Tíminn - 14.08.1952, Page 8

Tíminn - 14.08.1952, Page 8
„ERLE/VT YFIROT" í DAG: Vcirntr ttálœgri Austurlanda 36. árgangur. Reykjavík 14. ágúst 1952. 181. blað. Norskur ránnsóknarleiðangur ti kynnir eldgos á Norður-Grænl. Araerískt blað um vatnarfram- kvæmdir á r * Islandi Bandaríska íréttablaðið Newsweek, 'sem er mjög út- breitt um allan heim, segir nýlega frá ]iví, að lítið verði enn úr hernaðarfram kvæmdum, sem fyrir dyrum standi á íslandi. Segir blaðið, að fram- kværndir, sem þar hafi ver- ið fyrirhugaðar, haíi hingað til strandað á skriffinnsku og vafstri í skrifstofum í Washington, og því sé ekki farið að vinna þau verk. Blaðið segir, að ekki sé farið að byggja yfir her- mennina sem komu fyrir meira en ó.ri, og engir flug- vellir hafi ennþá verið gerð ir á ísland á því ári, sem Bandaríkjaher hefir farið með varnir landsins. lísigÍEis veit dæmi íll eldgosa :i €»ra?iilassíl.l vísindameitnirnii* ttndramll og 5?íön sneSS óþreyju gleggri fregaía af viðlsiirðimmi — líasiir telja gosiH rykmökk -— Samkvæmt skeylum, sem loftskeytastöðin í Troms i Norður.Noregi hefir fengið frá Grænlands'eiðangri Johns Giævers, er á sinum tíma stjóinaði norska leioangrinum til suðurheimskautsins, tclja leiðángursmenn sig hafa orðið áskynja um eldgos á austurströna Norður-Grænlar.ds. Þyk ir þaó eigi litium tíðir.dum sæta, þar sem engar sögur fara af eldgosum á Grænlandi og það talið útkulnað lánd. Stérauknar afurðár við beit á ræktað land í nýútkomnum ritlingi etir dr. Ilalldór Pálsson og Runólf Sveinsson sandgræðslustjóra er gerð grein fyrir niðurstöðu tilrauna um fitun sláturlamba á ræktuðu iandi, er fram- kvæmdar voru haustið 1950 og 1951 að forgöngu tilrauna- ráðs í búfjárrækt. Johr. Givæver og förunaut ar hans voru á laugardags- kvöldið. á siglingu inn Norð fjörð, sem er nær hánorður af íslandi á milii 70. og 75. breiddarstigs, er þeir sáu reykjarmekki mikla langt Norræna iðnþing-; inu iokið Þingfundum var haldið á- .fram í gær og lauk þingið störfum. Framkvæmdastjóri sænska iðnsambandsins Hans Grund ström, flutti erindi um hag- i fræoilega þýðingu norræns | iðnaðar, og rætt var um nauð ! syn þess, að gerðar yrðu sérj stakar skýrslur er sÝni rétti- j lega hlutideild iðnaðarins í atvinnulifi Norðurlandanna. Var um það efni samÞykkt eftirfarandi ályktun: „Tíunda noræna iðnþing- ið leggur áherslu á, að iðnað urinn hefir mikla þjóöfélags- lega þýðingu fyrir Norður- löndin, en telur það nauðsyn að meira innbyrðis samræm- is gæti í hagskýrslum land- anna, þannig að hægt sé ná- kvæmlega að sjá með tölum, hvað iðnaðurinn er þýðing- armikill fjárhagslega fyrir hvert land fyrir sig, og fyrir Norðurlöndin öll sem heild.“ Forseti danska iðnsam- bandsins, Rasmus Sörensen, múrarameistai»i, tók nú við forsæti í norræna iönsam-v þandinu, en .fqrsetar-.jgofæni - sambandanna^ekiptast á • utu^ aö gegna .þvi^ver í þrjú .ár> Hsenn, eftir ákveðinni röð í lögum samtoandsins. i Samþykkt var að setja á stofn sérstaka skrifsdbfu fyr ir norræna iðnsambandið og vai ‘.Erifc Hansen, frkvst. danska iðnsambandsins ráð- inn sem frkvst. skrifstofunn ar,, Síðdegis í gær tók forseti ís ' lands á móti Þingfulltrúum á Bessastöðum. -1 f dag fara þingfulltrúar tii . Gullfoss og Geysis i boði ríkis 1 efcjórnarinnar, en á föstudag * Utvarpsmessnr um- sækjenda um prests • embætíin nýjn Biskupsskriístofan og ríkis útvarpið hafa gert samkomu lag um það, aö útvarpað verði fyrir prestkosningarnar- í Reykjavik elnni messu frá hverjum presti, sem sækir um prestembætti í hinum nýju