Tíminn - 03.07.1952, Blaðsíða 6
rmii!iniiiiiimn«inimnniminniiiiiiiiiiiimiiiinfnmininiiiiniininiiiiiinii!iiiiiiininiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii***nmnt mmm
e.
TÍMINN, fimmtudaginn 3. júlí 1952.
146. blað.
Heimsákn
Drepið tlómarann j
(Kill tlie Umpire)
Mjög skemmtileg ný gaman- j
mynd, ákaflega fyndin og i
gamansöm lýsing á þjóðar- j
íþrótt Bandaríkjamanna!
„Base ball“.
-William Bendix,
Una Merkel.
Sýnd kl. 5,15 og 9.
þJODLEIKHÚSID
| TLeðurhláhan I
eftir Joh. Strauss.
| Sýning í kvöld kl. 20.00 |
Laugard. kl. 20.00
Upppselt.
Sunnud. kl. 20.00
Vicki Baum:
Frægðarbraut Dóru Hart
NYJA BÍO
Fögnr ertu ~Venus
(One Tcuch of Venus)
Bráðfyndin og sérkennileg j
ný amerísk gamanmynd um i
gyðjur og menn.
Aðalhlutverk:
Robert Walker
Ava Gardner
Dick Haymes
Eve Arden
Sýnd kl. 9.
= = V.
(Framhald af 4. síðu.)
að hann væri að flytja sýslu-
mannsfrúna á Hvolsvelli og
fleira fólk og ætlaði sennilega
að sýna henni Gerðhamradal
inn og vegagerðina þar, en
það gerði okkur ekki neitt, j 38. DAGUR
því á þessari nýju braut væru j
rífleg framhjátökurúm, en Fangelsið stóð á lágri hæð, og þarna í fjarlægðinni líktist það
svo nefndi hann útskot og mest gömlum, þýzkum kastala. Það sneri þó ofurhversdagslegri
breikkanir, sem sumir kalla húshlið að veginum, en alls staðar voru járngrindur fyrir glugg-
I Aðgöngumiðasalan opln alla | mætingspláss. Fannst okkur um. Vafningsviður teygði sig víða upp eftir hvítkölkuðum stein-
| virka daga kl. 13,15 til 20,00. | til um málvöndunarstarf veggjum, rétt eins oghann væri að bjóða föngunum hjálp til að
í Sunnudaga kl. 11—20. Tekið | prestsins og sómi að samfylgd klífa niður veggina! Við eitt íbúðarhúsanna, sem stóðu umhverfis
I á móti pöntunum. Simi 80000 z ) hæðina, tók hundur að gelta, þegar Dóra nálgaðist. Hann sótti
Er nú ekki að orðlengja það, ‘ æ meir í sig veðrið, og virtist síðast missa alla stjórn á sér.
. a|5 yið fórum sem leið lá út | Dóra nam staðar drjúgan spöl frá fangelsinu og virti það fyrir
| á Gerðhamradal. Vegurinn sgr_ pag virtist svo sakleysislegt þarna í tunglskininu, og hún
I fram dalinn var ekki greiöfær efaðist snöggvast um það, að þetta gæti verið fangelsið. Allt í
I Entiill dauðans ! en^ ófungerður. Sýsluvegur einu kom maður í ijós við hlið hennar og lýsti framan í hana
= | nær út að Gerðhömrum. Sand ineg vasaljósi. Hún blindaðist alveg, og hjarta hennar tók að ham-
(Two Mrs. Carrolls) e menn hafa alltaf haft sjóinn ast j brjóstúiu af stjprn'suaum ótta. Sár þraut breiddist um
I Mjög spennandi og óvenjuleg, | Anii flutningaleið og ^sækja brjóstið.
„Hvert er erindi yðar hingað?“ spurði hann. Hann var ekki í
einkennisbúningi.
Austurbæjarbíó
i ný, amerísk kvikmynd,
i Aðalhlutverk:
: *
Humphrey Bogart,
Barbara Stanwyck,
Alexis Smith,
Bönnuð znnan 16 ára
Sýnd kl. 5,15 og 9.
I verzlun til Flateyrar. Annars
| er Ingjaldssandur í Mýra-
| hreppi, sem að öðru leyti ligg
l'ur í Dýrafirði. Upp af Sands-
1 heiði liggur gata yfir heiðina
1 Klúku og inn í Valþjófsdal, en
„uSJ
= =
♦ ♦♦♦■»
BÆJARBIÖ
- HAFNARFIRÐI -
Síðasta hulan
í
Einkennileg og mjög hríf-
andi músíkmynd.
TJ ARNARBIO
: = V
Aðalhlutverk:
James Mason
Ann Todd ,
Sýnd kl. 9.
Simi 9184.
GAMLA BIO
=
Sumarrevýan
(Summer Stock)
„Ekkert. Er þetta fangelsið?“ sagði Dóra.
