Tíminn - 11.07.1952, Blaðsíða 1

Tíminn - 11.07.1952, Blaðsíða 1
 Rltstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjórl: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstoíur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 Og 81303 Aígrelðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 1 86. árgangur. Reykjavík, föstudaginn 11. júlí 1952. 153. blaft. Nokkur síldveiði út af Flatey á Skfálfanda Lítils háttar veiði eiiutig aastau Lan^auess en veður versnandi ineð stormi og' regnf Fyrsta síldin berst til Vopnafjarðar Frá fréttaritara Tímans á Vopnafirði. Vélbáturinn Einar Hálfdáns kom hér inn í gær með íyrstu síldina, sem hingað berst. Frá fréttaritara Tímans á Siglufirði og Raufarhöfn. Eftir hádegið í gær varð nokkurrar síldar vart skammt út, Voru það 130 tunnur, sem voru af Flatey á Skjálfanda, og höfðu nokkur skip fengið þar ein- ! frystar til beitu. Fékk hann , . , . íum 100 mála kast ut af Skoru hverja veiði i gærkveldi, en þa var kommn stormur og ngn- jyík j gærmorgun og kom þegar ing og ekkí veiðiveður. Einnig hafði orðið sildar vart austan mn meg þag Annars varð lít Langaness og nokkur skip fjengið köst. | illar síldar vart. Söltunarstöð- voru þar að veiðum. Mikil in, sem Hafblik og Drangey rauðáta er á þessum slóðum, reka liér i sameiningu í sum- og þykír það nú góös viti, að ar, er nú að búa sig undir að síldar skuíi verða vart á taka á móti síid, þegar söltun vestursvæðinu. | verður leyfð. Eru komnar hing Stórrigning var á Siglufiröi að um 6500 tunnur. Það var Gylfi frá Rauðu- vík, sem sá síldina við Flat- ey, er hann var á leið til Siglufjarðar með fullfermi, 500 mál, er hann landaði þar ráðstöfun Ólympíunefndar íslands Ákveður að senda 10 frjalsíþróttamenn á leikana, þrátt fyrir að sumir þeirra haf? ekki náð tilskildum lágmarksárajigri Seint í gærkvöidi hafði b^ðið fregnir af fundi Ólympiu ■ nefndar íslands, þar sem ákveðið var, hvaða frjálsíþrótta menn yrðu sendir héðan á Ólympíuleikana, er hef jast 19. þ.m aö mestu í frost. Gat hannsfgjciggis í gær og svo kalt, aðj Nokkur • ekki sjalfur kastað en gerði öðrum skipum aðvart. Var vitað um þrjú skip, Fagra- klett, Akraborg og Súluna, sem höfðu fengið þar 3—400 mál og einhver f Ieir-i * skip 500 mál síídar til Seyðisfjarðar Frá fréttaritara Tímans á Seyðisfirði. Rifsnes kom hingað í gær með fyrstu síldina, sem hing- að berst í sumar. Voru það 500 mál, sem fóru í verksmiðj una nema 15—20 tunnur, sem fóru til beitu. Við löndun síld- arinnar voru notuð og reynd um leið hin nýju löndunar- Þessir menn voru valdir: Ásmundur Bjarnason, KR, Torfi Bryngeirsson, KR, Ingi Þorsteinsson, KR, Friðrik Guðmundsson, KR, Þorsteinn Löve, KR og Örn Clausen, ÍR, sem fyrir nokkru siðan er far . fi?kur virðist vera. h til Finnlands. granaði i fjoll. Ekkert var flog her a nuðum, en gefur sig íllaj ið í síldarleit í gær. j að línu. Helzt fæst hann á j jjafa ekki na$ j krækling, en vinna er svo mik; tilskiIduni árangri. Um 20 skip til Raufarhafnar. il við að tína hann og beita Til Raufarhafnar komu um að það þykir illa borga sig. 20 skip í gær, flest með slatta.!