Tíminn - 11.07.1952, Blaðsíða 8

Tíminn - 11.07.1952, Blaðsíða 8
„ERLENT Y JFIRLÍT" í ÐAG: Flytja 15 milljónir Rreta húferlum? 16. árgangur. Reykjavík 11. júlí 1952. 153. blað, Hreindýr halda sig enn nt undir Kollu- múla Frá fréttaritara Tímans á Vopnafirði. Hreindýrin, sem varð vart Við hér úti á heiðunum upp af Kollumúla, skammt frá bænum Fagradal, eru þar enn. Eru það tvö dýr, tarfur og kýr, og virðast þau ekki ætla að hverfa til öræfa í sumar. Er þetta í fyrlta sinn svo að menn viti, að minnsta kosti á seinni áratugum, að hreindýr halda sig á Fagradalsfjöllum og Hellisheiði upp af Kollu- múla á skaganum milli Héraðs ilóa og Vopnafjarðar. Góður handfæraafli frá Hólmavík Frá fréttaritara Tímans á Hólmavík. Smávegis hefir veiðzt hér af smásíld í landnætur að undan förnu. Handfæraafli er góð- ur hjá bátum hér en allmis- jafn. Suma daga er ágætur afli. Sláttur er yfirleitt ekki haf inn, og þótt sprottið hafi dá- lítið síðustu daga, er útlit enn hið versta, enda er kal mikið í túnum. Lítið er um vinnu hér, svolítið er þó byrjað að vinna við rafveituna og brúar gerð yfir Staðará. Eru þeSr að tapa orustunnl? ErSendu samvinnugestirnSr Flugu til Akureyrar, feng'u sél og blíðu í Vaglaskógi og' Mývatnssveit og suður i gær Frá fréttaritara Tímans á Akureyri. Erlendu gestirnir, sém setið hafa hér miðstjórnarfund Al- þjóðasambands samvinnumanna að undanförnu, fóru í boðs- ferð til Norðurlands í fyrradag. Þann dag og í gær ferðuðust þeir um NorðurlahdT sólskini og góðu veðri og létu hið bezta yfir förinni. — Lagt var af stað frá Reykj a vík flugleiðis í fyrramorgun og lent á flugvelliixum í Evja firði urr. kl. 10 árdegis. Þaðan var ekið beina leiðl Vaglaskóg og setzt að hádegisverði í hótel Brúarlundi, sem . Kaupfélag Eyfirðinga rekur í sumar. Taft öldungadeildarþingmaður hefir m,arga „kosninga- Haldið til Mývatnssveitar. smala“ og suma töluvert ítæka. Hér sjást herforingjar liðs-1 Eftir hádegið var haldið til manna hans Ren Tate, David Ingalls, Tom Coleman og John Mývatnssveitar og se.tin kaffi Hamilton. Þeir taka nú á því sem þeir eiga til í baráttunni ý^ykkja fyrir því, að Taft verði valinn forsetaefni repúblikana ins, til móts við gestina fyrir hönd félags síns, þar sem for- maður og kaupfélagsstjóri voru báðir fjarverandi úr hér- aði. Flutti Baldur þar mjög snjalla og skemmtilega ræðu. Margar aðrar ræður voru flutt ar. Töluðu þar Jakob Frí- mannsson, kaupfélagsstjöri, mr. Gill, forseti Alþjóðasam- bandsins o. fl. Hefir ræða McArthurs fært Eisenhower sigur í Fréttaritarar telja, að Essenliower verði valinn forsetaefni, fylgi hans vex mjög hjá PéteL Jónssyni, Skoðuðu samvinnufyrirtækin. bónda í Réynihlíð, og var þar | Um kvöldið var ekiö til Ak- mjög rausnarlega á móti gest-1 ureyrar og gist þar. Um morg- um tekið. Eftir það var ekið, uninn var gestunum boðið að upp i Námaskarðyog þótti er- skoða Gefjuni og Iðunni og lendu gestunum harla lær- j fleiri fyrirtæki SÍS og KEA, dómsríkt og skémmtilegt að en kl. 12 var hádegisboð fyrir gestina á Hótel KEA. Fluttu þar margir ræður, svo sem Jakob