prestaköllum hér. En þar sem umsækjendur verða mjög margir, svo að ekki eru. --tök á að útvarpa messum frá þeim öllum á tím anum. frá því umsóknarfrest ur er liðinn þar til kosning- ar fara fram, verður byrjað á þessum messum sunnudag inn 17. ágúst, cg verður tveimur messum útvarpað á hverjum sunnudegi, klukkan 11 og klukkan 2. Það mun mest fara eftir samkomulagi, í hvaða röð prestarnir messa. (Framhald á 7. síðu). Ólympíuskákmótið í Helsingfors Eins og kunnugt er stend- ur nú yfir alþjóðlegt skák- mót i Helsingfors, og eru þátt takendur frá 24 þjóðum, sem skipt er í þrjá riðla. Blaðinu hefir borizt úrslit í tveim fyrstu umferíjunum og 'urðu þau sem hér segir; 1. um- ferð. ' r’ ** *" '• 1. riðill. a«itr vann ísland 2V2:IV2- 'Eggert Gilfer vann á 1. borði, Friðrik .Ólafsson gerði jafntefli á öðru, en Guð jón M. Sigurðsson og Lárusson Johnsen töpuðu á 3. og 4. borði. Danmörk vann Luxum burg 4:0— Argentína vann England 3 y2: i Vz — og Vestur Þýzkaland vann Kúbu 3-1. 2. riðill. Austur-Þýzkaland — Austurríki 3-1, Júgóslavía 3i/2 — Noregur Vi> Svlþjóð — Brazilía 4-0 og Ungverjaland — Ítalía 3-1. 3. riðill. Holland—USA ZV2: IV2 — Sviss—Grikkland 3:1 (Framhald á 7. síðu). inni yfir norðurhluta Walt- ershousenjökuls. S>akti mökkurinn fjöllin o" jökl- ana í norðri, og telur Giæver mökk þennaíi stafa frá eld- gosi. Reykurinn virðist stíga upp frá tveimur stöðum inni , á jöklinum með hálftíma | millibili. J Brennisteislykt og sviði í augum. Á sunnudaginn sveipaöist allur innri hluti Norðfjarðar ;og mynni Sauð'nautafjarðar jvar eitt reykjarhaf, svo ekki sást til fjalla. Sigldu leið- angursmenn upp undir jökul inn, og lagði fyrir vit þeirra streka brennisteinslykt og þef af brunnu grjóti, en sviða setti að augum. Giæver segir, að leiðangurs menn geti ekk;i rannsakað þetta betur, en flugvél frá leiðangri Lauge Kochs ætti'að geta skoriö úr um það, hvað hér er aö gerast. Mikill áhugi vísindamanna. Jökulfræðíngurinn Charles Swithinbank, Ivar Oftedal prófessor, dr. Ivan Rosen- qvist og Tom Barth prófessor hafa látið í ljós þá ’skoðun, er þeir höföu spurnir af þessu skeyti Giæver, að ekki virðist annað geta til greina komið en hér hafi orðið eldgos, þótt engin eldfjallasvæöi séu þar þekkt til, þess. Hafi þetta hina mestu visindalegu þýð- ingu, ef svo reynist. Grænland ávallt talið útkulnað land. Timinn ræddi við Sigurö Þórarinsson jaröfræðing um fregn þessa. Sagði hann, að svo hefði ávallt verið talið, að Grænland værí löngu út_ sloknað -land; enda ekki vitað um _ aðra jarðeldá í Græn- landi en jarðöruna, er varo eitt sinn ^.Vestwr.-grsenlandi, er eldur i olvúblandin jarðefni. Svæöi það, þar sem eldgos þetta er talið hafa ovð ið, er hins vegar mjög lítið þekkt, og má vel vera, að þar séu ungar bergmyndanir, enda vitað, að á Austur-Græn landi eru blágrýtisfjöll, sem ekki eru ýkjaforn. Reynist hér um eldgos að ræða, sé það hinn merkasti viðburður, er vekja muni stórkostlega at hygli meðal jarðfræðinga. Samkvæmt nýjustu fregn- um í gærkvöldi telur Græn- landsstjórn Dana að ekki sé um eldgos að ræða, heldur hafi Norðmennirnir séð ryk- mökk yfir landinu. Þrjár tilraunir hafa veriö gerðar af þessu tagi, tvær í Gunnarsholti og ein í Árbæ og Einholti í Hörnafirði. Benda niðurstöðurnar ailar til hins sama, að unnt sé að fita sláturlömb og auka á hag kvæman hátt afuröir þeirra meö því aö taka þau undan ánum seint á sumri cg beita þeim á ræktað land. Gunnarsholt. í Gunnarsholti voru til- raunalömbin höfð á sand- landi og verið sáð í sumt af því, en annað