Tíminn - 27.09.1952, Qupperneq 4

Tíminn - 27.09.1952, Qupperneq 4
4. TÍMINN, laugarclaginn 27. september 1952. 218. blað. ÖiTLólfur Ömóí/sson, búfræhikarLcliclat: Héraðsskólar og búnaðarfræðsla Það er viðurkennt af bú- úti allan ársins hring, ósmurð fróðum mönnum um heim all an, að aukin búnaðarfræðsla og staðgóð þekking í meðferð búvéla, sé leiðin til þess að skapa öruggan grundvöll und :ir nútíma búskap. Enda hafa þau lönd, er fremst standa í búnaði, bæði víðtæka og full komna fræðslu í þessum efn- um. Saga nýtízku landbúnaðar á íslandi er stutt en merkileg að því leyti, að eftir mjög hægfara tæknilega þróun kem ur skyndileg bylting, sem geng ur yfir landið eins og flóðalda. Þessi tæknilega bylting gerir aukna og víðtæka búnaðar- fræðslu að nauðsyn, ef stefna iror í búnaðarmálum á ekki að vera út í bláinn. Ég er hér ekki að gera lítið úr starfi, sem búnaðarskólarnir, Bún- aðarfélag íslands, búnaðar- sambönd og aðrar slíkar stofn anir hafa gert fyrir -íslenzkan landbúnað, heldur aðeins benda á þá staðreynd, að þekking bænda út um land hefir ekki vaxið að sama skapi og hin tæknilega þróun. Það sjáum við bezt með því að taka landbúnaðarvélar og verkfæri 'sem dæmi. Þegar fyrstu sláttuvélarnar komu hingað til landsins, voru mikl ar vonir við þær bundnar. Enda hafði erlend reynsla sýnt, hversu stórvirkar þessar vélar voru í samanburði við orfið og ljáinn. Hér á landi urðu þeir bænd ur heldur ekki fyrir vonbrigð- ar og illa hirtar. Það leiðir af sjálfu sér, að eftir því, sem hlutirnir mæta verri meðferð, eftir því verður endingin minni að öðru jöfnu. Með sívarandi vélakosti verður þetta meira og meira vandamál, auk þess, sem mikl um verðmsétum er sóað. Það er því fullkomlega tímabært að hefjast handa og fá þetta vandamál leyst svo fljótt sem verða má, Enda þótt ég að- eins hafi tekið hér dæmi um vélar og verkfæri, ber ekki að skilja það svo, að það sé eina vandamál íslenzka land- búnaöarins í dag. Reynslan hefir sýnt, aö búnaðarnám bændaskólanna nær ekki til nógu margra. Leiðin til úr- bóta er aö taka upp búnaðar- fræðslu á héraðsskólunum. Ég hefi valið þá fyrst og fremst vegna þess að þeir eru sveitaskólar og í öðru lagi gangur að einhverju nærliggj andi búi. Auðvitað er ekkert því til fyiúrstöðu að farið yrði til fjarlægari staöa, slíkt Hér kom snaður og vildi fá mig til aö koma á franifæri skýri’.igu eða athugasemd við frásögnina und mundi skapa ennþá meiri fiöl an' Eyjafjöiium um Gunnar Saió- 1 ’ i monsson o. s. frv. Skyrmg þessa breytm. í manns var á þá leið, að Gunnari Mjög æskilegt væri, ef Við muni hafa þótt sér stórlega mis- skólana væri til einhverjar boðið, þegar mælzt var til þess, að hann leíði sig niður við að taka upp stein. sem ekki væri meiri en ... .. , _T svo, að hver veniulegur kútalingur tilsogn kennara. Ur þessu ma^tti v. vélar og verkfæri, sem nem- endur gætu grúskað í undir sem vitanlega er deilt um dóminn sjálfan. Um þetta mál vil ég ekki f jölyrða, en minnast á þaö eitt, sem bæöi hefir verið sagt þessari baðstofu og annars staðar, að fagurt íþrótta líf er þjóðarsómi og_ágæt landkyr.n ing. Með það fyrir augum hafa menn talið utanfarir íþróttamanna æskilegar. En vilji íþróttahreyfing- in í heild halda góðvild almenn- ... ______ .alda og fjórar kvensur gætu mættl þo bæta meo þvi aö hpris muii sín. Mér er eðlilega ings og samúð með utanferðuin hafa smá model svipuð Og meiniaust við að koma þessu á ainna manna á erfiðum tímum, notuð eru í æðl'i skólum. Þetta framfæri, því að í baðstofunni á verður hún sjálf að vaka yfir því, muildi létta rnikið kennsluna einmitt aö vera tækifæri til að láta að skjólstæðingum hennar haldist i þessu fagi, sem annars yrði atþugasemdir sínar koma fram. nokkuð