Tíminn - 17.07.1952, Blaðsíða 8

Tíminn - 17.07.1952, Blaðsíða 8
36. árgangur. Reykjavík 17. júlí 1952. 158. blað. Siglufjarðartogar arnir salta síld á miðum Frá fréttaritara Tímans á Siglufirði. Siglufjarðartogararnir Elliði og Hafliði munu báðir stunda síldveiðar í sumar og salta afl ann um borð eftir því sem hægt er. Elliði kom til Siglu- fjarðar í gær til að sækja salt og tunnur, og tók hann um borð nokkra unglinga af Siglu firði, og eiga þeir að vinna að söltuninni. Hafliði er væntan- legur til Siglufjarðar í dag — sömu erinda. Nokkrir bændur hafa alhirt tún í Mýrdaf Frá fréttaritara Tímana í Vík í Mýrdal. Afbragðstíð hefir verið hér í Mýrdal undanfarna daga, og hafa nú þeir bændur, sem! fyrst hófu sláttinn, alhirt tún sín eða eru að Ijúka við það. Aðrir eru langt á veg komnir með túnasláttinn og keppast nú við sem mest þeir mega. Grasspretta er orðin á- gæt og virðist ætla að verða ágætt heyskaparsumar. En á sama tíma sem bænd ur hafa alhirt tún í Mýradl með ágætum töðufeng, er sláttur ekki hafinn í ýmsum öörum héruðum landsins og spretta enn sáraléleg svo að einsætt er grasleysissumar. Þannig er gjöfum veðráttunn ar misskipt á íslandi eins og iöngum fyrr. Myndir þessar voru teknar á 6. norræna raffræðingamótinu í hátíðasai Háskölans í gær. Efri myndin sýnir háborðið þar sem fundarstjórar, ritarar og foonenn fulltrúanefnda landanna sitja. Hermann Jónasson, landbúnaðarráðherra, sem einnig er ráðherra raforku mála, býður hina erlendu gesti velkomna og árnar mótíhu allra faeiISa í síarfi. Vinstra megin við hann situr aðalforseti mótsins, Guðmundur Hlíðdal, póst- og símamáiastjóri. Neðri myndin er tekin yfir fundarsaiinn, sem er þéttsetinn þátttakendum og gestiim (Ljósm. P. Thomsen.) .. ....... Hagnýting vatnsafls og jarðhita til umræðu á raffræðingamótinu Aðeins byrjað að slá beztu tún austur á Fjörðum Frá fréttaritara Tím- ans á Seyðisfirði Veðurfar hefir verið með einsdæmum óhagstætt í vor og sumar hér um slóðir, ákaf- lega kalt og veðrasamt. í júní hefir komið hvert stórviðrið eftir annað með hríð á fjörr- um og einnig nú i júli. Gróð- ur allur er mjcg skammt á veg kominn. Þö er hér aö- eins byrjað að slá beztu tún- in, en allmikið ber á kali í , túnum, sums staðar mjög til skemmda. Gæftaleysi en fiski von Klukkan níu í gærmorgun söfnuðust þátttakendur í 6. norræna raffrægingamótínu erlendir og innlendir saman í Háskólanum svo og gestir þeirra. Blaðamenn áttu þess kost að ræða lítillega við fulítrúa erlendu gestanna áður en fund ur var settur í hátíðasalnum klukkan hálftíu. Leitað að um úr helikopter Sérstök deild starfar hér við land um þessar mundir á vegum ameríska sjóhersins til að athuga möguleika og að- stöðu við að koma upp radarstöðvum sem ákveðið er að koma upp í sambandi við varnarkerfi landsins. En slíkar stöðvar eru mjög völlinn, eins og heimavanur mikilsverðar meðal annars|fugl. Frá Siglufirði fór vélin til þess að hægt sé að fylgjast eftir skamma viðdvöl aftur með flugvélum óvinveittra að út á skipið, sem hélt ferð sinni ila, sem koma vildu hingað til áfram austur með landi í gær. Norrænn gestirnir, sem faestir hafa komið verkfræðingur frá Nöregi og i W. Bergquist raforkumála- hér áður, fag'na mjög komunni hingað s-Jóri írá SviÞióð- ^ Umræðufundur hefgt. Eftir lítið hié að.^etningar- , athöfn lokinni var fundur settur að nýju, og var Jakob Gíslason, raforkumálastjóri, ífundarstjóri. f Fluttu þá erinöi um jarð- Erlendu fulltrúarnir létu því, að sá draumur skyldi vera J fræði íslands og^ hagnýtingu ^llir í ljós einlæga gleði yfir orðinn að veruleika að halda ---------------------------- slíkt mót hér á landi. Fæstir , hcfðu þeir komið hingað áð- ur en kváðust oft hafa rennt huganum til íslands, er ætti svo mikla vatnsorku og aðra möguleika á sviði rafmagns- ins. Erlendu gestirnir, • sem eru rúmlega 150, raffræðingar og vatnsafls og jarðhita þeir Guðmundur Kjartansson, jarðfræðingur, ~; Sigurður Thoroddsen verkfræðingur og Gunnar BöðvarsSon, yfirverk fræðingur, og urðu nokkrar umræður á eftir. -' og árása á styrjaldartímum. Skip með helikopter. Athuganir þessar eru fram Til þessa hefir lítið verið hægt að nota koptann til flug- ferða við athuganir, þar sem dimmviðri og súld hefir jafn- konur sumra þeirra, komu hingað með Gulifossi í fyrri nótt og stigu á land í gær- morgun. Ávörp og ræður í hátíðasal. Klukkan hálftíu var setzt í hátíðasal