Tíminn - 03.07.1952, Blaðsíða 8
E8. árgansrur.
Reykjavík,
3. júlí 1953,
146. blað.
Mikil samgöngubót að nýja í ere
flugvellinum á Egilsstöðum
Er vel setíiir sem samgöragamiSstcð fyrir
■ Aiasturlaiiil og reglnlsundnari flugferðfr
í gær lenti stór farþegaflugvél í fyrsta sinn á hinum ný'ja
flugvelli á Egíisstöðum. Var það Dakotaflugvél frá Fiugfélagi
íslantls, sem Jóhannes Snorrason yfirfiugmaðúr flaug. L’n
með í förinni voru forstjóri Flugfélagsins og fulltrúar og
starfsmenn hjá félaginu. Hafði Flugféiagið boðið blaðamönn-
um að íaka þátt í þessu fyrsta fiugi til híns nýja flugvallar.
Tún sprettulaus og
stórkalin í N.-Þing.
Frá fréttaritara Tímans
á Raufarhöfn.
Gróður allur er enn svo lít-
íll hér um slóðir, að hörmung
má teljast. Jafnvel trjágróð-
ur í skjólsælli sveit eins og
Öxarfirði getur varla talizt
sæmilega laufgaður enn. Tún
in þar og víðast annars stað-
ar í Norður-Þingeyjarsýslu
eru aðeins með grænni slykj u,
en stórskellótt af kali. Er aug
ljóst, að enginn túnasláttur
verður hér að marki í júlí, en
verði góð sprettutíð þennan
mánuð, getur orðið nokkur
slægja i ágúst.
Áveituengin, svo sem í
Sandinum, eru vonandi betri
og var mokað fram úr á Lona-
engi í gær og hleypt af því
vatni. Fyrr var það ekki talið
liættulaust sakir, næturfrosta.
Á Raufarhöfn er verið að
búa undir síldarkomu, en engr
ar síldar hefir enn orðið vart,
nema flúgufregnir um ein-
hvern síldarvott út af Skálum
á Langanesi. Allmörg skip
voru á sveimi út af Sléttu í
gærkveldi og voru meðal
þeirra norsk skip, en rússn-
eskra skipa hefir ekki orðið
vart enn hér um slóðir. — Al-
gerlega er nú tekið fyrir hand
færaafla við Langanes.
Aukin viðskipti
við Þýzkaland
Dagana 23. júní til 1. júlí fóru
fram sanmingaviöræður rnilli
íslenzkra og þýzkra samninga-
manna, er leiddu til þess, að
hinn 1. júlí var undirrituð í
Reykjavík viðbótarbókun varð-
andi g.ldani viðskiptasanming
milli íslands og Vestur-Þýzka-
lands.
Bókun þessi er urn viðskipti
á tímabilinu frá 1. .júlí 1952 til
31. desember 1953, og eru með
henni auknir möguleikar á við-
skiptum milli landanna.
Samningaviðræðurnar fóru
fram með mikilli vinsemd og
leiddu því á stuttum tíma til
uiðurstöðu, er báðir aðilar telja
lragstæða. Formaður þýzku
samninganefndarinnar var
Hans Nelson skrifstofustjóri í
þýzka matvæla- og landbúnað-
arráðuneytinu, en fornaaður ís-
lenzku nefndarinnar var Jó-
hann Þ. Jósefsson, fyrrv. fjár-
málaráðherra.
(Frá utanríkisráðuneytinu)
Áætlunarferðir að liefjast.
I Það er mikill ávinningur fyr
ir flugiö í landinu að fá þenn-
an nýja flugvöll að Egilsstöð-
um, því meö honum verður
auðveldara að halda upni
reglubundnum áætlunarferð-
um til Austurland^ins en með
l’lugbátunum.
j í dag verða farnar þrjár
feröir til Egilsstaða með fólk
á landsmót ungmennafélag-
anna aö Eiðum og síðan flog-
ið daglega í sambandi við það
íram á mánudag.
1 Að öðru lf'yti verða svo viku
legar flugferðir og oftar er frá
líöur og umferðin eykst á þess
ari leið, sem búast má við að
verði fjölfarnasta loftleiðin
til Austurlandsins, eftir að
hinn nýi flugvöllur er kom-
inn í gagnið.
Fögur leið í góðu veðri.
Flugferðin austur til Egils-
staða með landflugvélum fé-
lagsins tekur rösklega hálfan
annan klukkutíma, þegar
hægt er að fljúga beint yfir
landið. Er þá flogið austur um
Þingvelli sunnan við Langjök
ul, sunnan undir Kerlingar-
l'jöllum norðan Vatnajökuls,
framhjá Öskju og Herðubreið
yfir öræfin til Fljótsdalshér-
aðs. Er þetta skemmtileg og
fögur flugleiö, þegar veður er
bjart og fagur.t og sól skín á
tinda.
