Tíminn - 03.07.1952, Blaðsíða 1

Tíminn - 03.07.1952, Blaðsíða 1
86. árgangur. Reykjavík, fimmtudagirm 3. júlí 1952. 146. blaS. Ritstjóri: ! Þórarimi Þórarinsson Fréttaritstjóri; Jón Helgascn Útgefandi: Framsóknarflokkurinn 1 ',^***^~^-**’~^<~*-**~-^**~*~*~***^~*b Samvinnutryggingar hafa greitt tryggjendum 1 millj. tekjuafgang Skrifstofur í Edduhús! Fréttasimar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasimi 81300 Prentsmiðjan Edda Mjög aukið starf Andvöku Líítryggingafélagið Antl- vaka hélt aðalfund sinn í Tjarnarbíó í gær (viðviku- dag), og var þar skýrt frá frá því, að síarfsemi félags- Eðgjaldaaukningin síöst síis ár isam 45,7 % og þst Isœítnst. v3S 71145 siý ti*yggingask^rtelnS i | Samvinnutryggingar úthlutuðu á síöastliðnu ári 453 237 brónum í tekjuafgang tíi þeirra, sern tryggðu lijá féiagínu, og hafa þá veriö endurgreiddar til Iiinna trvggðu samtals tæplega milljón krónur á þrem árum. Keni þetta fram á að- alfundi félagsins, sem haldinn var í Tjarnarbíó í gær. Þessi endurgreiddi tekjuaf- enn aukízt all-' S'anS'ur nemur samtals 5% af ins hefði verulega á síðastliðnu ári, i sem var annað starfsár ^runa-, sjó- og bifreiðatrygg endurnýj unariðgj öldum þess sem alíslenzks trygg- ingafélags. Voru á árinu gefin út 1066 líftrygginga- skírteini og nam trygginga fjárhæð’ þeirra samtals 12.406.003 krónum. Formaður félagsíns, Vil- lijálmur Þór, flutti skýrslu stjórnarinnar á aðalfund- inum, en framkvæmda- stjórinn, Jón Ólafsson, gerði grein fyrir starfsem- inni á liðnu ári. ingum. Nam slíkur tekjuaf- gangur, sem hinum tryggðu var greiddur 192 000 krónum 1949, 340 000 krónum 1950 og nú 453 237 krónum í fyrra, en samtals er betta 986 142 kr. Hægt að auka eigin áhættu. Vilhj álmur Þór, ar á árinu endurtryggingar fyrir -i5 félög, þar á meðal í Englandi, Svíþjóð, ísrael og Kanada. Fer starf þessarar deildar vaxandi og stuðlar meðal annars áð því að afla gjaldeyris til móts við þann endurtryggingarkostnaö er- lendis, sem íslenzk trygginga - félög hafa. Samvinnutryggingar hafa haldiö uppi fræðslustarfi með útgáfu ritsins „Samvinnu- formaður jtrygging", sem er nýlega kom Stolinni bifreið ekið út af veginum við Grafarholt félagsins, gaf skýrslu um starf þess á aðalfundinum. Skýröi hann frá því, að vegna ágætr- ar afkomu félagsins og öruggs hags þess hefðu sérfræðingar talið fært að auka eigin á- hættu þess í nokkrum grein- um og hefði það veriö gert. Rekstur félagsins hefir geng- ið mjög vel, og gæfa fylgt því frá öndverðu, enda hefir vöxt- ur þess verið mjög ör. I Erlendur Einarsson fram- í fyrrakvöld var bifreiðinni kvæmdastjóri flutti því næst R-1759 stolið af bifreiðastæð- skýrslu um starfsemina. Var inu við Garðastræti á milli 1951 fimmta reikningsár Sam- Öldugötu og Túngötu. Mun vinnutrygginga, og nam ið- eigandi bifreiðarinnar hafa gjaldaaukningin á árinu gengið þar frá henni klukkan 45,7% miðaö við árið á und- rúmlega 3, en er hann ætlaði an, en tala nýrra trygginga- að ganga að henni á stæðinu,1 skírteina var samtals 7845, þar klukkan hálf eitt, var hún|af 3419 í brunadeild, 3489 1 horfin. Hann gerði lögregl-! sjódeild og 937 í bifreiðadeild. unni strax aðvart, en hún Mesta aukning hefir þó verið hafði þá haft upp á bifreiðýí yngstu deildinni, endur- inni. Hafði henni verið stoi- ^tryggingadeild, eða 133%. ið og þjófurinn ekið henni upp önnuðust Samvinnutrygging- að Grafarholti hjá Smálönd- um, en þar hafði þjófnum orö ið á í messunni og ekið bif- reiðinni út af veginum. Bif- reiðin hafði skemmzt nokk- uð, var höggfjöðrin að fram- an brotin og hjólhlífar henn- ar beyglaðar. Ekki hafði hafzt upp á þjófnum í gærkveldi. — Eig- andi bifreiðarinnar mun ekki hafa læst henni, þegar hann gekk frá henni á stæðinu. iö út, og reynt á annan hátt aö auka þekkingu almennings á tryggingum og vinna gegn slysum og eldsvoða. Kaupfél. Eyfirðinga gaf málvcrk af ! Einari á Eyrarlandi i Sú meinlega villa slæddisti inn í myndaskýringu blaðsins ! frá Aðalfundi S.