Tíminn - 28.08.1952, Blaðsíða 6

Tíminn - 28.08.1952, Blaðsíða 6
TÍMINN, fimmtudaginn 28. ágiist 1952. 193. blað. ÞJÓDLEIKHÚSID Listdanssýnimi Þættir úr GISELLE, COPPE- LIA. ÞYRNIRÓSU o. fl. Indvsrótir musteriadansar. Undirleik annast Ilarry Ebert, hl j ómsveitarst j óri. Frumsýning- föstudag 29. ág. kl. 20,00. Önnur og þriðja sýning, laug- ard. 30. ág. kl. 16.00 og kl. 20,00. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,00 til 20,00. — Simi 80000. — Tekið á móti pöntunum. ninuiimiiiiiuiiniiiiiiiiiiii>HiiuimmuuMiiiiniuuiii9 Jafnvel- þríburar Bráðfyndin og atburðarík ný amerísk gamanmynd með hinni geðþekku og skemmtilegu nýju leikkonu Bartara Hale, sem lék í „Jolson syngur aftur“. Robert Young Bastara Ilale Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sumardansinn Mest dáða og umtalaða mynd sumarsins, með nýju sænsku stjörnunum Ulla Jakobsson Folke Sundquist Sýnd kl. 5,15. Alexanders Ragtime Band Hin sígilda og óviðjafnanlega músikmynd með: Tyrena Power Aiice Faye Don Amecbe. Sýnd kl. 9. BÆJARBIO - HAFNARFIRÐI - Blaf og himiiin loga (Task Force) Mjög spennandi og viðburða- rík ný amerísk kvikmynd. er fjallar m.a. um atburði úr síð- ustu heimsstyrjöld svo sem orr- usturia við Midway og innrás- ina á Okinawa. Nokkur hluti myndarinnar er í eðlilegum lit um. Aðalhlutverk: Gary Cooper Jane Wyatt Walter Brennan Sýnd kl. 9. Sími 9184. = Austurbæjarbíó Jjj } Litli söngvarinn I í Vegna mjög mikhlar aðsókn- = | ar að -þessari vinsælu og ó- | I gleymanlegu söngvamynd verð " I ur hún sýnd enn í kvöld. Kl. 5,15 og 9. 1 = V. TJARNARBIO | Elshhnginn mikli (The Great Lover) | Sprenghlægileg amerísk gam I anmynd. Aðalhlutverkið leikur Bob Hope af mikilli snilid. | Auk þess: Rhonda Fleming Roland Young Roland Culver. Sýnd kl. 5,15 og 9. e : GAMLA BÍÓJ Þau danstí á Broadivay i (The Barkley of Broadway) 1 Ný amerísk dans- og söngva- [ mynd í eðlilegum litum. Aðal- I hlutverkin leika hinn óviðjafn- | legu Fred Astaire | og Ginger Rogers f ásamt píanóleikaranum Oscar I Levant. sem leikur verk eftir I Khachaturian og Tschaikow- | sky. Sýnd kl. 5,15 og 9. Sagan af Wussell Uekni | (The story of Dr. Wassell) 3 | Stórfengleg amerísk stórmynd | í eðlilegum litum, byggð á sögn | Wassells læknis og 15 af sjúk- | lingum hans og sögu eftir Jam | es Hilton.. | Aðalhlutverk: Gary Cooper 5 Laraine Day Signe Hasso | Leikstjóri: Cecil B. DeMille i Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Gerist áskrifendur að Landnáinsfólkið í Ilaínarnesi (Framhald af 3. síðu). og greinarhöf. hefir tekið fram. Það hefði verið óneitan- lega skemmtilegra að sjá mynd af frændum mínum þeim Jóhanni Magnússyni, Höskuldi bróður hans og Sig urjóni Nielssyni, vitaverði o. fl. sem eru beinir afkomend- ur landnámshjónanna á Hafnarnesi. Hafnarnes er bithagi ur Gvendarnesjörð og stendur undir Gvendarnesbrúnum, sem fara síhækkandi inneft- ir, þar til þær enda við