Tíminn - 28.08.1952, Blaðsíða 3

Tíminn - 28.08.1952, Blaðsíða 3
193. blað. TÍMINN, fimmtudaginn 28. ágúst 1953. 3.» Sextugur: Freysteinn Gunnarsson Bindindismálafund- ur í Keílavík Skák Friðriks Ólafssonar við skákmeistara Dana, Poulsen Freysteinn Gunnarsson skólastjóri er sextugur í dag. Hann er hógvær maður og yfir lætislaus, óáleitið prúðmenni og góður drengur, fágætlega gamansamur í vinahópi, hlé- drægur þó, og stundum meir en vinir hans telja gott, list- elskur og ,skál£mæltur, til- lögugóður og fús að leysa hvérs’ márins vanda, ástsæll og virtur af nemöndum sín- um. • Þótt Freysteinn sé hlédræg ur maður, h'efir hann orðið meiri afkasta- og áhrifamað- Það er engum efa undirorp- í fimmtu umferð á skák- ið Rd7-f8-e6, g7-g6, Re6rg7 ið að drykkjuskapur fer í vöxt mótinu í Helsingfors sigruðu og Bc8-f5. með þjóð vorri, og það, sem íslendingar Dani með 2Vz— alvarlegast er, það er æsku- 1V2. Tefldi Friðrik þá við skák 11- BS5-Í4 Kí"'h5- lýðurinn, sem gengur á und- meistara Dana, Chr. Poulsen, Manni getur auðveldlega. i an. Enda er þetta að sumu og fer sú skák hér á eftir með sézt yfir að þessi leikur kost- | leyti eðlilegt, áfenginu er hald skýringum eftir Baldur Möll- ar peð, hins vegar er það gam iö að þeim af eldri sem yngri er, skákmeistara Norður- alkunn staðreynd, sein allir' ísland Drykkj umaðurinn nýtur for- landa: réttinda, og algeng afsokun við glappaskotum og ósvíf- j inni framkomu er: „Hann er i svolítið kenndur, greyið“, eða | ! „Hann er nokkuð hátt uppi“. Friðrik Ólafss. I Það er litið upp til þeirra, og sumir þeirra, sem æskan lít- ; ur upp til og hafa menntað I sig til að kynnast sálarlífi ' æskunnar og hjálpa henni . eru fyrirmyndir á þessu sviði. j Það er drukkið fyrir tugi Imilljóna, og það eru framin verk í ölæði, sem aldrei verða Helsingfors, 14. ágúst. 5. umferð. Chr. Poulsen Danmörk Rg8-f6 e7_e6 d7-d5 Rb8-d7 c7-c6 e6xd5 Bf8-e7 0—0 Hf8-e8 h7_h6 vís og glöggur, og hefir hann Kennaraskólann og síðar , ..... tekið saman kennslubækur, stjórn hans, en hann tók við inÉ, er verður herfang Bakk- ! _®SS1 „lk“r. Ir sem allur þorri nemanda í ís- því starfi af Magnúsi Helga- usar. stóðuna. Bezt hefir venð ta - lenzkum skólum hefur stuðzt- syni árið 1929. Engum skólg Þetta er ekki ný saga. Nei,1 yið í námi, ritreglur og set.n- er meiri þörf á því að fylgjast það er hægt að rekja fleiri ingarfræði, og auk þess hefir, vel með því, er gerist í ýms- alda gamlan ógæfuferil, slysa j þekkja, en Poulsen virðist hafa glej'mt aítur þetta , augnablikið. 12. Rcxd5 Rh5xf4 En vitaskuld ekki cxd5, Bc7.. . I bætt. Ungir og glæsilegir ur en flestir samtíðarmenn j hans. Hann er mjög lærður í En aðalstarf Frgysteins hef |inenn hverfa brott og enginn íslenzkum fræðum, smekk- ir verið kennsla hans við getur metið, hvert tjón get- ur verið að hverjum einstakl- 1. d2-d4 2. c2-c4 3. Rgl-f3 4. Bcl_g5 5. Rbl-c3 6. c4xd5 7. e2-e3 8. Ddl-c2 9. Bfl-d3 10. 