Tíminn - 17.07.1952, Qupperneq 5

Tíminn - 17.07.1952, Qupperneq 5
158. blað. TIMINN, fimmtudaginn 17. júlí 1252. Hallur Símonarson: XV. Ólympíuíeikirnir: | IVIet Gunnars FUnmtud. 17. jiilt Deilt ura verndar- tolla í Banda- ríkjunnm Horfur eru nú á því, að eitt helzta deiluefnið við forseta- kosningarnar í Bandaríkjun- um í haust verði afstaða aðal- flokkanna til utanríkisvið- skipta og verndartolla. Á flokksþingi republikana var nefnilega samþykkt að taka upp baráttu fyrir auknum inn flutningshömlum og vernd- artollum til verndar banda- rískum framleiðsluvörum. Samþykkt þessi var gerð til að þóknast vissum framleiðslu stéttum í Bandaríkjunum, enda líka í samræmi við fyrri stefnu republikana, en þeir hafa yfirleitt verið verndar- tollsmenn. Truman forseti hefir hins Stærstu leikirnir í minnstu borginni Finnska framkvæmdanefndin hefir ólympíska hringi nndir af þreytu. — Finnsk kvenfélög aðvara ungar „Brosið, en gleymið ekki Helsingfors, sem er minnsta borgin, sem nokkru sinni hefir haldið Ólympíu- leikina, baðar si'g nú í sól- skini, og bar er þó allt á fleygiferð vegna framkvæmd ar á stærstu Ólympíuleikum í sögunni. 71 land tekur nú þátt í leikjunum á móti 59 í London og 7000 þátttakend- ur á móti 4500 í London 1948 — sem er metþátttaka — munu keppa um heiðurinn og lárviðjarsveiginn, sem voru verðlaunin í gamla Hellas. stúlkur fyrir útlendingum, s j álf svir ðingunni' ‘. Finnskg^ffamkvæmdanefnd in er nú .að reka endahnút- inn á frainkyæmd leikanna og nefndarmennirnir, sem hafa lagt sig a]la fram til að hafa . .. , . Ihvert smáatriði í fullkomnu vegar gagnstætt þessu unmð la i erú þégar komnir með að þvi að draga ur verndar- hina fimtn öiympísku hringi tollum og leyfa frjalsari mn- undlr aUgnnum af þreytu, og fiutnmg. Honum hefn- orðið það áöur en leikirnir hefjast þo nokkuð agengtjiþessum efn Til merkis um það hve mikil um, en þc hefir þmgið gengiö áhrif leikirnir hafa f Finn_ skenimra en hann hefir lagt til. Það er talið eins konar svar Trumans við áðurnefndri sam þykkt republikana, að daginn eftir að því lauk sneri hann sér til ráðs þess, er sér um framkvæmd hinnar sameigin legu öryggismála, og fól því að gera athugun á verzlunar- stef nu Bandaríkj anna með það fyrir augum, hvort hún samrýmdist hinum sameigin- legu öryggisaðgerðum. Enn fremur fól Truman ráðinu að gera tillögur til Bandaríkja-, þings í samræmi við athug-! anir sínar. . í bréfi sínu til ráðsins segir Truman, að því sé ekki að neita, að ýms þröng sérhags- munasjónarmið í Bandaríkj- unum hafi óeðlileg áhrif í þá átt að gera verzlunarstefnu Bandaríkjanna óhagstæða hinum sameiginlegu öryggis- aðgerðum. Hann lætur og í Ijós þá skoðun, að Bandaríkja jnenn hafi vart gert sér fulla grein fyrir afleiðingum þeirra hamla, er lögð hafa verið á viðskipti Vestur-Evrópu við kommúnistaríkin. Þá bendir hann á, að það stríði gegn heilbrigðri skynsemi, að leggja hömlur á viðskipti Vest ur-Evrópuþjóðanna viö komm únistaríkin, án þess að gefa þeim kost á öðru í staðinn. Viðreisn þeirra byggist á því, aö þær auki framleiðsluna, en slíkt getur ekki orðið, nema þær geti aukið útflutninginn. Öruggasta ráðið til að auka framleiðsiuna sé að vinna að því að gera viðskiptin milli landanna frjálsari og afnema höft og tollmúra. Þessi stefna Trumans er ekki ný, því að síðan hann komst til valda, hefir hann fylgt henni, eins og áður segir. Hann hefir líka viljað stuðla að auknum viðskiptum milii austurs og vesturs. Mai-s- hallhjálpin var upphaf- lega hugsuð þannig, að hún næði til Evrópu allrar og eitt aðalmarkmið hennar væri að auka viðskiptin milli Vest- ur- og Austur-Evrópu. Fyrir atbeina Rússa neituðu Austur Evrópuþjóðirnar þátttöku í henni og síðan hafa Rússar unnið að því að gera