Tíminn - 27.11.1952, Page 4
4.
TÍMINN, fimmtudaginn 27. nóvember 1952.
270. blað.
Við þekkjum það af eigin reynd,
að blöð velji útlendar fréttir til
flutnings eftir áróðursgildi eða
æsingagildi þeirra,
fréttagildi. Jafnvel
Haraldur Gu.hn.ason:
SKÓLAMÁL
í sumar er leið flutti hr. ' við skólabákn vort. Fjármála- Fyrir skömmu hefur einn
Gunnar Finnbogason, skóla-, ráðherra, Eysteinn Jónsson, reyndasti skólamaður vor ís-
stjóri í Patreksfirði, erindi í gat þess í fjárlagaræðu sinni lendinga, Einar Magnússon
útvarp um „daginn og veg-|fyrir nokkrum dögum, að sú menntaskólakennari, (í grein
:inh“. Talaði hann um hvað grein fjárlaga, sem hækkaði í Morgunbiaðinu 14. okt. s.l.)
'betta og hitt kostaði' þjóðina mest, væri framlag til kennslu lýst eftirminnilega hinum lé-
og hvort vér hefðum ráð á|mála. Til kennslumála er á- lega árangri af striti mála-
úíkum útgjöldum. Mátt hefði'ætlað alls kr. 55.913.000 — kennara. Hann segir m. a., að
ætla, að skólastjórinn hefði tæpar 56 milljónir króna — það sé fyrst í fjórða bekk
ikki fellt undan að minnast|eða 15,9% af rekstrarútgjöld- Menntaskólans, að þeir dug-
órlítið á kostnað við skólamál|um fjárlaganna, og er lang- legustu fara að komast að
þjóðarinnar, en hann gleymdi stærsti liðurinn framlag til meiningunni í léttum skáld-
pó þessum lið. Kannske hefur ^barnafræðslunnar. Á sl. ári skáldsögum. Hann fullyrðir,
jkólastjóranum þótt þau gjöld fór framlag til kennslumála að eftir 30 ára kennslu í
ívo réttmæt og sjálfsögð, að^fram úr áætlun um hvorki unglingaskólum sé reynslan
Dar þyrfti engra athugana við.' meira né minna en rúml. 6,2 sú, að sú enska sem nemend-
Ég gerði stutta athuga- mill. króna. ur læra þar á einu til tveim-
>emd við nefnt erindi, og sendi j Mönnum ofbýður þessi ur árum nægi þeim fæstum
olaðinu Varðberg til birtingar, kostnaður við fræðslukerfið, til lesturs venjulegra bóka eða
sn það góða blað, sem þó þyk- 'segir ráðherrann, en hvað á hlaðn í hæsta las-i til hp<?s nð i sem koma utan af landi til höf-
st vera á verði gegn óþarfa að gera, spyr hann. Allir geta s'koöað myndablöð af! uðbol'B:u'innar J38 vilia reyna a®
jársóun og vanstjórn, sá hljóta að sjá, að þetta eru ieikurum“. Skólamenn vita, j
>ér ekki fært að ljá athuga-' drápsklyfjar (nema ef til vill að þetta er staðreynd, og það I
Teigabúi 'skrifar:
,ÞaS er gott, að fléiri en ég hafa
fremur en' kvartað undan unglingum og at-
er mönnum ' hæfi þeirra á .Teigunum, sbr. grein
ekki grunlaust um að fréttir séu 1 í Vísi, 19. nóv. s.l.: „Hernaöur ung-
stundum færðar í stílinn hér, en ; linga á Teigunum". Það er þó ann-
þó er eflaust hægt að fá lagfæröar
fréttir frá erlendum heimildum.
Ti! dæmis birti blað eitt í Buda-
pest frétt þá, sem hér fer á eftir:
„Á veitingastöðum í París og
ýmsum borgum öörum í Frakk-
landi, fæst nú ekki annar drykkur
en Kóka kóla. Það er mjög dýr
drykkur, bragðið er andstyggilegt
og áhrifin fljótvirk og lamandi fyr
ir heilsuna. Vesalings Prakkarnir,
j komast undan þessu eitri, verða oft
að ganga marga kílómetra svo að
þeir verði frjálsir að því að drekka
að, sem er ennþá álvarlegra, það
eru árásir unglinga á fólk með
sprengju- og grjótkasti og fleiru.
