Tíminn - 28.08.1952, Blaðsíða 4

Tíminn - 28.08.1952, Blaðsíða 4
«. TÍMINX, fimmtuflaginn 28. ágúst 1952. 193. blað'. Böovar Magnússon, Laugarvatni: Orðið er frjáSst Bændur í Skálholti Mikið er búið að rita um Skálholtsstað á undanförnum árum, og enn ,þá meira tala. Ég, sem hefi verið þögull á- heyrandi, get ekki varist að geta þess, að sumt af því, sem sagt hefir verið og ritað um Skálholt, hefir mér þótt of- sagt og annað vansagt. förðin Skálholt og ábú- endur hennar í seinni tíð. Enginn, sem fylgzt hefir aokkuð með því, sem um jörð ina hefir verið sagt og ritað, getur fundið annað út en jörð tn hafi alltaf verið í sífelldri niðurniðslu síðan biskups- stóllinn var fluttur þaðan 1785 og ekki aðrir búið þar en írkibúskussar. Þetta hefir sí og æ verið sungið og kveðið, svo jað jafnvel nánustu ná- grannar við Skálholt virðast vera farnir að trúa þessu, pótt þeir viti þó allt annað, — eða að minnsta kosti verö- ir ekki vart við annað, —- nvað þá um hina alla víðs veg ar út um land, sem ekkert pekkja þarna til, og ekkert /ita um búendur í Skálholti annað en það, sem blöð og tiver og einn hefir eftir öðr- im um þennan stað. Það er kunnara en frá purfi að segja, að þegar síð- asti biskupinn í Skálholti, tíannes Finner, flutti þaðan Dg biskupsstóllinn var flutt- tr frá Skálholti, var jörð og hús komin í hina mestu nið- rrníðslu, svo að jafnvel bisk- •ip telur sig hvergi geta varið bækur sínar fyrir leka og fúa. (Satnkv. ævisögu Jóns pró_ fasts Steingrímssonar og víð- ar). — Nærri alófært var heim á staðinn úr hverri átt, sem var fyrir fúamýrum, og það fram á daga núlifandi manna. Þegar nú svona var imhorfs í Skálholti eftir sjö alda biskupsstól, með því fé, sem þeir höfðu handa á milli og þeim vinnukrafti, sem þeir höfðu á að skipa, er ekki svo mikil furða, þótt leiguliðum sumum fátækum, hafi geng- ið erfiðlega að rétta allt við. Að vísu voru Skafáreldarnir jg Móðuharðindin nýafstað- in með öllum sínum hörmung im, þegar biskupsstóllinn var fluttur. Hefir það að sjálf- sögðu gert mikiö til. Mér er ekki kunnugt um ábúendur í Skálholti fyrri en á síðari árum 19. aldar, en upp frá því hafa búið þar ainir mestu dugnaðarmenn, og hinir ágætustu búhöldar. Síðari hluta 19. aldarinnar bjuggu í Skálholti Einar Kjartansson hreppstjóri, all- góður bóndi, og Grímur Ei- ríksson frá Gjábakka, síðar bóndi í Gröf í Laugardal, harð duglegur bóndi alla tíð. Áttu Grímur og Guðrún Eyjólfs- dóttir frá Laugarvatni mörg börn í Skálholti, en bjuggu þar í 15 ár stórbúi. Þá bjó þar eftir Einar hreppstjóra nokk- ur ár Guðmundur Erlendsson, síðar í Skipholti, og kona hans Þórunn Stefánsdóttir, annálaður dugnaöarbóndi alla tíð. Svo búa þar upp úr aldamótunum Skúli Árnason iæknir og koná hans, Sigríð- ur Sigurðardóttir og Jón Bergsson, föðurbróðir Lárus- ar á Kirkjubæjarklaustri. — Fluttu þau hjón að Skálholti frá Hóimum í Landeyjum með 8 börn uppkomin, 4 syni og 4 dætur. Var þetta óvana- jlandstjórnarmenn gera slíkt, góður vinnukraftur. Enda sem eiga að sjá um, að slík bjuggu þessir bændur báðir,1 loforö séu haldin. — Á bisk- Skúli og Jón, blómlegustu bú-jupssetri í Skálholti hafa öll unum, sem til voru í sveit- ioforð verið þverbrotin. Bisk- inni. Byggðu þeir sína stór-j upsstóll lagður niður og jörö- hlöðuna hvor yfir 1000 hestajin sjálf — þetta höfuðból — sem þá var óvanalegt, og slétt seld í brask þar til nú, að uðu í túni hvor um sig eina landið á hana, en allóvíst, dagsláttu á ári, sem líka var hvað við hana eigi að gera. með því almesta, sem gert' Ég sé nú ekki betur en allir var á þeim árum með skófl- ^landsmenn eigi að taka sam- unni einni, og var það meira; an höndum um það aö reisa verk en þótt nú væru teknar ; 10—20 dagsláttur með þeim jVerkfærum, sem nú eru not_ Einnig byggðu þeir önn- aftur biskupsstól í Skálholti, og þar með fullnægja skilyrð um Döllu um ævarandi bisk- upssetur þar. Ekkert annað er útihús og heyhlööur yfir