Tíminn - 11.07.1952, Blaðsíða 3

Tíminn - 11.07.1952, Blaðsíða 3
153. biað. TÍMINN, föstudaginn 11. júlí 1952. a. Vigfús J. Hjaltalín £* —— — 'Ulenrlinnnhættir óðalsbóndi í Brokey Fæddur: 4. okt. 1862. Dáinn: 3. júlí 1952. Nú drjúpir Brokey hljóð i Dánarminning: Guðbjartur Egilsson harmasJcýjum og hljóð er gjörvöll Skógar- strandar sveit En sumarblœrinn sveipar Fyrir rúmum 20 árum hóf var þar viðstaddur, nema tvö ungur bóndi búskap á Efra- rúmliggjandi gamalmenni, Lambavatni á Rauðasandi. fólk af í'lestum öðrum bæjum Það var Guðbjartur Egilsson, hreppsins og margt frá Pajt- sonur Egíls Gunnlaugssonar, reksfirði. Séra Gísli H. Kol- er þar hafði áður búið. Guð- beins sóknarprestur að Sauð- bjartur var bá nýlega giftur lauksda! fiutti húskveðju og Halldóru Kristjánsdóttur Ás- jarðsöng.. í kirkju voru fluttar björnssonar frá Grundum í kveðjur sveitarstjórnar, sam- Kollsvík. Þau hjón stunduöu býlisfclks o. fl. búskapinn af dugnaði og fyr-j Guðbjartur Egilsson var (>- 'hans mnai ~bezt irhyggju og var þó fleiru að venjulegt prúðmenni. Skap- sinna hjá Guðbjarti, því að stilling hans og þíðleiki, glað hann var málmsmiður hinn ' lyndi hans og saklaus glettnin,1 Já nér er hniginn sómi sinnar bezti, trésmiður góður og hag var sem hlýr vorblær, er ylj-, stéttar leiksmaður yfirleitt. Var svo aði hverjum, er að garði hans er sigldi gœtinn lifsins þröngu mjög leitað til hans um hvers bar, og það var eins og öll konar smíði, að hann mátti fjölskyldan, allt heimilið end sjaldan um frjálst höfuð, urspeglaði þessa geðþekku strjúka. Auk þessa hlóðust á, skapgerð og laðaði alla til hann ýms opinber störf, svo' sín. Og þó var þetta aðeins sem hreppsnefndarstörf, j ytra boi’ðið. Hið innra var' stjórnar- og endurskoðunar- skapfesta hans, trúmennska, ym ianga œvi fremstur löng víðsýni og frjálslyndi. Hann störf í kaupfélagi, búnaðarfé- lagi, spárisjóði og mörgum fleiri félögum. Svo fór að skugga brá yfir hið farsæla heimili þeirra hjóna. Halldóra húsfreyja missti heilsuna fyrir nokkr- ir báru þeir honum sama vitn i um fór h’ann. lét ógjarna af skoðun sinni, til fyrirmyndar voru öll hans er hann vissi rétta og þó var j störf. hann samvinnuþíður og góð- og hreinlyndisins helgi trúnað gjarn í hverju máli. Hann átti | SqT h’ann marga samstarfsmenn og all til hjálpar fús, er aðstoðar var um árum. Hefir hún oft verið mjög þjáð síðan og ekki sízt s. 1. vetur. Egill, faðir bónda, sem orðinn var rúmlega hálf- áttræður, lagðist rúmfastur snemma vetrar og andaðist á útmánuðum. Þar brast sterk stoð undan búsýslu heimilis- ins. Veturinn varð því Guð- bjarti þungur í skauti. Og loks brast meginásinn: Snemma í júní kennir Guðbjartur las- leika fyrir hjarta og eftir fáa daga er hann orðinn fárveik- ur. Þá taka hjónin síðustu isburðinn. Hann var uppal- NY LJOÐABOK: Hörpur þar sungu Kári Tryggvason: Hörpur Fyrir blænum bifast stráin, þar sungu. Ljóð. Bókaút- bráðum kemur nótt. gáfa Pálma H. Jónssonar. Hátt á lofti skýin skunda, í bók þessari eru 35 ljóð, skyggir yfir lá,- flest þeirra mjög stutt, tvö eða Þreytt á engi bleiku blunda faðmi hlýjum þrjú vers, en ekkert verulega blómin föl og'smá. hinn sögufrœga Breiðafjarðar íangt. Stuttu kvæðin þykja reit. mér yfirleitt betri, en í flokki Vakir móðir vöggu yfir, hinna eru einnig falleg og viðkvæmt raular hún. Og fuglar kvaka klökkum góð kvæði, t. d. Afi, Þjóðsaga Skært á einum lampa lifir rómi á sundum, og Gamanbréf til Sigurðar ljós — við hlíðarbrún." þeir kveðja i dag þann vin, Lúthers, sem er hið prýðilég-, sem aldrei brást. asta. Þar í er þessi ágæta visa: ' Þetta er tært og öllum auð- Um hreiður þeirra fór hann iskilið ljóð. Kvöldstemmning- mjúkum mundum, t ^vinamargur og víða kunnur in smýgur inn í vitund manns. i harðind- vist hann er En það er dýpt í þessu