sjálfgróið land, er borið var á. Lömbin höfðu gengið í heimahögum á Rang át'völlum um sumarið, og þau, sem fituð voru, -látin í sand- græðslugirðinguna 7. septem ber og höfð þar til 6. október. Heildarverðmæti afurðaaukn ingarinnar, umfram lömb, er gengu undir ánum í hösrum, er talið 39—40 krónur á land, ank þess, sem ærnar, er lömb in voru tekin undan, voru betur undir vetur búnar en hinar. Seinna árið voru lömbin fit uð í Gunnarsholti frá 24. ágúst til 3. október. Lögðu þau sig nær 48 krónur betur en lömb af sama þroska, er slátrað var í byrjun slátur- tiðar. Hér var um> tvílemb- inga að raeða, svo að aukinn arður eftir ána af fituninni er tvöföld þessi i>*phæö. Hornafjörður. I Tilraunin í Hornafirði var gerð 1951. Þar voru lömbin fituð á ræktuðu landi frá 3. 'september til 3. október, og mun ekki hafa farið nógu vel um þau. Þarna varö afurða- aukningin tíu krónur á lamb, umfram þau sem gengu undir ^ mæðrum sínum í haga. Hrútarnir þyngjast. Þessar tilraunir benda og til þess, að hrútlömb þyngist til muna meira, ef þeir eru teknir frá mæðrum sínum og beitt á ræktað land siðustu jvikur fyrir slátrun. j Tilraunir þessar eru at- j hyglisverðar og benda til jþess, að á hagkvæman hátt Fatnaður, skór og leikföng með 40—50% afslætti í fyrradag hófst útsala hjá útibúi Kaupféiags Héraðlbúa að Egilsstöðum og eru marg- ar fatnaöarvörur -seldai: með miklum afslætti. Hafa marg- ir notað tækifæriö og gert góð lcaup hjá kaupfélagsúti- I búinu að Egilsstöðum nú í I dýrtíðinni. j Á útsölunni eru karlmanna ; föt, kvenkápur, karlmanna- I frakkar, skór og leikföng og j fleira. Yfirleitt nemur afslátt ur á þeim vörum, sem á út- ! sölúnni eru, 40—50%. Við það bætist svo það, að sumt af þessum vörum eru síðan fyrir gengisfellingu, og eru því enn þá ódýrari en þetta miðað við núveranai verðlag. Þannig eru laglegar kven- kápur, sem eru tvöfaldar og ! rykfrakki öðru megin, seldir á 130 krónur, karlmanna- frakkar, þykkir vetrarfrakk- ar, um og innan við 300 krón ur, verkamannaskór <á 36 krónur og karlmannaföt á 400 krónur. á útsölunni er margt annaö af fatnaði og skófatnaöi og einnig mikið af leikföngum. Kaldir dagar og Þurrir í Reyðarfirði Frá fréttaritara Tím- ans á Reyðarfirði. í Reyðarfirði hefir sumar- veöur haldizt að undanförnu og hefir heyskapur gengið að óskum. Aldrei er þó veru- lega hlýtt í lofti, enda oft þungbúið. En rigning hefir ekki komið í langan tíma. Sjór er töluvert stundaður frá* Reyðarfiröi og aflast vel á opna báta línu og hand- færi. sé hægt að auka afurðir slát- urlamba til muna, sérstak- lega þó þar sem hagbeit er létt, er kemur fram undir haustið. Þ0 er þess að gæta, að tilraunum-þessumekki ilokið enn. Þokur tiðar á Héraði í gær var góður þurrkdag- ur á Fljótsdalshéraði, en þar hefir annars verið þungbúiö og kalt í veöri um skeiö Hef- ir í hálfan mámað aðeins skinið sól tvo daga eftiE há- degi, en alla jáfnan verið þokuloft og kuldanæðingar. Ekki voru nein hlýindi að ráði í gær, þó sólskin væri. Margir trillubátar og dágóður afli í í / II J M Frá.ifréttaritara Tím- ans á Stöðvarfirði. Allmargir trillubátar röa til fiskjar frá Stöðvarfirði með línu. Afla þeir allvel upp á síðkastíð. En framan áf sumi’i var ákaflega tregur fiskafli. Bátar róa flestir með línu og sækja misjáfnlega langt, eftir því sem fiskivon þykir. Síldar hefir oröið vart i lagnet í Stöðvarfirði. Til landsins er góð tíð og auð~? velt að fást við heyskap h stöðugum þurrkum. Aftur á- móti er grasspretta léleg.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.