Í.S. í fyrra-1 dag, að sagt var að Kaupfé- j lag Þingeyinga hefði gefið Sambandinu málverk af Ein- ari Árnasyni á Eyrarlandi. Þaö var vitanlega Kaupfélag Eyfirðinga, sem gaf málverk- iö. Er þetta leiðrétt hér, enda þótt flestallir samvinnumenn vissu betur og gætu séð, að hér var um augljósa missögn að ræða. Þcssi brczki bolhundur virðist ekki vera sérlega hrifinn af wngu stúlkunni, sem er að sýna lionum listir sínar. Stúlkan er aðeins tólf ára og verðandi fimleikastjarna. Hjólreiðamót ís- lands á Akra- nesi 13. iúlí M jög aukin viðskipfi við Kaupfélag Suðurnesja Frá aðalfundi félagsins í Keflavik (Frá fréttaritara Tímans, Keflavík). Aðalfundur Kaupfélags Suðurnesja var haldinn í Kefla- vík sunnud. 22. júní s.l. 45 fuiltrúar frá þremur deildum fé- lagsins, ásamt stjórn, liöfðu rétt til fundarsetu og voru þeir flestallir mættir. Lundi finnst hundruðum sam- an dauður í Oddbjarnarskeri laltð er, affi minkur hafi veri3 þar á ferð, cn farinn, er menn komu þangað um daginn Þegar Flateyingar komu út í Oddbjarnarsker, sem er yzt og syðst í vestureyjum Breiðafjarðar, fyrir um það bil þrem vikum síðan, brá þeim heldur en ekki í brún, er lundínn lá þar dauður í hrönnum rétt eins og valur í kofnatekju. Er tal- ið augljóst, að þarna hafi minkur verið á ferð, en hafi síðan verið farinn úr skerlnu aftur, því að þá sáust engín merki eftir hann. Ákveðið er, að hjólreiðamót íslands verði háð á Akranesi eins og í fyrra og fari fram sunnudaginn 13. júlí. Að lík- indum verður sprettfærið kringum Akrafjall eins og þá. íslandsmót í handknattleik kvenna mun fara fram í Vest- mannaeyjum laugardaginn 19. júlí. Afkoma félagsins var góð á síðastl. ári. Vörusalan jókst um 51% á árinu og nam hún 11.35 millj. kr. Meöalálagning á seldar vörur var 11%, en þess ber að gæta, að töluverð- ur hluti af vörusölunni var mjólk, en álagning á henni er mjög lág. Vörurýrnun var rúml. 1%. Tekjuafgangur var 205 þús. kr. og var ráðstafað þannig, að í stofnsjóð félags- manna var lagt 3% af ágóða- skyldri úttekt, samtals 35 þús. kr., en í afskrift á töp frá f. á 170 þús. kr. ! Vörubirgðir félagsins í árs- lok voru rúml. 1,7 millj. kr. og 'jukust um nærri 1 millj. á ár- iiiu. I Á aðalfundinum var sam- iþykkt tillaga um að skora á ' S.Í.S. að hlutast til um, að ekki 'verði flutt út dilkakjöt á með- an skortur er á því í landinu og sjá svo um, að því verði j réttlátlega dreift milli lands- hluta. Einnig var samþykkt tillaga um að skora á ríkis- stjórnina að hlutast til um, að söluskatturinn verði afnum- (Framliald á 2. siðu.) Blaðið átti tal við Bergsvein Ólafsson lækni í gær og spurði hann um þetta, en hann fór út í Oddbjarnarsker fyrir viku síðan ásamt fleiri mönnum, og var með þeim einn þeirra manna, sem fór í Oddbjarnarsker fýrra sinnið og fann lundann nýdauðam Allt að 2000 lundar dauðir. Þe§ar komið var í skerið fyrir rúmum þrem vikum síðan, fundu menn lundann dauðan í hrönnum, svo að vart varð tölu á komi’ð, en menn gizkuðu á, að tala dauðra lunda hefði verið allt að tvö þúsund. Sumir þeirra voru með brotinn haus o§ sömu uinmerkjum, er menn þekkja eftir mink- inn á fugli úr inncyjum Breiðaf jarðar, enda var með í förinni maður, sem hafði oft séð verksummerki minksins þar. Á öðrum sást hins vegar ekkert. Lundarn ir voru þá dauðir fyrir fá- um dögum að sjá. Minkurinn sást ekki. Fóru menn nú aö leita mink anna, en sáu hvergi merki um þá, og töldu víst, að þeir væru farnir úr skerinu, enda virt- ist fuglinn orðinn spakur. Minks hefir ekki orðið vart fyrr í vestureyjum Breiða- fjarðar, en hins vegar verið mikið um hann í Inneyjum, (Framhaid á 2. siöu.) Rvík, 3:2 Knattspyrnuleikurinn milli Rínarliðsins og úrvalsliðs Reykjavíkurfélaganna, sem háö ur var í gærkveldi fór á þann veg, að Rínarúrvalið bar sigur úr býtum með þremur mörkum gegn tveim.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.