Tíminn - 28.11.1952, Blaðsíða 3
271. blaff.
TÍMINN, föstudaginn 28. nóvember 1952.
3.
ættir
Að kvöldi dags
Þjónn allra sfétta
Sjötugur: Sæmundur Klemensson,
» í ^ r •*’■**' ■* •* .T»
•5 Minni-Vogum
; Sæna.unclur. Kristinn Klem unum vann hann jöfnum
enssoú úbðndf -að Mfnni-Vog- höndum að landbúnaðar- og
uin átrtj’-sjdtúgsnftnæli 19. sjávarútvegsstörfum. Þegar
nóv. Þann dag sátu nokkrir faðir hans hætti búskap, tók
sveitungar og aðrir vinir Sæmundur, ásamt Þórði
virðulegt hóf á heimili hans. bróður sínum við jörðinni.
Var það hátíðleg stund, sem Eftir lát Þórðar keypti
s_eyddi fram í hugum minn- hann alla jörðina Minni-
ingar hins liðna. y | Voga og heíir búið þar síðan.
- Sæmundur er soníjr hjón- Hann er giftur Aðalbjörgu
ánna Guðrúnar Þórðardótt- Ingimundardóttur frá Hrís-
úr og Klemensar Egilssonar, brú í Mosfellssveit. Hefir
sem bjuggu alla sína búskap hún jafnan reynst manni
artíð að Minni-Vogum og lét sínum traustur og farsæll
ust þar í hárri elli. Var heim förunautur. Ilefir nú öllum
ili þeirra jáfnan vel þekkt byggingum á Jörðinni verið
hér á suðurlandi og víðar. Þar breytt eftir kröfum tímans,
var jöfnum höndum stundað ræktun aukin og á yfirstand
ur landbúnaður og sjávarút- andi ári hefir Sæmundur lát
vegur og hinu fjölmenna ið byggja sér vélknúið skip
heimili stjórnað með rögg- til útgerðar, en þá atvinnu-
semi og dugnaði. Fóru þar grein hefir hann jafnan
saman stórhugur, framsýni stundað með landbúskapn-
og hyggindi. Á það heimili um. Hefir starfræksla hans
merka sögu að baki, sem vert öll tekist giftusamlega og er
væri að gera full skil. Auk út heimili þeirra hjóna hið
gerðar sem stunduð var frá glæsilegasta. Þau hafa eign-
heimilinu tók Klemens sjálf ast 7 börn og eru 5 þeirra á
stæðan þátt i þilskipaútgerð lífi. Egill býr að Sólheimum
á skútuöldinni. Var hluthafi í Vogum, Klemens, býr að
í fyrsta íslenzka togaranum Sólbakka, Guðrún húsfreyja
og Eimskipafélagi fslands. Minni-Vogum, Ásgeir og
Hann var jafnan öruggur liös Inga, sem heima eru hjá for-
maður sjálfstæðisbaráttu eldrum sínum.
