Tíminn - 11.07.1952, Blaðsíða 6

Tíminn - 11.07.1952, Blaðsíða 6
c. TÍMINN, föstudaginn 11. júlí 1952. 153. blaff. •iiaiaiiaiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaaiaiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiimiBii Óþehhii mufiurinn \ | Mjög athyglisverð, ný norsk ] í mynd, gerð eftir hinni frægu | I verðlaunabók Arthurs Omres | 1 „Plukten". Aðalhlutvekið i I leikur hinn kunni norski ] I leikari 1 Alfred Maurstad. II myndinni syngur dægur- I í lagasöngkonan Lulu Ziegler, er söng hjá Bláu stjörnunni. | Sýnd kl. 5,15 og 9 Island - Norge! j Norskt íólk á öllum aldri; óskar eftir bréfavinum á; íslandi. Hjá okkur getið þér ] eignazt bréfavini hérlendis : og erlendis. — Skrifið eftir ; upplýsingum. Um skírn Vicki Baum: Frægðarbraut Dóru Hart Pyrsti árangur þessara ráðagerða varð sá, að Dóra flutti og leigði sér íbúð í Hótel Blanchard, óásjálegu húsi við Broad- NÝJA BIO Ðroitinn þarfnast \ þjóna (Dieu a besom des hommes) | Frönsk stórmynd, er farið hef i ir sigurför um allan heim og = verið talín eitt mesta snilldar | verk franskrar kvikmynda- | listar. Leikstjóm annast | meistarinn Jean Delannoy. ] Aðalhlutverk: Piene Fresnay Madeleine Robenson Þetta er ein af þeim sérstæðu | afburðamyndum, sem áhorf- I endum mun aldrei líða úr h minni. Sýnd kl. 9. í Bönnuð yngri en 12 ára. | BÆJARBIO ! - HAFNARFIRÐI - __________________j § Ðorseyhrœður \ Skemmtileg amerísk jazz-1 mynd úr lífi Dorsey-bræðra. ] Aðalhlutverk: Tommy Dorsey, | Jim Dorsey, Jane Blair. = Sýnd kl. 9. Sími 9184. H AFNARBIO Reykjavib. Austurbæjarbíó \ E Ijohuð vegna sumarleyfa (Framhald af 4. síðu.) þessu orði viðtöku, taka und- ir játningu Guðs. „Ef þér, bjóðið mér einhvern góðan' hlut,“ segir Sigurður, „er lík-! legt, að ég taki við honum og hagnýti mér hann.“ Guð hef- 45. DAGUR h í skírn minni boðið mét | Dóm ein]jUm eftir að hún var farin að ganga í nuddtíma til hmn bezta hlut - og meira hennar tvisvar r viku en boðið, gefið mer hann, opn _ ... _______________t að mér ríki sitt. Nú segja end- Í I I ( | A M h | A f áífsérTað Guð^gSm eíS! WRy milli 70. og 80. götu. í fljótu bragði virtist harlá ólíklégt, I I I; }, L R IM V I ni sIíkt> nema ’um þal sé beíiö. í fð Cayaliérc °elnicnftc “eð konunglegu tekjur sínar, Þá vil ég spyrja: Er Guðs son-^yggl iar’ en Þar ^afði hann nu engu að siður bmð frá þvi ur fyrir þá dáinn, af því aðVann kom fyrstaTT New York ungur, og fehtill piltur. þeir hafi beðið um það? Hafa1 A §'ongunum 1 Hotel Blanchard lagu brumr rennmgar slitmr inn að hvítum uppistöðuþræðinum. Loftræstingin var ekki sem bezt, og gömul matarlykt mettaði loftið. í þessu óhrjálega gistihúsi bjó Delmonte nú með allt sitt fylgdarlið. Menn sáu frakkaferlíkið hans þeytast út úr lyft- unni, menn heyrðu drynjandi, langlokuhlátur hans í borð- salnum, en þegar hann óskaði hvíldar og friðar, urðu allir í gistihúsinu að læðast á tánum og tala í hvíslingum. Smátt og smátt komst Dóra í kynni við ýmsa í fylgdarliði Delmonte, og það hafði lika verið tilgangur hennar, er hún flutti í gistihúsið. Allmargir söngnemendur höfðu kornið með meistaranum, og þeir sátu löngum í litla borðsalnum. Hjá þeim fékk Dóra fyrstu kynni af lífinu í herbúðum Delmonte. Meistarinn — sá gamli — eins og fólkið kallaði hann sín á milli, var önuglyndur, ráðríkur og um leið barnalega strang- lífur eins og fakfr. Hann þjáðist af þrenns lags ótta, ótta um rödd sína, ótta við ellina og ótta við fátæktina. Auk þess þjáðist hann af ótta við konur. Palfy litla fullyrti, að hann hefði aldrei átt mök við konur síðan hann missti eiginkonu sína. Um þetta leyti var Palfy