Tíminn - 14.08.1952, Side 6
--WTSJ
TIMINN, fimmtuclaginn 14. ágúst 1352.
181. blað.
■iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiimiiuiiiiiimuiiiimmiiiiiu
=
Ausfurbæjarbíó Jl
Sjö yngismeyýar
Óvenju frjálsleg og bráðfynd-
in, sænsk gamanmynd. byggð
á nokkrum ævintýrum úr
hinni heimsfrægu bók „Dekam-
eron“.
E =
É =
Stig Járrel
Svend Asmussen og hljóm- |
sveit. É
s
Uirik Neumann
_________Sýnd kl, 9._______|
Ævintnri í Nevadai
Afarspennandi amerísk lit- |
mynd.
Randolph Scott
Sýnd kl. 5,15.
Liíli söngvarinn |
(It Happened in New Orleans)
Skemmtileg og falleg amerísk I
söngvamynd.
Aðalhlutverkið leikur og syng- |
ur undrabarnið
Bobhy Breen.
Ennfremur syngur „The Hall
Johnson" kórinn.
Sýnd kl. 3,15 og 9.
r
= =
TJ ARNARBIO
Peninyar
(Pengar).
Isí öuíI iís galw ttr . . .
(Framhald af 8. síðu).
að annan mann hefi ég ekki
toetri þekkt.
Börn áttu þau hjón fjögur,
tvær stújlkur og tvo pilta.
Björg.lif'ði það að sjá börn
sín vaxa upp og þroskast,
móta þau samkvæmt lífsskoð
unum góðra foreldra, og
njóta ástúðar þeirra til
hinztu stundar. Sjá þau
Vicki Baum:
Frægðarbraut Dóru Hart
73. DAGUR
NYJA BIO
Sumardansinn
Rómantísk og hugljúf ný sænsk
mynd, sem sýnd er enn við
feikna hrifningu um öll Norður
lönd 'og Þýzkaland. Talin bezta
mynd sem Svíar hafa gert síð
an talmyndir urðu til. Aðal- _
hlutverkin leika hinar mikið \ \ f
umtöluðu nýju sænsku „stjörn
ur“:
Ulla Jacobsson og 11
Folke Sundquist
Sýnd kl. 7 og 9.
Danskir skýringartextaK.-
1 Sænsk verðlaunamynd, sem alls =
1 staðar hefir hlotið ágæta að-1
| sókn og dóma. Þetta er skemmti 1
| mynd krydduö biturri heimsá- |
l deilu.
Aðalhlutverk leikur:
= Nils Poppe
i af mikilli snilld.
Sýnd kl. 3,15 og 9.
GAMLA BIO
£
BÆJARBÍÖ ‘
- HAFNARFIRÐI -
V________:___________
Fabian skipsijjsfri
Afar spennandi og viðburðarík
frönsk stórmy.nd með
Erroll Flynn
Sýnd kl. 9.
Aðeins þetta eina sinn, þar eð
myndin verður send til útlanda
á morgun.
Sími 9184.
I Annie, skjóttu núl
1
(Annie get your gun)
| Hin vinsæla Metro Goldwyn
| Mayer söngvamynd í eðlilegum
| litum.
| Aðalhlutverkið leikur
Betty Hutton
I
Sýnd kl. 3,15 og 9.
1
ma'ígt, gestagangur, og
mannaumferð miikil^ auk
þess voru haldnir. par allír
hreppsfundir og ungmenna-
féíagsfundir og yfirleitt
flesta,r skemmtisamkomur
hreppsins. Lögferjan yfir
TRIPOLI-BIÖ
tónlist og sat löngum spangólandi undir ljúfum lögum. Eina
nóttina var hvítri mús sleppt inn í klefa Bryants. Músin
gánga djörf "og drengíleg!hafði verið höfð meö 1 Þeim tilgangi einum, að reyna að telja
móti komandi tíð, móta lífs-|Bryant trú um> að' hann sengi með drykkjuofsjónir. Dvöl
hamingju sína og syni' sína !Bryants um Þorð v-ar til mikilla vandræða og Dóru leið stöð-
endurreisa gamla Sleðbrjót í jugt iila við návist hans. Það sem þessi sídrukkni maður gat
tvo nýja tfikiiS sér fyrir hendur, jaðraði viö hi'ð ótrúlega.
Heimili þeirra Sleðbrjóts- Þannig gekk það svo mánuðum skipti, Dóra vissi ekki hve
hjóna var ávallt mikið risnu Þeir ul'öu margir. Allan tímann hafði hún þaö á tilfinning-
heimili. Þar var oftast mann unni> að ÞeSÍU sighng Þekkti sér engin takmörk og væri án
' enda, að henni mundi aldrei takast að koma fram á leiksviöi
framar, og hún mundi aldrei, aldrei fá að sjá BasiL
,Eina nótt, stuttu eftir að þau yfirgáfu Tahiti, fór að heyrast
torkennileg hljóð írá vél skipsins. Allir, sern ekki voru svo
drukknir, að Þeir tóku eftir neinu, söfnuðust óttaslegnir sam
an á þilfarinu. En ekki leið á löngu, þar til vélin tók aftur að
ganga eðlilega, * og, næsta morgun lögðust þau við eyju
Jökulsá á Dal var mikið starf jnoiíhia’ uii að gera við þaö, sem úr lagi hafði farið.
