Tíminn - 28.08.1952, Blaðsíða 1

Tíminn - 28.08.1952, Blaðsíða 1
 Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Frétíaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsókn arflokkurixm Skrifstofur 1 Edduhúsi Fréttaslmar: 81302 og 81303 AígrelSslusimi 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda I. $6. árgangur. Reykjavík, fimmtudaginn 28. ágúst 1952. 193. bíað. Nýja félagsheimilið í Nesjum Mánagarður, hið nýja fé- lagsheimili Nesjamanna, var 1 vígt á sunnudaginn var með mikilli viðhöfn. Samkoman hcfst í kjailara kirkjunnar við Laxá, þar sem samkomu sálur sveitarinnar hefir ver- ið, og flutti Hjalti Jónsson í Hólum þar ræðu. Var síðan gengið til nýja félagsheimil- isins. Hreinn Eiríksson i Mið skeri stjórnaði samkomunni, en ræöur fluttu Bjarni Bjarnason í Brekkubæ, Rafn Minnt á bann við sauðfjárflutningum Sæmundur Friðriksson, framkvæmdastjóri, sauðfjár veikivarnanna sagði i við- tali \ið blaðið í gær, að nú þegar sauðfjárslátrun væri að hefjast væri ástæöa til aö minna hlutaðeigendur al varlega á ákvæði reglulger- ar frá 27. júní síðast liðnum um bann við sláturflutning um af garnaveikisvæöunum yfir á ósýkt eða fjárlaus svæði, svo og bann við sauð fjárflutningum yfir varnar- línur. Einkum skal á það minnt að allir sláturfjár- flutningar yfir á fjárlausa svæðið frá Hvalfirði að Ytri-Rangá eru algerlega bannaðir. Öllum sauðf járeigendum á svæðinu frá Jökulsá á Fjöllum að Eyjaf jarðargirð- ingum, og á Vestfjörðum vestan girðingar úr KoIIa- firði í ísafjörð er nú í haust stranglega bannað að slátra lífgimbrum eða selja þær öðrum en fjárskiptafélögun um sunnan lands, eftir nán ari fyrirmælum sauðfjár- sjúkdómanefndar. Þá eru öll einkaviðskipti í þessu sambandi bönnuð. TröIIaíoss vann Heklw í gær fór fram knattspyrnu leikur í skipakeppninni milli skipverja á Tröilafossi og Heklu, og* sigruðu Tröllfyss- ingar með 2 mörkum gegn 0. Á föstudaginn fer fram leik- ur milli Tröllafoss og Gull- íoss. Eiríksson í Miðskeri, Hjalti Jónsson í Hólum, Kristján Benediktsson í Einholti, Ein ar Eiríksson á Höfn, Sigurð- ur Jónsson á Stafafelli og Sigurjón Jónsson frá Þor- geirsstöðum. Karlakór sveit- arinnar og kirkjukór Bjarna- nessóknar sungu undir stjórn Bjarna. í Brekkubæ. Björn' Gíslason á Höfn afhenti gjöf , frá gömlum félögum í ung-, mennafélaginu í Nesjum. Mánagarður er hið mynd- arlegasta hús, og mun hafa kostað um hálfa milljón króna. Nafn þess er dregið £tf heiti ungmennafélagsins Mána í Nesjum. Aðalsamkomusalur húss- ins er 120 fermetrar að stærð, og er þar leiksvið. Auk þess er í húsinu bókaherbergi, eldhús, kaffistofa, snyrtiher- bergi, baðherbergi og fata- geymslur. Húsið er að öllu leyti hið vandaðasta, og sérstaka at- hygli vakti, hve smekklega það er málað. En málningu annaðist Björn Hinriksson og Þórhaliur Kristjánsson á Höfn. Umsjón með smíði húss (Framhaid á 2. síSu). Eitt versta veður að sumar- lagi um norðurhluta landsins iVíðast aftakarok, stórrigning í