Garðs árgjótu, sem er stór klettagjá og rennur lækjasprænan Garðsá eftir henni. Um margra ára, ef ekki alda skeið var Hafnarnes útræði Gvend arnesinga og eiga þeir enn uppsátur þar á Nesinu. Það er mér gleðiefni að eitt hvað er hugsað fyrir að bæta úr ranglæti því er Hafnarnes ingar hafa orðið fj'rir. því að lítið hefir verið gert fyrir þá fram að þessu, til þess að bæta úr og gera þeim léttari róður til að lifa á þessu af- skekta annnesi og vel sé öll- um þeim er stuðlað hafa að því að bæta hag almennings, hvar sem er á landinu. Ég þakka svo höf. þau vin- samlegu ummæli um fæðing arstað minn og fyrir þá á- nægju, er myndirnar af staðn um veittu mér. Reykjavík 23.8. 1952. Vigi'ús Kristjánsson. «5SSSS$SSSSSS5SS$5S5S5SSSS3SS3S$SSSS5SSSSSSSSSSS55SÍSSSÍ,ÍÍSS,?ÍSSSSSS«5 3 HAFNARBIO L’r djúni gleymskunnar (Woman with no name) Hrífandi og efnlsmiki) ný f ensk stórmyrid um ástir 1 tveggja systra á sama mannl. f Myndin er byggð á skáldsögu eftir Theresu Charles og kom sagan sem framhaldssaga 1 danska vikublaðinu „Familie Jornal á s.l. ári undir nafninu „Den Laasede Dör". — Phillis Calvert Edward TJnderdown Hclcn Cherry 3 ; imctnum 'Áskriftarsími 2323 | Bilun i gerir aldrei orð á undan isér. Munið nauðsynlegustu j og ódýrustu tryggingarnar. Raftækjatrygginar h. f. Sími 7601 Sýnd kl. 5.15 og 9. ampep % Kngholtstrœti 81 Siml 81(5«. Saflsgnlr — ViSgcrRr Raflamacfa! Vicki Baum: Frægðarbraut Dóru Hárt •WSSSÍSSSSSSSSSSSSSSSSSÍSSSSSSSSSSSSSSSSSÍSSSSSÍWÍSS 85. DAGIJR Ritstörf Sir William (Framhald af 5. síðu.) félagið, og félagið hefir síðan gefið út í bæklingsformi sem fyrsta auka rit sitt (Reykjavik, 1949). Er þar af mikilli þekkingu og glöggskyggni rakinn uppruni rímnanna og þró- un þeirra; gerður samanburður á þeim og öðrum íslenzkum og er- lendum samtíðarbókmenntum; rædd þýðing þeirra fyrir íslenzka bókmenntasögu og hlutdeild þeirra í þróunarsögu tungunnar; áherzla lögð á hið menningarsögulega gildi þeirra, að ógleymdu skemmtigild- inu, sem eitt sér næði þó langt til að réttlæta tilveru þeirra. Ótalinn er merkasti, og jafn- framt vafalaust varanlegasti ávöxt- urinn af áratuga ítarlegum rímna- rannsóknum Sir Williams, en það er hin mikla Sýnisbók þeirra, er hann hefir unniö að allmörg und- anfarin ár, og væntanleg mun nú í haust. Bók þessi veröur í þrem allstórum bindum og tekur yfir rímnakveðskapinn frá fyrstu tíð (á 14. öld) og fram til loka 19. aldar. Safni þessu fylgja ítarlegar inngangsritgerðir (á ensku) eftir útgefandann, og þarf engar getur að því að leiða, hve fræðimannlega verður þar með viðfangsefnið far— ið, jafn gagnfróður og útgefandinn er í þeim fræðum, eins og hann hefir margsinnis áður sýnt. Hér verður því um stórmerkilegt. rit- safn að ræða, er bera mun hróður íslenzkra bókmennta, og þá um Iteið hróður lands og þjóðar, víða um lönd; nafn útgefandans; Sir Williams A. Craigie, cr ;iæg irygg- ing þess, aö svo verði. Loks