S.l. sunnudag, 23. nóv., köstuðu
drengir sprengju í glugga í húsi
mínu á Teigunum og sprakk hún
með miklum hvell og gauragangi
í rúðunni. Var það guðsmildi, að
móðir mín, á tíræðisaldri; datt ekki
dauð niður.
Ég lét lögregluna sækja Ieifar
sprengjunnar og er hún í hennar
vörzlu. Strætisvagnabílstjóri segir
mér, að hann hafi kært til rann-
sóknarlögreglunnar út af sprengju,
sem drengur kastaði að fólki á
„stoppistöð“ hér á Teigunum. Fékk
hann nafn drengsins hjá öðrum
drengjum, sem voru þar staddir.
Einn þeirra drengja, sem köstuðu
sprengjunni að mínu húsi, var þessi
sami drengur. Leikir barna og ung-
>emd minni rúm. Það skyldi hr. Gunnar Finnbogason). Vita fleiri. Þó er verið að halda 1 gla; af góðu og gömlu frönsku
pó aldrei vera, að við það blað Þjóðin á vissulega kröfu á því, nemendum i öllum gagnfræða ’ rauðvíni."
'áði stundum önnur sjónar- að vel og viturlega sé á þess- skólum landsins að vitagagnsl
nið en þau, að þjóna sann- um máliö haldiö, og sennilega iausu enskrmámi. Væri ekki Þessa frétt held ég að Þjóðvilj-
eikanum og réttlætinu. jeru forráðamennirnir allir af tímanum betur varið til ein- inn okkar haíi ekki birt- Þ° að
Uvi aga í skólum. Um er- vilja gerðir í þeim efnum, en þvers annars? Og hvað halda'menn segi að nóg sé aö lesa eitt,
ndi hr. G. F. urðu þær einar árangurinn er stundum í m„nn að he^i hvðinp-ariitio 1 kommúnlsteWa.ð, hvar sem það!iinga hér á Teigunum eru tryll-
imi'æð'ir 4 opinberum vett- sorglega litlu samræmi við kcnnsia 1;jsti þj6Sma laun S‘ fe,ví5hh,?1”a?:úf1 m 'S «Cfr<TLSS£i»"S °E ‘ ,U“'
rang., að Auðun Br, svems- tilkostnaðinn. 1 ensltukennara, kennslubækur! SUkTÆÆVI ST ®
o. fl. Það er líklega engin smá- 1 anum, muni Mbl. ræða um það
vegis fúlga. — Það er sannar- 1 næstu daga, að Halidór á Kirkju-
lega ekki iitils virði fyrir þjóð bóli hafi mælt með fronsku rauð-
1 víni. Sjáið þið til.
>on, kennari, fann hvöt hjá1 Langskólauiennska — kák-
>ér til að þakka Gunnari kennsla. Samkvæmt fræðslu-
>kólastjóra erindið, einkum lögunum nýju er stefnt að
það, að koma verði á járn- því, að hver maður verði lang-
'iörðum aga í skólum, ef ekki skólagenginn. Mjög er þó
félagið, að skylda þúsundir
unglinga til að læra ensku tvö
neð góðu þá með illu. Grein hætt yið að góð meining enga m þrjú ár einungis til þess> að
Þær fréttir berast frá Danmörku,
Auðuns Br. Sveinssonar birt-'geri stoð, ef viljann til náms að talið sé að menn missi hár sitt
ist í Þjóðviljanum 16. ágúst vantar; unglingarnir striti geta Sk°óaö y dabl°ö af leik .fremur veniu 1 haust °B tella rak‘
1.
við að sitja á skólabekk sár
' urum. Hitt er annað mál, að arar að það stafi af því, að sumarið
sjálfsagt er að kenna ensku 'var sóiarlítið. Þeir geta sér þess
Nú sé það fjarri mér að.nauðugir, aðeins vegna þess, þeim er œtla ■ framhaldsskóla> ’, tn, að sólskínið kunni að fram-
XfaI TÍK Lffi i LT fÞl L: og öðrum er sérstaklega æskja le|ða einhver «*** sem verndi
aði verður að ríkja þar innanjasti skólamaður vor Islend-
veggja, ef góður árangur á að,inga hefur sagt: „Alveg skil-
::ást við lcennslu. En er ekki ‘ yrðislaus nauðsyn væri að
eitthvað bogið við kennara, '■ byrja kennsluna með að
sem þurfa aö koma á aga meö; rannsaka einstaklingseðli
dlu; beita einskonar^ harð-! nemenda og halda þeim at-
stjórn. Ég held það. Ég skaljhugunum áfram samhliða
þess að nema málið, sanna að
þeir eru til þess hæfir og sýna:
hárið. Annars er víst allt í óvissu
j um það, af hverju menn missi hár
, „ _ > og fái skailla.