j sæmandi svo göfugum gef- uð. ur allan sinn fénað, betri en þá! anda, hitt er allt svik. Tvisv_ var títt. íbúðarhús þaö, sem! ar er búið að hafa sýningar í enn stendur, byggði Guðmund ! Skálholti, sem tákna eiga jur Erlendsson fyrir aldamót, j hina fornu frægð staðarins. . og var það fyrsta hús af því: Þótt ég hafi í hvorugt skiptiö í tagi, sem reist var í Biskups- j getað verið þarna, skilst mér, itungum. Skúli læknir var ann að þetta hafi verið sýnt í jálaður ágætis búhöldur á^þeim tilgangi að sýna áhorf- jsinni tíð, múraður í heyjum á jendum inn í hina glæsilegu hverju, sem á gekk, og áttiifortíð staðarins, og svo hvaö 1 allra manna fallegastar skepn j fagurt bíði Skálholts í fram- ur og gagnsamar. Munu ekki, tiðinni, en ekki til að ögra hafa veriö margir góðbænd-jóhorfendum með fornum íirnir hér á landi betri í þá glæsileik, ef svo aldrei ætti tíð en hann. Eftir Skúla lækni tekur svo Jörundur Brynjólfsson alþm. aftur að koma biskup eða biskupsstóll að Skálholti. Þegar Þórhallur Bjarnason Skálholtiö og býr á allri jörð- var biskup man ég eftir, aö inni mestallan tímann, síðan hann sa8'ði við vísitasíu i Mið jþar til nú fyrir 3 árum. Bjó dal> að síðan biskuparnir ha-nn þar allan tímann stór- hefðn verið í Skálholti, væri i búi, eða því langstærsta í ekkert gaman að vera biskup, ! sveitinni og þótt víðar væri en Þar væri gaman að vera leitaö. Þegar síðasta jarðamat ð’skup og reka bú í stórum j var.tekið, bjó Jörundur í Skál stíl- Þetta sagði nn Þessi bisk- holti. Var þá þurrheyshlöðu- j UP °S var Þó margt öðru vísi rúm yfir 1650 hesta, auk vot- iheyshlöðu. Jarðávöxtur var 25 jtunnur. Heyfengur var, sem !hér segir: Taða 500 hestar. flæðiengi 600, annað úthey 400, samtals 1500 hestar. Á_ þá með allan aðdrátt og sam- göngur en nú er. j Ég veit ekki hvaöa skoðuri núverandi biskup hefir á þessu máli, en hitt veit ég, að sá ágætismaður hefir stutt í ársriti Skógræktarfélags Islands 1951—52 birtist þessi grein um trjá garðinn á klettinum, og má vera að baðstofufólkið hafi ánægju af henni: „J>eir, sem fara um Borgarnes að sumarlagi. veita athygli fallegum trjágarði, sem gnæfir hátt á bergi við aðalgötu bæjarins. Vegfarendur, sem einhvern áhuga hafa á gróðri jarðar, munu efalaust staðnæmast þarna og furða sig á hvernig hægt sé að rækta tré uppi á hæsta klett- inum í Borgarnesi, þar sem vindar næða um af öllum áttum og sjó- rokið af vestanátt rýfcur yfir. En þarna hefir Magnús Jónsson for- stjóri sparisjóðsins í Borgarnesi breytt 700 fermetra klettahól í fagr an og sérstæðan skrúðgarð. Þegar Magnús hófst handa með trjárækt á þéssum stað árið 1929, var nálega- enginn gróður á klett- inum, en vottaði aöeins fyrir gras- tóm á stöku staö í klettaskorum. Fyrstu trjáplönturnar, sem Magn- úg gróðursetti, voru fáeinar birki- piöntur, sem hann sótti í skógar- kjarr í Borgarfirði. En árið 1936 komst vcrulegur skriður á þessa ræktun Magnúsar á klettinum. Þá var sett upp öflug girðing og mold borin í pokum upp á klettinn. Síðan hefir starfinu verið haldið áfram sleitulaust af mikilli elju og dugnaöi. Þarna hafa.verið gróður- settar trjáplöntur 1 húndraðatali, flestar aðkeyptar, en einnig nokkr- ar, sem Magnús hefir alið upp sjálf- ur. Mest ber á birki og reynivið,' cn auk þess eru þarna margar víði- tegundir og runnar og nú hin síðari ár hefir Magnús gróðursett barr- plöntur. Hæstu trén eru meira en 4 m. á hæð, og yfir að líta er kletta hóllinn sem samfelldur skógar- hólmi. | Magnús telur, að yngri plönturn- j ar dafni betur en þær eldri, og er því ætlun hans: að. fella þær eldri j smám saman en gróðúrsetja úng- viði í þeirra stað. Auk trjáplantn- anna hefir Magnús viðað áð sér • fjölmörgum plöntum íslenzkum, ! sem dafna þarna vel. J>etta er í stuttu máli sagan um þessa sérstæðu „gróðureyju" í : Borgarnesi. En. að baki liggur geysi , mikið starf, em Magnús hefir unnið í tómstundum sínum ásamt konu I sinni frú Guðrúnu