ljóði, unum sást. Heilsað er honum, hvar sem ,sem ef til vill er ekki augljóst ' fer. við fyrsta lestur: Það er rökk- Ætið fýsir hann aðra að leiða, ur í veröldinni um þessar öllum sýnir hann rausn og imundir. Sumir halda að það greiða. að dimma af dauðanótt lífs Sólskin ríkir í svipnum heiða. ins a jörðu; það sé að eyða — Sæmdarmerki ber, (sjálfu sér með grimmd og sót- hver, sem hjálpfús alla ævl svartri eigingirni. Dimm ský ,eru á lofti og margt fagurt ' menningarblómið virðist fölt Munu allir segja, er til og kræklulegt. En eitt ljós lif- þekkja, að þetta sé vel mælt ir Þó á lampa kærleikans vitf og maklega. .heiðarbrún æðstu hugsjóna, |móðurumhyggjan, hin flekk- TT..„ . . . . 'lausa, fórnfúsa ást. Það er Hofundur ofannefndra ljoða hú sem mun tæma helvIti hefir haft við vanheilsu aö að ]okum þyi að hún er mest striða arum saman og þess . , , . Hið f gætir eðlilega talsvert í bók 1 neimi’ Hlð Sanna’ íagra °g hans. Allmörg kvæðanna eru sund, og sagan honum fagra sveiga fléttar, sem fölna ei í hlýrri timans annárra þarfir* sér.“ mund. þörf. inn í tvíbýli á Lambavatni og Til hinzta dags það var hans með þunglyndisblæ. En það með því sambýlisfólki bjóí einkayndi, er eiciíi varið að sakast um hann til dauðadags. Fáir lofa ací efla og skapa gengi . .. neii;i; við neinn. Höfundurinn einbýli, sem vert er, segir gam j heimaranns,! sicýrir aðeins með hógværð og alt spakmæli, en ég hygg að þar var sem hann i hverjú iatleysi fra draumum sínum fjölskyldan á Neðribænumj spori fyndi myndi vilja snúa þessu þann ’þaw hnoss, er þráir andi ig við: Fáir lofuöu sambýlið i kœrleikans. og því sem gerist og gerzt hef- ir í sál hans; og hann mætir því, sem ekki verður umflúið, góða má oft lengi bíða eftir margri umbótinni, en það sigrar ævinlega að lokum. Að öðrum kosti væri vonlaust um oss. Annað smákvæði heitir Helför. Það er einkennilegt og frábært að ýmsu leyti, ekki sízt vegna samræmis efnis og allrar smíði. Það er að vísu með Guðbjarti Egilssyni, semj jmeð angurblíðu og ró-Eitt af; gleðivana> e'n með fastri ró: vert var. Svo mikill og góður Sem göfugmennis var hans styttn ljóðum hans hefst a var samhugur og samstarf fólksins á þessum bæjum. Guðbjartur Egilsson mikill samvinnumaður. var; víða getið, sem vökumanns á heiðar- leikans slóð, Var af niðjum hans og maka það sem líða burt frá drauma þessum lmum: „Mjölli.n hnígur hljótt á jörð, því haustið komið er. „O, stíg þú létt á ljóðsins fley, — Hrynja tár á sumarrósa ákvörðunina sameiginlega, að| hann einn öflugasti forsvars| er metið, verða enn samferða, hjálpar j maður Kaupfélags Ráuða- og muna skyldi slikt vor litla vana sjúklingar samferða flug, sands og vann samvinnustefn j þjóð. leiðis til Reykjavíkur að leita' sér læknishjálpar. Þar and- aðist Guðbjartur í sjúkrahúsi 23. júní, 54 ára að aldri. Jarðarför hans var gerð frá Saurbæjarkirkju á Rauða- sandi 1. júlí. Var hún fjöl- Einn af beztu sonum hans er brottfluttur, vitur og góð (Framh. á 7. siðu). mennari en þar er venjulegt. Hver maður af Rauðasandi löndum“ gröf. — Stefni eg inn 1 undralönd, jsem enginn maður sér, Sjálfur rækir höfundurinn einhvers staðar bak við næt- þetta boðorð sitt vel. Hann er j urhöf. unni allt það gagn, er hann' mátti. Þetta litla kaupfélag Hún veit það bezt, sem var aldrei þungstígur, því síður! hefir því misst mikið. j hans leiðarstjarna, j klunnalegur og klúr í hugsun, Eg er rauði riddarinn Við fráfall Guðbjartar Egils og veginn langa í hans skjóli málfari og framsetningu.1 með raunabros á vör. sonar hefir þungan skugga gekk, jLjóðahendingarnar eru svif-^— Rökkurmáni kafar skýja dregið yfir Rauðasandshrepp. að makans heill og hópi fcœrra léttar og liðugar og gæddar hyl. - Brotnar eru borgir mínar, var barna helgað allt á meðan starfað fékk. Sjötug: Sigurlína