Tíminn - 11.07.1952, Blaðsíða 4

Tíminn - 11.07.1952, Blaðsíða 4
e. TÍMINN, föstuclaginn 11. júlí 1952. 153. blað. Sigurbjörn Einarsson, prófessor: Orðsð er frjáist Um skírn og endurskírn SigurSur Þórðarson frá Egg ikrifar í Tímann, 127. og 128. ;bl. þ. á. „hugleiðingu um ikírnina". Ég vil leiðrétta mis iagnir og misskilning, sem gætir í þessari grein, úr því að greinarhöf. beinir máli sínu sérstaklega til mín. fyrst er þá það, að höf. tel- cr mig hafa verið að svara sér í grein jim skírnina, er birt st í 1. hefti tímaritsins Víð- örla 1951. Það er misskilning ir. Uppistaða þeirrar greinar ív sex ára gömul og hún get- ír þegar af þeim sökum með jngu móti verið miðuð sérstak ega við það, sem hann hefir íýverið birt um þetta mál. Ég ;endi honum heftið í kveðju ikyni og sem þakklætisvott :yrir grein um allt annað efni, ;em hann hafði átt hlut að, inda var í heftinu grein eftir nig, sem laut að því efni. Jrein var þar líka um skírn- na, en ekki haföi ég það í luga þá, að viðtakandi hefir iérstakan áhuga á því máli, jví síður vakti fyrir mér nein rólmgönguáskorun. vil ég leiðrétta IIER ER ICOMINN Sveinn Sveins- son fri'i Fossi og gef ég honum orðið: „SUNNUDAGINN G. þ. m. segir í niðurlagsorðum Bnðstofu Tímans: „Eg teldi jiað hinum nýja forseta til sóma, ef liann drægi úr lildrinu og stássinu, sem reynt liefir verið að búa til kring- « Fáeinar athugasemdir m boði Drottins um leið og kirkj- neitanlega réttmætt að segja, an fæðist af heilögum anda 'að sönnunarskyldan hvili á á hvítusunnudag. Það er því þeim, sem nú taka sér fyrir alger eðlismunur á skírn Jó- hendur að boða, að skírn hannesar og kristinni skírn. barna sé í mótsögn við Nýja Á milli þeirra er krossinn og test., aðeins dauður vani sof- upprisan og drottindómur andi þjóðkirkju. Það var hins lifanda Jesú. isannarlega ekki nein sofandi Höf. segir, að ég fari með þjóðkirkja, sem gekk gegnum staðlausa stafi, er ég minn-j eldraunir píslarvættisins á 2. ist á skírn með Gyðingum. Þar' og 3. öld. Og mig langar að skjátlast honum. Gyðingar biöja Sigurð frá Egg að hug- skírðu þá, sem tóku þeirra leiöa þessar spurningar: Hvar trú. Það er alkunna, þótt ekki stendur það, að Jóhannes hafi sé talað um það í Gamla; ekki skírt börn? Hvar stend- testamentinu. Það gerðist ur það yfirleitt í Nýja test., margt í trúarlífi Gyðinga frá að börn hafi ekki verið skírð? þeim tíma, er rit Gamla' Hvar stendur, að það sé ekki;orð Tímans vildi ég mega nota tæki. testamentisins urðu til og þar rétt skírn að skíra börn? Hvar færið og taIa fii orð llér j baðstofunni, til Jesús kom fram, þar á' eru fyrirmæli eða fordæmi um' sem er í raun og veru þessu máli skyld, meðal hið mikla trúboð, sem þaö að skíra þá aftur, semj og það er, að mér héfir alltaf þótt það Gyðingar ráku meðal heið- j einu sinni hafa verið skírðir skrítið og aldrei kunnað við það, þeg- ingja (sbf. Matt. 23, 15). Þeir ’, í nafni heilagrar þrenning- p>r prestamir cru að biðja fyrir, af pré- jafnt'ar? Jesús skírði ekki börnin,|dikuniirstó,""m’ hraustnm mönnum. Þess' sem til hans voru borin, seg- eills og Þett« væru dauðvona sjnklmg- vegna er að heita óhugsandi, j ir höf. En hverja skírði hann' ^J'o.tTrv' að postularnir hefðu ekki tek-1 a jarðvistardogum smum? Ef ef, ekki má skíra börn vegna þess að Jesús skírði ekki börn, þá varðandi árb. F. I. um Straudasýslu vil ég taka fram, að því miður eru nokkrar missagnir í bókinni og fáeiu ar prentvillur. HVORUTVEGGJA mun verða leið- rétt í næstu árb. að því leyti, sem kostur er á. Það eru ]n í vinsamleg til- um jielta embætti, og bendir á dauðar mæli mín til allra þeirra, er vilja og venjur og hirðsiði. Burt með allar kredd vita vel í jies.su efni, að jieir sendi mér ur og öll úrelt fíflálæti í sambandi við leiðréttingar sínar og atliugasemdir við forsetaembættið, heldur gerum jiað að efni' bókarinnar, sem fyrst þeir inega.