Tíminn - 01.08.1952, Síða 2
Skrifstofur
meðlima Félags íslenzkra stórkaupmanna verða lokað
ar kl. 3 eftir hádegi föstudaginn 1. ágúst vegna enu
bættistöku forseta íslands.
Stjórnin.
TÍMIXN, föstudaginn 1. ágúst 1952.
171. blað.
•('
Astaprinsinn Don Juan, er mætti
sjálfum sér á leið til grafar
Don Juan gekk eins og rauöur þráður í gegnum bókmennt hanii .vildi verja dóttur sina,
ir og söngleiki miðaldanna og enn nýtur hann mikilla vin- en £iðan hafi Don Juan verið
•v.v.'.rw,
sælda, enda orðin ódauðlegur fyrir ti!stiIli?Mozarts cj fleiri.
þá sögu, að Don Juan hefði
gengið til kapeliunnar, þar
s ern gröf mannsins var og þar
inni hefði hann spottað him-
iokkaður í klaustrið San
Francisco í Sevilla af ættingj
hegar óperan „Rakarinn að í Sevilla, eftir að Márar um mannsins og drepinn þar.
irá Sevilla“ varð heimsfræg, voru reknir þaðan. Alonzo Ælttingjarnir báru síðan út
íékk Sevilla ralcarastofu i Jufre Tenorio, faðir Don -Ju-
Francosgötu 15, þar sem sagt ans var aðmíráll í flota Al-
var að Figaro hefði sápað onzo ellefta og féil hann í
spænska skeggjúða fyrir sjóorustu milli Kastiiíu-
eina tíð. Og eftir að Don Juan manna og Mára í nánd við inmn og hinn látna, unz
Tenorio frá Sevilla hafði ver Trafalgar. Hann lét eftir sig íjandinn klófesti hann og
ið notaður sem sökkull í nokk mörg bcrn, sem sonur Alonzo færði til heljar. Þetta voru
ur listaverk, leið ekki á löngu, ellefta, Pétur grimmi, tík að endalok, sem fólkinu líkaði og
þar-til alls staðar gaf að líta sér. Hann kom fram við börn fékk því sagan byr undir
minjar um líf syndaselsins og in á þann hátt, sem honum báða vængi.
dauða. Enda hafa eftirlifandi var eiginlegur, ýmist með tak
kynslóðir frægra manna löng markalítilli blíðu, eða hann Mætti líkfylgd sinni.
um efnað sér í minningartöfl typti þau af litlum ástæðum, I Önnur saga segir, að Don
ur um þá og reist þeim stytt- allt eftir því, hvernig vindur ðuan hafi dáið í klaustri, sátt
Tir á torgum. inn blés í seglin í það og það ur vrð Suð menn, en sagt
skiptið. Eitt barn aðmíráls- ur- að sú saga eigi við annan
Endaði líf sitt í klaustri. ins naut þó sérstakrar hylli Ifon, sem sagt einhvern Don
í Sevilla er til sjúkrahús Péturs, það var yngsta barn- *Tuan de Maranna, sem vel
með lítilli kapellu, skreyttri ið, Don Juan Tenorio. Don getur verið sami maðurinn.
málVerkum og segir sagan að Juan hafði margt til að bera, Nótt eina, er Don Juan de
þetta sjúkrahús hafi Don sem gerði hann verðugan kon Maranna var á heimleið úr
Juan reist, eitt sinn, þegar ungshyllinnar, og konungur- veizlu, reikaði hann um göt-
iðrunin skall yfir hann, inn lét ekki hjá~ líða að til- ur Sevilla og mætti þá lík-
vegna lastafulls lífernis. Sagt nefna hann riddara og gera lylgd í einni götunni. Hann
er einnig að upp úr því hafi hann að kjallarameistaía og var við skál og því frakkur,
hann gjörzt munkur og geng liann var á allan máta verð- stöðvaði hann líkfylgdina og
ið í klaustur, þar sem hann á ugur fylgisveinn konungs. Öll innti eftir hvern ætti að fara
að hafa dáið sem syndlaus Sevilla og jafnvel öll Anda- að grafa. „Don Juan de Mar-
maður og í sátt við guð og1 iúsía talaði um hið hömlu-- anna“ var svarað. Don Juan
menn. Og grafsteinn í altari (lausa líferni Don Juans. Eft- vai'ð töluvert um þetta svar
kapellunnar ber grafskrift,! ir dauða Péturs grimma, ár- | °S af forvitni, fylgdi hann
sem hann sjálfur vildi hafa ið 1369, hverfur Don Juan af, kistiinni eftir, allt til kirkj-
þar og hljóðar hún svo: „Hér ! spjöldum sögunnar, en upp
hvílir sú fánýtasta mann- úr því fara að myndast ótal
eskja, sem reikað hefir um sögusagnir um þennan ævin-
jörðina“, en undir þessa ó- týramann.
hrjálegu sjálfslýsingu hefir
klausturpresturinn sett hlý- 1 Myrtur.
orðaða klausu um frásnúning Ein þessara sagna er á i £en- fá. í kistunni. Hann féll
hans af breiðvegi og hvernig þann veg, að hann hafr tælt n yfirlið við þessa sjón og
hann dó. Hin raunverulega Donnu Önnu til fylgilags við; raknaði ekki við sér, fyrr en
V-V.V.V.V.V.VW.V.V.V.V.V.VV.V.VAS^V
í $
| Duglegur skrífstofumaður \
I; milli tvítugs og þrítugs, sem hefir góða kunnáttu í jj
■; ensku og norðurlandamálum og haldgóða bókhalds- jl
■ þekkingu, getur fengið atvinnu nú þegar hjá stóru
fyritæki hér í bænum. ^
Umsókn með upplýsingum um menntun og fyrri
störf og meðmælum, ásamt mynd, sendist blaðinu fyr- I;
I; ir 5. þ. m. merkt: „1. fl. skrifstofumaður". »;
'i i:
VASVA’.'.W.’.V.V.W.WJWAVAW^WWAW^í,
^W.W.VAWAV.V.VW.’.W.’.VAV.VV.V.V.V.W/A'.V
Kaupfélagsstjórastarfið \
:■ »:
■: við Kaupfélag Hvammsfjarðar, Búðardal er laust til
jí umsóknar. Umsóknir ásamt meömælum og upplýs-
P1 ■*
ingum um fyrri störf sendist fyrir 20. sept. n. k. til ■.
