Tíminn - 05.06.1952, Síða 7

Tíminn - 05.06.1952, Síða 7
123. blaS. TÍMINN, fimmtudaginn 5. júní 1952. 7, Frá kafi til keiba Hvar eru skipin? Sambandsskip: Hvassafell fór frá Seyðisfirði 2. þ.m. áleiðis til Álaborgar. Arn arfell fór frá Hólmavík 31. f.m. áleiðis til Stettin. Jökulfell fór frá Akranesi 28. f.m. til New York. Ríkisskip: Hekla er á Akureyri. Esja er i Reykjavík. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gærkvöld austur um land til Bakkafjarðar. Þyrill er í Faxaflóa. Skaftfellingur fór frá Reykjavik í gærkvöld til Vestmannaeyja. Eimskip: Brúarfoss fór frá Álaborg 3.6. til Gautaborgar og Islands. Dettifoss fór frá Reykjavik 28.5. til New York. Goðafoss hefir væntanlega farið frá Hamborg 3.6. til norðurlandsins. Gullfoss fór frá Leith 2.6., væntanlegur til. Reykjavíkur á ytri höfnina um kl. 4,00 í fyrramálið 5.6. Skip ið kemur að bryggju um kl. 9,00. Lagarfoss kom til Siglu- fjarðar 2.6., fer þaðan 4.6. til Ak ureyrar, Húnaflóahafna, Húsa- víkur og Reykjavíkur. Reykja- foss kom til Norðfjarðar 3.6. frá Kaupmannahöfn, fer væntan- iega frá Reyðarfirði í kvöld 4.6. til Reykjavíkur. Selfoss kom til Gautaborgar 29.5. frá Leith. Tröllafoss fór frá New York 26. 5., væntanlegur til Reykjavík- ur í fyrramálið 5.6. Vatnajökull kom til Reykjavíkur 31.5. frá Antwerpen. Bergmál. 6. hefti tímaritsins Bergmál er nýkomið út og flytur marg- vislegt skemmtiefni. Eru þar söng-- og danslagatextar, smá- sögurnar Ástarævintýri í Ós- hólmi, Vordraumar, Ágústa 1 frænka í vandræöum, Dauðinn [ vitjar manns, Maður með dökk gleraugu o.fl. Margar greinar um ýms efni eru þar einnig, kvikmyndafrásagnir, spurning- ar og svör, skrítlur og visur. Flugferðir Flugfélag fslands: 1 dag verður flogið til Akur- eyrar, Vestmannaeyja, Biöndu- óss, Sauöárkróks, Reyðarfjarð- ar og Fáskrúðsfjarðar. Á morgun er áætlað að fljúga (til Akureyrar, Vestmannaeyja, i Kirkjubæjarklausturs, Fagur- hólsmýrar, Hornafjarðar, Vatn- eyrar og Isafjarðar. Úr ýmsum áttum Sjómannabörn, sem vildu fá að ávarpa feður sína á sjónum, í barnatíma út- varpsins á Sjómannadaginn, eru beðin að gefa sig fram í síma 4042 í dag eða á morgun. Háskólafyrirlestur. Prófessor H.A. Múller frá Columbía-háskólanum í New tjiltegagiiH 'fjÍJi jd.M 'í •tiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiimiiiiiiHiiiiiiiniiiiiiiiiiliii* Bók>n I Verkleg sjóvinna | | er góð bók fyrir þá, sem hafa i I með skip og útveg að gera.; i Hafið hana við hendina. aiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiimiHi ÖRYGGI | Allar stærðir frá 10—200 I amper. Ennfremur stuttu 1 öryggin, sem alltaf h efir i vantað á undanförnum ár- i um. í VÉLA- OG RAFTÆKJAVERZLUNIN = Tryggvagötu 23. - Sími 81279 iiiiiiiiiminiimiimt»*tUMimii iiiiiiiiiiiiimiiiiiiniiM Gnllogsilfurmunir i Trúlofunarhringar, stein- I i hringar, hálsmen, armbönd i o.fl. Sendum gegn póstkröfu. GULLSMIÐIR Steinþór og Jóhannes, Laugaveg 47. AV/.V.V.V.VV.'.V.V.V/.YANY.V.V^Y.YAW.V.W.V.y Snmarskóli Guðspekinema 'f. í f. • £ » -j «• hefst 21. jún. Ailar upplýsingar gefa Helga Kaaber, «; í «. Guörún Indriðadóttir, Kristján Sig. Kristjánsson. "■ :: í WWWVYAVYAYA^WAY.%\Y.%\\WAW.VW/AW( LW.WAv.,.v.\mvw.,.w.,.w.w.v.\w.%m\%w ■* «c York flytur fyrirlestur í I. kennslustofu háskólans næst- komandi föstudag 6. þ.m. kl. 8,30 e.h. um Svarthst. Mun hann veita yfirlit um þróun hinna ýmsu greina svart listar og sýna myndir til skýr- ingar. Öllum er heimill aðgangur. Ferðafélag Islands fer Heiðmerkurferð í kvöld kl. 7 frá Austurvelli til að gróð- ursetja trjápiöntur í landi fé- lagsins. Félagar eru beðnir að fjölmenna. Málflutningsskrifstofa mín I $ ■.v.v.v.v. er fiutt að Laugaveg 10, Sítiti 4034. I*__________________ i hæstaréttarlögmaður. í jj: .V.V.V.VV.V.V.V.V.V.V.V.V.'.V.V.V.VWÍ/ i Fjórði hver vörubíll á íslandi er Chevrolet Af 4214 vörultífum af 78 mís- ntunaiuli fegumlum, vora lang- fleslii* Clievrolet, 1112 alls eða 20,4% bífanria. Notið reynzlu hinna 1100 vörubílstjóra, sem eiga Chevrolet Getum útvegað þeim, sem hafa gjaldeyris- og innflutningsleyfi, Chevrolet vörubifreiðar með stuttum fyrirvara. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA VÉLADEILD n n) O (>■ (> (> (> o (> (> <» (> (> (> '(> (< (> (> (> (> o i»: (> (> (> (> (> O i> <> (> (> (> (> O O (> (> (> (> (> (> (> K.S.Í. FRAM-VÍKINGLR 1 kvöld kl. 8.30 lelkur hið helmsfræga brezka alviriuulið Brentford » , GEGN U r v a I s I i ö i fp.*».«.«*) Ðóntari: Gtt&jón Einnrssan. r Aotið síðasta tækifærið til að sjá fressa frægu atviimumeim K.R.R. Alltaf eyksí spenning'urirm. Allir á völlinn.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.