„Það vitið þér sjálf. Hvert er erindi yðar hingað?“
„Ekkert, ég ætlaði bara að sjá fangeisið. fig þekki mann þarna
skemmri leið inn í byggöina' inni, og ég á að heimsækja hann á morgun. Viljið þér sjá leyfi
| í Önundarfirði liggur inn fjör mitt?“
| ur undir Hrafnaskálarnúpinn. j Maðurinn lýsti enn éinu sinni með vasaljósinu framan í hana,
| Sú leið getur naumast talizt en var nú hógværari. Hann urraði að lokum í barminn: „Farið
= fær nema gangandi mönnum, heldur heim að sofa, stúlka mín. Þetta er hvorki heppilegur stað-
ur né tími fyrir stúlkur.“
„Lofið mér að stánda hérna stundarkorn enn,“ sagði Dóra..
Hana langaði til að„spyrja, hvar gluggarnir að klefum fanganna
væru, en gat ekki fehgíS sig til að bera spurninguna fram. Mað-
urinn stóð enn við hlíðina á henni eins og hann væri í varð-
stöðu, en hún horfði uþp eftir hinum háa steinvegg Hún sá þó
| heitir fjallið innan Ingjalds- ] ekkert, og allar tilfinningar hennar virtust dofnar. Þarna inni sat
i sands, veldur miklu um, hve j Basil nú fanginn, hugsaði hún. Um hana fór sama kenndin við
| innsigling fjarðarins er hörkú' þá hugsun og þegar Salvatori krafðist þess að hún syngi af meiri
= og kaldranaleg. Bert, kalt ogjþrótti, en hún gat. Svo sneri hún sér við og bjóst til að ganga
| sæbratt niður í stórgrýtt burt. „Þakka yður fyrir, góða nótt.“ sagði rún lágt við manninn,
| fjörubarðið snýr það að skipajsem hafði verið svo háttvís að líta undan meðan hún horfi á
I leið. Fjaran er aðeins klungu[fangelsið.
I þó að farin hafi verið með
| nautgripi og lausa hesta.
| í bók sinni: Aldarfar og ör-
1 | nefni í Önundarfirði, segir
I _ , x ... -.g, •'i' i Óskar læknir Einarsson:
I MjOKíIO tll 15. JUll. I „Hrafnaskálarnúpur, en svo
HAFNARBIÖ
Blár himinn
(Blue Skep)
Hin afburða skemmtilega =
ameríska söngva- og músík- |
mynd í eðlilegum litum 321
alþekkt fræg lög eftir Irving |
Berlin.
Með Bing Crosby. ,
Sýnd kl. 5,15 og 9. 1
= Ný amerísk MGM dans- og;
| söngvamynd í litum.
Gene Kelly, |
Judy Garland,
| Gloria DeHaven,
Eddie Bracken. |
Sýnd kl. 5,15 og 9.
| fær mönnum, þegar lágsjávað
er, en annars þurfa vegfarend
ur að klifa upp í bjargið og
feta sig þar áfram eftir ör-
mjóum þræðingum.
Þessi leið nefnist Tök, og
eru þau þrjú, mishá og mis-
erfið, og hin mesta tröllaleið“.
Framhald.
TRIPOLI-BIO |i
Þjóðin vill . . .
(Framhald • af 5. síðu.)
| kjör. Þegar svo er komið,
| er ekkert eðlilegra en að stíga
■ sporið til fulls og taka upp
_ í það kerfí að forsetinn sé jafn
Gullogsilfurmimiíl Ivegna sumarleyfa
[ tískt kjör valdalítils forseta er
Lohað til 12. júlí
Trúlofunarhringar, stein- [
hringar, hálsmen, armbönd |
o.fl. Sendum gegn póstkröfu. |
GULLSMIÐIR
Steinþór og Jóhannes, 1
Laugaveg 47.
AMPER H.F
Raftækjavinnustofa
-Kí_ .. - ,13
Þingholtstrœti S1
Siml 81556.
| Raflagnir — ViðgerSJr
Raflagnaefnl
S =
I : =
AmFlvsintfasíml
T 1 »1 A IV S
er 813eð
Munið
að
greiða
blaðgjaldið
nú
ekki til annars en að auka á
| glundroða og óhreinar línur
j í stjórnmálunum. Hins vegar
| myndi kjör forseta, er jafn-
1 framt væri stjórnarleiðtogi,
I hjálpa til að skapa hreinar
I málefnalegar línur.
I Þ. Þ.