háskólans og hófst setningarathöfn mótsins með því að hljómsveit undir stjórn Þórarins Guðmundssonar lék „Lýsti sól stjörnustól“. Síðan setti aðalforseti mótsins, Guð Sterkstraumsmenn veikstraumsmenn. Eftir hádegið var annar fundur og skiptúst fulltrúar þá í tvo hópa, sterkstraums- menn cg veikstraumsmenn og fluttu þar erindi Th. Bender verkfræðingur í Osló um grunntengingu mastra á 220 kw. háspennulíriú frá Hol- Osló og Vinstra-Osló og J. Landmark Braatéri ;forstjóri í Osló erindi er nef ndist Reynsla samkeyrsiurinar. Síðar um daginn flutti og (Frarah. á 7. síðu). /lLIlUticilllI Ucbbcli Cl U IIclIII”, kvæmdar frá skipi, sem er hér vflð fynr Norðurlandi. En mundur J. Hlíðdal póst- og við land á vegum sjóhersins.1 Á skipinu er helikopterflug- vél, sem notuð er til að fljúga inn yfir land og athuga stað- hætti nákvæmar. — Leiðangur þessi var um nokkurt skeið í Hafnarfirði og er nú kominn til Norðurlands.' Hefir koptinn verið notaður til athugana ,og honum meðal j annars verið lent í Siglufjarð arkaupstað. Lenti á íþróttasvæði í Síglufirði. Þótti Siglfirðingum kynlegt, búast má við, að allmargir staðir á Norðurlandi ,fái á næstunni heimsókn þessa nýstárlega farartækis, — sem kannske er farartæki fram- tíðarinnar í okkar strjálbýla landi. Fyrsta flugvélin í Grímsey. í gær flaug koptinn til Grímseyjar og settist þar eftir að hafa flogið hringi kringum eyna. Þótti Grímseyingum þetta að vonum mikill atburður, þar sem flugvél hefir ekki áður er þetta undarlega farartæki j lent í Grímsey. Úr Grimsey kom inn fjörðinn í fyrradag hélt vélin eftir skamma við- og lónaði yfir höfninni og hús i dvöl og lenti á skipinu, þar unum, en settist svo á íþrótta-1 sem hún hefir aðsetur. símamálastjóri mótið með á- varpsorðum. Að því búnu gaf hann Hermanni Jónassyni,. iandbrináða/ráðherrra, sem einnig er ráðherra raforku- mála, orðið. Hann bauð er- lendu gestina hjartanlega vel komna til þessa móts hér og kvað sér það sérstaka ánægju að vita til þess, að vísinda- menn frændlandanna bæru J af stað á laugardag og komið hér saman ráð sín og reynslu, í bæinn á mánudag og kom- í þeim málum, er framtíðin'ig Við í Múlakoti á heimleið. ætti svo mikið undir. Iverður Mörkin skoðuð vel á Þessu næst fluttu fulltrúar sunnudaginn og frameftir erlendu þátttakendanna kveðjur frá löndui. dnum, Oskar J. Nielsen xia Dan- mörku, Jarl Saliri frá Finn- landi, Rolv Heggenhougen Ferðafélagið „Land- sýn” fer í Þórsmörk Ferðafélagið Landsýn, for- maður Kristján_Jakobsson, fer í skemmtiferð-til Þórsmerk ur um helgina og verður lagt mánudegi. Enn eru nokkur sæti laus í ferð þessa, og ættu þeir, sem hafa hug á ferðinni, að gera sem fyrst aðvart í síma Kristjáns, 81819. Frá Fréttaritara Tímans á Stöðvarfirði. Trillubátar stunda veiðar með línu í sumar eins og að undanförnu, en gæftir hafa mjög hamlað sjósókn að und- anförnu. Sjómenn voru annars nokk- uð vongóðir um sæmilegan afla, áður en tíð spilltist. - En brugðið getur til beggja vona, þegar aftur verður hægt að fara að stunda sjóinn. Sumarvertíðin í fyrra var heldur léleg og eins vorvertíð- in. Er því full þörf á góðu fiskisumri nú, til að rétta við hag manna eftir undangengið aflaleysi. — Vona menn, að stækkuð landhelgi geti haft nokkur áhrif til bóta, ef til vill strax í sumar og áreiðan- lega betur þegar frá líður. Grasspretta er með léleg- asta móti, en menn eru samt farnir að slá túnbletta í*von um betri seinni slægju. Bandarískur hers höfðingií SA-Evrópu' Ridgway hershöfðingi til- kynnti í gær, að ákveðið hefði verið, aö bandarískur hers- höfðingi yrði yfirmaður herja Atlanzhafsbandalagsins í Suð austur-Evrópu, og fær hann þá til umráða hersveitir Grikkja og Tyrkja á vegum bandalagsins. Töðugjöld væntan- leg ura mánaðamót í gær hafði blaðið tal af Guðm. Guðmundssyni á Efri- Brú í Grímsnesi og innti hann eftir hvernig heyskaparhorf- ur væru og túnasláttur gengi. Guðmundur sagði að misjafn lega væri sprottið, en túna- sláttur væri í fullum gangi, væri nú margt sem létti und- ir við öflun hcyja. vélakost- ur og súgþurrkun, svo styttri tími færi í heyskap en áður, bjóst hann við að flestir héidu sín töðugjöld um mánaðamót in, og sumir hefðu lokið túna slætti nokkru fyrr, ef sá á- gæti þurrkur héldist, sem ver ið hefði að undanförnu. Flæði engi mun vera vel sprottið, en annars er spretta á útjörð ekki góð.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.