Jónsdóttir, og í mörgum myndi vaxa það eitt í j augum að bera að í pokum alla þá I mold, sem trjáplönturnar eru gróð ursettar í. En nú cru verk þeirra Guðrúnár og Magnúsar farin að veita fleir- um ánægju en þeim sjálfum, og mér finnst, að einmitt þessi blett- ur sé betra dæmi um framtíðar trjárækt á íslandi en mörg önnur. Hinn sjötugi öldungur hefir með þessu starfi sínu rutt nýjar braut- ir í trjárækt á íslandi, sem munu verða lengi í minnum þeirra, er þekkja til, og verða ýmsum hvatn- ing til dáða á sviði trjá- og skóg- ræktar, er áður voru efagjarnir. Borgarnes hefir notið góðs áf um- hyggju Magnúsar í skógræktarmál um, enda er trjárækt .hlutfallslega meiri í Borgarnesi en í flestum öðr um bæjum á landi hér. Magnús hef ir um langt skeið átt. sæti i stjórn Skógræktarfélags Borgfirðinga og reynzt þar sívaká-hdi áhúgamaður, er aldrei lætur úndir höfuð leggj- ast að vinna skögfæktarstárfinu allt það lið, er hann má“. Lýkur svo baðstofuhjalinu í dag. Starkaður. ; höfnin var 20 nautgripir, 550,eða vil1 styðía> að endurreisn j kindur og 40 hross. Má hver staðarins. Og þótt herra Sig- kalla þetta kotungsbúskap, í firgeir Sigurðsson biskup teidi sem vill, en geri hann þá bet- j sií?- Þar sem hann er roskinn ur sjáiíur. Jörundur stórbætti maðnr> ekki vilja flytja þang túnin o. fl. að> — hvað ég ekkert veit um, Þegar þess er gætt, að alliri“ er metnaði íslendinga i þessir bændur voru leiguliðar!allmiklð fanð að fara aítur og vitað er öllum skynbær-ifru Þvi fynr fáum vikum, ef um mönnum, hvað fráleittekkl yrðl nogir úr Prestastðtt var að geta haft út úr nokkr-j!nm tl! að Wggja það virðu- um jarðeiganda nokkurn i le.7a emhætti aö vera biskup styrk tii jarðabóta á þessum ' ^fu ánctl’ husettur í Skál- 'árum, er sanngrlega ekki að ,ho tJ> að staifi hans loknu Bæjakeppni I í knattspyrnu á milli ætlast til meira með réttu af; Á þessu á að byrja, svo leiguliðum, en það, sem þess-jkenuu’ fleir£1 1merkllegt á ir úrvalsbúmenn gerðu í Skál ^.cunan fornhefgá glœsileea !stað siðar. — Ekkert annað er Skálholti bjóðandi, en bisk upssetur, eins og það var í 7 aldir. Ekkert minna. holti síðustu 70 árin. Þessir menn, sem ég hefi hér talið upp, voru allir afbragðs bú- höldar, og eiga alls ekki neitt skylt við fortíðar- eða nútíð- ar búskussa. Þessa hefi ég viljað geta, því fremur, sem ég hefi þekkt alla þessa menn að góðu einu. — Aðalbiskup landsins og biskupsstól á að flytjast af.tur að Skálholti. Hitt er svo annað mál, hvérníg haldið hefir verið það loforð, sem gefið hefir verið fyrir aldna og óborna, að biskupsstóll skyldi alltaf vera í Skálholti á meðan land ið væri byggt eins og sjálf- sagt hefir verið gefið, þegar jörðin var þegin sem gjöf, sem biskupssetur. Það er eitthvað ömurlegt við það, þegar engu er hægt að treysta af því, sem sagt er, engin loforð haldin, sem gefin eru, og allir eiðar svikn- ir. Þetta er nógu ljótt, þótt af einstakling sé, en hvað þá, ef \ Reykjavíkur IflUSfll/tG 4? uiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiuiiiiiiiiiitiiiiiiinmv | Kýr - Taöa | I Höfum til sölu nokkrar kýr 1 | á góðum aldri, bæði | | snemmbærar og síðbærar. i lEinnig töðu og kúgæfa 1 ístör. — Upplýsingar gefur i i kaupfélagsstj órinn. 1 Kaupfélag Rangœinga,, | Hvolsvelli. I llillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllU (Í.B.R.) OG Akraness (í. A) o fer fram í dag kl. 7,30. Verð aögöngumiða kr. 2, 10 og 15. Miðasalan opin frá kl. 4. MÓTANEFNÐIN Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og hluttekningu við andfet og jarðarför GÍSLÍNU G. GÍSLADÓTTUR. Aðstandendur. Öilum hinum mörgu, sem sýndu mér og börnunum mínum samúð og kærleika í orði og verki við andlát | og útför konunnar minjiar GUÐRÚNAR PÁLSDÓTTUR og litla drengsins okkar, votta ég ahiðarfyllsta hjartans þakklæti. hönd og harnanna okkar Fyrir mína Stefan Eyjólfsson, Borgartúni við Akranes.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.