fyrir húsbóndann að sjá um,! Allir voru ánægðir;yfir að komast í land, þó eyja þessi væri
erfitt og stundum stórhættu j ekki nein paradís. Á henni voru tollveröir og gistihús, en
legt, en lítið launað. Einnig loftslagið, litbrigðiff og kyrrðin var ójarðneskt. Dóra brosti,
vantrúuð, en þó djúpt snortin. Hún hafði strax þekkt þessa
eyju, þetta var draumaeyjan hennar, sem hún og Basil áttu
að flýja til, Þegar hánn hefði fengið frelsið aftur.
„Hvað heitir þessfieyja“, spurði Dóra. „Patikala“ var svar-
að. Við kvöldverðárþorðið kom Shugers fram eins og land-
kynnir. Hann hafði talað við trúboða eyjarinnar og miðlaði
nú samferðaíólkinú: af þeirri vitneskju, sem hann hafði afl-
að sér. Eyjan lá tvseí dagleíðir frá Tahiti og á henni bjuggu
átján hvítir menn ogfjögur þúsund innfæddir. Þegar hinir
innfæddu sváfu ekki, þá stunduðu þeir fiskveiðar eða döns-
Uðú.
Reglubundnar ferðir voru einu sinni í viku frá Tahiti og
ööru hvoru komu vöruflutningaskip með salt og olíur, en
tóku í staðinn kóprá, Dóra geymdí all^. þessa vitneskju vel
og vandlega í undirmeðvitund sinni. Þegar þetta ferðalag
Dóru hafði tekið enda, fannst henni sem hún mundi aldrei
komast dýpra í niðurlægingu og hún hugsaði mikið um það,
. Á fílavei&um .
(Elephaiit Stampedc)
r
HAFNARBIO
Fið viljmn eiynast
bavn
(Vi vil ha et barn)
Vegna þráfaldra eftirspurna
verður hin rnjög svo umtalaða
og umdeilda danska stórmynd
er sýnir m.a. barnsfæðingu,
sýnd í aSeins örfá skipti,
ASalhlutverk:
Ruth Brcjnholm
Jörgen Reenberg
Id Schönberg
Bönnuð börnum innan 1G ára.
Sýnd kl. 5,15 og 9.
Ný afar spennándi og skemmti- i
-^ | | leg amerísk fi-umskógamynd j
um „Bomba“ hinn ósigrandi. |
Sonur Taran, Johnny Sheffield I
leikur aðalhlutverkið.
| 1 Johnny Sheffield
i £ Donna Marteli
Sýnd kl. 3,15 og 9.
E £
var Þar póstafgreiðsla.
Kirkja var reist á Sleð-
brjót á árunum 1926—27. Það
fór því að vonum að á hús-
freyjuna hlóðust umfangs-
mikil aukastörf, en öll voru
þau leyst af höndum með
framúrskarandi myndarbrag
og svo var vel séð fyrir ÖllU
að til fyrirmyndar mátti
telja.
Og á þeim stundum beind-
ust oft hugir fólks til hinnar
glæsilegu og prúðmannlegu
húsfreyju og munu mörg þaú
I augnablik hafa markað
| djúp spor í huga okkar sveit
| unga herwiar og annara þátt
I takenda bæði í gleði og sorg.
| Aldrei verðnr mannsæfin
| svo björt að ekki geti skyggt
að, og svo fór einnig hér.
Mann sinn missti Björg eft-
ir 25 ára ástrikt hjónaband.
Sá missir var henni svo mik-
ill að aldrei gleymdist. En
hvernig hún gæti gé.i't yfirbót og komist til betri vegar á ný.
Ég skal syngja, hugsaði hún. Ég vil hverfa aftur til para-
dísareyj arinnar með' Basil. Aöeins að ég deyi ekki, áður en
ég hefi verið hjá Basil.
Um þrítugsaldur hafði Dorina Rossi náð mikilli frægð,
hinni skjótfengnu eh þýðingarlausu frægð óperusöngkon-
svo bar hún sorg sína vel, að Iunnar
B i I u n
| gerir aldrei orð á undan
| sér. Munið nauðsynlegustu \
| og ódýrustu tryggingarnar.
fáir utan nánustu ástvina
hennar munu hafa vitað
hvað mikið hún leið.