‘' látlausu, virðulegu íslenzku embætli.“! AUSTFIRÐINGUR, er nefnir sig ÞESSI ORD 1 ÍMANS get ég gert Bárður Bergs, sendir eftirfarándi stölc- að mínum Orðum, og svo. munu íleui ur. J»œr fyrstu eru um vorkvöld: vera. Því svona ætti jietta að vera hjá okkar íslenzku jijóð, með þetta virðu- lega embætti. En í sambandi við þessi skynsömu skírðu trúskiptinga, börn sem fulloröna. ið vara fyrir barnaskírn, þeir hefðu talið hana óheim- pa GETA ÞESSIR MENN ekki beðiö fyrir sér sjálfir eins og aðrir menn? ég leiðrétta annað ila. Það er lítt hugsanlegt, aö^má ekki skíra fullorðna held-jÞað er allt annað þótt við ýms tæki- sumt, sem missagt er í grein J gyðingkristnir menn hafi ur, því hann skírði yfirleitt f fæfi sé beðið fyrir landi og þjóð al Sigurðar. Hann segir vafa1 ekki skírt börn, úr því að skírn' ekki. En hitt stendur fast, að, eika á því, að Lúther hafi viðlvar höfð um hönd í kristnum hann, sem sagði: Komið til trkennt barnaskírn. Á því er söfnuðum með svipuðum'mín allir, og stofnsetti skírn- tngínn vafi. Lúther hefir i hætti og tíðkaðist með Gyð-' ina upprisinn til þess að vera • |i6u ])eir verði kannske að fvlgja þess. iGig3,ð fleira. en eitt rit því, inguin. Þögnin um þetta at- pantui og innsi^li þessa til-1 reglum á meðan því er ekki breytt nali og víkur að því vlða í|riði er vísbending um, að,boðs, hann sagði líka: Leyfið'í réttara og betra form. jredikunum. Hann hefir marg1 postularnir hafi gengið út frá j börnunum að koma og bann-1 Það getur verið alveg eíns nauðsvn- jft vitnað um, að sú skírn,'því sem sjálfsögðum hlut, að. ið þeim það ekki. Mér finnst Iegt .að breyta til frá ýmsum kreddum prédikunarstólnum, en að vera að stag- Ságnrym ast á þessu r ið Iiverja messu sem ó- (souar ’ j mögulegt er að taka alvarlega, og sjálf- sagt ekki’ heldur af prestunum sjálfum, Kvelda tekur, dagur dvín, dottar lognið blinda. Nú er fögur fjallasýn, fltoðir sól um tinda. Döggin dr.ýpur, grasið grær, í giljum lækir falla, fuglar syngja fjær og nær fyrir okkur alla. ÞESSI VÍSA er til fermingarbarns: Kynlegt vor með kvak í runn kemur þig að finna, svo jiú megir grafa grunn glæslra vona júnna. ÞESSI VÍSA er gerð I tilefni af leilcstjórn Lárusar Fáls- ;em hann þáði í bernsku, hafi | börn kristinna foreldrá hlytu það meira en lit.il ábyrgð, sem verið trú sinni lífakkeri. Og skírn. Enda hafði Jesús sagt: jþeir taka á sig, sem þrátt fyr- aann barðist ótrauður gegn Leyfið börnunum að koma til.ir þessi orð vilja banna börn- ■mtíurskírendum síns tíma. Þetta er alkunn staðreynd. 