bcr að geta þess, sem þó fer fjarri því að vera liið ómerki- legasta í þessu sambandi, sem sé þess, að Sir William hóf máls á því fyrir nærri því tveim áratugum, að nauðsyn bæri til að stofna Rímna félag, til þess að vinna að útgáfu rímnanna, og hefir hann síðan stöð ugt haldið áfram að hvetja til slíkr ar félagsstofnunar. Góðu heilli, lifði hann það, að sjá þessa hugsjón sína verða að veruleika með stofn- un Rímnafélagsins haustiö 1947. Skráði félagsstjórnin hann að verð leikum fyrsta stofnfélaga á félags- skrá sinni, og að sjálfsögðu gjald- frjálsan, þó að hann hefði af ör- i heimi veruleikans. Hana dreymir, og draumur lienriár snýst um pálmakrónur á eyjunni Patikale. Fjórar vikur liðu áður en hún gat stigið í fæturna að marki. Bryant gamli var viðstaddur og leiddi hana frá rúminu að glugganum. Það var farið að vora í Central Park. Hún hafði ekkert frétt af Basil, og hann vissi ekki, að hún hafði verið sjúk. Hvað gerist næst? hugsaði hún aflvana. „Ef það hentar þér, gætum við kannske gift okkur í mal- byrjun“, sagði Bryant gamli. „Ég hef hugsað mikið um þetta. Þú skalt fá ró og hvíld, og það get ég veitt þér í húsi mínu“.* Hjartað stanzaði aftur snöggvast í brjósti Dóru. „Ég get ekki gifzt þér“, sagði hún og undrun hennar var meiri en orð fá lýst. „Ekki það?' Hvers vegna ekki“? Dóra gat engu svarað. í hennar augum var þetta svo frá- leitt, að því var ómögulegt að svara. „Þér mur- iiða vel hjá mér“, sagði Bryant gamli eftir nokkra stund. „Ég held, að ég verði að leggjast fyrir aftur“, sagði hún, og Bryant gamli hjálpaði henni að afklæðast, eins og hún væri lítið barn. Heimilishald hennar var nú allt í upplausn, og Salvatori var hin eina, sem eftir var af þjónustuliöi henn- ar. „Hvers vegna viltu giftast mér“? sagði hún að lokum. „Ég hef ekki minnzt á ást“, sagði Bryant gamli. „Hvers vegna viltu það þá“? spurði hún aftur. „Vegna þess aö við eigum vel saman. Þú þarfnast friðar og hvíldar, og ég á nógu mikið af lífinu að baki mér til þess að geta veitt þér það. Og svo....“ „Og svo hvað“? spurði hún, þegar hann þagnaði i miðri setningu. „Og svo vegna þess aö þú hefir gefið mér Joujou. Ég skal segja þér það, að í heiminum er aðeins til tvenns konar fólk, það, sem tekur, og það, sem gefur. Þú hefir gefiö mér gjöf, og það er fágætur atburður í lífi mínu“. Joujou, sem lá á rúmábreiðu Dóru, sperrti eyrun, ér hann heyrði nafn sitt nefnt. Bryant hagræddi kodda Dóru. Henni var þegar farið að finnast það minni fjarstæða, að hún gift- ist honum. „En ég er orðin svo óskaplega eigingjörn“, sagði hún og Bryant lyfti höndum til mótmæla, en þó var eins og hann vildi segja: Ég veit það. æg veit það. „Þú veizt það líka, að það er aðeins eitt, sem ég keppi að í þessum heimi, og ég skal ná því marki, hvað s.eíh það kost- ar“, sagði hún. Bryant reis á fætur og gekk út að glugganum. Hann sneri baki að henni um sinn. „Basil á fjögur ár eftir, og