dugnað og ahuga. En sannar- j
lega er tími til kominn, að j Ekki vantar þó að við þau mál
hætta að „kenna“ erlend mál, j sé fengizt af áhuga. Það er sagt í
þeim'fjöida nemenda sem al-I Prakklandi, að menn kvíði þar
sizt bera á moti þvi, að erfitt, kennslunm. Eftir þvi má raða f1 ega' ei bautil > okkurs ' en að fa krabbameln, - hafi meiri
í hópa eftir innri skyldleika. > 1 nokkuis áhyggjur og hugarstrið af skalla
Kennarinn reýndi þá ekki að . g b • en krabba. Lengi hafa kuklarar og
lemja höfðinu við steininn; islenzkukennsla.
treggáfuðum mönnum værij Ég held, að menn geti verið
ætlað minna bóknám en skýr- sammala um, að barna- og j!
leiksmönnum. I stað
sé að halda stórum hóp uppi
vöðslusamra barna í skefjum.
Heimilin eru líka ærið mis-
jöfn, en jafnvel þó þau séu
öll af vilja gerð til að ala
upp vel siðuð börn, koma ým-
íss annarleg áhrif til greina,
misjafnir félagar, afleitar
kvikmyndir o. fl. Hinsvegar
verður að gera miklar kröfur
til kennaranna. Þeir öðlast
mikla menntun, en það er
ekki nóg, þeir verða að hafa
manndóm og persónuleika
sem gerir þá færa um að
stjórna misjafnri hjörð. Er
pví ekki að leyna, að til þessa
mikilvæga • starfs hafa valist
allt of mörg miðlungi vel gef
in spjátrungsmenni, haldnir um er málakennslan í ungl-
andlegri leti og kærulausir ingaskólunum og j afnvel efstu
skottulæknar þótzt kunna ýms ráð
við skalla en allt er slíkt á tilrauna
stigi ennþá. Hins vegar er það stað
hpcic! ------- ---’ ------ -=>; reynd, að konur og eldingar fá
vmnu eða íþróttum og mundi • urmalsins. Vist er um það, að um þetta mál.
það þá nær skapi þeirra, því1 miklum tíma er varið til
engum er alls varnað. Nu kennslu ^ þeSsari grein, en ár-
er gert rað fynr nuklu bók-■- angurinn er oft sorglega mm
nami sem er fyrWr.am dæmt þesg er von Framkvæmd
til að falla i grytta jorð hjá kennslunnar virðist vera kom
fjolda nemenda Unglmga,'in út { hreinar öf t stað
sem eru alls ófusir til _ bok-; ^ að kenna nemendum að
nams, ætti að setja í vmnu-, lé|a meta íslenzkar þók_
skófa til undirbumngs ævi- menntir 0 vekja tilfinningu
farfinu' omorlegasta , þeirra fyrir fögru máli, er
fyrirbngðið í skolamalum vor-
Gluggar og túnblettir liggja und-
ir skemmdum af þeirra völdum og
áreitni unglinganna og árásir bein-
ast oft og einatt að fullorðnu fólki.
Leikir þessara unglinga eru ,á, göt-
unum með fótbolta og handbolta
og innan skrúðgarða. Enginn hlut-
ur er óhultur fyrir þeim. Aldur
þessara drengja er frá 10—13 ára.
Yngstu börnin elta þau stærri og
læra af þeim óknyttina.-
Það er óhætt að segja að leikir
barna færist til verri vega og nfsið-
unar, þegar þeim líðast önnur eins
ólæti. Hafi veriö fundið aö þessu
framferði drengjanna við foreldra
þeirra, hafa þeir brugð'izt illa við,
en þó eru til undantekningar. Ein-
sætt er að foreldrum ber skylda
til að sjá til þess eftir megni, að
hálfgerðum óvitum haldist ekki
uppi að vinna spellvirki á lifandi
og dauðu í skjóli skammdegisins.“
Hér látum við staðar numið í
dag, en á morgun hittumst viff*
aftur
Starkaður gamli.
