Tíminn - 27.11.1952, Side 8

Tíminn - 27.11.1952, Side 8
„ERLEJVT ¥FÍKLJT“ í ÐAG: Játningarnar í Prag 36. árg. Reykjavik, 27. nóvember 1952. 270'.’ blaff. / stefna um uppeidi Að Sefnn tilefni munaðarlausra barna í gaer hafði blaðið tal af forvígiskonum Thorvaldsensféiags ins og Helga Tómasson yfirlækni og dr. Símcni Jóh. Ágústs- syni ,en eins og kunugt er, þá sátu þeir, ásamt dr. Brodda Jóhannessyni, ráðstefnu um geðvernd barna, sem haldin var í Noregi s. 1. vor. Eftir heimkomu þeirra Ieituðu for- vígiskonur félagsins eftir tillögum þeirra um það, á hvern hátt félagið gæti sem bezt varið fé sínu til hjálpar umkomu- lausum börnum. jaöjriiai./.r?. IVIikið af Alaskafræi og græðiingum á ieiðinni Þess er geíið í grein í Tfmanum í fyrradag að dómsmálaráðherra hafi á sínum tíma haft afskipti af, Ý , ... v -v • • , • v uw k ... , Islendmgarmr þrir, sem foru i fræsofnuiiarleiðangur til íl.. ° J ?™ 1 a mennra \jasjja þeir óli V. Hansson, garðyrkjukandídát,ÁKaj Dalmar hvort leggja skyldi niður og Birg.r Olafsson garðyrkjumenn hafa nu lokið fræsofnun útibú Áfengisverzlunarinn-|m™ fu,komrim suöur U1 Bandarikjanna, Þar sem þeir ar í Vestmannaeyjum. Mér ætIa að dvelía 1 vetur' andi aldri til að ala þau upp og ganga þeim í foreldra staö. A ráðsteínunni í Noregi var mest áherzla lögð á þýðingu móðurinnar fyrir þroska Gcfið óða raun- Qg — — þykir rétt að taka það fram, að þau afskipli, er dóms- málaráðherra hafði af máli þessu, voru gerð í samráði við mig. EYSTEINN JÓNSSON. „ .............. afia þessa fríék, Án teljandi Fræsofnumn gekk agætlega g.jalúeyriSÚtiá'ta. Á sama hátt og eru nu a leið til landsms öflu6u þeir bræ3ur Jón og _ a annað hundrað kilógiomm Árni Ejörnssynir fræs án 1 af trjafræi og mikio af trja- - - - ..... piöntum og græðlingum. Hef barnsins andlega heil- Þetta fyrirkomulag við upp brigði Þetta vakti Islending- eWi muna3arleysingja hefir rxll „f y ana til umhugsunar um að- _-fiS rallri t , Rrpt_ rcii Uldil dl ilUð“ gjaldeyrisútláta í fyrra. Þann , , . ..... ig hafa fengízt á þriðja hundr ir fræleiðangurnm gengið a3 kil- af Alaskafræij auk agætlega og mikið safnazt, enda gott fræár á Kenai- skaga. Þurftu að bæta í ofninn á hverjum hálftíma. Á hinn bóginn voru starfs- geíið góða raun t. d. í Bret- buð islenzkra barna sem landi þar sem þessi nýbreytni * t . i *• x !1l njota ekki umsjar moður eða hefir verið tekin upp a5al_ Ödkí Og SiaSaOlSt llia eru munaðarlaus. ]ega fyrir forgöngu fröken ^ _ . Önnu Freud, dóttur hins Um klukkan 18 í gærkvöldi1 skilvrði þeirra íélaga erfið,' aa^f,ctlnIo!ntíl fimmt4„ Ar heimsfræga sálkönnuðs, Sig- féll ellefu ára gamall dreng-. þar sem þeir höfðu enga bif LTJlZZ' munds Freuds' ,ur' Jón Reynir Velding, Laug rei3 tii umráða, en slíkt má 5 IfrtS arnesvegi 80 ofan af húsþaki heita frumskiiyrði við fræsöfn 1 m og voggustofur hér. Viðtæk Rúm 75 ús . sjóð. . ....................... mörg þúsund plantna og gcæðlinga, en gjaldeyrisyfir- | færsla vegna þessa aðeins tíu i þúsund krónur. Framsóknarvisíiii ar rannsóknir, sem gerðar hafa verið erlendis, tvo síð- unum, er ekki eins farsælt og á einkaheimilum. Beita sér fyrir stofnun einkaheimila. •Samkvæmt ábendingu þre menninganna hyggst Thor- valjásensfélagið nú beita sér fyrir stofnun einkaheimila i'yrir móðurlaus börn og mun aðarlaus. Hyggst félagið reyna að fá góð hjón til að taka að sér nokkur börn á mismun- ASÍ vill Ieita hjálp- ar LTF í löndun- arbanninu I gær var búið að panta og slasaðist illa. Hafði hann un f Alaska. ÞeirTágu í tjöld megnið af aðgöngumiðunura. Barnauppeldissjóður félags ásamt