3n hitt er satt, að Lúther hef- r hér ekkert úrslitaatkvæði. ðílum lærimeisturum getur jkjátlast í túlkun sinni mín og bannið þeim það ekki.junjm faðm FreLsaraus í heil- 'agri skírn. Endurskírendur telja skírn bacna ógilda, vegn^ pess að þeir álíta, að skírn byggist á Mig furðar á, að höf. skuli rugla saman niðurdýfingu og skírn fullorðinna eða trúaðra skírn. Það er alveg sitt hvort. ^ . ... ... , t'iÞað er hægt að skíra börnljátningu mannsins. Lútherska ^ruðs orði. Þvi ætti alltaf að jniðurdýfingarskirn og svo kirkjan telur skírnina hins ,aka kenmngar manna með hefjr Verið mrúð, og þá líka þær kenn- ngar um skírn, sem Lúther eins og aðrir, sem kristnin það er líka gert. Hvort tveggja i mest að þakka) andmælti Hefir átt sér stað í kirkjunni frá því í fornöld, að því er myndir og aðrar heimildir sýna. Menn geta verið sam- mála um innihald, merkingu mitt. skírnarinnar, þótt þá greini á um form hennar,og menn geta -Verið sammála um formið, trúaflegs atriðis eins og á öðrum svið- um þjóðlífsins." Þá hefir Jóhann Iljaltason beðið mig að koma eftirfarandi á framfæri: VEGNA ATHS. Jóhanns Kristmunds sonar i heiðruðu blaði yðar frá 2.5. f.m. Lárus Pálsson leika kann list, sem gleði skapar. þótt í blöðum berji hann blindir angurgapar. ÞESSI VÍSA skýrir sig sjálf: Oft þeim græðist gullið mest, sem gera það að vana, að setja sig á háan hest og hæða smælingjana. IIER LATUM við spjallinu lokið í dag. svo baðstofu- StarkaSur. i sinni tíð af eldmóði og með >terkum, biblíulegum rökum, m hafa numið land hér á síð- iri árum og hlotið samþykki íokkurra, sem einnig eru ,menn eins og vér“. Getur ikki hugsazt, að þeim mönn- im, sem hafa haft áhrif á gert og er víðajvegar byggjast á játningu gert. Fullorðna má auðvitað Guðs. Gildi skírnarinnar, líka skíra með ádreifingu og | hvort sem barn eða íullorðinn á í hlut, er það, að í henni er fólgin þessi játning Guðs: Ég vil vera faðir þinn sakir Jesú Krists, og þá jafnframt þessi köllun Guðs: Vertu barnið Endurskírendur telja skírnina ógilda nema hún grundvallist á þessari játn- ingu mannsins: Ég vil vera LÖG OG RÉTTUR „ ... , þótt þá greini á um merking-; barn *þitt. Þeir telja hana agi a gg í skirnarmalinu, una Ytri tilburðir eru form.'staðfestingu af íafi missynzt, eða hnrmm1 . ... . _ & mannsms ikiótist, þótt skýr sé, þegarl h,0nUiriiNiðurdýfing er i sjálfu sér j hálfu á ákvörðun, sem hann , fallegt form. Ádreifing er það hefir tekið. En skírnin er staö- festing af Guðs hálfu á verki, sem hann hefir unnið ein- íanp túlkar Eiblíuna-með til-Míka. Hvorugt hefir úrslita- iti ul þessa máls, þótt hann; þýðingu um merkingu athafn- "blx, ,henTnith0llUr og. arimiar, það, hvaða gildi hún! staklingnum til eilífrar sálu- ao vncu Luther lika. I hefír, svo framarlega sem það ’hjálpar. Nýja test. boðar þann er ekki vatnið, sem kemur því' Guð, opinberar þann Guð, til vegar, sem í skírninni ger- sem leitar, elskar að fyrra- Eitt af því, sem bendir til, ið höf. sé ekki allskostar á 'éttum vegi í túlkun sinni, er jað, að hann telur skírn Jó- lannesar skírara vera fyrir- nynd kristinnar skírnar. Skírn Jóhannesar var iðrun- irskírn, þeim til undirbún- ngs, sem væntu komu Frels- arans, sem þá var enn ókom- nn. Kristin skírn er boðin cyrst af Kristi, þegar hann oafði fullnað hjálpræðisverk- ð: Mér er gefið allt vald á aimni og jörðu. Farið því og íjörið allar þjóðirnar (eða leiðingj'ana) að lærisveinum neð því að skíra þá og kenna :?elm>......og ég er með yð- ir alla daga, allt til enda ver- aldarinnar. Matt. 28, 19—20. Kristin skírn er tileinkun hins fullnaða hjálpræðis, fram- ist, heldur Guð og hans orð. Það stendur sjálfsagt í sam- bandi við þetta sambland ó- skírn, sem á fyllstan hátt leið bragði. Þess vegna er skírn barna, ómálga barna, sú skyldra hluta, að höf. verða þau ósannindi á.að bera mig fyrir því, aö „barnaskírnin hafi ekki almennt rutt sér til rúms á Vesturlöndum