Tíminn - 28.08.1952, Blaðsíða 5

Tíminn - 28.08.1952, Blaðsíða 5
193. bláð. TÍMINN, fimmtudaginn 28. ágúst 1952. S' Fimmiutl. 28. títjiíst Vínveitingarnar á skemmtistöðunum Fátt mun nú valda liugs- andi fólki öllu meiri áhyggj- um en drykkjuskapur og önn- ur óregla, er bersýnilega fær- ist nú mjög í vöxt meðal yngri kynslóðarinnar. — Af þeim mörgu vandamálum, er þjóð- : in glímir nú við, er þetta tví- mælalaust eitt hið alvarleg- asta. Það á við um þetta vanda- mál, eins og flest önnur, að i lausn þess getur verið bezt' að finna með því að gera sér grein fyrir orsökum þess. ; Orsakir hins vaxandi drykkjuskapar yngri kynslóð-! arinnar eru vafalaust marg- ar. í kjölfar stríðsgróðavím- unnar hefir ýmis konar upp- lausn fylgt. Hér er vafalaust um að ræða einn þátt henn- ar. Þó hefði áhrifanna ekki þurft að gæta jafnmikið á þessu sviði og orðið hefir, ef ekki hefði fleira komið til. Þeir, sem ganga fram hjá skemmtistöðum Reykjavíkur- bæjar um það leyti, sem ver- ið er að ioka þeim milli kl. 1—2 að nóttunni, munu fljótt geta fundið eina meginskýr- i.ngúná á hinurn aukna drykkjuskap yngri kynslóðar- innar.í>ar verður þá vart þver fótað fyrir meira og minna drukknum unglingum, sum- um um fermingu. Unglings- stúlkum meira og minna ó- sjálfbjarga- er dröslað upp í bílana en hálfvaxnir unglings drengir röíta slagandi um göt- urnar. .Öilu ömurlegri sjóii er vart hægt -að hugsa sér. Þeg- ar líður á-nóttina, lendir svo margt af þessu ungviði í ó- hugnanlegustu ævintýrum. Margir þeirra, sem framið hafa rán og þjófnaöi, hafa gert það eftir að þeír komu ölvaðir af einhverjum skemmtistaðnum. Síðan farið var inn á þá braut af lögreglustj óranum og stj órnaryfirvöldunum að leyfa vínveitingar á nær öllum skemmtistöðunum í bænum að næturlagi, hefir ástandið! farið síversnandi í þessum efnum. Áður fyrr var það mjög óalgengt að sjá drukk- inn ungling á skemmtistöð- uiuun. Nú gefur að líta meira og minna drukkna unglinga í tugataii á flestum dans- skemmtunum. Vin sést þar yfirleitt á hverju borði. Sú stúlka eða piltur þykir naum- ast kunna skemmtisiðina, er ekki tekur þátt í drykkjunni. Þaö er alveg tvímælalaust aö hér er að finna eina helztu orsök hins stóraukna drykkju skapar meðal yngri kynslóö- arinnar. Það er á dansstöö- unum, er hún lærir að drekka. Eigi ekki enn verr að fara, þá verður að verða á þessu stórfelld breyting. Það má ekki gera dansstaðina að eins konar skólum í drykkjuskap. Þvert á móti á unga fólkiö að læra að skemmta sér þar, án áíengis. Það mundi draga meira úr drykkjuskap unga fólksins en nokkuö annað, ef eindregio og markvisst væri að því únnið, og þá j afnframt úr annarri þeirri óreglu, er fylgir drykkj uskapnum. Fyrsfca sporið, "sem þarf að Ritstörf William Cragi í þágu islenzkra fræða xe Ævisöguþáttur, er gSeymdist Hinn kunni íslandsvinur og fræSimaður Sir William Craigie átti 85 ára afmæli 13. þ. m., cins og getíð var um í blaðinu á sín- um tíma. í tilefni af afmæli hans birti Dr. Richard Beck grein í Lög bergi, þar sem hann rakti hin merku ritstörf lians í þágu fs- lendinga. Útdráttur úr þessari grein Dr. Beck fer hér á eftir: Það er alkunnugt, að Sir William A. Craigie lagði ungur að árum ást á íslenzka tungu og fræði vor; og það er til marks um frábæra kunnáttú ' hans í íslenzkri tungu, að þó að hann hafi sjaldan heyrt hana, hvað þá talað hana.