Biarnadóttii I dag er Sigurlína Bjarna- dóttir frá Bakka á Mýrum í Hornafirði sjötug. Hún býr nú að Fossgili í Blesugróf. Sigur- lína er ein þeirra kvenna, sem hafa átt við mikla erfiðleika að stríða um ævina. Hún missti mann sinn frá sjö ung- urn börnum árið 1919 og var yngsta barnið tveggja ára. Þrátt fyrir það, þó að Sigur- lína stæði nú ein uppi með sjö ung bcrn, lét hún ekki bug ast. Hún sá fram á, að hún ein gæti ekki haldið áfram búskap með allan þennan barnahcp í ómegð og flutti hún þvj frá Bakka á Mýrum I Hornafirði til Austfjarða og hugðist að hafa ofan af fyrir sér og börnunum með þeirri vinnu, sem. til félli einstæð- íngskonu í þorpunum á aust- urströndinni. Á Bakka á Mýr um höfðu þau hjónin búið sinn búskap frá giftingu, en Sigurlína bjó þar í eitt ár eftir lát n^anns síns. Frá Bakka fluttist “ítún fyrst til Djúpa- vágs, en þaðan .til,E§kifjar’ðar. Vann hún þá fyrir börriúm sín fegurðarþokka, hugsun og mál skýrt og auðskilið og stund- um þrungið angurblíðu. Það 1 er hvorki gnýj andi stormur Nú er hann kvaddur hér í né þrumur og eldingar í hinzta sinni, jhörpu skáldsins. En skáldguð af henni og þeim og kœrra inn býr einnig í hinum blíða I vina fjöld. jblæ, mjúklátri sorg og djúp- um við fiskvinnu og öðru því, Og þakkir hljóma yfir grafar um friði. Og það er einmitt á sem til féllst og var vinnudag inni, jþau miðin, sem ljóðafley urinn oft langur, en ekki var sem ylrík hjúpa minninganna skáldsins sækir „um perlu- tjöld. Finnbogi J. Arndal. Meistaramót Reykjavíkur Meistaramót Reykj avikur var háð á þriðjudag og mið- vikudag. Allt fyrirkomulag mótsins var til háðungar og hugsað um það, heldur að börnunum gæti liðið sem bezt. Og þegar þau uxu upp, fóru þau smátt og smátt að vinna fyrir sér. Frá Eskifirði fluttist Sigurlína til Vestmannaeyja, en frá Vestmannaeyjum flutt ist hún til Reykjavíkur og hef ir verið búsett hér síðan. Það var árið 1930, sem hún fluttist frá Vestmannaeyjum. Börn hennar eru nú öll gift nema eitt, sem býr hjá henni. Lífsbarátta Sigurlínu hefir ’ ár-angur íþróttamannanna yf- verið hörð, eins og svo margra irleitt mjög lélegur, nema 5000 annarra á fyrri tugum þess- m- hlaup Kristjáns Jóhanns- arar aldar hér á íslandi, en ' sonar. Síðan Meistaramót Sigurlína stækkaði við hverja Þetta var sett á laggirnar 1945 , raun og hefir skilað farkosti ■ hefir framkvæmd þess alla tið ‘ sínum heilum í höfn, þrátt verið míög léleg og úr því, fyrir stífan mótvind og sem komið er, mun bezt að krappa báru. í dag er Sigur- j !eggja það niður, því að ef lína sjötug. Það er hár aldur J fx-amkvæmd þess verður fram þeirrar konu, sem lengst af j vegis sem hingað til, mun það hefir búið við harðan kost og aðeins fæla áhorfendur frá það er lágur aldur þeirrar Þvi að sækja frjálsiþróttamót. Reykjavíkurmeistarar í ein (Framhald á 7. siðu) djúp og pálmaey.“ Hér er gott sýnishorn af smáljóðum skáldsins; það heitir kvöld: „Léttum straumi liðast áin, — liðast hægt og rótt. blóð á mínum hjör. Bráðum hníg ég fölur jarðar til.“ Það væri freistandi að taka fleira úr bókinni, ef rúm leyfði, t. d. kvæðið Blóm, sem er yndislegt. Kári Tryggvason kastar ekki höndunum til ljóðagerð- arinnar. Hann sleppir engu óhefluðu frá sér. Angurværð- in kemur að vísu alloft fram, en henni er jafnan samfara hlýja og virðuleg ró. Hafi hann þökk fyrir bókina. Jakob Kristinsson. konu, sem.hefir skilaö miklu ævistarfi. UPPBOÐ sem auglýst var í 37., 38. og 39. tbl. Lögbirtingablaðsins 1952 á húseigninni nr. 70 við Sólvallagötu, hér í bæn- um, til slita á sameign, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 17. júlí 1952, kl. 2l/z e. h. Teikning af húsinu og söluskilmálar eru til sýnis hjá uppboðshaldara. Uppboðshaldarinn í Kei/íc jcirífc.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.