Tíminn - 01.08.1952, Qupperneq 1

Tíminn - 01.08.1952, Qupperneq 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Aígreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiöjan Edda 36. árgangur. Reykjavík, föstudaginn 1. ágúst 1952. 171. blaö’. Mikil ísbreiða 40 krn. út af Horni í gær barst veðurstofunni svohljóðandi skeyti frá brezkum togara frá Hull: „Klukkan 23 hinn 29. ágúst sást stór breiða af samfelld um rekís norður af Vest- f jörðum. Staða hans var 66 gr.. 50 mín. 30 sek. n.br. og 22 gr. 4 mín. v.l. Jakahröngl var að sjá allt að 5—6 mílur frá ísspönginnl.“ ís þessi mun ekki vera á venjulegri siglingaleið norð an Yestfjarða, því að hann er um 40 km. noröauslur af Hcrni. Mikil síld mæSdist út af Skálavík Frá fréttaritara Tímans á ísafirði. Þegar togarinn Sólborg var að koma hingað inn til ísafjarðar af Grænlands- miðum, mæklist . honum mikil síld á dýptarmæli út af Skálavík. Voru torfurnar geysistórar og á átta faðma dýpi. Vélbáturinn Blakk- nes lóðaði einnig mikla sild á svipuðu dýpi á siglinga- íeið í Djúpinu. Hvort hér er um að ræða smásíld eða hafsíld er óvíst, því að eng- inn bátur hefir enn reynt að leggja net í sjó fyrir síld ina. Sólborg kom með af Græn landsmiðum 280 lestir af saltfiski, 40 lestir af mjöli og 12 lestir af lýsi. Þrennt slasast illa i jeppaslysi í Þverárhlið Björn Pálsson sótíi fcðg'in upp að Síórai Kroppi í gær, {irátt fyrir átta vindstig Á ellefta tímanum i gærmorgun varð það slys í Þverái • hlíð í Borgarfirði, aö jeppabifreið fór út af veginum og va)v, í djúpan skurð, og slösuðust þrjár manneskjur, sem í bíln (um voru svo illa, að flyíja varð tvær þeirra til Reykjavxkv í flugvél, en þeim leið eftir vonum í gærkvedi. Skrifstofum bscjar- ins lokað Vegna embættistöku for- seta íslands verða skrifstofur bæjarins og bæjarstofnana lokaðar frá kl. 3 á hádegi í I jeppabifreiðinni voru Jónmunur Einarsson bóndi í Örnóifsdal í Þverárhlíð, Gu'ð' rún dóttir hans rúmlega tvít ug og Sigurður Ásgrímsson bóndi í Selhaga. Skammt frá Norðtungu' lenti bíllinn í lausamöl og steyptis út af veg inum í djúpah skurð. Alvarleg meiðsíi. Mun bíllinn hafa brotna'ð nokkuð, og fókið meiddist illa á andliti og Guorún mun hafa laskazt í mjöðm. Sigurð ur var minnst meiddur en þó m. a. með stóran skurð á enni. Þöröur Oddsson læknir á Kleppjárnsreykjum bjó um sárin en taldi þó nauösyn- legt að fiyt ja íeðginin í sjúkra í gær hafði tíðindamaður blaðsins tal af William Moore hús. Benidickson og föður hans Kristjáni Benidickson, en þessir ; . Simaði hanii um hadegiö Steingrímur Steinþcrsson forsæt/sráðherra og W. M. Beni- dickson, cr þeir ræddust við í forsætisráðuneytinu í gær. (Ljósm.: P. Thomsen.) ru goö meðmæli vesíra vera Mítkisað við W. Ifi. Besitíliekgoii, fulltráa Káii asla við einlKettistáikii ferseta, og föður hans. seus fór vestssr 14 ára gamall Vestur-íslendingar eru nú staddir hér á landi. William M. Benidickson mun verða viðstaddur embættistöku Ásgeirs Ásgeirssonar forseta í dag, sexn fulltrúi Kanada. ti Björns Pálssonar og bað hann aö koma í sjúkraflugvé inn svo íljótt sem hægt vær:, Slökkviliðið studdi flugvélina. Þá var stormur um átú, vindstig hér í Reykjavík cg varla flugtaksfært. Féki: Björn slökkviliöið á Reyk.m ■ (Framhald á 7. «lðu) Helikoptervélarnar komnar til Prestvik Bandarisku helikopterflug- vélarnar, sem hér komu við .. Atlanzhafsflugi sínu, flugr. lengsta áfangann héðan ti'/. Prestvíkur í gær. Gekk ferðir. þangað vel, og hafa þær nv. lokið Atlanzhafsfluginu. Willigm M. Benidickson er einn af þingmönnum Kanada þings og má það vera okkur íslendingum gleðiefni, að maður áf íslenzkum ættum skuli vera fulltrúi erlendrar stórþjóðar-við þetta tækifæri. Fór ungur vestur. Kristján Benidickson er fæddur að Úlfsstöðum í Blönduhlíð í Skagafirði, og var faðir hans um tíma póst ur á milli Akureyrar og Reykj avíkur. Ungur missti