litla eini kvennemandi Delmonte. Hún var frá Vín og hafði bjarta og skæra sópranrödd. Terp var annar nemandi hans, stór, horaður Svisslendingur með bassarödd. Hann gaf Dóru ábyggilegastar upplýsingar um lífið hjá Delmonte, og hann sagöi henni, hvernig það hefði atvikazt, að Delmonte tók Palfy litlu að sér sem nemanda. „Hún náði tökum á „dýrinu'*, og sá gamli geirir allt,.sem dýrið vill“, sagöi Terp djúpri bassaröddu. „Leið kvenna til hins gamla liggur í gegnum svefnherbergi dýrsins, en leiö karlmanna gegnum pyngjuna“. „Afsakið, en hver er það, sem þér kallið „dýrið““? spurði Dóra. „Það er doktor Sardi“, sagði Terp. Palfy litla minntist lika nokkrum dögum síðar g „dýrið“, en þá hafði Dóra af eigin rammleik komizt að raun um, hver það var. Það var maðurinn, sem tekið hafði á móti henni í fremra herberginu, þegar Delmonte prófaði hana. Hún sá hann nokkrum sinnum hér á göngunum .eða í lyftunni Stundum kinkaði hann kolli til hennar í kveðjuskyni, en þó svo áhugalaust, að líkast var sem hann væri að heilsa ein- hönd fyrst og láta skíra sig1 hverjum, _sém hann kannaðist við, en kæmi ekki fyrir sig. ■upp, þegar þeir telja sig Stundum virtist hann ekki sjá hana. Dóra þreifaði sig var- komna á það trúarstig, að Guð . leS'a áfram. Hún reyndi rneð varkárni að komast að því, geti lokiö upp fyrir þeim dyf- hvort fullyrðing Terps ætti við nokkur rök að styðjast, og um náðarrikis síns. „Þegar kom ekkl að tómum kofum. Palfy litla romsaði allri sögunni tveir eiga hlut að máli’,’ verð- UPP þegar í stað. ur samkomulag að eiga sér' „Já, þetta bölvað dýr“, hvæsti hún. „Það er ekki annað TJ ARNARBIO = V_ J E ! Lohað til 15. júll. ~\ = = GAMLA BIÓ Töfraborgin (Magic Town) ; Ný amerísk kvikmynd frá \ \ RKO Radio Pictures. Aðal- § Ihlutverkin leika: James Stewart, Jane Wyman. þeir fæðst í landi, þar sem heyra mátti orð krossins, af því að þeir hafi beðið um það? Eru þeir fæddir af kristnum foreldrum af því að þeir hafi beðið þess? Hafa þeir mætt vitnisburðinum um Guðs náö í Kristi Jesú, af því að þeir hafi trúað honum? Hefir Guð gefið þeim lífið.af því að hann hafi haft tryggingu fyrir því, að þeir færu vel meö það? Allt þetta hafa þeir þegið óum- beðið, óverðskuldað. Þeir þáðu líka heilaga skírn. Guð ákvað fyrirfram að taka þá fyrir Jesúrn Krist sér að börn- urn, samkvæmt velþóknun vilja síns, dýrlegri náð sinni til vegsemdar. (Ef. 1, 5). Nú segir Sigurður: „Taki ég hins- vegar ekki við hlutnum, af-því að ég trúi yður ekki, eða lang- ar ekkert til að eiga hann, bá er það ekki yöar sök. Þér rétt- uð út höndina mér til bless- unar, en þaö var minn eiginn vilji, sem stóð á móti.“ Þetta gildir um barnaskírnina. Menn taka ekki við þeim dýr- mæta hlut, vegna þess að þeir trúa ekki Guði — vakna e.t.v. aldrei til fullrar vitundar um skírnargjöf sína og himin- köllun Guðs, eða þá að þeir geta ekki trúað því, að Guös hönd hafi í skírninni verið út- rétt þeim til blessunar, þeir telja sig verða að rétta út sína Sýnd kl. 5,15 og 9. § 5 M Tripoli-bíö^1 Calcutta 1 Amerísk kvikmynd, er. ger- | ist í hinum dularfullu Aust- ] urlöndum. | Alan Ladd, I Gail Russel. Bönnuð börnum innan 16 ára i Sýnd kl. 5,15 og 9. ............ í I Lohað til 12. jttll ! I í I vegna sumarleyfa Bergur Jónsson stað,“ segir greinarhöf. enn- fremur. Sáluhjálpin er m.