Tíminn - 03.07.1952, Blaðsíða 2

Tíminn - 03.07.1952, Blaðsíða 2
TÍMINN, fimmtudaginn 3. júlí 1952. 146. blað. 2. Leyndi geðveiki dóttyrinrs- ar sinum Fyrir dómstóla Englands koma oft hin einkennilegustu mál, sem fólk í hinum smærri löndum hefir löngun trl að neita iið hafi komið fyrír og vill fremur kehna við reyfara en stað- ireyndir. ! aðhlynningu og var hjá henni Fyrir stuttu síðan kom tengdamóðir manns fyrir! þar til kastið leið hj á, dvöldu dætur ekkjunnar fyrir eigin- .hjónaskilnaðaiiétt í Eng- manninum, svo hann komst , andi,ti aðsvara tilsaka þar :ekk. . snoðir um ástandið. 'ien* Íall® Var’ að*,hnn h?fðli Vegna húsnæðisvandræða með bingðum stuðlað að þvi,'tók McCabe boöi tengdamóð- :ið dottir hennai gtftist mann . sinnar meS þökkum, er hún num, og duhð þaó fyrn hon-'bauð ilonum ag bua bjá sár) im, að eiginkona.il gekk með en utij0rnan varð sú, að hann ólæknandi geðveiki. ifékk aldrei að vera einn með Saga þessa máls hofst anð konu sinni allan þann tíma> 942, þegar Robert McCabe <ynntist Mary Huspath á dans réttinum sagðist hann vita til ei • ^anS Jar ,Þa 18 árf \ en i þess, að konu sinni væri yfir- iun 17 Að dansleiknum lokn- ]iða jamt Meðan . shkum f im fylgdi hann Mary heim. | irliðum stóð hofðu systurn_ En þegar heim kom, var móð - sem hann var giftur henni. I ar tekið að sér að dvelja fyrir 1 hennar Þar fyrir‘ ^óðir honum, en móöirin sinnti eennar var ekkja og fimm frunni larna móðir, og átti við mikla! járhagsörðugleika að stríða. j Þannig gekk þetta til í tvö fieima hjá Mary fékk hann ar’ en um síðlr var ástand oinar hlýjustu móttökur og M&ry orðið svo alvarlegt, að á ekkjan svo um, að honum hún var flutt á geðveikrahæli, ækist ekki að iíta almenni-1 °S komst eiginmaöurinn þá á ega í kringum sig, áður en snoöir um, hvernig allt hafði Heilauppskurð- ur við glæpa- hneigð Austurrískur doktor hefir framið heilauppskurð á glæpa- manni, með það fyrir augum að losa manninn við alla glæpa- J hneigð. Eftir uppskurðinn hegð : aði maðurinn sér mikið betur en i áður. Maðurinn var í fangelsi, ' þegar uppskurourinn fór fram, j en stuttu síða var honum lileypt j út. Hann hafði ekki lengi geng- j ið laus, þegar hann framdi glæp á ný, en það einkennilega skeði, að hann gaf sig sjálfur i fram og játaði. Hvort heilaupp- skurðurinn hefir haft einhverja úrslitaþýðingu, varðandi glæpa hneigð mannsins, vill doktorinn ekkert segja um, að svo stöddu.’ Doktorinn heitir Marry Mul- vanny. I WAW.V.V.'AV.V.V.W.’.W.V.V.V.VV.V.V.VAVv'.W D AN i :i n.k. iaygardagskvöid :] \ Hreðavatnsskáli \ '^V.V.V.V.W.V.V.VAVVAVV.VV.W.V.V.V.V.V.W. nann trulofaðist Mary. | verið í pottinn búið frá upp- Átta dögum síðar var hann hafi, en þolinmæði hans hef ,callaður í herinn og sendur ir verið mikil, að láta stíja sér :il hinna nálægari Austur-' ahan þennan tíma frá konu ,anda. Hann skrifaði ástabréf, sinni> °S útlit er fyrir, aö mað 'úl kærustu sinnar og fékk frá nrinn hafi ekki stigið í vitið, oenni hin ylríkustu svör í fýrst hann sá ekki, að ekki j.