svcitum. Jóhann Hafstein en hríð fil fjalla og niikil snjókoma „->•■** 1 | > • | í fyrradag skall á um norðurhluta landsins hið mests í aOílíí! DdlIMSIjOn ^ foraðsveður, svo að víða hefir ekki kcmið öllu verra norðau | Á fundi bankaráðs Útvegs- veður í ágústmánuði um langt árabil heldur en var í fyrri- j bankans í gær var Jóhann nótt. Hefir orðið sumsstaðar verulegt tjón af þessu áhlaupi ÍHafstein ráðinn bankastjóri emkuni á heyjum jútves^sbankans frá !. septem ' um verulega skaða, og he> ber að teija. i 1 byggð var víðast storngn munu ekki hafa fokið. Raðmng Johanns Haf- mg, en slydduveður er hærra steins til bankastjórastöð- dró, og hríð á fjöllum. Áætlun ! ( lam 13 d á 7- s u'- unnar mun hafa verið sam- arbifreið, sem fór um Siglu-!----------1------- þykkt með atkvæðum fjarðarskarð í gærmoi'gunj þriggja bandaráðsmanna af var þrjá klukkutíma á leið- AXalfimflm* Q+Óffnr fimm. 'inni yfir skarðið, en er vana- iiUuilUIIUUI i3lClLuI ’ Á fundinum bar Gísli Guð lega eina klukkustund. Sögöu mundsson fram tillögu þess farþegar mikinn snjó í skarð efnis, að með tilliti til þess, inu. að nú sé að störfum milli-1 Vaðlaheiði var ófær litl- þingancfnd í bankamálum um bifreiðum í gær, og var og komið geti til mála, að einkum mikill snjór austan bankastjórastöðum við Út- til á heiðinni og skafrenning vegsbankann verði fækkað Ur. Á Akureyri er allur fjalla með lögum, þá samþykki hringurinn hvitur. bankaráð að fresta fyrst um Hvít tún. sambandsins um helgina sinn ráðningu þriðja banka. stjórans. Þessi tillaga var felld. Aðalfundur Stéttarsam- bands bænda verður a? þessu sinni haldinn að Laug- arvatni á laugardaginn og —t'sunnudaginn kemur. Sækjs j Um Vestfirði, Húnaþing, fun(jinn 49 kjörnir fulltrúar jSkagafjörð, Eyjafjörð, Þing- auk stjórnar og starfs- I eyjarsýslur og Múlasýslur manna. Er búizt við, að allt snjöaði í fjöll, og víða niður verði um sextíu menn á func jí miðjar hlíðar og sums stað inum j ar niður undir bæi. í Göngu- j Margir fulltrúa af Austur- skörðum í Skagafirði voru jyforður- og Vesturlandi err + , . ... .. jtún til dæmis alhvít i gær- komnir hingað til Reykjavik- yrí « ®TaölfSV° mik, morgun, er fólk kom á fætuivur á leið tiI fundar> en aðrh Moðrudal^oræfum og | Kýr voru sums staðar ekki koma 4 dag og á morgun. Ófært bifreiðum á Möðrudalsöræfum ið a Jökuldalsheiöi, að ófært iatnar ut t gær vegna veðurs ; mátti heita bifreiðum millijins, og annars staðar ekki Möðrudals og Skjöldólfsstaða j fyrr en síödegis. í gær. Sneri áætlunarbifreið, I sem var að fara yfir heiðina' Heytjón í Skagafirði. aftur ofan í Jökuldal, er húnj Vitað er að sumsstaðar va" komm miöja vegu milli 'fa orðið skaðar á heyi f' byggöa^ Mun shkt vei-a f*- |veðrinu. Hefir það bæði fok-1 dæmi þótt a þessari leið se 1 ið> þar sem veðurhæöin var ágúst. Sendiherra fulltrúi á sýslunefndarfundi mest, og eins hafa jafnlend. Raunsókn í Vest- mannaeyjum í gær fór fram í Vestmanna eyjum rrþmsókn á atburði Síðastliöinn