___________________________ Mest höfðu Vonin TH 350, > Fanney 370, Björn Jónsson 270, Ágúst Þórarinsson 230, Ó1 afur Magnússon 210, Vonin GK 220. Önnur skip voru með um og innan við 100 mál. Verk smiðjan á Raufarhöfn hefir nú tekið á móti 10 þús. mál- um. Jarðarför Bergþóm Davíðsáóííur mjög fjöhnenn Byrjað að bræða. Verksmiðjan á Raufarhöfn byrjaði að bræða kl. 6 í gær- dag. Síldin er ekki enn nógu feit til söltunar, en menn vona að það verði bráðlega, því að mikil rauðáta er á miðunum tæki, sem sett voru upp við j p0ik er nn ag safnast til Rauf verksmiðjuna.í vor, og reynd arhaínar til síldarvinnu. ust þau ágætléga. Telja menn i___________________________ að afköst þeirra séu 4—500 | mál á klukkustund. Tíð hefir verið góð að und- anförnu og spretta á túnum batnaö, en er þó léleg enn og sláttur ekki hafinn að neinu ráði. Flekahús byggt á Melgerðisflugvelli Jarðarför frú Bergþön Davíðsdóttur frá Hámundai Framangreindir menn hafa j stöðum, konu Þorgeirs Svein- náð tilskildum Iágmarks- | bjarnarsonar, forstjóra sund árangri, sem FRÍ setti sem1 hallarinnar, fór fram i gæi skilyrði til þátttöku í Olym- píuleikunum, en auk þess- ara manna valdi Ólympíu- frá Fossvögskirkju að við- stöddu fjölmenni. Séra Guð- mundur Sveinsson á Hvann- björnsson og Garðar S. Gísla son verður flokksforingi, auk þess verður Benedikt Jakobs- son landsþjálfari með í för- inni. Þrjár langar orlofs ferðir í júíí Ferðaskrifstofan hyggst efna til þriggja langra orlofs- ferða á næstunni. Hinn 15. júlí verður farið með m.s. Heklu til Glasgow og þaðan ekið til London með viðkomu á mörgum merkum stöðum. Komið verður aftur 2. ágúst. 19. júlí verður farið til Ak- ureyrar með m.s. Esju. Dval- ið verður þar um kyrrt 1 dag, en síðan ekið um Húsavik — Ásbyrgi — Fljótsdalshérað — Dettifoss — Mývatn — Vagla skóg — Akureyri — Hóla og um Kaldadal til Reykjavíkur. Feröin tekur 12 daga. 30. júlí verður farið með m. s. Esju um Vestmannaeyjar til Seyðisfjarðar og ekið það- an um Fljót?dalshérað — Öx- arfjörð — Húsavík — Mývatn — VSbglaskóg — Akureyri — Hóla — Kaldadal — Reykja- vík. Ferðín tekur 9—10 daga. Frd fréttaritara Tímans á Akurcyri. Eins og kunnugt er brunnu öll hús á Melgeröisflugvelli í vetur, en nú hefir verið byggt þar ofurlitið flekahús um 25 fermetrar að stærð. Fer þar fram afgreiðsla flugvéla, og geta farþegai* haft þar skjól meðan afgreiösla flugvéla fer fram. Gæzlumaður dvelur þar Kemur einkennilega einnig. ; fyrir sjónir. Þetta val Ólympíunefndar- innar aö velja menn á leik- ana, sem ekki hafa náð til- skildum lágmarksárangri og auk þess, sem vitað er, að minnsta ltosti tveir þessara manna hafa veriö veikir áð undanförnu og hafa ekki getað æft, kemur einkenni- lega fyrir sjónir, þar sem vitað er, að Ólympíunefndin hafði áður útilokað okkar á- gætu knattspyrnupienn frá leikjunum. — Nánar verður greint frá þegar Ólympiu- nefndin hefir sent blaðinu greinargerö um það. Þess skal ir 30 fet. Geta flest flutningaskip okkar athafnað sig við „etng ag tillaga sú, að senda garðinn, en fullri lengd er þó ekki náð. io menn á leikana var sam- þykkt á sínum tíma með fimm Ker þessl eru steypt í Þor- þar. Milli þess og fyrri kerja, atkvœsum á móti tveimur. lákshöfn, og hefir verið unn- sem sökkt hefir