Flugvöllurinn á Egilsstöð-
um er sunnan við bæinn á
sléttlendi norðan við Eyvind-
ará, en við hana var erfiðasti
hluti flugvallargerðarinnar.
Tók verkið í ákvæðisvinnu.
Er þarna komin fullgerð
1140 metra löng flugbraut,
sem er 50 metra breið. Er
brautin malarborin og þétt.
Blaöamenn ræddu við Bóas
Emilsson frá Eskifirði, sem tók
að sér í ákvæðisvinnu að gera
flugvöllinn aö Egilsstöðum. Á
flugvöllurinn að verða um
1700 metrar að lengd, ein
braut 50 metra breið, se.m
snýr nokkurn , veginn frá
norðri til suðurs. Tók hann
verkiö að sér fyrir 750 þúsund
krónur og hefir því miðað vel
áfram.
Framkvæmdir viö undirbún
ing hófust seint í september
og var byrjað á sjálfri flug-
vallargerðinni í byrjun októ-
ber. Unnu þá 12 menn með
fullkokminn vélakost. Eru not
aðar tvær vélskóflur, tveir
malarflutningsvagnar, sem
hvor um sig bera 15—18 lest-
ir, og nokkrir flutningabílar
og þrjár jarðýtur.
Var unnið fram eftir vetri
svo lengi sem tíð leyfði, eða til
6. desember. Urðu verkamenn
irnir þá veðurtepptir í eina
viku áður en þeir komust of-
an til fjarða. Var þá lokið við
aö ganga frá og malarbera að
mestu 800 rnetra af flugbraut
inni, sem átti að veröa nauð-
lendingarvöllur fyrir landvél-
ar um vetuvinn, ef á hefði
þurft'að halda.
Vinnán í vor.
12. maí komu flugvailar-
menn svo aftur til starfa, en
gátu lítið aðhafst fyrr en eft-
ir miðjan júní.
Nú eru fullgerðir 1140 metr
ar af brautinni, en ráðgert er
að öll brautin, 1700 rnetrar,
veröi fullgerð í septemberbyrj
un í haust.
Flugvöllur þessi verður mik
il samgöngubót fyrir Austur-
land, eins og áður er sagt. Frá
Egilsstcðum er að sumarlagi
greiðfært til fjarðanna, sem
kornnir eru í akvegasamband,
og til dærnis ekki nema 37 km.
til Reyðarfjarðar frá flugvell-
inum. 1
i Það kom í ljós í vetur, a'ð
snjór settist ekki á völlin, svo
heitið gæti, svo vonif standa
til, að hann Verði nokku'ð ör-
uggur til lendingar að vetrar-
lagi. Hins vegar verður
snemma ófært til fjarðanna.
en öruggur snjóbíll er kom-
(inn til Egilsstaða, svo að líka
; að vetrinum verður mikil sam
Igöngubót að hinum nýja flug-
velli.
Þurrkar og kuldar
tef ja sprettu á
Vestfjörðum
Frá fréttaritara Tímans
á Bildudal.
Spretta er enn mjög treg
hér um slóðir, enda hefir tíð
verið köld og þurrkar hafa
verið svo miklir, a'ö stórlega
hafa dregi'ð úr sprettu. Er ekki
útlit fyrir, að sláttur hefjist
almennt fyrr en seinni hluta
júlí.
Lítill sem enginn afli er
hér. Bátar stunda ofurlítið
handfæraveiðar, en tregfiski
er mikið. Engar meiri háttar
framkvæmdir eru hér í sum-
ar, og er því harla lítið um
atvinnu.
Ellefn íiyggingar
iireniia í TVew York
Umfangsmeiri bruni en orðið
hefir í annan tima síðasta ára-
tuginn varð í New York á mánu
daginn. Ellefu stórar byggingar
1 brunnu til ösku. Brun'nn átti
í upptök í hverfi við höfnina í
jBrooklyn, en þar eru bæði íbúð
! arhús og verksmiðjur. Þrír
! slökkvilliðsbátar hafnarinriár
! komu til hjálpar slökkviliði á
j landi, og sendu þeir vatnsboga
yfir háa húsablokk að hinum
j brennandi húsum. Þar að auki
' var 55 kraítmiklum dælum
landslökkviiiðsins beint að eld
hafinu. Lögreglusveitir frá öll-
um hverfum New York voru kall
áðar að brunastaðnum, og þús-
undir áhorfenda söfnuðust að
svo að umfeðaröngþveiti varð í
næstu götum. Sex konur varð að
leggja í sjúkrahús skaðbrennd-
ar, og einn maður fórst í eld-
inum.