á undan förnum áratúgum. þá flutti hann hinn fróðlega og merkilega fyrir- lestur sinn urn rímurnar í Háskóla íslands (30. júní 1948) á svo ágætri islenzku, að furðu sætti, að dómi tilheyrenda hans, eins og einnig er augljóst hverjum þeim, sem fyr- irlesturmn les; verður vikiö nánar að honum síðar. Síðan Sir William birti í tíma- ritinu Scotiish Review haustið 1896 Þjóðviljinn hefir undanfar ið verið að ámálga róg sinn um Olíufélagið og rifja upp | Þarf eigi að fjölyrða um þaö, er rógsmál það, er hann og Wánu ' Sir Wiiliam yikur að í ofannefndum dagsblaðið hófu gegn félaginu ; fyrirlestri sinum, að hann hefir! - f , f síðan haldið áfram að kynna -sér , U na; i gaumgæfilega allt það, sem um I Þessum rógi Þjóöviljans rímurnar hefir verið ritað, og þá hefir verið svo oft hrundið að ergi síðiy,- hitt, að hann hefir1 ástæðulaust er að gera það stöðugt haldið áfram rannsókn'enn einu sinni. Umrædd skrif þeirra með þeim árangri. að hann ' hans gefa hins v tjlefni er nú efalaust langfróðastur allra tn að minna á það að þ nulifandi erlendra íræðimanna, og' , . ,. , 1 p “ flestra íslendinga, um þessa þjóð- | n3!111 mmntist fimmíugsaf- iegu og merkilegu bókmenntagrein htúíbs Einars Olgeirssonar fyr vora. jir skömmu, gleymdi hann al- útgáfa hans af Skotiandsrímum veg að segja frá afrekum hans (1908) er svo vönduð, að réttiiega' á sviði olíuverzlunarinnar. _ er til fyrirmyndar taiið. í hinum; Ekki veröur þó rúmleysi um ágæta Oxford-fyrirlestri sínum um. þetta kennt> þar sem heilt blað af Þjóðviljanum var al- veg helgað Einari. Þessi þáttur í ævistarfi Ein- íslenzka skáldskaparlist, leggur Sir William einnig áherzlu á það, hversu sérstæð bókmenntagrein rímurnar séu og merkur þáttur í máls- og Ijóðsögu þjóðarinnar, og ars er þó vissulega vel þess ritar þar um þær sem annars stað- verður, að hann sé rif jaöur ! I m í-'j i ar af glöggum skilningi. Sir WILLIAM CRAIGIE mennta hefir Sir William A. Craigie þó tekið jafn miklu ástfóstri eins upp. Það sætti því engri furöu, að hon um var falin útgáfa ljósprentunar- j Þegar Einar hóf stjómmáia innar af hinu mikla rímna-handrita afskipti sín, var olíuverzlun- safni, Staðarhólsbók, sem út kom in eitt af því, sem hann sagð- hina merku ritgerð sína um skálda og yið rímurnar f fyrrnefnf}um fyr á vegum Ejnars Munksgaards í ist vilja endurbæta. Hann kvæðin Skalds") (,The Poetry of lile irlestri sínum í Háskóla íslands um KauPmannahöfn 1938 (Early Ice- landic Rimur); inngangsritgerð Sir ásamt snjöllum þýðing- það efni jýsir hann því á þessa leið, um úr þessum forníræga skáld- hvernig. áhugi hans . á rímunum Williams um rímurnar er einnig skap vorujn, hefiv hvert ritið um vaknagj. . : sem vænta mátti gagnfróðleg og norræn ó'g íslenzk efni rekið annað j ‘ En vænt þykir inér um að fá ber Því órækan vott, hve handgeng frá hans hendi: -- Scandinavian ' þe”ta tækifœri tiI þess aS greina frá inn hann er viöfangsefninu. nr VnníSsncr— ástægunum ^il þess, að ég fór að 1 Folk-Lore (1896). úrval úr þjóðsög- taldi sig líka getað látið lenda þar við meira en orðin ein, þar sem hann gæti haft hin voldugu Sovétríki að bak- hjalli. Einar stofnaði því sér- stakt olíufélag, er áttl að um Norðurlanda, er hann safnaði fá áhuga fyrir rímum; áhuga, sem 1 Þa eru Því efni eisi síður gerð verzla með rússneska olín. — til og þýddi á ensku, Religion of nú um fimmtíu ára' skeið 'hefir snilldarleg skil í fyrirlestri þeim urn *........... ~ Ancient Scandinavia (1906), gagn-j stöðuglega aukið áut mitt á gildi rímurnar, „The Romantic Poetry ort rit og greinagott um norræna j þeirra, og hefir líka oröið til þess of Iceianó“, er Sir William flutti í goðafræðl; The Icelandie Sagas j að már eru ná ijósari ýms atriði í Glasgow-háskóla 1. nóvember 1949, (1913), einkai glöggt yfiilit um ís- j SQgu þessarar skáldskapargreinar — r minningu um W. P. Ker (1855 - lenzkar fornsögur, og Easy itea'i- j atriðl, sem ckki hafa Verið aJmcnnt 1923)' annan skozkan snilling á ings in Old Icelandic (1924), hand- ! skihn eða almenningur haft vit- isienzk íræði, svo að þar hafa fáir hæg byrjendabók í forn-íslémku.! neskjU um. 1 i';l — 1-----*■*•' *— '-**-*'- ! til jafns komizt um djúpan skiln Sir Wiliiam valdi einnig íslemku Veturinn 1892_______93 lagði ég stund ing og sníaiia túlkun. Vikiö hefir kvæðin í safnritiö The Oxford Bowk ' a þegar verið að hinum merka fyrir- á íslenzku í Kaupmannahöfn og of Scandinavian Verse (1925) ú? ! hafði H1 hess aðstnð heirm -bnrqtpins lestri á íslenzku (Nokkrar athug- fylgdi þeim úr hlaði með gagnorð- j Erlingssonar og Valtýs Guðmunds- anir um rimur)- er sir William um inngangi um íslenzkan skáld- ! sonar> sem báðir voru lengi síðan íiutti í Háskóla íslands fyrir Rímna skap. I fyrirlestrarsafninu v The Northern Elcment in English Litera ture (1931) fjallar hann, meðal ann ars, um áhrif íslenzkra fornrita á enskar bókmenntir, og um norræn orð í ensku nútíðarmáli í ritgerð sinni „Northern Words in Modcrn English" (1937). Sama haust flutti ' hann í Oxford-háskóla hinn snilld arlega fyrirléstur sinn um skáld- skaparlistina á íslandi („The Art of Poetry in Iceland“), er ber fag- urt vitni víðtækri þekkingu hans á íslenzkum skáldskap að fornu og nýju og sambærilegum skilningi hans á sérkennum islenzkrar skáld- skaparlistar. Sir William hefir ekki látið þar ! við lenda; ;hann vann íslandi enn (Framhald á 6. síðu). Raddir nábú.anp.a alúðarvinir mínir. A meðal bóka þeirra, sem Valtýr gaf mér, voru Svoldarrímur Sigurðar Breiðfjörös. Með þeim komst ég fyrst í kynni við merkilegt efni. Litlu síðar tók í AB í gær er greint frá eft ég' eftir í skránni yfir Árnasafn bók irfarandi dæmi um fyril'- arheitinu Skotlandsrímur, og vakti hyggjuleysið er einkennir það forvitni mína. Þegar ég at- . .. . " Rpvlíiav1k,lrhTlar. hugaði handritið, komst ég að raun 1 1 um, að rímurnar voru út af alkunn um atburði í sögu Skotlands. Þær höfðu ekki geymzt nema 1 einu handriti, og tók ég nú eftirrit af því. Ég vissi það ekki þá, að þessar rimur voru af fágætri tegund — að það væri sjaldgæft að rímur væru kveðnar um sannsögulegan atburð, er nýlega hafði gerzt. Þegar fremur hið þarfasta verk,- er hann ég hafði ákvarðað að gefa þær út sneri á ensku riti dr. Björns Þórðar ’ sá ég, aö nauðsynlegt var fyrií mig sonar, fyrrv. forsætisráðherra, um [ að auka við þekkingu mína með ísland, Iceland Past and Present . því að lesa gaumgæfilega allar þær (1941). Þessi litla bók er óvenjulega J rímur, sem til þess tíma höföu ver kjarnorð lýsing á landi og þjóð, og [ ið prentaðar. Að þeim lestri lokn- islenzkri menningu, enda fyrir [ um, var það ekki lítið, sem ég nokkru komin út í annarri útgáfu. hafði íræðzt um rímnamálið og Við enga grein íslenzkra bók- rímnabragfræðina“. stíga í þessum efnum, er að afnema með öllu vínveiting- ar á skemmtistöðunum að næturlagi og hvergi ætti að leyfa vínveitingar á hótelum nema á matartímum. Það myndi fljótlega sjást, ef aö þessu ráði væri horfið, að drykkjuskapur minnkaði meðal unga fólksins. Því verður vafalaust hald- ið fram gegn þesfeari ráðstöf- ! uh, að menn myndu þá koma 1 með vínið í rassvasanum á [ skemmtanirnar og drykkju- I skapurinn þá ekki verða íminni. Slíkt er fjarstæöa. Að \ slíku myndi ekki verða nema jlítil brögð, og með sæmilegu ! eftirliti yrði hægt að útiloka þetta að mestu eða öllu leyti. Áhrifin af slíku yrðu aldrei nema smávægileg i sarnan- burði við þá hættu, er fylgir þann hátt. hinum frj álsu vinveitingum nú. Þáð er talað um að loka höfninni að næturlagi. Það er sjálfsögð ráöstöfun. Það er talað um aö draga sem mest úr óþarfri umgengni við her- inn. Það er líka sjálfsagt. En hvort tveggja nær þó ekki til sjálfrar