0—0 háriri' sámið stafsetningar- ' um greinum visinda, en halda orðaþók,. sem árum saman var þó fullum tengslum við dag- einkahandbók þeirra, er legt líf rnanna í landinu og vanda vildu stafsetningu sína.' hafa á því lifandi skilning og Þá hefir hann kennt íslenzku þekkingu. Stjórnandi hvers í Kennaraskólanum undan- j skóla mótar anda hans. Frá farna áratugi, og orkað þann- i skólastjcrn Kennaraskólans ig óbeirit á kennsluna í um- ; liggja leyniþræðir til sérhvers fangsmestu grein íslenzkra barns í landinu, sem nær þeim sjá ekki neitt athugavert við sögu, sögu um fátækt og i heimilisófrið, sem allt á sín I upptök í áfenginu. Menn hafa verið til og eru til, sem í sjálfsánægju og sjálfsréttlætingu lofa frelsi í þessum málum, tala á móti bindindi og öllum hömlum og skóla. Einn þáttur af starfi aldri, viti og heilbrigði, að það Freysteins fyrir ísl. tungu er samning dansk-íslenzkrar orðabókar. Það er stórvirki mikið, sem aldrei verður þakk að sem ve'rt ,;er. Fáir hafa snúið svo nokkru erlendu máli á íslenzjsa, giyjgu, eftir að orða bók þessiJtom út, að þeir hafi ekki leitað þráfaldlega til hennar og haft af gott gagn. Það er ékki sízt Freysteini að þakka, að nú má segja þá hluti á íslenzku, sem enginn kunni íslenzk heiti á fyrir tvéimur 'til þremur áratug- uní. Frejj’steinn hefir líka snú- ið' á' íslenzku sæg erlendra bóka, eru það fræðibækur og fagrar b'ékmenntir, laust mál og bundið, og sjálfur hefir hann” líka ort prýðileg ljóð, þeirra á meðal þau þörfu ljóð; er fólk syngur. Þá hefir Frey- steinn lesið ógrynni af próf- örkum fyrir aðra menn og skafið burt margt lýtið af máli þeirra. sæki barnaskóla. Að líkindum hvílir ekki meiri vandi né ábyrgð á neinum íslenzkum embættismanni, og sennilega er ríkisvaldinu ekki vand- gerðara við neina stofnun en j Kennaraskólann. Undir stjórn Freysteins hef ir starf skólans allt orðið um- fangsmeira. Skólanum hefir verið sett ný löggjöf, náms- kröfur auknar mjög og skóla- tími lengdur. Ráða Freysteins hefir notið að við þær breyt- ingar, en samvizkusemi, hóf- semi og góðvilji hefir auð- kennt stjórn hans á skólan- um. Þessi missirin vinnur það, að menn fái sér snaps. Þessir menn eru nefndir hóf drykkjumenn. Þeir eru hættu legir fyrir umhverfi sitt, ekki síður en hinn ölóði maður, því þótt þeir hafi og geti um- gengizt áfengi án þess að verða sér áberandi til skamm ar, þá er ekki víst að sá næsti geti það. Hvenær ætli finnist sá maður, sem var ákveðinn í því að verða ofdrykkjumað- ur? Aldrei. m Staðan eftir 24. leik hvíts. 13. Rd5xf4 Be7-d6 14. Rf4-e2 Rd7-f8 15. Re2-g3 Bc8-g4 16. Rf3-d2 Dd8_h4 17. Hal-el Ha8-d8 18. f2-f4 Rf8-e6 19. Rd2-c4 Bd6-c7 20. Rc4_e5 Bc7-b6 21. Kgl-hl c6-c5 22. d4xc5 Re6xc5 23. Bd3-h7f! Kg8-f8 24. Bh7-f5 Bg4-h5 En ekki Bxf5, Dxf5 og hót- ar bæði Dxf7 mát og Rg6f. 25. b2_b4! Rc5-e6 Ra6 er heldur ekki glæsilegt. 