verið, er nokk grnn fUntrúi sat hjá og fjórir ið að því að undanförnu. Þau urt bil, er verður steypt í, og j mættu ekki á fundinum. eru steyptir kassar um 12 lengir kerið allt því garðinn! metrar' að lengd og 10 á um 15 metra. Síðar í sumar breidd. Eru þau steypt á hall-, verður hinu kerinu svo sökkt nefndin fjóra aöra menn,, eyri jarðsöng. Úr kirkju bárr. sem ekki hafa náð tilskild- i kistuna vinir og kunningjai um Iágmarksárangri. Þeir.hinnar látnu, en í kirkjugarc eru: Kristján Jóhannsson, báru kistuna stjórn íþrótta- ÍR, Guðnnmdur Lárusson, sambands íslands, starfsfóll Á, Hörður Haraldsson, Á og' sundhallarinnar og stjón. Pétur Fr. Sigurðsson, KR. — Borgfirðingafélagsins. Fararstjóri verður Jens Guð Hafnargaröurinn í Þorláks- höfn lengdur um 2 steinker Allstói* skip gcta |»a lagzt |>ar að bryggjíi. Þorláksliafnarbátar biiast á reknetaveiðar ] . i I fyrradag var rennt fram og sökkí stóru steinkeri við, hafnargarðinn í Þorlákshöfn. Er það annað þeirra kerja, scm ætlað er að bæta við garðinn í sumar. Við það Iengist þessu máli, garðurinn um 25—30 metra og dýpi við hann er þá orðið yf- andi braut. með sama hætti. Rennt að bryggjuhlið. Fyrra kerið er tilbúið fyrir Erfitt vegna dýpis. nokkru, en verið að steypa siö | Gert er ráð fyrir að bæta ara erið. I fynadag var fyrra yig garðinn fjórum kerjum kermu rennt á S]ó fram og siðar_ en það er erfitt verk upp að hhð garðsins. Þar var og óhægt Vegna hins mikla'um slóðir enn, og hefst ekki þvi sckkt, en síðan verða dýpis, sem þá er orðið við garð i fyrr en um 15- °§ almennt steypt 1 það skilrum. Aö þvi inn. Nokkuð er um aðrar fram varla fyrr en um 20- Þ- m- Sláttur hefst ura 20. júlí í Vopnafirði Frá fréttaritara Tímans á Vopnafirði. Sláttur er ekki hafinn hér búnu verður dælt úr því á ný og flýtur það þá upp. Síðan lcvæmcln’ 1 Þoilákshöfn, svo verður það fært fram fyrir' sem byggingar í sumar og er garðinn á þann stað, er því | þar nú allmargir verkamenn. er búinn og endanlega sökkt | (Framnald á 2. slðu.) Spretta er mjög lítil og hey- skaparútlit slæmt. Tún, eink um í Selárdal, eru mjög kalin, þar eru stór stykki úr þeim ónýt í sumar. Hæsti vinningurinÐ féll á heilmiða í ura- boðinu á Egilsst. í gær var dregið í sjöundí. flokki Happdrættis Háskól: íslands. Upp komu 750 vinn- ingar og 2 aukavinningai samtals 339,200,00 kr. Hæst vinningurinn var 25.000,00 ki, og féll hann á númer 15190 sem er heilmiði í umboðinu i Egilsstöðum. 10.000,00 krón ur féllu á 2842, sem eru tvei?. hálfmiðar í umboöinu á Sel fossi. 5.000,00 krónur féllu t fjórðapartsmiða i umboð. Helga Sívertsen í Reykjavík Hafin bygging á prestssetrinu í Trékyllisvík Frá fréttaritara Tímai. j í Trékyllisvik. Sláttur mun ekki hefjasv, hér um slóðir fyrr en seinv, í mánuðinum, vegna gróður- leysis, en tún fóru mjög illa kuldunum í vor. 2 til 3 bátai róa nú til fiskjar frá Gjögr:. og afla þeir sæmilega á hanc. færi. Hér í Trékyllisvík er haf inn undirbúningur að bygg- ingu íbúðarhúss á prestssetr- inu Árnesi. Er búið að grafa grunninn, en óséð er enn urn. framhald byggingarinnar.þai' sem eitthvað mun standa á fjárveitingu til hennar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.