í
Blönduhlíð. Ólst Jóhanna
upp lijá föðurbróður sínum,
Stefáni bónda á Höskulds-
stöðum, frá 4 ára aldri, sem
dóttir væri, og hefir átt þar nonum fram
heima æ síðan. En Stefán1
lézt árið 1929, blindur og há-
aldraður.
Tveggja sona varð þeim
hjónum auðið, og er hinn
eldri beirra, Stefán bóndi og
fræðimaður á Höskuldsstöð-
um. Jón, faðir þeirra bræðra,
andaðist 1928, en Jóhanna,
móðir þeirra, er enn á lífi, 88
ára gömul. Hefir hún allt til
þessa dags annazt húsmóður-
störf á Höskuldsstöðum, enda
getur naumast meiri hetju á
hennar aldri, hvorki til sálar
né líkama. —
Jón á Höskuldsstöðum var
enginn umbrotamaður, ævi
hans ekki viðburðarík. Hann
var í heiminn borinn á Hösk-
uldsstöðum, og átti þar heima
alla ævi. Hann kvæntist aldr-
ei. Ekki bjó hann heldur sjálf
stæðu búi. En hann kom sér
upp vænum fjárstofni og bjó
vel að. En nokkru fyrir 1930
lagðist mögnuð óvættur á fé
þeirra bræora, svo að naum-
ast stóðst við. Var það hin ill-
ræmda riðuveiki. Þótti Jóni
illt undir að búa, og fargaði
hann fé sínu öllu haustið 1929.
Upp frá því stundaði hann
vegagerð á sumrum, var jafn
an fyrirliði hjá Rögnvaldi
Jónssyni vegaverkstjóra, vini
sínum. Aðra tíma árs vann1 < >
hann ýmist að búi bróður <>
síns, þar heima á Höskulds- |''
stöðum, eða hann stundaði ] J
smíðavinnu annars staðar; j 0
mun mörgum hafa þótt semj o
Jafntefli milli Brent-
fords og KR-Vals 2:2
ítalskur óperusöngv
ari í Reykjavík
Því miður mun það hafa ! Fjórði leikur brezka liðsins uppi á hátt, sem hann hefir ekki
farið fram hjá mörgum að Brentford var við úrvalslið úr leyfi til. Atvik þetta olli nokkurri
frægur ítalskur óperusöngv- KR og Val, og var liðið prýðilega ólgu á áhorfendapöllunum, enda
ari átti að halda söngskemmt. valið. Leikurinn var skemmtileg virðist sem áhorfendur sjái að-
un hér í Reykjavík. Var það ur og úrslitin 2-2 réttlát. Yfir- eins brot gesta okkar, en taki
j ekki auglýst í dagblöðunum leitt virtist leikur Brentford ekki ekki nokkurt tillit til brota okk
jfyrr en sama dag og þá að- eins nákvæmur og í fyrri leikj- ar eigin manna. Má segja, að
1 eins í fréttaformi. j um, enda hljóta leikmenn liðs þetta sjónarmið hlutdrægra á-
I Þar sem hér var um óvenju ins að vera orðnir þreyttir að horfenda eigi nokkra sök á
legan söngviðburð að ræða, leika á hinum harða velli, og þeirri hörku, sem verið hefir í
hefði verið æskilegt, að Reyk- annað, að liðið var nákvæmlega síffustu tveimur leikjum Brent-
víkingum hefði verið gefinn eins skipað og í leiknum kvöldið ford.
kostur á því að fylgjast betur áður gegn Akranesi. i Leikurinn hélt áfram og spenn
meö því, hvenær fyrsta söng- j . ingurinn óx. Er líða tók á leik-
skemmtun ítalans færi fram,' Leikurinn hófst með miklum inn fór aS koma r jjós nokkug
en hvað um það, Leonida hraða t>að llðu ekki nema uthaldsleysi -hjá úrvalinu, og
Bellon er þegar búinn að aug-,5 min- þar tl! fyrsta markið var Bretarnir urðu meira ráðandi.
lýsa sig bezt sjálfur með skorað- Gunnar Guðmannsson Þeir fengu flmm hornspyrnur a
frammistöðu sinni á söngpall og.olaíur Hannesson skiptu um skömmum tima Qreenwood, mið
inum og fær vafalaust fullt stöður og lék Gunnar upp kant- framvorður) kom þá alltaf að
hús í þau skipti, sem hann á inn’ gaf vel fyrlr tu °lafs. sem markinU) en miðframherji úr-
eftir að syngja hér. I skallaöi knottmn i mark. Litlu valsins athugaði ekki að fylgja
Þetta er í fyrsta skipti, sem Slðar komst Olafur aftur 1 gott honum Greenwood tókst alltaf
ítalskur óperusöngvari syng- fæn og þa var ekkrað sokum að að ska]la knöttinn að markinU)
ur hér í höfuöstaðnum og spyrja, knottunnn la i netinu. tvisvar varði Helgi, tvisvar fór
mun voldugri tenórrödd vissu íslendingarmr leku mjog vel a knötturinn rétt framhjá, en éfUr
lega ekki hafa fyllt salinn í Þessu timabili og virtust Bret- fjórðu h0rnspyrnuna tókst hon
j Gamla Bíó. ,arnir ekki átta sig á hraðanuin, um að skalla óverjandi r mark.