26. Bf5xe6 He8xe6 27. Dc2-h7 Bh5-g6 28. Re5xg6 f7xg6 Hxg6 er ekki hægt að leika vegna Rf5. 29. f4-f5 He6xe3 30. f5xg6f Kf8-e8 31. Helxe3t Bb6xe3 32. Dh7-g8t Ke8-dT 33. Dg8-f7t Kd7_c6 34. Df7-e6t Gefst upp. Landnámsfólkið í Hafnarnesi Myndirnar eru ljómandi góðar og ánægja fyrir kunn- |Uga að sjá gamla kunningja. Þegar ég sá greinina og . ... , myridirnar í Tímanum 10. ág. Nu er meiningin að 14. sept. s l vakti það athygli mina. í haust verði haldmn bindmd 1 ismálafundur í Keflavík. Fyrir fundi þessum standa stúkan Vík í Keflavík og stúkan Frón 1 skíúður" Andeý'ög"Æða'rsker hannaSbvi.aSskMimihlJötil^ ve«m sert vel 0B ''Mzrnestensi nýjan húsakost, en þess erþennan dag t Keflavík á veg_ skyzt mjög þorf. O^ka allir sæmi-' um þeirra sem fyrir þessum legir menn Freysteim goðs (fundi standa. gengis í því máli. . , . .. . v 1 Klúkkan 1,30 e. h. verður Eg árna Freysteini, frú hans Þorbjörgu og börnum þeirra allra heilla. Broddi Jóh^nnesson. Fimmtugur: Óiafur Tryggvason Fimmtugur er í dag Ólafur Tryggvason, bókbindari, Rauð arárstíg 13, Reykjavík. Hann er fæddur að Hólum í Vopna- firði og voru foreldrar hans Tryggvi Heígason og Kristrún Sigvaldadóttir. Sjö ára gam- all var Ólafur tekinn í fóstur urbróður síns, að Syðri-Vik í guðsþjónusta í Keflavíkur- kirkju. Klukkan 4 hefst svo fundurinn sjálfur. Þar verð- ur flutt fræðsluerindi um áfengi og annað um bindindi, bæði verða þessi erindi stutt, en flutt af færum mönnum á þessu sviði. Þá verða flutt Vopnafirði, og var þar öll fjöl- t*ar ávöip ýmsra af þeim, er skyldan samankomin nema fyrir fundinum standa, stutt, fram að norðan og minnir mig á gamla daga, þegar ég réri á Fáskrúðsfirði á róðrabátum. Það er og hef- ir alla tið þótt skemmtilegt að fá fréttir að heiman og sjá kunningja og frændur og æskustöðvar. Greinin er vin- samleg og ber vott um glögg- skyggni höf.. Hinsvegar eru upplýsingar þær er greinar- höf. hefir haft eftir Sigurðl Karlssyni ekki nákvæmar. Uppl. þær er Sig. gefur um byggð á Hafnarnesi getur á Hafnarnesi alla ævi, önnur; en tvær dætur er fluttust með mönnum sinum búferl- um eftir nokkurra ára ábúð á aðra staði. Ábúendur á Hafnarnesl 1902. 1. Níels Guðmundsson, 2. Lúðvík Guðmundsson, 3. Björg Guðmundsd., gift Magnúsi Andresassyni, fær- eyskum, 4. Kristján Guðmss., 5. Þuríður Guðmundsd., gift Daniel Olsen, færeyskum. 6. Höskuldur Guðmundsson, 7. Magnús Guðmundsson, 8. Þór dís Gúðmundsd., bjó á Gvend arnesi á jarðeign foreldra sinna, hún fluttist síðar vest ur á Snæfellsnes, en Þuríður flutti til Færeyja. Þessi börn börn Guðmundar og Þuriðar áttu öll hóp barna önnur en Höskuldur er var barnlaus og> Tryggvi. Dvaldist Ólafur þar ■en me® t>eim verður markað- nann varla hafa haft eftir | höfðu systkinin öll grasnyt á nokkurn tíma, en vann einn nr ti^sangur hans. Þá veiða,Qgrum heimildum en úr ig á ýmsum öðrum stöðum þar bornar fram tillögur, ef ein- j sagnaþættum