þjóðarinnar — ákveðinn at- j Þegar Sæmundur nú á þess
Björn J. Blöndal: Að Þegar Sjálfstæðismenn eru inum. Ef svo er ekki, þá vant
kvöldi dags. Stærð: 180 bls. á atkvæðaveiðum, bæði til ar frekari skýringar á þess-
13x21 sm. Verð: Innb. kr. sjávar og sveita, beita þeir ari klausu i nefndu Reykjavík
70,00. Hlaðbúð. ■ jafnan á öngla sína, að Sjálf- urbréfi: „Því nú er svo þröngt
' stæðisflokkurinn sé flokkur fyrir dyrum íslenzkra bænda,
Fyrir tveimur árum kom út allra stétta. Vel má kalla að landbúnaðarafuröir okkar
bókin Hamingjudhgar eftir þetta tálbeitu, þar sem miklu eru lítið sem ekki seljanleg-
Björn J. Blöndal. Með þeirri nær sannieikanum væri að ar á erlendum markaði, en ó-
bók varð höfundur hennar segja, að fólk úr öllum stétt- gerlegt með öilu að byggja
þjóðkunnur maður og viður- Um þjóðarinnar hefir stutt r<pp íslenzka landbúnaðar-
kenndur rithöfundur. þennan kaupsýsluflokk með framleiðslu með það eitt fyr-
Nú er komin önnur bók eft atkvæðum. — Morgunbláðið ir augum að fullnægja þörf-
ir Björn J. Blöndal og hún er oft látið túlka þennan vafa um íslendinga einna.“ Hvers
sannar það, að hann á sæti sama sannleika, að flokkur- vegna eru landbúnaðarvörur
í fremstu röð íslenzkra rit- inn sé allra stétta. Vissulega okkar ekki seljanlegar á er-
höfunda. Hann hefir gott niá það vera erfitt hlutverk lendum markaði? Er það
vald á rnáli, er sögumaður ritstjóra blaðsins að koma vegna þess að þær séu ekki
ágætur og skáld gott, smekk- fram sem þjónn allra stétta samkeppnisfærar við sömu
vís á spaug og þó hófsamur. þjóðfélagsins. Með tilliti til vcrutegundir erlendar, hvað
Björn J. Blöndal er nátt- þess að Sjálfstæðisflokkur-' gæði snertir? Er nú svo kom
úruskoðari mikill og senni- inn hefir hin síðari ár verið ið, að íslenzk ull, sauðargær-
lega er óhætt að segja, að í hrossakaupum um stjórn'ur og íslenzkt dilkakjöt séu
hann sé hverjum manni fróð íandsins við alla hina póli- óseljanlegar vörur á erlend-
um markaði, vegna þess að
neytendur annarra þjóða
vilji ekki þessar vörur? í
hafna- og drengskaparmað-
uf.
Sæmundur ólst upp hjá
foreldrum sínum, ásamt fjór
Um systkinum — Agli,
Þórði, Elínu og Þuríði. Eru
þau nú öll látin nema Þórð-
ur, sem var yngstur þeirra
systkina. Ek'y, naut hann
menntunar nema barna-
fræðslu og eins vetrarnáms
við Hvítárbakkaskóla, en
sjálfsmenntunar hefir hann
jafnan notið með lestri
göðra bóka. Á uppvaxtarár-
um tímamótum lítur ýfir far
inn veg og minnist æsku-
heimilisins — þá veit ég að
hann minnist þess með vin-
semd og virðingu. Við sveit-
ungar hans minnumst þá
jafnframt hins glaða og
prúða drengskaparmanns,
sem haldið hefir þar vörð um
fornar dyggðir, og skilað
öllu heilu í höfn. Með þakk-
látum huga óskum við hon-
um og heimili hans góðs geng
is, um alla framtíð.
K. R.
Hugvitsmenn smíða vél
ar sínar í Borgarnesi
llafa fHiBsIið npp f jögisi* viimntæki íil þess
að létla sjásíöi’fiiB. á vcrtiðiimi
í Borgarnesi eru tveir hugvitsmenn að setja sig niður
með iðnað sinn og ætla þeir að smíða vélar og tæki, sem þeir
sjálfir hafa fundið upp og notuð eru við sjósókn og fiskveiðar
ari um fuglalíf þar sem þekk tísku flokkana í landinu,
ing hans nær til. Sumir þætt verður hlutverk ritstjóra
irnir eru nánast dýrasögur. Morgunblaðsins ennþá erfið-
Margar þær dýrasögur eru ara. Nægir í því sambandi að þessu sambandi skiptir miklu
merkilegar, sögustíllinn prýði minna á nýsköpunarstjórn- máli, hvort við höfum komið
legur og efnið athyglisvert. ina frægu, sem ritstjórinn er efnahags- og kaupgjaldsmál-
Það eru einkum villtu dýrin, jafnvel enn þann dag í dag um svo álappalega fyrir hér
sem Björn talar um, en þó viö og við að vegsama og innanlands, að framleiðslu-
einnig hundar og hestar. Og verja í dálkum Morgunblaðs- vörur okkar, bæði frá sjó og
ógleymanlega’ mynd gefur ing. Innan þeirrar stjórnar landi, verða óseljanlegar á
hann lesendum sínum af voru þó a.m.k. tveir „mar- erlendum mörkuðum vegna
lambánni, sem varðist veiði- J skálkar“, sem ekki báru sér- þess að framleiðsluverð
bjöllunum við Flókadalsá. Sá iega mikla virðingu fyrir ís- þeirra er of hátt, eða hvort
skerfur einn, sem þessi bók j lenzkum landbúnaði, né töldu þær ekki standast samanburð
leggur til íslenzkrar náttúru- j hann til þjóðþrifa í þessu erlendis hvað vörugæði snert
fræði, er nógur til að gera' landi. Annar þeirra sagði þá, ir. Hvernig myndi dæmið líta
hana merkisbók. Og þó er j ag landbúnaður íslands væri út, ef íslenzkar landbúnaðar-
það skáldskapurinn, sem jafn j beinlínis þjóðhættulegur at- afurðir væru fluttar út fyrir
an ber mest á í dýrasögunum,! vinnuvegur. Einn aðal postuli svonefndan bátagjaldeyri?