þær að efnahagsiegri heild, er hefði [ Myndin sýnir hús það, sem verður miðstöð blaðamanna á j Morgunblaðið ræðst í for- j ustugrein í gær mjög harðlega , á bæjarstjórnarmeirþlutana ' í Vestnjannaeyjum og ísafirði. Tilefnið er það, að útsvörin séu alltof há á þessum stöð- um. Þetta sé sýnishorn um það, hvernig andstæðingar Sjálfstæðisflokksins stjórni. Mbl. forðast þó að gera sam anburð á útsvörum á þessum stöðum og í Reykjavík. Slík ur samanburður væri þó það eina, er réttlæti þessa árás Mbl., ef hann væri hagstæð- ur fyrir borgarstjórann í Reykjavík. Samanburður á útsvörum stærstu bæjarfélögunum lítur þannig út: Heildarupphæð útsvaranna, er var jafnað niður á Akur- eyri, var 8,4 millj. kr. íbúatala þar var um áramótin 7,300. Það svarar til þess, að útsvör- in séu um 1150 kr. á íbúa. Á ísafirði nam heildurupp- hæð útsvaranna, sem var jafn að niður, 3,3 millj. kr. íbúa- tala kaupstaðarins var um 2800 um seinustu áramót. Það svarar til þess, að útsvörin séu 1180 kr. á íbúa. Heildarupphæð útsvaranna, sem jafnað var niður í Hafn- arfirði, var um 7 millj. kr. Þar var íbúatalan um áramót in seinustu 5200. Það svarar | því til þess, að þar séu útsvör landi má ; geta þess, aö á finnska Þióðminjasafninu eru! * , ... , , nú seldir gvalandi úrykkir og'jmeðan a 01yml,,uleikunum stendur, og er það rétt hja leik- .m 1340 kr. a íbua. heitar pylsur, og kennarar og j vanginum. Sérhvert blað mun hafa sitt eigið pósthólf, og prófessorar standa þar sjálfir yfirleitt verður gert allt til þess að létta blaðamönnunum, fyrir veitingunum. Þar hljóm- sem verða um 3000, starfið. ar tónlist. — sem mest eru j finnsk þjpðlög, — en þar heyr ,er uð Helsingfors getur boðið manni gæti kannske heppnast upp á ömmu meðal þátttak- að kornast í undanúrslit. endanna, en slíkt hefir aldrei i Helsingfors er nú óðum að > skeð áður,- „Ólympíska amm- breytast í stórborg, og það er an“ er hin unglega frú Lap- búizt við, að um 100.000 út- worth, sem er varamaður í lendingar muni koma á leik- róðrarflokk. j ina - það er á hina ólympísku.1 ist ekki swing eða be-bob. 100.000 útlendingar í Helsingfors. Annað,yrsem vekur athygli, Stúlka frá Kóreu ræðir við Fuchs, ameríska kúluvarpar- ann. En maður sér einnig annað en ömmur í Helsingfors. Finn- , Aroður,nn verkar ekki enn. land er frægt fyrir sínar i Ennþá hefir áróður kvenn- fallegu, bláeygðu stúlkur, sem félagajma ekki verkað eins og gefa Miss Universe lítið eftir, 1)11 var setlazt. Lögreglan verð- og finnsku kvennfélögin eru ur að hafa strangt eftirlit fyr- þegar hreykin af upphefð Miss ir utan ólympísku borgirnar Suomi, fegurstu konu heims- svokölluðu, þar sem íþrótta- ins, byrjuð að aðvara dætur Suomi, gegn „úlfunum", sem birtast í mynd brosandi Frakka, framgjarnra, gull- menn landanna dvelja, því þar getur oft að sjá ungar stúlkur, sem ekki eru meðlim- ir í kvennfélögunum, fyrir ut- bryddaðra Bandaríkjamanna, an girðingarn^r, virðandi fljótmæltra Suður-Ameriku- hina sérkennilegu útlendinga manna, eldheitra ítala og fyrir ser- Útlendingarnir setja brúnleitra Austurlandabúa. að öllu leyti svip á borgina, og „Brosið, en gleymið ekki sjálfs Finni nokkur sagði við mig. viröingunni“ er slagorð þeirra. ’ »«Það er hættulegt að aka bíl. En kvennfélögin bera meiri Fólkið stendur aðeins og gláp- virðingu fyrir Norðurlanda- ir a hma einkennilegu útlend- búum, svo það gefur okkur inga", svo það eru fleiri en kannske „outsider-chance“ í stúlkurnar, sem hafa farið úr hinni hörðu baráttu, svo skorðum þessa dagana. j I Vestmannaeyjum nemur | heildarupphæð útsvaranna, er ■ jafnað var niður að þessu j sinni, um 5,4 millj. kr. íbúa- talan í Vestmannaeyjum var 3800 um áramótin seinustu. Það lætur því nærri, að út- svörin þar séu um 1420 á