Þetta eru aðeins litlar á-
'bendingar um daglegt við
„Rossi er persónuleiki“, þannig skrifaði gagnrýnandinn
við Hið alþjóðlegá tónlistarblað. Hún tileinkar sér ekki eina
sérstaka utanað læfða túlkun og líkist því ekki neinum öðr-
imi. Hún syhgur hinár ágætu ítölsku aríur úr Tosca og Aida,
hún syngur Carméh og Thais, og hún syngur erfið hlutverk
horf Bjargar á Sleðbrjót til 1 Þýzkum, nýtízku vi'ófangsefnum. Hún fellur vel í þessi hlut
' verk, vegna fegurðár sinnar og leikarahæfileika. Sjálf seg-
ist hún eiga allt að þakka sínum ágætu kennurum. Heyrst
hefir, að Rossi hefði- verið síðasta ástmey hins látna Potters,
sem mun hafa farið yfir flest hlutverk meö henni, þau er
hyggjusemí, sern þú sendir htin söng við Meginíánds-Óperuna í hinni velheppnuðu söng-
með framréttri hönd, traustaferð um Ameríku. er svo síðar leiddi til þess, áð Rossi fékk
samferðafólks s|ms. Og við
þökkum öll fyrir sorgar og
saknaðartárin, sem þú þerr-
aðir, svo og alla gleði og um
Munið
að
greiða
blaðgjaldið
níl
þegár
ELDURIN
Gerist áskrifendur að
a
gerlr ekfeí feoS & imðm sér.
Þeir, lem ers hyfsalT,
tryfSia straz hj&
SAMVINHUTRYG8INSIIU
imanum
Áskriftarsími 2323
(AMPE'R H.F.
Saftækja-ríioiíuittíf®
Þingholtstræti 11
Simi 81858.
| Baílagnír — ViSfer®!?
Baflafnaefnl
trú á guð og kærleika þinn
til mannanna.
Munu nú skínandi perlur
glitra á haddi þínum og lýs-
andi blys loga á höndum þér.
Guð blessi þig.
Torfastööum, 4/8 1952
Jón Þorvaldsson.
Eirlení jfírilt
(Framúald al 5. slðuj
sem þeir eru líklegir til þess aS
geta oi'ðið traustir í sessi og skap-
að heilbrigðara stjóxnarfar
Egyptalandi en fyrir var.
Líklegt er talið, að vesturveldin
geri nu nýjar tilraunir til þess að
gera hugmyndina um varnai'-
bandalag nálægari Austurlanda að
veruleika. Sennilegt er og talið, að
Tyrkir verði hafðir þar meira á
oddinum en áður, m:a. vegna þess,
að hinir nýju valdhafar Egypta-
lands eru sagðir hliðhollir Tyrkj-
um og milclir aðdáendur Kemals
Ataturks. T.d. hermir orðrómur-
urinn, að seinustu verk Naguib
fyrir byltinguna hafi verið að
kynna sér, hvernig Ataturks fram
kvæmdi byltingu .sína og hagaöi
störfum sínum á eftir.
LTtI>reiðið Tistiami.
tilboö frá Metropolítan.
Er við heimsóttum ungfrúna nú nýverið, þá lét hún þess
getiö, að ekki væri mikiö við sig að tala. Hún leit út fyrir að
vera mjög taugaóstyrk, en viö Metropolitan er maður vanur
að taka fullt tillit til hinna næmu tilfinninga listafólksins.
Og það er ungfrúin, sem ein er þess megnug að fylla pen-
ingakassana kvöla éftir kvöld. Og ekkert leyndarmál er það,
að meðleikendur og aðstoðarfólk eiga ekki náðuga daga í
nánd við Rossi. Fyrrverandi kennari hennar og núverandi
félagi, Cavalére Delmonte, þverneitaði að segja nokkuð um
h^na. En hvískur hefir heyrst á bak við tjöldin um þa£j, að
hann hafi í huga :.að gera næsta samning sinn þannig úr
garði, aö hann starfi ekki meö henni lengur. Er það eðlileg
afbrýðisemi hjá hinni öldruðu stjörnu gagnvart hinum
yngi’i, er syngja méð betri árangri en hann. En þegar maöur
1 hefir talað viö Rossi og búið við hið þægilega viðmót henn-
ar, þá skilst manni: fyrst í hverju hinn ágæti árangur henn_
ar er fólginn.
Þegar Dóra hafði.lesiö greinina, lagði hún blaöið frá sér,
ofan á hin blöðin á sænginni. Síðan fór hún aö opna bréf
þau, sem komiö höfðu um morguninn og Salvatoi'i hafði bor-
ið inn til hennar méð morgunkaffinu. Á hverjum degi fékk
Dóra stóran bunka af bréfum. Hún las þau öll og kastaöi
þeim.síðan frá sér, hverju eftir annað, en einu bréfi hélt
hún eftir, sem hún las aftur og aftur.
Bréfið var frá René og olli það henni nokkurrar umhugs-
unar, því hin fljótlærða franska hénnar hafði auðveldlega
gleymzt. Þetta bréf, sem hún hafði opnað með gleðikenndri
eftirvæntingiD varö henni til mikilla vonbrigða. Hann út-
skýrði fyrir henni, aö hann hefði nýlega gift sig og þyrfti
því nauðsynlega á peningum að halda. Hann minnti hana
jafnframt á allt; sem hann hafði fyrir hana gert. Þaö, sem
einkum vakti undrun Dóru, var, að þetta bréf var sömu
tegundar og huniruö önnur, sem komu frá hinu og þessu
fólki, er minnti hana i sífellu á, að hún stæði í mikilli þakk-