Tíminn - 05.06.1952, Page 4

Tíminn - 05.06.1952, Page 4
TÍMINN, fímmtudaginn 5. júní 1952. 123. blað. a. Óskar Einarsson læknir: Ferðahugleiðingar Þjóðin er að nema landið Þegar um það er rætt aS !íiús þurfi að reisa, brýr að ^yggja, vegi leggja eða hvað innað er hugur girnist, heyr- ist títt háværar óánægju- .addir um það hve seint öllu niði er fram horfi. Allt lendi : slóðahætti og aíturhaldi og ikkert sé gert. Hinir óánægðu, og þeir eru nargir, hafa það sjaldan í luga að allar framfarir þessa ands hafa verið unnar á að- iins einum mannsaldri og að paö' er hreint undur hve miklu jessi fámenna þjóð hefir af- tastað og mörgu á veg snúið á svo skömmum tíma. Að sjálfsögðu neitar enginn 3ví, að margt sé enn ógert, iem gera þurfi og mun svo öngum verða. Fyrir síðustu aldamót var ajóðin sárafátæk, hún átti íaumast ólekt þak yfir sig íða sjófæra fleytu. Verkfæri nafn með rentú. Guðjón vafða víðlendi, sem bíður ó- keypti jörð þessa fyrir nokkr snortið framtíðarinnar. um árum og hefir látið reisa | Víða eru nú komin þar snot þar heyhlöðu og heyturn og ur húsakynni, einkum á þeim1 enga stuðningsmenn, nema Her áttatíu bása fjós úr gjall- jörðum er fyrrum voru verst mann Jónasson og Olaf Thors. í steypu. Ennfremur er hann hýstar. Hinsvegar eru bygg- j ^inum, , Pfrf°"Lulega -fróð,rl er Ef maður fer eftir því, sem Alþýðublaðið og Forsetakjör segja, þá hefir séra Bjarni helzt þessu þó haldið enn ákveðnara fram. Þá eru ekki ósjaldan til- með stórvirkum vélum að ingar hrörlegar þar sem bezt breyta þýfðum og blautlend- var áður hýst. Það er rétt eins “efndir menn.Tem eiga að vera um úthögum jarðarinnar í og með nýju og gömlu Þjórs- j ákveðnir fylgj’endur sgeirs, enda rennislétt tún. j árbrúna. ] þótt þeir hafi aldrei léð máls á Man ég svo langt að Gljúf-| Austan Rangár ytri er harð slíku. Þetta er t. d. borið út um urárholt var örlítið kot. Þá lendi og sandar víðir. Þar eru ýmsa áhrifamenn í Framsóknar var áin óbrúuð og oft slæm- Rangárvellir. Fyrrum bjuggu flokknum, t. d. VUhjálm Þór, ur farartálmi á vetrum. Var þar fjárríkir stórbændur á Hilmar Stefánsson ogSveinbjörn títt fiúið heim í litla bæinn hverju býli. Nú sést þar varla'ftyl-íþó'kosningu séra b“ sveit hans Gissurar og konu hans kindarskjáta. Engin sveiu eindregið 0g var t. d séra Svein og jafnan góðu að mæta. Ein sýslunnar hefir á liðnum ára'djörn í hópi þeirra miðstjórnar- hvern veginn rúmaði kotið tugum goldið meira afhroð manna Framsóknarflokksins, litla gesti auk hinna mörgu af völdum náttúruaflanna,1 sem eindregnast mæltu með barna þeirra hjóna, sem nú þótt hinar hafi einnig átt um. framboði séra Bjarna, er það eru vaxin úr grasi og orðnir sárt að binda. j mál var til endanlegrar ákvörð hinir beztu borgarar. I Þegar komið var nokkuð ,unar 1 miðstjórninni. ' — sogurnar Við Ölvesá er risið upp bezt'austur á Sandana var ekið út1®1 f11^ Á s°^rnf.r landsins. af .þjóðvegmum og stemt a á slíkum grundvelli, er hætt við byggða kauptún Segja má a.ð^hvert húsið sé(Heklu gömlu, sem gnæfir hátt aðTrTgjTrnus’tu fýígjéndur hans i _*• i. tt.