fleiri drengjum verið|Um f skóginum fram í miðj- að Framsóknarvistinní í ins, sem stofnaður var að klifra í uppslætti við hús an októbermámi'ö, og þurrk- Tjarnarkaffi í kvöld. Er áber sem búinn hve margt er kr. Samkvæmt uppástungu fengið áverka á höfði. Var inrl) sem notaður var við sama fólkið og sótti vistina hinna þriggja sálkönnuða, hann ekki kominn til meðvit þurrkunina, á hálftíma fresti. mest fyrir þó nokkrum árura ,Kf„ árntiicnnn Unfa lpift í ’ — ------ - -í-í......... aij J. ís.vl „rt- .rIZhíiZ! skömmu UPP ur aldamótum 1 byggingu. Var hann fluttur ( u3u könglana í gömlum skúr, andi í þeim hóp, unum er ekki eins farsælt oe er nÚ °rðinn rÚmar 750 þús' 1 LandssPítalann °8'. hafði, en bæta þurfti eldiviði í ofn er að panta, hve ihafa félagskonurályktað, að.undar um klukkan ellefu í i uppeldissjóðurinn komi að 1 beztum notum við að styrkja einkaheimili og hefir félagið ákveðið að koma slíkum heim ilum á fót og veita þeim veru legan fjárhagslegan stuðn- ing. Barnmörg heímili. | Einnig getur komið til mála, I að félagið veiti stuðning barn I mörgum heimilum, sem upp- ! lausn og tvístrun vofir yfir. Fólk, sem kynni að hafa áhuga á að taka í fóstur börn, skal snúa sér til formanns fé- lagsins, frú Svanfríðar Hjart ardóttur, Víðimel 44, sími 6982. A þingi Alþýðusambands íslands var samþykkt ein- róma svohljóðandi tillaga frá Sigurjóni Á. Ólafssyni, Garð- ari Jónssyni, Ragnarj Guð- leifssyni og Hálfdáni Sveins- syni: „23. þing Alþýðusambands íslands ályktar: Sökum hins ískyggilega á- gærkvöldi. Krafizt dauðadóms í Prag Ríkissaksóknarinn við rétt arhöldin í Tékkóslóvakíu flutti kröfuræðu sina í gær og krafðist þess, að allir sak borningarnir, sem játað hafa ákærurnar, yrðu dæmd ir til dauða. Með öðru inóti gætu þeir ekki friðþægt fyr ir þær misgerðir, sem þeir hefðu unnið landi sínu og þjóð þess og sósíalismanum i heiminum. Fengu engan gjaldeyri. Fræsöfnunarmennirnir i unnu í sumar hjá skógarþjón ustu Bandaríkjanna í Alaska, i siðan. 1 Menn eru beðnir að sækja pantaða miða í Edduhúsið fyr iv kl. 5,30 í dag. Sími þar 6066. - Verði einhverjir aðgöngu- og á þann hátt varð kleift að mi5ar þá eftir óráðstafaðir ^ eða óseldir, þá verða þeir seld ! ir við innganginn kl. 8. Munið að hafa blýanta með ! ykkur og að vera komin að | spilaborðunum kl. 8,30. Sá rauðan hnött fljúga hjá Ferðafélag íslands á 25 ára afmæli í dag Sigmiindur Sigurðsson,1 oddviti í Syðra-Langholti i-rr . .v. 1-»11 Hrunamannahreppi hefir Hætía lOnSkOlakeílIl skyrt frá þvi, að um kl. 16.30 arar öllum auka- I dag er Ferðafdlag Islands íuítugu og fimrn ára. Aðal- hvatamenn að stofnun félagsins, voru meðlimir hins svo- standsTsem "skapazt hefir fyr kailaða »afnlausa félags, en Björn Ólafsson, núv. mennta- 1 ir tosaraútgerð fyrir aðgerð- malraðherra, var einn af þeim, er gengust mest fyrir stofn- j ir brezkra togaraeigenda um un ft-Tagsms. algert löndunarbann ís- ! strax var hafizt handa um lenzkra togara í brezkum a3 gefa ut hinar kunnu ar_ fiskihöfnum, samþykkir sam bækur félagsins. Árbækurn- bandsþingið að fela væntan- ar hafa flutt hinar ágætustu legri sambandsstjórn að leita ]andslýsingar, og ýrasan mik- stuðnings hjá Alþjóðasam- iisverðan íróðleik. bandi flutningaverkamanna L.T.F. um að það beiti áhrif- Átta sæluhús. um sínúm á brezk verkalýðs- 1 Skömmu eftir stofnun fé- félög og verkalýðssambönd lagsins, gekkst það fyrir bygg ; og fái þau til stuðnings við ingum sæluhúsa og hóf fijót- I kröfu íslenzku þjóðarinnar lega að skipuleggja feröalög afnám iöndunarbanns- til fagurra staða, undir !eið-' menningu á