aðdáun höfundar á lífinu og ,kommúnista hérlendis, sagði En sá ,,gjaldeyrir“ er eflaust
virðing fyrir því. um líkt leyti að landbúskap- næst því að vera hið raun-
Að kvöldi dags er með viss- J ur hér væri aðeins sport fyrir verulega gengi íslenzkrar
um hætti minningabók. Yfir. idíóta! Mér þykir sennilegt, krónu nú.
henni hvíla angurværir töfr-| raunar alveg víst, að ekki j í áðurnefndu Reykjavíkur-
ar tregablandinna minninga j hefði það fallið í kram ný- bréfi er vikið að því, að ekki
viðkvæms hjarta. Þættirnir sköpunarstjórnarinnar, sem þyki öllum hér á landi fínt
eru misjafnir að gæðum, sem i Sagt var í fyrirsögn Reykja- að vera „bara“ bóndi. Þessi
vænta má, en allir skemmti- J víkurbréfs Morgunblaðsins skoöun er til í Reykjavík en
legir aflestrar. Sumir eru J i6, nóvember s. 1. í þessari fyr ekki almenn. íslenzkir bænd-
skínandi perlur. Vettlingarn-■ hsögn stendur meðal annars, ur eru því miður ekki allir
ir er frásaga, sem hefir öll | ag íslendingar þurfi að gera saklausir í þessu efni. Ég vil
einkenni snillingsins. Þar er , búnaðarafurðir sínar seljan- samt ekki skipta á starfi né
mikil og fögur lífsspeki iegar erléndum þjóðum. Rit- titli við ritstjóra Morgun-
greypt í látlaus orð í stuttri' stjóranum tekst þó ekki vel, blaðsins að vera allra stétta
frásögn. Það varð örlaga- . þegar hann fer að túlka þessa þjónn. Þá vil ég heldur vera
stund, þegar kona gaf ung-jskoðun sína. Þá er eins og frjáls orða og athafna og
þjónustan við nýsköpunar- vera bara
stjórnina skjóti enn upp koll Bóndi.
Þessir ungu menn, sem
heita Jóhannes Pálsson og
Guðjón Ormsson, eru búnir
að fihna Uþp béituskuröar-
vél, sem talin er hið mesta
gersemi. Ennfremur hafa
þeir fundið upp og smíðað
afdráttarvél og eru af full-
komna uppkast sitt að beitn-
ingarvél og uppstokkunarvél.
Af beituskurðar- og af-
dráttarvélihni er fengin nokk
urxeynsla, og ^ýpdu þeir fé-
lagar þessan N^lar í húsa-
kynnum " fiskiðjuversins í
Reykjavík.í hai}^t.,.Er það því
fýrs't ogj fremst framleiðsla
áÚþessum veíúm.’sém nú á að
ígtra að hefjast í Borgarnesi
í r verkstæði hugvitsmann-
anna.
Beitinu^fe^cag' upp-
stoldviinaryé),.,
-Hín’ár vélarnar tvær eru
sKemnn’a ájv^ komnar.beitn
iiigaÉvelin og" 'uppstokkunar-
vélih. En þeir munu þó hafa
komizt að fullnaðarniðurstöð
um um gerð þessara véla,
þótt ekki sé hafin fram-
leiðsla á þeim, eins og beitu-
skurðarvélinni, sem fyrst
verður nú framleidd.