þurr. Sama er að j segj a um grasafræði og steina ' ekki uppi svall og ósiðir undir þeinr Kringumstæðum. Þyki þeir menn, sem agalausir fara og illa siðaðir, Ófriour harður virðist vera háður • -Af - ‘V tt, - i ff • f innan iþróttahreyfingarinnar vegna góöir og gildir fulltrúar íslenzkrar Og jaröíræðl. Þar þyriti hlut- ólympíufaranna. Frjálsíþróttaráð iþróttahreyíingar út um allan heim. fallslega aö- vera til plöntu- ^vag Upp dóm .yfir þremur kppp-jmun alþýða landsins mælast unö- Og steinasafn. j um. svo sem frægt er orðið. Einn an því aö kosta slíka landkynningu Athu°andi væri hvort ekki SeJrra var sjálfur Örn Clausen, sem beint eða óbeint, enda virðast nóg- væri rétt að stefna að bví samkvæmt dómnum átti ekki að ir staðir hér heima ætlaðir slíkurn nmrki að e-prn héraðsskólnna mega keppa °PinberleSa árlangt. | mönnum til að fullnægja hugðar- maiKi ao gera neiaossKoiana, Er (aIið_ að hann hafi meira þóttjefnum sínum. a þetta er hér bent að undll bumngsskclum undn stuncia sterka drykki en íþróttir og ’ af fullri vinsemd og falsleysi við bændaskólana. Það, sem rnæl líkamsrækt í utanför sinni. Félag j íþróttahreyfinguna, án þess að nokk ir eindregið með þessari Arnar, íþróttafélag Reykjavíkur, ' uð sé fullyrt um sakargiftir þeirra vegna þess að œskan, _ sem j stefnu> er sú staðreynd, aö skýtur’ þessum máium til iþrótta- stundar nám við þá, er á því þroskaskeiði, sem myndar vegamót í lífi hennar á milli sveitarinnar og kaupstað- anna. Það er mjög þýðingar- mikið einmitt á þessum vega mótum a'ð vakinn sé áhugi hjá æskunni fyrir sveitinni. Með því fræðslukerfi, sem hér aðsskólarnir hafa, er æskan manna, sem nú er deilt um. Urn þeil’, sem sækja bændasköl- öómstóls og telur frjálsíþróttaráðiö það fjallar íþróttadómur að sjálf- ana, hafa mjög misjafna und alls ekkert dómsvald hafa, auk þess, sögðu. irbúningsmenntun. Sumir eru ---------------------------------------------------------------- Starkaður gamli. búin undir lífsstörf, sem ekki urinn Þar fer að miklu leyfi eru arðbær. Með því að taka 1 að kenna Rámsgreinar, sem gagnfræðingar, aðrir hafa að- eins barnaskólalærdóm og hin ;^wvw.w.w.-.wlw.*.,-ww.w.w.-ww.w.-.ww".vw< ir einhvers staðar þar á milli. Kærar þakkir fyrir mér auðsýnda mikla vináttu á átt- ræðisafmælinu. — Ég þakka skeytin og gjafirnar, sem mér og konu minni voru gefnar, sem við njótum meö- an lifum. Jón Bárffarson, Drangshííffardal. Nú er námstími bændaskól- anna fyrir búfræðinga tveir vetur og eitt sumar. Fyrri vet upp búfræðikennslu við þessa skóla eru líkur fyrir því, að hugir nemandanna beinist að sveitinni og þeim verkefnum, sem í henni eru. Um leið eru kenndar eru við héraðsskól- ana. Það væri að mínum dómi æskilegt, að héraðsskólarnir gætu annazt þá kennslu, sem bændaskólarnir hafa nú á um sem höfðu nægilega slétt; þ. héraðsskólarnir orSnir vett fyrri vetri. land handa þeim, góða hesta og nokkra þekkingu í meðferð vélanna. Hinir voru alltof margir, sem ekki gátu hag- vangur arðbærrar uppfræðslu’ j Þetta er þó ekki framkvæm Að sjálfsögðu yrðu þessir skól anlegt nema í fullu samráði ar að hafa í kennaraliði sínu við bændaskólana, enda geröu þann mann, sem gæti tekið t>eir Það að inntökuskilyrði nýtt sér þær vegna þekking- þesga kenns’lu að sér. Slíkur að umsækjandi hafi þá undir arskorts, enda þótt nægilegt véltækt land hafi verið fyrir hendi. Allvíða gat því að líta vélar, sem aðeins höfðu verið reyndar einu sinni og síðan látnar að húsaþaki til endan- legrar geymslu og gleymsku. Þetta voru byrjunarörðugleik ar með tilliti til hagnýtingar sláttuvélarinnar, sem allir bændur nú hafa yfirstigið. maður gæti t. d. verið búfræði; búningsmenntun, er svaraði kandidat, enda hafa þeir sýnt til þeirrar, sem