■! Leonida Bellon er drama- serstaklega hve Olafur var fljot
ur í hófi. Mun hann ósjaldan tískur hetjutenór með óvenju ur- En Þetta breyttist eftir mörk Liðin
hafa lánað peninga, þeim er1
til hans leituðu þeirra er-
inda, og eigi alltaf gengið
hart eftir greiðslu.
Jón á Höskuldsstöðum var
vel á sig kominn á allan hátt,
meðalmaður á vöxt og þó rif-
lega, rammur að afli. Hann
var ágætlega viti borinn, sem
ihann átti kyn til, en svo ó-
venjulega dulur og hlédræg-
ur, að bagi var að, slíkur mað
ur, sem hann var. Hann naut
hvers manns virðingar og
trausts, og þó hygg ég fáa
hafa þekkt hann til fullrar
hlitar. Hann var umfram allt
maöur „hinna fornu dyggða
— Atorkusamur og gerhugull,
samvizkusamur, vandvirkur,
ábyrgur orða sinna og gerða,
svo að af bar. Veit ég engan,
er um þessa kosti alla tæki
Fámennu þjóðfélagi, sysna
félagi, sveitarfélagi, er þess
ærin þörf, að þar sé valinn
maður í hverju rúmi — mað-
ur, sem gerir meiri kröfur til
(Framhald á 6. siðu).
háa og breiða rödd, sem hann
beitir af smekkvísi og til-
finningu. Að vísu titrar rödd-
in nokkuð á miðsviðinu, sem
er vel skiljanlegt hjá manni,
sem hefir sungið jafnmikið
og lengi i óperum, og enda
kemur það ekki beinlínis að
sök. — Þá var öll framkoma
hans svo fáguð, frjálsmann-
Ieg og smekkleg, að íslenzkir
söngvarar gætu þar mikið af
honum lært.
Að sjálfsögðu smitaði þessi
stórfenglega rödd og glæsi-
bragur út frá sér og hafði
söngvarinn brátt allan áheyr
endaskarann á sínu bandi.
Voru viðtökur svo innilegar,
að slíks munu fá dæmi.
Á efnisskránni voru aðal-
lega frægar óperuaríur, m.a.
in, og leikurinn varð jafn og
skemmtilegur, það sem eftir var
hálfleiksins, bæði mörkin kom-
ust í hættu, en markmönnunum leik' ,Nokkrlr einstaklingar liðs
Úrvalslið KR og Vals náði oft
ágætum leik einkum í fyrri hálf
tókst alltaf að bjarga, sérstak-
ins áttu ágætan leik. Ber þar
lega átti Helgi Daníelsson glæsi fyrst. að nefna markmanninn>
legan leik í marki. Síöari hálf- ,sem attl mestan þatt 1 að liðlð
leikur hófst með því, að dæmd naðl iafntefh- Vornin var nokk
var vítaspyrna á Einar Halldórs
son fyrir að hindra mann. Monk
miðframherji spyrnti á markið,
ekki mjög föstu skoti, en hnit-
miðuðu og í slæmri hæð fyrir
markmanninn. Helgi var þó ekki
seinn á sér og tókst að verja,
hélt þó ekki knettinum, en varð
þó fyrri til að ná knettinum aft-
ur en Monk, sem kom æðandi
að. Litlu síðar skoruðu Bretarn-
ir, og varð það atvik mjög um-
deilt. Línuvörðurinn hafði veif-
að á rangstöðu, en dómarinn,
úr Aida, La Boheme og Andre I Haukur Óskarsson, tók það ekki
Chenier, en auk þess varð
söngvarinn að taka mörg
aukalög til þess að sefa þorsta
áheyrenda. Skilaði hann öll-
um þessum viðfangsefnum á
til greina, þar sem leikmaðurinn
hafði ekki áhrif á leikinn. Stað-
an breyttist, annar Breti kom að
og skallaði knöttinn í markið.
„Algerlega löglegt mark“, sagði
stórfenglegan hátt, og sýndi I dómarinn, en línuvörðurinn var
(Framhald á 4. síðuj I á annarri skoðun, og lét það
uð traust með Einar Halldórs-
son sem bezta mann. Framverð-
irnir, Steinar og Gunnar, mjög
duglegir, og í framlínunni bar
mest á Gunnari Guðmannssyni,
og var hann aðalskipuleggjari
liðsins. Ólafur kom á óvart með
að skora tvö lagleg mörk í byrj
un leiksins, en þá var sagan
búin. Þá má nefna, að Bretarn-
ir voru hrifnir af Herði Óskars-
syni sem miðframherja.
Hjá Brentford bar miðfram-
vörðurinn Greenwood af eins og
áður og var hann áberandi bezti
maöurinn á vellinum. Ledgerton,
kantmaður, er mjög skemmtileg
ur leikmaður. Framverðirnir,
Bragg og Harper, eru góðir í upp
byggingu, en um of harðir í leik
sínum.'Þess má geta, að fram-
(Framhald á 6. síðu).
(»
(>
o
(»
<»
(»
(>
(»
(»
(»
(»
(>
«»
(»
(►
1 (►
!<»
(►
( ►
,«►
betri væri handbrögð hans
eins en sumra tveggja. Hygg-
inn var hann og forsjáll um
ay#,hiiivtkogAeögi»«s'’eyðslu-»- J,..-
maður. Græddist honum