-t '"c— **■*—*- tt..._ ’ eig. eftir að verða fyrir von- þar öðru snotrara. Hið veg- yfir sveitinni. Hún er hvoru- óll voru af frumstæðustu, lega og stílfagra verzlunar- tveggja í senn höfuðprýði og gerð. Túnin lítil, ógirt og hús Kaupfélags Árnessýslu erfifjandi. Skammt var kom- jýfð. Vegir nálega engir og blasir fagurlega við þeim sem ið út á sandanna er sýn tók ir óbrúaðar. j austur yfir brúna fara. j að lifna. Þau undur hafa gerst Þjóðin bjó alslaus í ónumdu j Hinar nýju stóru brýr yfir að grænn grasfeldur klæðir ■andi og hafði svo gengið í Ölvesá og Þjórsá eru glæsi- nú oyðisandinn meðfram veg .000 ár. leg merki stórhuga og fram- inum. Hinn mikli athafnamað En hún átti auð, sem hvorki, fara. Með hlýjum huga má ur Skúli Thoroddsen frá nölur, né ryð fær grandað og líta gömlu Þjórsárbrúna, sem Kirkjubæ hefir verið hér að >á auður entist henni til mik lla afreka. Hún var harðger, lófsöm og gerði miklar kröf- n til sjálfs sín. Hver einstak ingur kepptist við að skila íem mestu dagsverki að leið- iriokum. Kröfur til annara /oru óþekktar. Vegna þessara kosta tókst ceðrum okkar að rétta sjálfa :dg og þjóð sína úr kútnum 'iftir aldalanga kúgun og aarðrétti. Hörð var sú bar- itta og ótrúlegar raunir urðu peir að leggja á sig en að oknu ævistarfi báru þeir sig ir af hólmi. Þeim er það að þakka að ajóðin er nú komin yfir byrj- marerfiðleikana, yfir örðug- asta hjallann, svo lífsbarátta /or er fjarri því að vera eins lörð og þeirra var. Vegna þess hve hraustlega peir hófu merkið og báru :ram til sigurs, getur þjóðin aú sótt hraðar fram á gæfu- iraut afreka og athafna, en aokkru sinni fyrr, láti hún akki valdasjúka lýðskrumara >iga sér út í nýja Sturlunga- ild ágirndar og öfundar, íenni sjálfri og öllum börn- im hennar til ómælanlegs ó- 'arnaðar. Meðan þjóðin man og ninnist sögu sinnar og ann andinu sínu og þjóðerni, ætti ilík ógæfa þó ekki að geta íent hana. Fyrir þann, sem árum sam an hefir ekki getað hleypt aeimdraganum, er ferð á ójörtum sumardegí frá Reykja vík austur að Kirkjubæjar- ilaustri á Síðu hið undursam- íegasta ævintýri. Þjóðin er ið nema landið sitt. Fyrsta ævintýri ferðarinnar er hin mikla gróðurhúsarækt . Ölfusi. Ber þar hæst hinn íramtakssama bónda í Gufu- ial, Guðjón Sigurðsson. Af Kömbum má líta snoturlega hýst heimili hans og heima- .ræktun, en mikill hluti henn ir er undir gleri. Nokkru aust ar liggur vegurinn hjá garði i Gijúfurárholti, sem gárung arnir nefndu um tíma „Verk- : n tala“. Nú ber sá staður það enn stendur kyrr til saman-' verki og gert kraftaverk á burðar á því bezta, sem var, örofa sandi fæðingasveitar við nútímann. Áður þótti hún sinnar. Með stórvirkum vél- tignarleg og fögur. Nú er hún um og harðgerðum sandjurt- þarna yfirgefin og undur um breytir hann auðninni í smá við hliðina á hinni stóru einu vetfangi í gróna grundu. dóttur sinni. Þrjátíu hektara græddi hann Austan Þjórsár eru Holtin. upp í fyrra. Hundrað hektara Þau eru samfelld grjótlaus í ár og Guð einn má vita hve grasbreiða. Oft hefir flogið í mikið þessi mikli landnemi hug minn hve geysimikilli kann að græða upp á næsta ræktun góðsveita mætti ýta ári. af stað með því fé, sem einnl Hitt má frekar teljast til eða tveir svonefndir nýsköp- manndóms en kraftaverks að unartogarar kostuðu. [skúli hefir grætt út stærsta Ef menn með skurðgröfur og bezt ræktaða tún landsins og jarðýtur væru sendir um'á óðali konu sinnar að Vestri Holtin og látnir undirbúa | Geldingalæk. Þar voru skil- þau undir ræktun, trúi ég'yrði til þess svo ákjósanleg vart að unga fólkið, sem nú flýr átthaga sína og erfiðleik ana þar, myndi ekki staldra við og líta um öxl sér áður en það hlypi frá hálfunnu verki, þótt