öngum bréfum. Þegar hann var aiii; me® felldu, hvað konu kom heim úr stríðinu, var(hans snerti{ haldið hið veglegasta brúð- ( Hann fékk skilnaðinn gef- íaup. Arið 1946 var kona hans jnn eftir í réttinum, en dóm- flutt á geðveikrahæli; þar var arinn hefir óskaö eftir, að irskurðað, að hún gengi með tengdamóðurinni verði stefnt Kaupfél. Suðurnosja (Framhald af 1. síðu.) inn. Þá var samþykkt að ' senda S.Í.S. árnaðaróskir í til- efni af 50 ára afmælinu. j Úr stjórn félagsins átti að ganga Ragnar Guðleifsson, 'en var endurkjörinn. j Að fundi loknum bauö stjórn félagsins öllum fulltrú- um til kaffidrykkju. ilæknandi geðveiki. Kunní aðeins að’ skrifa aafnið sitt. Allt frá því að þau kynnt- ist fyrst, hafði hún verið geð- /eik, en móöir hennar og syst ir sáu dyggilega um það, að ungu hjónin væru aldrei ein saman. Mary var hvorki læs :ié skrifandi, nema hvað hún gat skrifað nafnið sitt. Móð- :ir hennar hafði skrifað öll istabréfin. Stuttu eftir gift- inguna fékk Mary geðveiki- <ast, en á meðan móðir henn- ar veitti henni nauðsynlega Útvarpið fjtvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. : iO.20 Kórsöngur Karlakórinn ,Þrestir“ í Hafnarfirði syngur iög eftir Friðrik Bjarnason; höf mdurinn stjórnar. 20.35 Erindi: ' Jm stafsetningu og framburð Hlöðver Sigurðsson skólastjóri) 21.00 Tónleikar: Kvartett í F- dúr op. 96. 21.25 Upplestur: Frið , ón Stefánsson rithöfundur les :,vær frumsamdar smásögur. 21.45 Tónleikar. 22.00 Fréttir og æðurfregnir. 22.10 Frá tónleik- im hljóðfæraleikara úr Phil- harmonísku hljómsveitinni í Hamborg. 23.05 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 20.30 Samband íslenzkra sam- vinnufélaga 50 ára (útvarp af segulbandi frá afmælisfundi i Tjarnarbíói kl. 14.00 s.d.) 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 „Leynifundur í Bagdad“, saga tíftir Agöthu Christie (Her- steinn Pálsson ritstjóri) — XXV. 22.30 Tónleikar (plötur). 23.00 Dagskrárlok. Árnab hailla. Hjónaefni. Um síðustu helgi opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigríður Blöndal frá Stafholtsey í Borg- arfirði og Sigurður Þ. Sigfússon Garðavegi 1, Keflavík. fyrir sakamálarétt. Berklar mjög tíður sjúkdóm- ur hjá Græn- lendingum *í dönsku læknatímariti hefir nýlega verið skýrt frá því, að dauðsföll af völdum berkla séu hvergi tíðari en í Grænlandi. Reiknað er með, að af 22,000 íbúum Grænlands, deyi um 600 á ári, þar af einn þriðji úr berkl um. Til samanburðar má geta þess, að í Danmörku eru dauðs- föll af vldum berkla aðeins 14%. Nokkrir danskir læknar hafa staðið fyrir rannsóknum á þess um málum og hafa þeir nú kvatt til róttækra aðgerða, svo þessum gífurlega berkladauða verði framvegis forðað frá dyr- um Grænlendinga. Linidliiii (Framhald af 1. síðu.) svo sem Purkey. Sundin milli þeirra og vestureyjanna eru þó svo breið, að vart er talið líklegt, að minkur hafi synt þau. Upp á Barðaströnd frá Odd- bjarnarskeri er hins vegar svo samfelldur eyjaklasi, að hvergi eru talin breiðari sund milli skerja og eyja en sem svarar Engeyjarsundi, og mun minkurinn vel geta synt það. Auðugt að fugli. | Fyrir viku síoan kom svo' j Bergsveinn Ólafsson læknir í j I Oddbjarnarsker, eins og fyrrj segir, ásamt fleiri mönnum, og lágu lundahamirrnir