ö.o. samkomulagsatriði milli Guðs og manns, samkvæmt þessum skilningi. En samkvæmt Nýja test. er sáluhjálpin Guös náð- argjöf, sem véí’ þiggjum í I z w B I i AMPER H.F,, Riftaekjavinnustofi Þlngholtstræti 11 Slml S1558. Raflignlr — Viffgertl* | | Raflagnaefnl i | ELDURINN gerir ekk< boff á nndan «ér. | i Þeli, «em ern hyipir, | § tryggja itrax hjá SAMVINKUTRYG6INGUII I I Málaflutningsskrifstofa | I Laugaveg 65. Sími 5833. | Heima: Vitastíg 14. | MH: £ ] H ] | Andlvsiiidasíial TIMAIVS er 813M 1 Munið að greiða blaðgjaldið nu þegar hægt en segja já og hlægja svo að því á eftir. Dorelli neitaði, og þrem vikum síöar var hún rekin, þótt hún hefði fallegri rödd en bæði þú og ég. Þessi Sardi er mesti kvennahrókur, og hann mun ekki draga neina dul á það, þegar þú kynnist honum nánar. Hann getur ekki fullyrt neitt um það, hvort konur hafa sönghæfileika fyrr en hann hefir sofið hjá þeim. Það var því ekki um annað að gera, og hann hefir þann trúnni, en vinnum ekki til né gamla alveg í vasanum. Það skiptir nú annars ekki svo miklu semjum um með trúnni. Væri finnst mér, hvort maður á einum vininum fleira eða færra. þessu á hinn veginn háttað, Eða hvað finnst þér?“ hefði Guðs sonur aldrei kom-1 Dóra flýtti sér að segja, að hún væri alveg á sama máli í ið í þennan heim. Það var ekki því efni, en hún varð ráðvilt og hugsandi á svip. Nei, það samkomulagsatriði milli Guðs skipti ekki svo miklu máli, þótt nýr Wallert bættist við, það og manns. „Svo elskaði Guð skipti ekki miklu, hvort þessir Wallertar, sem leiðin virtist heiminn . . .“. Það var ástæð- Jig'gja til, voru fleiri eða færri. an. Þegar ég var skírður, sagði ■ Dóra endurnýjaði kunningsskap sinn við doktor Sardi, Guð við mig: Svo elskaði ég eu varð að afrækja um sinn aðra meðlimi í hirð Delmonte. þig . . . Það var ekki meiri Þar var til dæmis Paolo, píanóleikarinn, ungur maður með fjarstæða af honum að segja hrokkið hár og stutt nef. Á nóttu sem degi kváðu hrópin þetta við mig persónulega, við, er nafn Paolos var kallað,, og þá kom hann þjótandi þótt ég væri óviti, heldur en út úr herbergi sínu á rauðum silkislopp með nótnabækur það var fjarstæða af honum undir hendinni. Svo var það Fiamarelli, barytonsöngvarinn, að láta son sinn deyja óum-___________________________________________________________ beðið fyrir sakfallinn, synd- ugan heim. Hvort tveggja er byggðist á þeirra trú en ekki kunngjört sem orðin stað- á Guði. reynd, verk af Guði gjört, án Þetta er orðið lengra en þess að hlutaðeigendur hefðu skyldi og er þó margt ósagt. um það beðið eða hefðu einu Ég mun, ef Guð lofar, ræöa sinni hugmynd um á þeirri skírnina ítarlegar í Víðförla stundu, sem það gerðist, hvaö áður en langt um líður. En verið var að gera fyrir þá. áður en ég nem staðar hér vil Guðs elska og hjálpræðisvilji ég aðeins segja, að mér finnst að fyrrabragði í báðum tilfell- það með öðru nokkur lýti á um. Það er hryggilegt, að rithætti þessa bróður í sam- menn skuli lifa og deyja án eiginlegri trú á einn og sama þess að svara þessari náð í Drottinn að vera að slá um trú, án þess að „taka við“, sig með því, að hann sé „að- hinum góða hlut. Það er líka eins bóndi“, sem gerist svo hryggilegt, að menn skuli af-'djarfur að ræða við prófessor. neita skírnarnáðinni, rétt Ég hefi eklci minnztu tilhneig- eins og sáluhjálp þeirra' ingu til þess að gera mig digr- an yfir bændum. Eg bý betur, hvað trúna sjálfa snertir, að því, sem ég lærði í uppvexti mínum hjá því bændafólki, sem ég er sprottinn af, en því, sem ég hefi síðar numið við hásæti lærdómsins. Vil þó ekki vanþakka það, sem ég hefi þar gagnlegt numið og gott. Ég vil eiga sálufélag við alla, sem beygja sig fyrir Biblíunni. Þar með er ekki sagt, að allt sé satt, sem þeir telja sig lesa út úr henni — það gildir jafnt um prófessora og bændur. „í skóla himn- anna stöndum vér jafnt“. Sigurbjörn Einarsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.