Þetta nýja verkstæði í Borg
arnesi er til húsa í hinni
nýju byggingu, Hótel Borg-
arnesi, sem ekki er enn þá
fullgerð að öllu leyti. En gisti
húsið starfar ekki á öllum
hæðum byggingarinnar, enn
som komið er.
Geta sparað mikla vinnu.
Ef vélar þessar geta orðið
almenningseign við útgerðar
störfin, spara þær mjög mikla
vinnu og erfiði. Lengi hefir
þurft jafn marga menn í
landi og á sjó, enda er mikil
vinna við línuna, frá því hún
kemur á land úr róðri, þar
til hún liggur beitt í stömp-
unum, tilbúin að renna í haf
ið. —
um sveini, sem á leið hennar
vepjð, vettlinga. Ej'álf
gleymdi hún þeirri gjöf.
Björn Blöndal langaði ung-
an til að verða skáld og rit-
höfundur. Hann tók þann
kostinn að lifa eins og maður
við önnur skyldustörf. Hon-
um græddist lífsreynsla og
þroski, svo að hann varð
meiri rithöfundur þess vegna.
Ef til vill bendir það til.þess,
að ekki sé einhlýtt og geti
jafnvel verið vafasamt ung-
um manni til þroska, að ein-
angra sig á rithöfundarbraut
og losna frá öðrum skyldu-
störfum.
Enn þráir Björn J. Blöndal
að geta helgað sig ritstörf-
unum einum. Ef til vill er
það æskilegt. Þó er það mest
um vert, að hann veröi aldrei
búinn að skrifa það, sem hon
um liggur á hjarta, svo að
! hann skrifi til þess eins að
halda því áfam.
Nú þökkum við honum fyr
ir það, að hann hefir létt á
hjarta sínu. Enn viljum við
eiga trúnað hans og væntum
þess, að hann hafi tóm til að
segja okkur fleira.
H. Kr.
Kærumál út af útvarps
erindi frá Vesturheimi
| Þessar nýju vélar, ef vel
j reynast, eiga því eftir að létta
, mjög störfin viö sjósóknina.
j Ef til vill verður hægt að
Jfækka landmönnum og auka
jþannig hlut þeirra, sem að
'sjósókninni vinna.
Anna frá Moldnúpi, sem
kunn er af bók sinni, Fjósa-
kona fer út í heim, og rit-
deilum, sem hún átti í fyrr
á árum, hefir hún sent
menntamálaráðuneytinu
kæru vegna útvarpserindis,
sem kynsystir hennar, frú
Ragnheiður Jónsdóttir flutti
fyrir nokkru og fjallaði um
dvöl í borg í Vesturheimi og
atvik þar. Telur Anna, að í
þessu erindi hafi verið að sér
sveigt, svo að móðgandi væri.
Viðurkennir ekki
útskriftina.
Menntamálaráöuneytið
sendi útvarpsráði kæruna
til umsagnar, og skrifstofa
útvarpsráðs sendi ráðuneyt-
inu útskrift úr útvarpser-
indinu. En nú mun Anna
telja, að útskriftin sé ekki
rétt, og hafi orðum verið
.vikið til frá því sem var, er
erindið var flutt.
Þegar Frakkar sögðu Þjóð-
verjum stríð á hendur.
Þetta minnir f>. þá sðgn,
að •IPralssiar- haf'l Jum
sagt Þjóðverjum stríð á
hendur vegna þess, að
frönsku stjórninni hafði bor
izt útdráttur úr ummælum
Bismarcks, þar sem setn-
ingar voru færðar til, svo að
ummælin urðu miklu hat-
ramlegri í garð Frakka en
þau í rauninni voru. Von-
andi er þó, að þessi deila um
útvarpserindið leiði ekki til
styrjaldar stórvelda á milli,
heldur finnist sú lausn, að
allir aðilar geti borið höfuð
hátt, án þess að eiga högg
í annars garð.
RANNVEIG
f ÞORSTEINSDÓTTIR, |
héraðsdómslögmaður,
| Laugaveg 18, sfmi 80 205.1
1 Skrifstofutíml kl. 10—12. i