:■ ■:
, ^ stjórnar félagsins eða til Kristleifs Jónssonar, Sam-
bandi íslenzkra samvinnufélaga, sem gefa allar nán- :■
»: ari upplýsingar. !■
unnar. Við söng, sem minnti
á skelfingaróp á dómsdegi;
var kistan opnuð, þar sem
hún stóð íyrir framan altari
kirkjunnar og sá þá Don Ju-
an, að það var hann sjálfur,'
gröf Don Juans er öllu ó- (sig, sem var dóttir háttsetts
þekktari, enda erfitt að finna j embættismanns í Sevilla og
'hana, þar sem hún er hulin síðan drepið manninn, þegar
villirósum í hinum stóra og------------------------------
fagra garði, San Telmo. Sagn
ir herma að þar hvíli hann
við hlið ástkonu sinnar,
Ðonnu Önnu, en ekki langt
frá liggi faðir hennar, sem
Don Juan vó í einvígi, þegar
gamla manninum fannst
hann þurfa að verja heiður.
dóttur sinnar. Hún lézt svo!
■stuttu síðar, vegna hins
hörmulega dauða föður sins.
í uppeldi Péturs grimma.
Tenorio-ættin var gömul
spænsk aðalsætt, sem settist
morguninn eftir, en þá var
enginn í kirkjunni. Upp frá
CFramh á 7. síðu).
Ljósatími bifreiða hefst 1.
ág. - blindið ékki vegfarendnr
1; St.jórn Kaugrfclags Ilvansmsfjjarðar
iwJW.V.V.SW.VW.V.WJV.WAWAW.’.VA.V.VAVV'
VWWVAW.V.V.WAW.VAWAW.V.W.W.V.V.V.VJ
\ Frestur til að kæra til yfir-1
I skattanefndar Reykjavikur l
í í
Út af úrskuröum skattstjórans í Reykjavík og niður-
J* jöfnunarnefndar Reykjavíkur á skatt- og útsvarskær-
í um, kærum út af iðgjöldum atvinnurekenda og trygg- ^
l* inga-riðgjöldum, rennur út þann 15. ágúst n.k. .J
:* ■!
■J Kærur skulu komnar i bréfakassa Skattstofu Reykja ».
j: víkur 1 Alþýðuhúsinu fyrir kl. 24 þann 15. ágúst n.k.
Yfirskattanefnd jj
Reykjavíkur
ww.v.v.
’.V.V.W.VJ
JV.W.V.V.VJWJWi
Útvarpið
« ÍHvarpið í dag:
8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.
10 VeðUrfregnir. 12.10—13.15 Há-
' degisútvarp. 15.20 Embættistaka
: forseta íslands. — Útvarp frá Dóm
í; kirkjunni og Alþingishúsinu. 16.30
'VeSurfregnir. 19.25 VeOurfregnír.
• 19.30 Tónleikar: Harmoníkulög
Cplötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00
' 5’réttir. 20.30 Útvarpssagan: „Gras
■i grónar götur“, frásögukaflar eftir
1 Khut Hamsun; VIII. CHelgi Hjörv
' ar). 21.00 Tónleikar. 21.30 Frá út-
f löndum (Axel Thorsteinsson). 21.
. 45 Einsöngur: Elsa Sigí'úss syngur
létt lög. 22.00 Fréttir og veður-
f fregnir. 22.10 Tónleikar Cplötur).
’i 22.30 Dagskrárlok.
"ÚtvarpiS á morgun:
8.00—900 Morgunútvarp. — 10.
• 10 Veðurfregnir. 12.10 Hádegisút-
: varp. 12.50—13.35 Óskalög sjúk-1
linga (Ingibjörg ' Þorbergs). 15.30
Miðdegisútvarp. — 16.30 Veður- J
. Tónleikar. 19.45 Augljsingar. 20.00 j1.*** hefst Úosatimi bifreiða og verður þa kveikt a ollum
Fréttir. 20.30 Tónleikar (plötur).1 götuljósum. Orsök margra sljrsa er sú, að bifreigf með of há-(
, 20.45 Upplestrar og tónleikar. 22. J um og björtum ljósum blindar bifreiðarstjóra, er á móti kem-
Dansiqg (plötur). - 24.00 Dag-!ur' Varizt þetta' MM,uf aS bre*4a a laSu cr þer
skrárlQk. ] maetii bH.
I Vepa innsefningar hinns \
| nýkjörna forseta |
íj í embætti, verða verzlanir félagsmanria vorra lokaðar
föstudaginn 1. ágúst frá kl. 3—5 síðdegis. £
í
SAMBAND SMASOLUVERZLANA j
Félag blómaverzlana Félag matvörukaupmanna
Félag búkaverzlana Félag tóbaks- og sælgætisverzlana %
Félag búsáhalúa- og járnv.kaupm. Félag vefnaðarvörukaupm.
Félag leikfangasala Kaupmannafélag Hafnarfj.
.VAVAV.W.V.V.WAfl
. I