ELDURINN(
j rerir ekk< boS á nndan uér. §
Þelr, *em eru hyggslr,
tryrrja etrax hjfe
SAMVINNUTRYG6INGUM
þeg
ar
r ?
| Evrépuþingið
| í Strassliorg
1 (Framhald af 5. síðu.)
| trúa íslands í ráðherranefnd-
| inni.
| STJÓRNMÁLANEFND þings-
| ins hafði lagt fram ályktun um
| stuðning við brezku tillögurnar,
| þar sem vikið var að ýmsum
1 grundvallaratriðum í sambandi
| við framkvæmd þeirra og var
| þessi ályktun stjórnmálanefnd-
| ar samþykkt með 99 samhljóða
| atkvæðum. 11 fulltrúar sátu hjá
1 við atkvæðagreiðsluna. Voru
| það fulltrúar þýzkra sósíalista
j 8 og þrír belgískir fulltrúar.
| Nú verður það starf stjórn-
| málanefndar þingsins og ráð-
| herranefndarinnar að undirbúa
! nánari útfærslu brezku tillagn-
| anna og þingsins í haust að
| halda áfram að vinna að því að
g þær komist í framkvæmd.
♦ Framhald.
„Góða nótt,“ sagði hann.“
Hún gekk brott, en veitti því athygli litlu síðar, að hann reyndi
að fylgja í humátt á eftir henni, án þess að hún yrði þess vör.
Hann vill líklega gahga úr skugga um það, að ég fari burt, hugs-
aði hún. Hún nam staðar og kallaði til hans. „Hvað óttizt þér.“
Hann nálgaðist hana hikandi og spurði: „Hvað amar að yður,
unga stúlka?“
„Sjáið þér ekki, að.ég hef ekkert illt í hyggju “ sagði hún ofur-
lítið óþolinmóð. Hann hikaði.
„Ætlið þér að ganga alein td bæjarins?“ spurði hann.
Þegar hún kinkaöi kolli, rétti hann hálftæmt sígarettuhylki
að henni. „Gerið svó vel“, sagði hann.
„Margfaldar þakkiF'j-sagði hún fegin og þáði sígarettu. Þetta
var svo notalegt. Húh hafði ekki reykt síðan hún kom heim af
sjúkrahúsiriu. Nú gékk hún hægt eftir veginum og naut reyks-
ins. Hún fann, hvernig henni varð léttara um sporið, en um leið
l’ann hún, hve þreytt hún var. Ég hef ætlað mér of mikið, hugsaði
liún, en hún hafði líka komizt að raun um það, að hverri mann-
eskju er í raun og vcru fært það, sem hún ætlar sér af fullri ein-
urð. Að lokum gekk inui yfir brúna, og klukkan tólf sté hún yfir
þröskuld gistihússins,
I hægindastól í forsalnum sat hinn nýi vinur hennar, umboðs-
salinn.
„Ég sagði, að ég iriundi bíða yðar“ sagði hann hlæjandi. Hún
hlustaði á orð lians ofnrlitið brúnaþung. Þetta var einmitt setn-
ing, sem hún minntist úr draumi um BasU fyrir mörgum nóttum.
„Það var fallega gért af yður, en ég er mjög þreytt“, sagið hún
og hörfði beint í augu hans. Hann var ungur, persónugervingur
ungra manna í Améríku, stutt nef, bylgjað hár, sem lialdið er
í skefjum með smyýslum, hreinlátur, kurteis og skinhelgur.
„Kunningjarnir sitja allir inni í herbergi mínu og hlakka til
að sjá yður“, sagði hann ákafur. „Við höfum góðar birgðir, ágætt
gin. Þar eru líka tvsér :stúlkur“.
Dóra fann aftur sart tíi þess, að hún gat ekki leikið til hlítar það
hlutverk, sem hún yildi gjarna vera í, skemmtileg ung stúlka, sem
umgengst unga- mepn frjáls og glöð.
„Því miður“, sagði hún. „Ég get ekki komið með yður. Ég er
alveg að örmagnast af þreytu. Ég þarf að sinna áríðandi störfum
í fyrramálið”. ' v
„Já, þess þurfum við öll“, sagði hann og ýtti henni inn í lyft-
una, þrýsti á linappinn og lyftan steig.
„Ég fer úr lyftunni S fjórðu hæð“, sagði Dóra.
„Ágætt, þar fer eg líka. Hvert er herbergisnúmer yðar?“ spurði
ungi maðurinn. ý'ý' ->■.
Dóra leit á spjájd, ér hékk við lykil hennar. „34“, sagði hún
þreytulega.
„Þá erum við nábúar''', sagði ungi maðurinn glaðlega. Lyftan
nam staðar. „Komið nú til okkar aðeins einn hálftíma", þrábað
hann, er þau staðhæmdust við dyr hans.
Innan úr herbefginu' heyrðist glaðvær hlátur og létt hjal. Dóra
opnaði munninn að því komin að segja já, Hún vildi* drekka,
Hún vddi reykja. En hún vildi líka fá að hvílast í næði. Hún
sagði nei.
„Eruð þér útlendingur? Sænsk?" spurði hann og tók nú fyrst
eftir erlenda málhfeimnum hjá henni.
„Þýzk“, sagði Dóra.
„Já, einmitt það‘‘; sagði hann rétt eins og þetta skýrðl allt,