þá sem hráviði um skerið, en all- ir voru þeir gamlir, auðséð, að lundinn hafði ekki verið drep inn þar síðasta hálfan mán- uðinn og hvergi sást til minka eða merki eftir þá. I Fuglalífið í Oddbjarnar- skeri er mjög auðugt, svo aö það er þakið hreiðrum æðar- { fugls og lunda og sjórinn' krökur af fugli í kring. Var, svo enn, og virtist engin ’ styggð vera á fuglinum, svo að minkur hefir fráleitt verið þar I á ferð síðustu daga. Happdrættislán ríkissjéðs Nokkur skuldabréf eru enn óseld í B-flokki Happ- drættisláns ríkissjóðs, og hefir verið ákveðið að gefa fólki kost á að kaupa þau fyrir næsta útdrátt vinninga, þann 15. júlí næstkomandi. Happdrættisskuldabréfin fást hjá öllum sýslumönn- um og bæjarfógetum og í Reykjavík hjá ríkisféhirði og Landsbanka íslands. Vinningar í hverjum útdrætti eru samtals 461 og skiptast þannig: vinningur á 75.000.00 vinningur á 40.000.00 vinningur á 15.000.00 vinningar á 10.000.00 vinningar á 15 vinningar á 25 vinningar á 130 vinningar á 280 vinningar á Eftir er að draga 23 sinnum í B-flokki Happdrættis- lánsins um samtals rúmlega 10600 vinnínga, að heildar- fjárhæð rúmlega 8.6 milljónir króna. Skuldabréfin sjálf eru endurgreidd með nafnveröi að lánstíma loknum. Vinningar í Happdrættisláninu eru skattfrjálsir. 5.000.00 2.000.00 1.000.00 500.00 250.00 Happdrættislán ríkissjóðs 5 Kaupfélagsstjórar! Gleymið ekki að hafa svefn- og kerrupoka frá Magna í búðum yðar. Sími í Hveragerði 81186 og í Reykjavík 2088 milli kl. 2—4. Verksmiðjan SVIAGNI Hveragerði. Það gáfaðasta er myndarlegast Við Columbiaháskóiann í U.S. A. hafa farið fram rannsóknir á því, hvort gáfur og fegurS fylgjast að hjá fólki. Var komið á nokkurs konar fegurðarsam- keppni við skólann, en þátttak- endur voru stúdentar af báðuni kynjum. Völdu svo prófessorarn ir og konur þeirra úr þá nem- endur, sem báru af í útliti og kom í ljós að greindustu pilt- arnir voru nyndarlegastir og röskustu stúlkurnar voru feg- urstar. Líkar rannsóknir í Eng landi hafa einnig leitt í ljós, að röskustu börnin koma úr fá- mennum fjölskyldum. För eftir mínk í Reykey. Minks mun eitthvað hafa' orðið vart á Barðaströnd, en' ekki í eyjunum þar fyrr en í vor, en þá þóttust menn sjá' merki eftir mink í Reykey,1 sem er norðan Hergilseyjar. 30 minkar veiddir í Purkey. í inneyjum Breiðafjarðar hefir minkurinn verið mjög á ferli í vor, og sjást þess glögg merki á fuglalífinu. Menn hafa þó reynt að veiða hann eftir föngum, og mun einn maður vera búinn að veiða allt að 30 minkum í Purkey einni í vetur og sumar. Orðsending TIL ÞEIRRA KAUPENDA UTAN REYKJAVÍKUR, SEM GREIÐA EIGA BLAÐGJALDIÐ TIL iNNHEIMTUMANNA. Greiðið blaðgjaldið þegar til næsta innheimtumanns eða beint til innheimtu blaðsins. Innheimta Tímans Gerist áskrjfendur aS unanum áikrlítiiniffll Uf. Orðsending TIL INNHEIMTUMANNA BLAÐSINS. Vinsamlegast hefjið innheimtu blaðgjalda ársins 1952 þegar og sendið innheimtunni uppgjör bráðlega. Innheimta Tímans ♦♦»♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦ KERIST ASKRIFEXRUR AÐ TIItfANUM. - ASKRUFTAStMI 25323.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.