mínum. I bindi eystra. jhverjar koma fram. Svo um 1945 a bls. 43 og 44 er ýtar- „„ ..................... Árið 1933 fluttis? Ólafur til kvöldið verður skemmtun i íega getið og miklu nákvæm- að Möðrudal, af hjónunum' Reykjavíkur og vann þar fyrst samkomuhúsinu. Þar verður ara um þau hjónin Gúðm. og Stefáni Einarssyni og Arnfríði • við bókband hjá bróður sín- ! avarp um bmdmdismal og svo Þuri3ii Sem byggðu fyrst bæ Sigurðardóttur, en áður hafði! um, er hafði bókbandsstófu verSur skemmtuii, sem verður j aiira j Hafnarnesi. Guðmund Helgi bróðir hans verið tek-1 að Lóugötu 1. 1938 fór hann yandað til eftir fóngum og að ur fiutti með fjölskyldu sína irin þangað. ! til bókbandsnáms til Dan- loknum skemmtiatriðum verð ira Hvammi sem er rétt inn Sama vor var bú -foreldra! merkur og vann hann þá í,U1 dansaÖ' hans tekið upp vegna fátækt ar og börnunum fimm komið fyrir á sitt hverj um staðnum, og var það Víglundur Helga- son, föðúrbróðir hans, sem kom því'. til: leiðar að flæma bróður sinn af jörðinni. Víg- lundur bjó að Hauksstöðum, an við Garðsá og byggði á Nes mu 1849 og get ég þess í við- auka við II. bindi mitt. Börn þeirra hjóna bjuggu i Kaupmannahöfn um nokkurn t Fundur þessi er fyrst og tíma og tók þar próf. Kom fremst ætlaður Suðurnesja- hann heim til íslands með mönnum og því haldinn í Brúarfossi 1939, og var það Keílavík. Og meiningin er;_______________________________ síðasta för skipsins til megin ' með honum að sameina þá,! landsins, því að stríðið var er vita og skilja, að við svo Því raunveruleg gleði hefir skollið á. Eftir að Ólafur kom búið má ekki standa sem nú j ekki enn komið úr áfengis- heim vann liann fyrst hjá er, að það er ekki nóg að tala, | flösku, frekar en dúfa úr en Hólar voru hjáleiga í Hauks i bróöur sínum, en síðan vann það þarf að vinna. Það þarf staðalandi. Var Ólafuf í rúm fimm ár að Möðrudal, en fór síðan til til Karls Sigvaldasonar, móð hann í 3 ár í Félagsbókband-! að ná öllum undir eitt merki, inu. Síðustu árin hefir hann 1 sem vilja bindindi, öllum, sem unnið hjá Bókfell h.f. hrafnseggi. Þess vegna látum Keflavík urfundinn marka timamót í vilja, að hér búi heilbrigð þessum málum. þjóð, hraust og hamingjusöm. S. V. S. Gvendarnesi en dálítið var ræktað á Nesinu sjálfu. Þurrabúðar fjölskyldur voru 5 á Nesinu í skjóli þeirra hjóna og á þeirra landi nema' Stefán Samúelsson á Garðsá byggði á Nesinu á stykki Gvendnesinga, þeirra, er áttu Vz jörðina á móti Gúðmundi og Þuríði. Mannfjöldi 1902 var 61 sál á Nesinu. Guðmundur var hvorttveggja í senn bóndi; formaður og útvegsmaður og hinn mesti atorku- og dreng- skaparmaður. Hann var hafn sögumaður, en ekki var hann launaður fyrir þá stöðu, enda þótt hann bjargaði mörgunr skipum frá strandi og úr sjáv arháska. Útsýni frá Nésinu er víðáttumikið oe gott, eins (Framhald á 6. síðu). .

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.