Frimannsson, mr. Gill, koma þar. Dáðust að Þingeyjarsýslu Góður fiskafli Húsavík a Frá fréttaritara Tímans á Húsavík. Vélbáturinn Pétur Jónsson kom hingað með fyrstu síld- ina, sem hingað berst í sum- ar. Kom hann inn með 500 tunnur, en aðeins 100 voru teknar hér til frystingar. Hitt fór hann með í bræðslu. Ágætur fiskafli er nú hjá bátum, sem hér róa, og fæst fiskurinn á línu. Nokkuð langt þarf þó að sækja. Fleiri staðir í Mývatnssveit Þl'ír Rússar, Búlgari, Tékki o. og dölum Suður-Þingeyj ar-; U- Létu þeir í Ijós rnikla hrifn sýslu voru og skoðaðir' og; ingu yfir því, sem fyrir augun voru gestirnir mj ög hrifnir af. hafði borið í norðurförinni. Lykilræða MacArfhurs hershöfðingja virðist ætla að verða náttúrufegurðinni og sveitun ,. örlagarík á þingi repúblikana, sem stendur yfir í Chicago lim Þar- Glatt sólskin var og1 Bifröst í gærkveldi . _ ,T. , * . , . „. , . ... „ .. gerði það förina énn ánægju —iX """ þessa dagana. Virðist svo, að hun hafi gert sigurukur Tafts “ ^ harla litlar, þótt MacArthur sé honum hlynntur, og sumir & kveða svo fast að orði, að ræðan hafi blátt áfram tryggt Kvöldboð að Brúarlundi. Eisenhower sigur á þinginu. | Undir kvöldið var aftur ek- Pennsylvaníu, 70 talsins, að ið inn í Vaglaskóg og setzt þar styðja Eisenhower, og er full a® kvöldverði i Br.úarlundi. trúatala hans þá komisi fast ^ar þar mættur Baldui Bald- að 600. Mörg blöð töldu og í vinsson úr stjórn Kaupfélags gærkvöldi, jafnvel blöð er Þingeyinga, elzta kaupfélags fylgt hafa Taft, að EisCn- _____________________________ hower væri sigurinn vís. Engin atkvæðagreiðsla hafði enn farið fram á þing- | inu í gærkvöldi, og talið lík legt að fvrsta atkvæða- greiðsla um forsetaefnið færi ekki fram fyrr en á morgun. Fréttaritarar segja þó, að fullvíst sé nú talið að Eisenhower hljóti meirihluta umferð. Taft telur þó meiri hluta sinn öruggan enn, en Eftir hádegið var lagt af stað í bifreiðum suður, og í gærkveldi setið kveldverðar- boð i Bifröst. Sólskin var norð an lands í gærmorgun, en eitt- hvað dirnmdi að og tók að rigna, þegar á daginn leið, en þó munu gestirnir hafa fengið gott veður svo að segja alla þessa Norðurlandsferð. MacArthur hélt ræðu sína á mánudaginn, og fyrst í stað mikinn ekk;i gott að sjá, hver jafnvel í fyrstu hennar yrðu. Seinustu dagana þykir þetta hins veg- ar hafa kornið berlega í ljós. Frá ársþingi L. B. K. er stóð 2 — 4 júlí margir fulltrúar hafa opin- í ^uk fulltrúanna á þinginu Þingið fagnaði samniiig’umiin við íítvarpið _ i berlega horfið frá honum. í^hlustuðu á ræðuna um 75 j Ársþing Landsambands blandaðra kóra var haldið í Reykja gær ákváðu fulltrúar lra rnillj. manna í sjónvarpi og vík dagana 2.