uppsprettunnar, sem er meira en nokkuð annað, hinar frjálsu vínveitingar á skemmtistöðunum. Meðan. þeirri lind er ekki lokað, munu aðrar ráðstafanir ná skammt. Þar er aö finna eina helztu orsök drykkjuskaparins meö- al yngra fólksins. En vitanlega þarf jafnframt því og henni er lokað að gera ýmsar aðr- ar ráðstafanir, er beina huga unga fólksins að nytsömum verkefnum og vinna gegn drykkj uskaparóreglunni „Það hefir verið hneykslunar- efni Reykvíkinga um áratugi, hversu illa hinum ýmsu deildum bæjarins gengur að vinna sam- an. Er þetta augljósast á götum bæjarins, þar sem einn rífur upp það, sem annar hefir nýlokið við að gera með ærnum kostnaöi. Á árinu 1951 var lokið við all- stóran kafla af Hringbrautinni, og kostaði hann 1.777.150.59 krón- ur. En kostnaðurinn varð í raun réttri meiri. Neðan við Kennara- skólann lá hitaveitustokkur, og það varð að lækka hann til að hægt væri að leggja götuna. Sú framkvæmd kostaði 131.304.01 kr. og var sá kostnaður færður á hitaveituna. Ótrúlegt er, að verk- íræðingar bæjarins hefðu ekki getað sagt hitaveitunni, þegar stokkurinn var lagöur fyrir nokkr um árum hversu djúpt hann þyrfti að vera til að slíkt gæti ekkl komið fyrir. Sá skortur á samvinnu kostaði 131,000 krónur. í sumar er verið að ganga frá Hringbrautinni við Þjóðminja- safnið, og munu þær framkvæmd- ir kosta hátt á aðra milljón. Þar kemur þetta sama fyrir. Það verð ur að brjóta upp liitaveitustokk- ana og lækka þá. Sjálfsagt mun það kosta meira cn fyrri stokkur- inn. í fyrra var gengið frá Mikla- Markmið þess var að stór- bæta olíuverzlunina og stór- Iækka olíuverðið. Það yrði of langt mál að rekja hér alla sögu þessa oliu félags. í stuttu máli er hún sú, að stuðningur Rússa brást og var þó engri Marshall- hjálp þá til að dreifa. Endur- bæturnar á olíuverzluninni urðu engar. Olíufélag Einars starfaði eins og hvert annað kapitalistiskt fyrirtæki. Enda lok þess urðu líka á þann veg. Annar olíuhringurinn bauðst til að kaupa hlutabréf þess fyrir allt að tífalt verð. Einar og félagar hans stóðust ekki freistinguna og bitu á agnið. Einar fékk þannig margfald- an gróða af olíufyrirtæki sínu, en hagnaður almenn- ings varð enginn. Einhvern veginn virðist þessi gróði líka hafa farið fram hjá skatta- framtali, því að ekki verður vart, að hann hafi haft áhrif á útsvarsgreiðslur Einars. Nokkur skilmáli virðist hafa fylgt þessari hagstæðu hluta- bréfaverzlun Einars. Mál- gagn hans leggur á það alveg sérstaka stund að ofsækja það olíufélag, er vissulega hefir átt þátt í því að gera olíuverzlunina á ýmsan hátt hagfelldari, m.a. fyrir útgerð- ina. Einhver dulin öfl virðast ráða ótrúlega miklu um skrif Þjóðviljans varðandi þessi mál. — Þegar menn íhuga þessa oliusögu Einars ofan í kjöl- inn, munu þeir vafalaust fá skýringu á því, hvers vegna Þjóðviljinn gleymdi að segja frá henni í afmælisblaðinu, er helgað var Einari. Sú frá- sögn myndi hafa dregið nokk uð úr hinum stærstu lýsing- arorðum þess á hinni skeleggu baráttu Einars gegn auðvald- torgi. Það kostaði 658,866 krón- ur. í ár var torgiö rifið upp á inu og hringum þess. þrem stöðum, — og þannig geng- ur það ár eftir ár. Reykvíkingar borga brúsann". Þessi gagnrýni er vissulega rétt. En víðar virðist pottur brotinn, því að í blaði Sjálf- stæðismanna í Hafnarfirði, Hamri, gat nýlega að lesa svip á I aða gagnrýni á hendur bæjar- Ivaldanna þar. Þjóðviljinn getur hinsvegar verið viss um það, að olíu- saga Einars mun ekki gleym- ast, þótt hann reyni að láta liana fyrnast. Til þess er hún of glöggt dæmi um fyrirheit og loforð kommúnista anars- vegar og efndir þeirra hins- vegar. X+Y,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.