WAmmm\mv.m,AVww.,.w.%w.wAV
? í
:■ ÞAKKA VINSEMD Á 60 ÁRA AFMÆLINU. >
HANNES JONSSON.
\ MEÐ ALHOLTUM. \
'.’aw.v.v.vay.vvv.v.yav.va'av.v.v.v.v.v.vayV
am starf sitt. — Það er mikið
rétt hjá Auðunni Braga, að
samvinna og samstarf heimila
og skóla er allt of lítil. Þorra
t'oreldra virðist ekki ljós
nauðsyn slíks samstarfs og
kennarar fjölmargir gera ekkiíles ensku sér að gagni. Ég er
nokkurn skapaðan hlut til aðiþeirrar skoðunar, að ef rétt
koma á slíku samstarfi. Kenn- j er að kenna nokkurt erlent
arar verða að taka starf sitt mál í gagnfræðaskólum, þá
bekkjum
Kennarar
alvarlega. Þeir ættu að vera
andlegir leiðtogar fólksins.
Innan kennarastéttarinnar
eru margir ágætir menn, en
þar þarf helzt að vera valinn
:.naður í hverju rúmi.
þeim kennt að búta það í sund
ur, leysa það upp í eins konar
barnaskólannT i málfræðieiningar, stagast á
err.a“ta
um gagnslausn vmnu. Eg i , ,, - . ’ ,
þekki nokkra gagnfræðinga jur clautt' Arangurkennslunn-
með háu prófi, en engan sem|ar veröur ems °S tfl er
' að, nemenaurnir verða dauð-
leiðir á þessum kommu- og
orðflokkafræðum og kunna
ekki að gera skil á slæmu máli j
og fögru. Að námi loknu les j
unga fólkið ekki íslenzkar bók j
ætti að kenna dönsku eða
esperanto; dönsku ætti þá að
kenna vegna þess, að málið
menntir, heldur að langmestu
er auðvelt að nema og að námi I leytf erlendar skáldsögur, oft-
loknu er greiður aðgangur a^t gjörsneyddar bókmennta-
mikilla bókmennta Norður- Slldl-
Menn eru farnir að sjá í
hvert óefni er stefnt, þó
kommusérfræöingarnir í yfir-
stjórn fræðslumálanna arki á-
fram veg glötunarinnar. í Tím
anum 14. júlí 1951 er m. a.
spurning: Höfum vér ráð á vissulega skynsamlegast, að | mínnst á þessi mál og segir
Hvað koslar skólakerfi vort? , landa og margvíslegra sam-
Þá kem ég að þeim lið, sem j skipta við þau lönd. Um esp-
skólastjórinn á Patreksfirði, eranto gildir það sama, að
gleymdi: Hvað kosta kennslu- j málið er auðvelt, málið er orð-
málin þjóðina? Og þá kynni ið lifandi mál, á því eru til
að vakna hjá mörgum önnur! miklar bókmenntir. Væri
. .Bálför konunnar minnar,
GRÓIJ EINARSDÓTTUR,
/
fer fram föstudaginn 28. nóv. Athöfnin hefst í Foss-
vogskirkju kl. 1,30 e. h.
Blóm c>g kransar afþakkað, en þeir, sem vilja minnast
liinnar látnu, eru beðnir að láta S.Í.B.S. njóta þess.
Ólafur Lúðvíksson.
því að greiða þann sívaxandi
skatt? Það vill svo vel til, að
nú liggja fyrir alveg nýjar
upplýsingar um kostnaðinn
hætta við málagrautinn, en' þar réttilega, að „hinir svo-
hefja kennslu í alþjóðamál-
inu einu, til ómetanlegs gagns
fyrir samskipti allra þjóða.
kölluðu lærðu menn, sem hafa
verið að fást við þessi mál
(Framhald á 6. síðu.)
«
I Gerist áskrifendur
;;
að TÍMANUM
Áskriftasími 2323
::
♦♦
♦♦