íbúa. í Reykjavík nam heildar- upphæð útsvaranna, er jafn- að var niður, 89,6 millj. kr. Þar var ibúatalan um áramót in um 57,800. Það svarar því til þess, að útsvörin þar séu um 1550 kr. á mann. Þessi samanburður sýnir, að útsvarsálögurnar eru lang- hæstar í Reykjavík, þar sem Sjálfstæðisflokkurinn ræður lögum og lofum undir hand- leiðslu Gunnars Thoroddsen. Sjálfstæðisflokkurinn græð ir því ekki á því, að gerður sé samanburður á fjárstjórn kaupstaðanna. Hins vegar má vera, að Mbl. telji það ekki illa til fundið, eins og sakir standa, að hef ja umræður, er Ieiða það í ljós, að stjórn Gunnars Thoroddsen er lé- legasta stjórnin, sem nokkurt íslenzkt bæjarfélag býr nú við. scm minrist viðskip£i út á viö. Það var ekki fyrr en eftir að Rússar vorú búnir að fram- fylgja þessari viðskiptalegu einangrunarstefnu í allmörg misseri og vígbúnaðarkapp- hlaupið var komið í algleym- ing, sem Bandaríkjaþing sam þykkti það sem mótvægisráð- sröfun, að efnahagsleg aðstoð við Vestur-Evrópulöndin væri bundin því skilyrði, að þau seldu kommúnistalöndunum ekki vöfur, sem hefðu veru- lega hernaðarlega þýðingu. Það er vitanlega alveg út í hött, sem Þjóðviljinn held- ur fram, að þessi lög hafi nokkuð hindrað viðskipti okkar við Rússland, því að við flytjum ekki út vörur, sem þau ná til. Stj'órnarvöld Bandaríkjanna hafa engin höft lagt á viðskipti okkar við Rússland. Þau hafa fallið niður einfaldlega af þeirri ástæðu, að Rússar hafa hafn að þeim, þar sem þau væru þeim óhagstæð. 1 Eftir að Rússar höfnuðu þátttöku fyrir sig og leppríkin í Marshallhjálpinni hefir á grundvelli hennar verið unnið að því að gera viðskiptin milli vestrænu ríkjann^. frjálsari. Það er vonandi að reynt verði að halda því starfi áfram. Ef hafta- og verndartollastefn- an sigraði að nýju, myndi það skerða alþjóðleg viðskipti og draga úr framleiðslunni. Ekkert einstakt af vest- rænu ríkjunum ræður jafn- miklu um þetta og Bandarík- in. Þess vegna væri þáð áreið- anlega »óhapp, ef verndartolls stefnan sigraöi þar að nýju. Það væri vel, ef kosningabar- áttan í Bandaríkjunum gæti orðið til þess að hamla gegn þessari stefnu hver, sem úr- slitin annars yrðu. Allt er hér dýrt. Verðlag er mjög hátt á öllu hér í Finnlandi, og manni virð ist tilgangur margra, að hafa sem mest út úr ferðamönnun- um. Eitt finnskt mark jafn- gildir sjö aurum islen?kum og herbergi á hóteli, það er fyrsta flokks, kostar um 960 mörk — svo fremi að Jpað sé hægt að fá það. Kaffi er dýrara en á- fengi, t. d. kostar kaffibolli með einni fransbrauðsneið 225 mörk. Miðdegisverður kostar ekki undir 300 mörk og svona mætti lengi telja áfram,- en auðvitað er hægt að fá þetta ódýrara á „lélegri“ veitinga- húsum, og það munu flestir þeir íslendingar, sem hér eru, nota sér. Ég hugga mig náttúr lega fyrst og fremst við það, að hafa aldrei borðað neitt sérlega mikið, en það kemur sér að góðum notum hér um þessar mundir. (Framhald á 6. síðu). Ný AB-hetja Foringjar Alþýðuflokksins eru byrjaðir að dýrka nýja hetju. Þeir eru þó dálítið feimnir yfir því að láta bera á þessari nýju hetjudýrkun sinni, a. m. k. eins og er. Þess vegna er byrjað á því að látá sænskan krata vitna um þessa nýju hetju í AB. Andersen nokkur, sem titlaður er borg- arstjórnarforseti í Stokk- hólmi, er leiddur fram á sjón- arsviðið í AB á sunnudaginn og látinn vitna. Hann segir: — „Ég dáist að Gunnari Thoroddsen. Það er töggur í hverjum þeim, sem þorir að fylgja sannfæringu sinni hvað sem á dynur. Einmitt á slík- um mönnum verður hver lýð- ræðisflokkur að byggja starf sitt . . . Það er eitthvað meira en lítið bogið við þá flokks- forustu, sem ekki þolir skoð- anamismun og andmæli og (Framhald á 7. slðu)

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.