fögrum stöðum. Stofnendur voru 63, en nú eru í félaginu 6 þús. manns. Félagið starfar utan Reykja- víkur á Akureyri, Húsavik, ísafirði og Vestmannaeyjum, auyk þess eru Fjallamenn ein (Framhald á 7. síðu). um ins. Um leið er væntanlegri sögn fróðra manna. Sæluhús sambandsstjórn fafið að félagsins eru nú i ITvitanesi, semja glögga greinargerð til Hveravöllum, Kerlingafiöll- Norðmenn breyía kosningalögunum L.T.F. um verndun íslenzku fiskimiðanna og þýðingu hennar fyrir íslenzka hags- muni, sem i öllu séu sameig- inlegir hagsmunum Breta. Einnig sé í greinargerðinni gerð grein fyrir mikilvægi málsins fyrir lífsafkomu ís- lenzka verkalýðsins og þjóð- arinnar í heild. Um leið i- trekar þingið stuðning sinn við Alþingi og ríkisstjórn í þessu mikla hagsmunamáli íslenzku þjóðarinnar.“ Norska stórþingið hefir við Haga- samþykkt breytingu á kosn- í fyrradag hafi únglingspilt ur á bænum séð rauðan hnött koma svífandi um 2 metra frá jörðu með miklum hraða. Þaut haún milli íbúð j arhúsanna á bænum og hvarf yfir f járhus nokkuð j frá. Hnöttur þéssi var rauð j ur en bar ekki mikla birtu \ og enginn hvinur heyrðist af j honum. Umhverfis hann virt! ist bláleitur baugur. Ekkert hefir fundizt, -er bendi til j þess, að loftstéinn eða víga j hnöttur hafi falíið til jarðar á þessum slóðum. Skemmtileg kvik- mynd úr Vatna- jökulsleiðangri um, Þjófadölum, vatn. í Brunnum á Kalda- ingalögum Noregs, og er úr tíalsvegi, á Snæfellsjökli og B'ildi numin svonefnd „bænda við Landmannalaugar. í ráði grein“ laganna, sem er að reisa stórt hús í Þórs-' svo á, al5 sveitahéruð Noregs j stjóri mörk, en bar hefir félagið samanlagt skyldu eiga helm- j kann vel skil á öllu sem þar unnið að skógrækt. ingi fleiri þingmenn en borg- ber fyrir auga. Á kvikmynd- ir og bæir. Breytingin var'inni sjást hinar mestu svað- Arni Stefánsspn bifvéla-, virki sýnir í kvöld- á afmælis- j fundi Ferðaféiagsins skemmtj; lega kvikmynd í..litum, sem ! hann tók af hinum stórmerka Vatnaj ökulsleiðangri, sem farinn var í samvinnu við heimskautsleiöangur Frakka í Græniandi ti'l að mæla þykkt jökulsins. Jón Eyþórsson'Ijveðurfræð- kvað j ingur, sem var jeiðangurs- skýrir myndina og Skemmtanir félagsins. samþykkt með 101 atkv. gegn Skemmtanir félagsins hafa 47. Eftir breytinguna fær þótt hinar prýðilegustu og \ Osló 13 þingmenn og Bergen orðið öðrum félögum til fyr- j 5. Breyting á norsku kosninga irmyndar, og félagið hefir I lögunum hefir ekki verið beitt sér fyrir aukinni ferða-igerð siðan 1920. ilfarir á skriðbilunum yfir jökulsprungur og aðra farar- tálma á stærsta jöklj Evrópu, þar sem leiðangursmenn kynntust íslenzku vetrarríki í almætti sínu. tímura meðal nemenda? Iíennarar við iðnskólann í Reykjavík munu koma sam an á fund á sunnudaginn kemur og ræða þar ásakan- ir þær gegn skólanum, sem fram komu í greininni í Iðn nemanum, blaði Iðnnema- sambands íslands, og skýrt var frá hér í blaöinu. Meðal ásakananna þar var það, að suinir kcnnárar skólans efndu til aukatima í námsgreinum skólans með al nemenda skólans gegn aukagjaldi og sagt, að það vami í fjárgróðaskyni gert. Hetir blaðið haft spurnir af því, að til mála komi, að á kennarafundi þessum verði ákveðið að taka fyrir al!a slíka aukatíma. FranUóknarvistin í Hafnarfirði Framsóknárféíag Hafnar- í jarðar efnir tlí Framsókn- arvistar i alþýðuhúsiuu í Hafnarfirði i kvöld, og héfst skemmtunin klukkan hálf- niu. Vilhjálmur Hjálmarsson alþingismaður flytur er- indi, þegar Framsóknarvist- in hefir verið spiluð, og að siðustu verður dansað.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.