máuudag var sýslunefndarfundur Gull- bringu- og Kjósarsýslu háð- ur í Hafnarfirði, og má það til nýlundu telja, að meðal sýslunefndarmanna var sendiherra. Er það I fyrsta skipti í sögu landsins, .að scndiherra tekur þátt í störfum sýslunefndarfund- ar. Eina embættið, sem hann sajrði ckki af sér. Þegar Bjarni Ásgeirsson á Reykjum var skipaður sendiherra . íslendinga í ösló, sagöi hann af sér öll- um opinberum störfum og embættum, sem kann hafði gegnt hér á landi, . nema starfz sýslunefndarmanns fyrir Mosfellssveitina. Var varamaður til starfsins eins og venja er til, og taldi ar engjar farið undir vatn þeim, sem gerðist þar é og hey skolast brott. | sunnudaginn við gamla í- í Skagafirði var geysimikil þróttavöllinn. Við rannsókn- úrkoma og eylendið blotnaði í ina kom fram, að allmargt mjög, og Húsabakkaflói var í hermanna hafði komið ti) gær eins og fjörður yfir að, Vestmannaeyja á sunnudag líta. Þar var mikið af heyi inn og gist þar á mánudags- úti, bæði í sæti og flatt. Það, nóttina, og voru með þeirr. sem flatt var, hefir flotið hópi nokkrar stúlkur, sem brott, en sætiö stendur upp báru erlend nöfn, töluðr vatninu eins og sker á ensku og skráðu heimilis- | föng sin í Bandarikj unum 1 Bjarni óþarft að fara að stofna til nýrra kosninga sýslunefndarmanns, en hún úr hefði átt fram að fara, ef grunnsævi. hann hefði sagt af sér starf í Seyðisfirði fauk eitthvaö gestabókina. Gistihússtjór- inu- ! af heyi, og einnig munu ein- inn ber umgengni fólksins ; hverjar skemmdir hafa orðiö gott orð. Kvaddur á sýslufundinn. ! a heyi á Héraði. | Það mun hafa komið fram Eins og kunnugt er, hefir Víða um Norður- og Norð við rannsóknina, að tilburð- Bjarni Ásgeirsson verið hér austurlandi var úti mikið af ir stúlkunnar hafi ekki verið á landi undanfarnar vikur, heyi, og sumt af þvi flatt, og hneykslanlegir, en á annan og nú á dögunum var hann hefir allt gegnblotnað í þessu veg en fólk hér á að venjast boð'aður á sýslunefndar.- veðri, þótt ekki hafi bein- á almannafæri. fundinn í Hafnarfirði. Hitt- línis runnið undir það. j Er því ekki ástæða til þess ist svo á, að ssslunefndar- | að setja þetta mál í samband fundurinn hafði af einhverj í Þingeyjarsýslum snjóaði við notkun eiturlyfja, að því um ástæðum .dregizt, .en ofan undir láglendi og festi er séð verður. snjó í uppsveitum. Þar kom j Skýrsla um rannsóknina mjög illa ofan í hey bænda' veröur send dómsmálaráðu- fyrir hádegi í fyrradag, því neytinu, og verður væntan- að framan af degi var bjart lega kannað hér syðra, hvort og þurrt, en siðan gerði snögg stúlkurnar hafi í rauninni lega stórrigningu og hvessti: verið erlendar eða íslenzkar þegar leið á kvöldið. Er haf- stúlkur undir fölskum nöfn- rót mikið en ekki hefir frétzt um. venjulega er hann haldinn inun fyrr en þetía. j Það má bæta því við, að Bjarni Ásgeirsson og kona hans, frú Ásta Jónsdóttir, fara aftur til Noregs á laug- ardaginn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.