því að vonum vaxi byrj- unarerfiðleikarnir í augum. Þá myndi býlunum fjölga á þann einfalda og eðlilega sem framast máttu verða. Einhverntíma fyrir óra- löngu hefir Hekla spúð hraun flóði miklu yfir Rangárvelli. Það hefir náð fram yfir miðja sveitina og endað í brattri brún, er náð hefir nálega yfir eftir að verða brigðum áður en lýkur. Svo er hér bréf frá „Tón- listarunnanda“, þar sem rætt er um væntanlegan flutning á óper ettunni „Leðurblakan" og gef ég honum hér með orðið: „Upp á síðkastið hafa birzt fréttir í blöðum og útvarpi um væntanlegan flutning á óper- ettunni „Leðurblakan". Hefir þar verið minnzt á alla aðal- söngvarana, leikara, kórfólk, leik stjóra, hljómsveit og svo fram vegis, en hvergi á þann mann, sem á að stjórna sjálfri hljóm- sveitinni, — hlutverk, sem mað- ur skyldi þó ætla að skipti ekki hvað minnstu máli, þegar um uppfærslu á óperettu er að ræða. Nú hefi ég frétt á bak við tjöld in, að það sé dr. Victor Urbancic, sem hafi æft hljómsveitina og söngvarana og mun því eiga að vera hljómsveitarstjóri óperett- unnar, og því langar mig að koma þeirri spurningu á fram færi við rétta aðila, hvers vegna ekki hafi verið minnzt á doktor- inn í þessum fréttum, og hvort það geti verið ætlunin, að hann éigi aðeins að æfa verkið, en síð an verði einhver annar látinn hafa heiðurinn af því að stjórna sjálfum sýningunum?“ TónÞstarunnandi hefir lokið máli sínu, og er vonandi, að þeir, sem um þessi mál sjá, svari þessari fyrirspurn hans. Þá er hér kominn B. E. og ræðir hann um grein prestsfrúarinnar í Breiðdalnum eða öllu heldur svargrein, sem birtist hér í bað stofunni nýlega. „Gísli Guðmundsson, það mun þó sennilega eiga að vera Guðna son, skrifar mikið mál í Tímann nýlega út af grein prestsfrúar- innar í Breiðdalnum í vetur. Mikill skörungur má sú frú vera, að koma slíku hugarróti á menn. Ég ætla ekki að blanda mér í mál þeirra, nema að leyfa mér að spyrja Gísla, hvaða jarðir í Breiðdal séu í mikilli afturför, og svo væri ágætt að fá nánari skýringar á því skemmtiatriði, sem hann telur eina aðalskemmt un Breiðdælinga. Ég hygg að svoleiðis skemmt- anir séu ekki nema fyrir þá menn, sem halda að þeir séu hinir réttu útvöldu en einhverra hluta vegna hafa orðið aftur úr og finna þá alltaf eitthvað upp til að láta bera á sér, bæði til góðs og ills. Að mínu áliti eru málaferli til ills og ég vil kim- ast hjá svoleiðis vafstri og af- þakka minn hluta og Breiðdæl- inga yfirleitt málaferlaskemmt- un Gísla. Ég veit, að flestir Breiðdæling- ar vilja öllum gott, en engum illt og þá hlýtur allt að verða gott og enginn „svertir" hugann“. B. E. hefir lokið máli sínu og taka ekki fleiri til máls í dag. Starkaður. Leonida Bellon (Framhald af 3. síðu.) okkur raunverulega inn í sjúlfs sín en nýjan heim, heim ítalskrar sönglistar og söngmenningar. Undirleik annaðist dr. Urbancic af smekkvísi, en helzt til mikilli hlédrægni. Islendingaþættir . . . hana þvera. Um síðir gréri það upp og Hafði maður það öðru hvoru hátt að gömlu býlin skiptust | klæddist laufbreiðum og birki á tilfinningunni, að þeim Bell milli barnanna. En þau njóta og varð hið kjarnbezta beiti-jon hefði ekki gefizt nægur land. Sjálf hraunbrúin huld-'tími til samæfinga, þótt það stuðnings foreldra sinna með húsnæði, vélakost o. ÍL, með- an verið væri að fullrækta og og blágresi, en undan rótum byggja upp nýju býlin. hennar