héraðsskólarn áhuga fyrir framgangi þessa ir kssniu til með að veita. Með máls. j Þessu yrði námstíminn við Þá ætla ég,næst að ræða um j-kændaslcólana styttur um fyrirkomulag og framkvæmd jeinn vetur og kennslukraft- búnaðarfræðslunnar við þessa j arnir eingöngu notaðir til bún skóla. Kennslunni yrði að, aðarfræðslurinar, sem _ mér sjálfsögðu að haga þannig, I virðist vera eðlilegast. Ég er að allir nemendur innan hvers Þess fullviss, að skólastjórar skóla hafi sem mest gagn af j bændaskólanna og ráðamenn í BJARNI BJARNASON (frá Bjarghúsum) Ileiðvangi vkð Sogaveg andaðist heimum 26. þ.m. í sjúkrahúsinu Sól- Vandamenn. Annað má! er, að margir bænd ! ! muni sýna þessu máli fullan ar TegnT Síorts áÞevStæVku Ífrjáls’ og föst búfræðikennsla skilning, enda mundi þessi iTndi g sk01ts a veltæku mundi þá ekki ná til nema þroun gera bændaskólunum . , viss hluta nemenda. Öðru máli fsert að ná til fleiri manna Oðruvísi verður viðhorfið, mun(jj gegna með t. d. fræðslu , með sína sérfræðikennslu. þegar hinar stærri vélar | kvikmyndir, fræðsluerindi og j Þið, sem eigiö eftir að erfa koma til ^sögunnar^Meo þeim ^ þess háttar, sem væru meira ' óðul feðra ykkar, nema nÝtt ' ............... ' ' og almenn eðlis. Þá er mjög þýð land, breyta óræktarmóum, hefst bylting í ræktun vinnuaðferðum landbúnaðar ins. Dráttarvélin kemur í stað hestsins, rakstrar og snúnings vélin í stað hrífunnar, vél- mjaltir í stað handmjalta og svona mætti halda áfram. Raunár verður þessi breytni ekki fullkomin, en til þess liggja ýmsar orsakir, sem ekki skipta máli í þessu sambandi. Margar af þessum vélum eru þó það flóknar -að samsetn- ingu, að sérstök kunnátta og nákvæmni er nauösynleg, ef vel á að fara. Auk þess þreyta verksmiðjur um allan heim æðisgengið kapphlaup um framleiðslu á fullkomnari og betri tegundum, og svo er hraði framleiöslunnar mikill, að kunnáttumenn eiga fullt í fangi að fylgjast með. Það er óumdeilanlegt, að meðferð og hiröingu véla og verkfæra er hér viða ábóta- vant, þótt mikið hafi áunnizt. Ekki óvíða standa vélarnar ingarmikið að kennslan fari að nokkru leyti fram úti í sjálfum landbúnaðinum, þar sem þau verkefni eru, sem námið snýst um. Þetta mundi auka mikið skilning og áhuga nemenda við námið. En til þess þyrfti að vera greiður að mýrum og sandflæmum í vel ræktað land. Takið til starfa af áhuga, fylkið ykkur undir merki þeirrar hugsjónar, sem berst fyrir aukinni búnaðar- fræðslu, mun það þá veröa til heilla og hagsældar kom- andi kynslóðum. NÝ BÓK eftir Sigurjón Jónsson er komin í bókabúffir. — Er það Ysigviidur Fögurkinn, síðari hluti, sem margir hafa beðið með óþreyju. Fyrri hlutinn fékk alls staðar góða dóma, þó mun sagt verða að síðari hlutinn sé betri. — Hér er á ferðinni bók, sem lengi mun getið verða. IÐUNNARÚTGÁFAN. W.’VWA’.W.VAVAW.W^A\WAV«V/,VAW.WtVU í • í ij Frá gagnfræðaskélum j; ij Reykiavíkur j; í Nemendur komi í skólana sem hér segir: * a* *; i* ■» Miffvikucíag 1. okíóber »» (Gagnfræðask. Austurbæjar og Gagnfr.sk.Vesturbæjar) % í 4. bekkir kl. 10 f.h. T; 3. bekkir kl. 2 e.h. l" "■ ■■ Fimmtudag 2. október !■ ■ ■ ■; (Gagnfræöaskóli Austurbæjar, Gagnfræðask. Vestur- bæjar, Gagnfræðask. viö Hringbraut, Gagnfræðask. í; við Lindargötu, gagnfræðadeild Laugarnesskóla og í; ;■ gagnfræðadeild Miðbæjarskóla). ■* I; 2. bekkur kl. 10 f. h. I; 1. bekkur kl. 2. e. h. i ;■ ■; Tilkynning um skólahverfi er birt á öðrum stað í I; ■I blaðinu. ;■ *; ;■ ;. Gagnfræðaskólar verknáms veröur settur Iaugardag ■“ jj 4. okt. kl. 2 e. h. í bíósal Austurbæjarskólans. ■; Skólastjórar ;■ ^VWA’.V.W.V.'.W.V.’AVrAVAV.V/AW.W.V/.W,) Gerist áskrifendur að T í M A N U M Áskriftasími 2323 u ::

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.