—4. júlí. Fundinn sóttu fulltrúar frá flcstum Ingrid drottning hafði kl.st. dvöl í Keflavík Ingrid drottning Danmerkur kom í fíugvél sinni til Keflavíkurflugvallar um kl. 2 í fyrrinótt og staðnæmdist þar eina klukkustund áður en ferðinni var haldið áfram til Blue West 1 í Grænlandi. Þaðan fór hún til Færeyingahafn- ar flugleiðis, en þangað var Friðrik konungur kominn í gær á skipinu Umanak. Hin opinbera Grænlandsheimsókn hófst í gær. — sendiherra Dana hér, Haukur Lassen fulltrúi flugvallar- stjóra, Björn Sveinbjörnsson, fulltrúi sýslumannsins í Gull- bringu- og Kjósarsýslu og Marshall A. Elkins colonel. íslenzkir lögreglumenn stóðu heiðursvörð er drottn- ingin gekk frá flugvélinni Drottningin ferðaðist í Cloudmasterflugvél frá SAS og voru í fylgd með henni H. E. Wern, kommanderkapteinn i danska flotanum, A. W. Nielsen, Grænlandsmálaráð- herra Dana og tvær hirð- meyjar. Móttökurnar. Þegar flugvélin lenti á Kefla víkurflugvelli voru þar kom- in til að taka á móti drottn- venjulegu útvarpi. . „Vinarríki Bandaríkjanna eru sníklar.“ MacArthur sagði, að Banda ríkin gætu ekki vænt sér mik ils af samvinnunni við önnur ríki í öryggisskyni. Hann sagði, að Bandaríkin hefðu haslað sér völl á alþjóðavett- vangi, þar sem þau ættu ekk- ert erindi, og svokölluð vina- ríki þeirra væru aðeins sníkl- ar á þeim. Það hlyti að verða takmark stjórnarinnar að kveðja sem fyrst hermenn sína heim frá öðrum löndum. Lengra en Taft. Þessar yfirlýsingar’ ganga miklu lengra í einangrunar- stefnu en Taft hefir viljað og þorað, og það slævir mjög það vopn Tafts, sem hann hef ir undanfarið beitt gegn Eis- sambandskórunum, auk þess voru mættir formenn frá hin- um ýmsu kórum og söngstjórar, ásamt söngmálaráði, sagði E. B. Malmguist, er tíðindamaður frá blaðinu hítti hann að máli í gær. eftirfarandi tillaga á þing'inu: „Ársþing Landssambands blandaðra kóra 1952 lýsir á- nægju sinni yfir þeirri ný- breytni, er upp hefir verið tek in, að gefa sambandskórunum tækifæri til að annast dag- skráratriði á vegum ríkisút- varpsins. Væntir þingið þess, að slíkt samstarf milli ríkisút- varpsins og Landssambands blandaðra kóra verði til fram búðar báðum aðilum til hags Fyrirhugað hafði verið að söngmót yrði halÖið hér í Reykjavík í sumar, en það fell ur niður, þar sem að um svip- að leyti hefir verið fyrirhugað söngmót norrænna kirkjukóra hér. Taldi því söngmálaráð og sambandsstjórnin ekki fært að bæði mótin yrðú' ftaldin á þessu ári, þar sem mikið af hinum beztu söngkröftum inn an einstakra kóra starfa einn ig í kirkjukórum, auk þess sem ] og til vinsælda meðal þjóðar- söngstjórar og aðrir tónlistar innar“. menn verða uppteknir af nor- ræna mótinu. Samningar við útvarpið. Samkvæmt þessum samn- ingum hafa eftirtaldir kórar komið fram í útvarpinu á veg um sambandsins: 27. 10. 1951: í fyrra tókust; samningar Tónlistarfélagskórinn með heim að gistihúsinu með fylgd enhower, að hann muni ef til árliði sínu til að snæða þar morgunverð. Að klukkustund liðinni hélt flugvélin áfram jngunni frú Bodil Begtrup, ferðinni. vill velja „hetjuna frá Kyrra- hafinu“ sem varaforsetaefni, og þykir það nú ekki svo sig- - iFramhald á 7. #íðu) milli L.B.K. og ríkisútvarpsins og hafa þegar verið fluttir og uppteknir sex samsöngvar samkvæmt þeim samningum. í tilefni af því var samþykkt blönduðu íslenzku efni og aft ur þann 31. 12. og voru þá sungin lög úr óperunni „Carmen“. 1. 5. 1952: Samkór ‘í’ramhald a 7. siðu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.