fyrr en á 13. öld“. í grein minni stend- ur þvert á móti feitletraö: „Píslarvottakirkja 2. og 3. ald- ar skírði börn“. Þaö eru ör- uggar heimildir fyrir þessu. ir merkingu hennar í ljós. En Guðs leitandi, óverðskuldaöa náð vill vekja andsvar. Þaö andsvar er trúin. Trú er aldrei annað en andsvar við því, sem Guð hefir gert, er búinn að gera. Aö trúa er aö innri augun ljúkist upp fyrir því, sem Guð hefir fram- kvæmt til hjálpræðis. Guðs Það bendir með öðru á, aö j sonur er fyrir oss dáinn. Þeg- kírkja Nýja testam. hafi skírt ar heilagur andi lýkur upp börn. Annað en bending er | fyrir okkur, svo að við sjáum: það ekki að sönnu. Nýja test. Þetfa var gert fyrir þig, þá tekur ekki af skarið um þetta, það viðurkenna allir. En þeg- ar þess er gætt, aö fáeinum áratugum eftir að yngstu rit trúum við. Skírnin er orð þess arar náðar í ytra tákni, per- sónuleg tileinkun krossdauð- ans og upprisunnar, persónu- kvæmd af þeim krossfesta, Nýja test. verða til, er skírn ieg köllun til þess að lifa í ríki jpprisna og alvalda Drottni, sem er með sínum alla dága. bessi skírn hefst samkvæmt barna alsiða í kirkjunni og,Guös sonar og undir hans hvergi örlar á efa um, að það j vaidi. Trúin þarf að veita sé postulleg aðferð, þá er ó* (Framhald á 6. siðu>. Þetta er handbók um lög- fræðileg efni fyrir almenning, en hér hefur verið tilfinnanleg vöntun á slíkri bók. — Öllum þjóðíélagsþegnum er nauðsyn- legt að kunna nokkur skil á þeim fræðum, sem bókin fjallar um. Réttarreglurnar snerta hvern mcnn, allt frá vöggu til grafar. — Bókin er einnig sér- staklega hentug fyrir skrifstof- ur, verzlanir og önnur fyrirtæki, enn fremur fyrir kennara og lög- fræðinemendur. ,,Lög og réttur" skiptist í sjö aðalþætti. Efni þeirra er m. a. svo sem hér segir: Stjórnskipun og stjórnsýsla, m. a. skipun al- þingis, -lcgasetning, réttarstaða forseta og ráðherra, sveitar- stjórn; .lcgræði og lögráðamenn; sifjarétíindi, m. a. réttarreglur um stofnun hjúskapar og af- stöðu íoreldra til barna; erfð- ir, erfðaskrár og skipti dánarbúa; fjármunarétlindi, m. a. umboð, kaup» samningar, verksamningar, víxlar og tékkar, — félög, svo sem hlutafélög og samvinnufélög;.um almennu hegningarlögin, afbrot og refsingar; dóm- gæzla og réttarfar, m. a. meðíerð einkamála, gjaldþrotaskipti, lögreglu- mál og áfrýjun dómsmála til hæstaréttar. Aftast í bókinni eru 60 íormálar þýðingarmikilla algengra skjala. Eyk- ur það mjög notagildi hennar sem handbókar. Af yfirliti þessu má sjá, að í bókinni er fjallað um efni, sem varða hvern mann. Þar eiga menn kost á svari við ýmsum þeim spurningum, sem daglega ber á góma. — Höfundur þessar bókar er Ólafur Jóhannes- son prófessor. Hann er í hópi þekktustu lögfræðinga okkar og m. a. mörgum kunnur vegna hinna vinsælu og fróðlegu útvarpsþátta, sem hann- hefur flutt um lögfræðileg efni. Bókin er 394 blsk að stærð í Skírnisbroti, sett með mjög drjúgu letri. Vedna hins háa pappírsverðs varð að hafa upplag hennar mjög lítið. . Vissara er þess vegna fyrir þá, sem liafa áhuga fyrir að eignast bókiná, að fresta ekki að tryggja sér eintak. Félagsmenn fá bókina við nokkru lægra vérði en í lausasölu. Þeir, sem ætla að kaupa hana, eru beðnir að gera svo vel að panta hana hjá útgefanda eða næsta umboðsmanni fyrir 1. október n. k. Bókaútgáfa Mcnningaisjóðs og Þjóðvinafélagsins | ______________ Áskríftarsími Timans er 2323

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.