spruttu blátærir nið- Það er farsælla og auðveld andi bunulækir. , ara að styðja til sjálfsbjarg- í þeim unaðsreit í skjóli fyr ist moldu og óx þar ilmreyr kæmi ekki að sök hjá jafn konsertmönnum ar, heldur en að reisa allt frá grunni. Væri óskandi að bú- fræðingar vorir, sem því mið- ur sjást aldrei í sveit nema gestkomandi, gætu komið auga á þetta. Margt ungt fólk vill ennþá vinna sveit sinni hörðum höndum, þrátt fyrir marg auglýst brauð og skemmtanir bæjarlífsins. Þjóðin getur ekkert gert betra en að rétta slku fólki örvandi hönd. Blessunarríkari trúi ég, að sú nýsköpun yrði, heldur en hin marg umtalaða togara- kaup og rányrkja. En hvað gagnar að fárast um orðinn hlut. Alltaf er hætt við mis- stigi á hraðri ferð og þjóðin hefir öll verið á hraðri ferð fram á við, svo er einnig í Holtunum. Víðast hafa bænd ur þar tvöfaldað tún sín eða margfaldað, þó eru þau enn * aðeins smáskikar í þessu grasi oruggum og þeir eru. Það er venja, sérstaklega 'jþegar um fyrstu söngskemmt ir norðannæðingum, stóðu un er að ræða, að söngvara bæirnir Gunnarsholt, Korn- berist blómvendir í viður- brekkur og Reyðarvatn, á’kenningar- og uppörvunar- miðjum Rangárvöllum. Alltjskyni. Nú brá þó svo við, að,'fara’ hvíIík „sumargjöf“ and voru þetta hin blómlegustu söngvaranum barst enginn: látsfregn þessa ástrika son- býli J blómvöndur. — Og enda þótt {ar °S bróður hefir verið þeim, Harðavorið eða Sandvorið blómagjafir, sem þessar, hafi mæðginum, — andlátsfregn (Framhald af 3. síðu.) annarra, sem vinnur meira, en af honum er krafizt. Með láti Jóns á Höskuldsstöðum er skarð höggvið í sveit þeirra völdu manna, sem eru burðarstoðir hverrar félagsheildar. Dýpst er þó skarðið orðið á Hösk- uldsstöðum, þyngst það högg- ið, sem heimili hans er lostið. Með þeim bræðrum, Jóni og Stefáni, var jafnan hið mesta ástríki. Og á innilega sam- búð mæðginanna bar aldrei hinn minnsta skugga. Gamla konan, hetjan, ber að vísu harm sinn í hljóði og lét ekki á sjá. En nærri má um það 1882 ruddist sandgári mikill: stundum farið úr hófi fram, fram sveitina og eyddi öllujþá undraðist ég það stórum, sem fyrir varð. Rokið var svo (að enginn, ekki einu sinni mikið að stór vikurbjörg, þeim, er fékk Bellon hingað flugu í loftinu, svo háski var að koma út fyrir húsdyr. Menn urðu því að híma í hús upp, skyldi ekki detta í hug svo sjálfsagður hlutur, við slíkan sögulegan atburð og um inni meðan sandkófið, hér átti sér stað. fyllti fjárborgir og kæfði féð. Þegar loks stytti upp var hin blómlega sveit sandauðn ein yfir að líta. Margt fólk varð þá að flýja hina fögru sveit. Harmur var því í huga og þrá í brjósti. sem aldrei slokknaði. . .. Framhald Auglýsið í Tímanum Jón Arnórsson á þakkir skyldar fyrir það framtak, sem liann hefir sýnt með því að fá hingað upp þennan glæsilega söngvara, þótt hann hefði að skaðlausu get- að tilkynnt okkur betur um þessa fyrstu söngskemmtun hans. — J. B. ttbreifiið Tlraann- lians, sem var þeim svo inni- lega samgróinn alla ævi. — Jón A Höskuldsstööum var til moldar borinn að Mikla- bæ í Blönduhlíð hinn 6. þ. m., að viðstöddu óvenjulegu fjöl- menni. — Hlíðin hans vefur börnin sín, látin og lifandi, hlýjum örmum, enn sem fyrr. En hún er fátækari að orðin við fráfall hans. 10.5.1952. Gísli Magnússon. Gerist áskrifendnr uO 3 unanum AskrUttTtlml ISTS

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.