dag. Bæjarvinna fellur niður j Kristján foreldra sína, með frá sama tíma. I stuttu millibili og fjörtán ára Hæsti tindur Dyrffalla klifinn í fyrsta sinn Það er sannast mála að íslendingar eru engir klif- urgarpar, því margir eru þeir tinda hér á landi, sem aldrei hafa, veri'ð gengnir, áð minnsta kosti ekki, svo sögur fari af. Ættu þó bratt ir tindar að freista ungra manna, enda dregur það enginn í efa, að það er hin mesta íþrótt. Lengi hafa Hraundrangar blasað við sjónum ferðamannsins, er leið hefir átt um Öxnadal og í öðrum löndum hefðu þeir aldrei verið látnir í friði. Gengið á Dyrfjöll. Fréttaritari blaðsins . á Héraði símaði blaðinu ný- lega, að um síðustu helgi hefðn þrír menn g«ögið á gamall fór hann til Vestur- heims og hefir dvalið þar síð- an. Hann er nú sjö.tíu og fjög urra ára garnall og hefir ekki komið liingað þau sextíu ár, sem hann hefir dvalið vestra. Saga þrautseigju og dugnaðar. Að fara sem ungur einstæð ingspiltur í aðra heimsálfu og setjast þar að, er afrek, sem öilum er ekki hent. Að komast • vel til manns er út af fyrir sig táknrænt fyrir allá þá íslendinga, sem vest- ur föru- Saga vesturfaranna er saga þrautseigju og dugn- aðar, og er Kristján Beni- dickson sannur fulltrúi þeirra. Iíafa íslendingar vak. ið á sér traust, hvarvetna vestair hafs og ef þeir eru spurðir, hvaðan þeir séu, þá er svarið á einn veg: „Ég er íslendingur“. Sýnir það glöggt, hverjum böndurn þeir eru -bundnir þessu landi. Heimsækja Skagafjörð. „Það er dásamlegt, hve framfarirnar Irafa verið nrikl ar hér á landi“, sagði Krist- ján, „maður á bágt með að trúa, hve allt hefir breytzt“. vera fyrstir til að stíga fæti Þeir feðgar sögðust hafa í sínum á hæsta tind Dyr-1 huga að heinrsækja Skaga- fjalla og er það afrek, sem fjörð um helgina, en þeir krefst þreks, áræðis og | nrunu aðeins dvelja í tiu taugastyrks. Mennirnir eru i daga hér á landi. allir . frá Egilsstöðum og Var og að ekki verið gengin fyrr upgangan nrjög eríið urðu klifurgarparnir binda sig saman með kaðli og einnig að styðjast við kaðalinn á bröttustu stöð- unum. Kom ekkert óhapp fyrir þá í fjallgöngnnni. — Þessir þrír menn hafa unn- ið það sér til frægðar, að heita: Steinþór Eiríksson, Vilhjálmur .Einarsson cj Jóhann Ólafsson. Tíminn mun á nrorgun fá frásögn og myndir af þessari vask- Iegu fjallgöngu. Hefir komið hér áður. Wilíiam M, Benidickson konr hingað á stríðsárunum og dvaldi þá lrér í nokkrar vik ur. Árið 1945 var hann kos- (Framhald á 7. slðu)' Flaug í svifflugu frá Sel- landafjalli aö Detfifossi Tryg'gvi Melg'ason á mí Sslantlsnseí í þolflijigit o«’ var liaim 16 klst. og 25 ratíii. á lofti Nánrskeiöi Sviíflugfélags Akureyrar við Sellandafjall íi Mývatnssveit er nú lckið og mun hinn þýzki kennari þeirra, Vergens, koma híugað til bæjarins í dag og halda utan me'ði Gulifaxa í fyrramáíið. Eixrs og áður lrefir verið get ið hér í blaðinu, þá er Verg- ens lreimsmethafi í þolflugi og nrjög kunnur svifflugmað- ur. Samkvænrt fregnum, senr blaðið haföi af þessu nám- skei'ði í gær, þá mun það hafa staöið' yfir í hálfan nránuð, en flugskilyrði voru þaö slænr fyrri vikuna, að næstunr ekk- ert var flogiö. Stunduðu flugið af kappi. En seiniri vikuira brá til betra veðurs og var þá tím- inn notaöur út í æsar, enda vildu Akureyringarnir nota sem bezt tilsögn hins ágæta svifflugkennara, sem þeim hafði verið útvegaður, mikið fyrir tilstilli Agnars Koefoed Hamsen^f^gvallarstjóra. Góður árangur. Tryggvi Helgason mun nú vera efnilegasti svifflugmað urinn í félaginu og setti hann írýtt íslandsnret i þolflugi á nreðan á námskeiðinu stóð og var hamr 16 klst. og 25 mín. á lofti í eiiru. Einnig lauk TryggVi svokölluðu „Silver-C“ prófi með ágætunr. í þv'i prófi flaug hann frá Sellandí', fjalli norðaustur yfir Nýja-- (Framh. á 7. síðui Vergcns flugkappi

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.