margt getur breytzt á fjórurn árum. Við getum lifað saman þann tíma“. „Ég veit, hvað þú átt við. Þú álítur, að ég muni ekki lifa svo lengi. En ég mun ekki deyja fyrr en Basil er frjáls mað- ur. Ég dó heldur ekki núna. Ég mun gera allt sem ég get til að leysa Basil úr fangelsinu eins fljótt og auöið óg þahn dag, sem Basil er frjáls maður, fer ég burt með honurn. Þú hlýtur að sjá það sjálfur, að ég get ekki gifzt þér, þegar svona stendur á“. . .... „Ég hafði hugsað mér að gróðursetja túlípana í -garð- inum í vor“, sagði Bryant gamli, eins og hann hefði-ekki heyrt síðustu orð Dóru. „Ég var farinn að hlakka til þess, að þú veldir með mér litina. Hvaða vitleysn. pr þet.tq annars“, sagði hann svo hvatlega og gekk aftur að rúminu. „Ég held, að þú munir ekki deyja. Ég gæti fremur búizt við því, að ég, gamall maðurinn, dæi þá og þegar. En það mundi verða mér mikil gjöf, ef ég fengi að lifa nokkra mán- uði með þér. Ég er þegar farinn að meta hvern dag'hátt, en ég held, að okkur sé óhætt aö hætta á þetta. Þú giftist mér og gefur mér nokkra dýrmæta mánuöi, og ég heiti þér því að halda ekki í þig, þegar þú vilt fara, og þú skalt fá að fara jafnskjótt og Basil veröur frjáls“. Dóra dró Joujou aö sér, en hann streittist á móti, og stökk síöan í fögrum boga upp á borðið. Dóra hugleiddi málið nánar. Bryant var vel í efnum, og hann var enn snyrtileg- ur og aðlaðandi maður. „Það er auðséð, að þá hefir gert marga samninga í lífi þínu“, sagði hún. Þetta kemur yfir mig eins og þruma úr heiðskíru lofti.“ „Drottinn minn dýri, hvernig getur það átt sér stað,“ sagði hann glaðlega. Hefir þú ekki tekið eftir því fyrir löngu, iað ég er ástfanginn af þér, það er að segja, éf hægt er að | nota svo innihaldslaust orð yfir þá tilfinningu. Og öll New lYork lítur á þig sem Messalínu og mikla listakonu. Ég hefi jaldrei á æfi minni lagt mig eins fram um að Vinna hylli konu, sem á þessum átta árum, sem við erum búin að þekkj- ast.“ iæti sínu boðið félaginu fjárhags- stuðning. Tilböð hans um aðstoð við útgáfustarfsemi félagsins var hins vegar með miklum þökkum þegið. Geta má þess ennfremur, að Rímnafélagið hefir þegar geflð út allmargt rímna og úrval úr Ljóð- mælum Símonar Dalaskálds. Sir William má því vera það ánægju- efni, hversu vel þessi þjóðnýti fé- lagsskapur. sem hann átti frum- kvæðið að, hefir farið úr hlaði og heldur vel í horfi. Ágætlega fór einnig á því, 4<5,, Rímnaféjpgið, í samvinnu við H9?kóla. íslands og ríkisstjórnina, stóð aþ heimþoði Sir Williams til ísláhds súmariö 1948, en áður hafði hann komið þangað þrem sinnum, 1905; '19I0' o|" 1930; í tvö síðari skiptin var Lady Ci’aigie í för með honum; hún er riú látin fyrir nokkrum árum (10. febrúar 1947), og gekk meö.benni grafarveg mikil afbragðskona á ailar lundir, er hafði unnið sér virðingu óg vin- arhug allra þeirrai er kynntust hénni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.