Fyrir nokkru síðan fór Húnvetningafélagið í Reykjavík norð-
ur í Vatnsdalshóla, en félagið hefir fengið þar land til skóg-
ræktar, og gróðursettu Húnvetningar 2500 plöntur, mest
greni. Kri'stján Vigfússon, bóndi í Vatnsdalshólum, gaf fé-
laginu land í þessu skyni og var bletturinn skírður Þcrdísar-
lundur, til minningar um fyrstu konuna, sem fæddist í Húna-
þingi, Þórdísi, dóttur Ingimundar gamla, Vatnsdælagoða. —
Myndín íil hægri sýnir meðlimi Húnvetningafélagsins, sem
fóru í skógræktarförina, og eru þarfia staddir í Þórdísarlundi.
Myndin til vinstri sýnir Kristján Vigíússon bónda (sitjandi)
og Haildór Sigurðsson, rétt áður en þeir gróðursettu fyrstu
trjáplöntuna.
Vesturveldin undirbúa nýjar
F
i
‘ IVýjar íillögpir a*m lansn faBigaskiptanna
lagðar fs-am á Paiuiiiinjom í gser fs-á S.P.
Selvyn Lloyd, aöstoðar utamíkisráðherra Breta lýsts yfir í
brezka þinginu í gær, að liann teldi enga ástæðu fyrir Breta að
leggja til a'5 köllu'ð yrði saman sérstök ráðstefna utn Kóreumálin
hiá S.Þ.
Það hefði einnig þótt réttara
að hreyfa þeim málum ekki á
þeim vettvangi að undanförnu1
til þess að forðast allar deilur
urii málið því að þær mu.ndu
geta spillt fyrir árangri af
vopnahlésviðræðurium.
Nýjar tillögur.
Hins vegar kvað hann brezku
stjórnina og aðrar þjóðir er
heri ættu í Kóreu hafa athug-
að að undanförnu skýrslu
* manns, er farið hefði til Kína,
|Og teldi hann að Kínverjar
j mundu vúja semja frið ef þeir
þyrftu ekki að ganga aö niðr-
andi kostum. Á grundvelli þess-
! arar skýrslu og síðustu atburða
á þessum Vettvangi væru Bret-
’ ar ásamt fleiri þjóðum nú að
undrbúa nýjar tillögur, er lagð'
ar jmtndu verða fram í vopna-
hlésnefndunum í Kóreu.
Vopnahlésnefndirnar komu
saman til fundar í Panmunjom
í gæ:morgun, en fundi var beg-
ar frestað i sólarhring til að at-
huga nýjar tillögnr frá S.Þ. um
fangaskiptamálið.
ÍIj sVðiU’sIi j'i lii a’ á
£k 61 rasrfeholli
rifisir
Iðnsýningunni verður ákveð
inn staöur á Skólavörðuholti,
en þar eru nokkrir íbúðarskál
ar frá hernámsárunum og hef
ir bæjarráð samþykkt að láta
(rífa þessa skála, vegna sýn-
ingarinnar. Verður kostnað-
urinn við að rífa skálana
greiddur af fjárveitingu bæj-
larins til iðnsýningarinnar.
Danadrottning kfera-
ur við hér á landi
Friðrik Danakonungur er nú
á leið til Grænlands á skipi
sínu Ðannebrog og lagði hann
af stað á mánudaginn.. Ingrid
drottning mun hins vegar fara
fljúgandi næstkomandi þriðju-
lag, og mun flugvél hennar
hafa viðkomu á Keflavíkur-
flugvelli.
Drengur verður
fyrir bifreið
Klukkan tæpt þrjú í gær
varð bifreiðarslys á Vitastíg
við Hverfisgötu, er drengur
hljóp fyrir bifreiðina R-5461
og höfuðkúpubrotnaði.
Drengurinn heitir Davið
Schiöth Óskarsson,. Hverfis-
götu 82 og var hann fluttúr í
Landsspítalann. Hann var
kominn til meðvitundar í gær.
Dnuíiir sílilarhorfur
Mjög daufar síldarhorfur eru
nú fyrir Norðulandi og hafa
skipin ekki orðið síldar vör. Veö
ur er þó prýðisgott, og ætti ekki
að vera því til trafala að síldin
kæmi upp á yfirborðið. Óstað-
féstar fregnir herma að Norð-
menn hafi orðið einhverrar síld
ar varir við Austurland.