Tíminn - 28.11.1952, Blaðsíða 5

Tíminn - 28.11.1952, Blaðsíða 5
271. blað. TÍMINN, föstudaginn 28. nóvember 1952. 5. Lántökuheimildir Wöstml. 28. ttór. Réttarhöidin í Prag. Skúla Guðmundssonar o? Páls Þor- í frumvarpi þessu, sem bor ,Nefndarálit ið er fram af 3 hv þingm., er | lagt tii, að ríkisstj órninni! stemssonar um frumvarp Sjalfstæðismanna um 15 millj. króna lántökuheimild vegna Iðnaðarbankans Réttarhöldin í Prag hafa nú um skeið gnæft yfir flest j þingi. annað í heimsfréttunum.' Tíminn hefir birt yfirlit um játningar sakborninganna, en allt er þetta mál þannig vaxið, að ástæða er til að hugleiða það á ýmsan veg. Þessi réttarhöld eru nefni- lega spegilmynd þess, sem hiýtur að gerast í einræðis- ríkjum. Almeriningur úti á íslandi hefir vitanlega enga aðstöðu til að gera sér grein fyrir því, hvað hæft kunni að vera í því, sem sakborningarnir játa á sig. Yfirleitt taka menn ekki mark á því hvað pólitískir fangar, sem hafa verið marga mánuði í fang- elsi í einræðisríki játa á sig verði heimilað að taka lán, 15 milljónir króna, og endur- lána það iðnaðarbankanum. Fleiri þirigmannafrumvörp um útvegun lánsfjár til ým- issa stofnana og fram- kvæmda liggja nú fyrir Al- Þarinig hefir komið fram þingmannafrumvarp um byggingarsjóð kauptúna, þar sem g'ert er ráð fyrir 5 millj. kr. ríkislántöku, annað um 15 millj. kr. lán til raf- orkuframkvæmda og eitt enn um 30 millj. kr. lántöku vegna íbúðarhúsabygginga í kaup- túnum. Ríkisstjórnin vinnur nú að því að útvega lánsfé til þess að ijúka þeim virkjunarfram kvæmdum, sem unnið er að við Sogið og Laxá og áburðar verksmiðjunni. Er talið, að til þess vanti enn um 70 millj. króna. Þá mun ríkisstjórnin hafa ákveðið að beita sér fyr ir því, að sementsverksmiðj- an verði byggð svo fljótt sem gerir borgarstjórinn verði að nokkru bætt úr brýnni þörf fyrir lánsfé til íbúöarhúsabygginga í kaup- stöðum, kauptúnum og sveit um, og til ræktunarfram- Það er vitað mál, að lier- mönnum úr varnarliðinu eru léigð herbergi og enda heilar íbúðir í Reykjavík. Þessir fé og engar horfur á því, að j staðir eru oft notaðir til nc-tur takist til nú um sinn j stuttrar dvalar fyrir útlend- en svo, að það heppnist. Fyrir j inga, sem eru að skemmta þinginu liggja hins vegar,jsér í bænum, og eins og áður segir, íslenzkar tillögur, lagskonur þeirra. Oft mun kvæmda. Má gera ráð fyrir, j um margar nýjar og stórar!siíkt fólk leita á þessa staði að þessi frumvörp verði sam- j lántökur til viðbótar áður I eftir aö það hefir setið á opin þykkt nú á þinginu, og hefir nefndum 262 millj. króna. Þar Iberum skemmtistöðum bæj- ríkisstjórnin lýst því yfir. að! sem málið liggur þannig fyrirjarins, þar sem lögreglustjór- eða eru sagðir hafa játað á auðið er, en áætlað er, að til sig. Hitt er líka aðalatriðið, að þessir menn hafa tapað hylli stjórnarinnar. Þeir eru taldir stjórnarandstæðingar. Það er þeirra dauðasök. Þetta er í sjálfu sér ósköp einfalt mál. í einræðisriki er bannað að vera á móti stjóim inni. Allur áróður gegn henni er landráð og dauðasök. í slíku þjóðfélagi er ekki margra kosta völ. Annað hvort verða menn að vera fylgjandi stjórninni eða þá að láta stjórnmál afskipta- laus. Að skipta sér af stjórn- málum og að vera á móti rík isstjórninni er glæpur í slíku landi. Þetta er kjarni málsins. Kommúnistar náðu völdum í Tékkóslóvakíu með ofbeldi. Þeir sleppa þeim ekki aftur nema nauðugir. Stjórn þeirra verður ekki steypt af stóli nema með valdi. Þetta gerir það augljóst, að hver sá, sem vill vinna að stjórnarskiptum í Tékkósló- vakíu á þess engan kost, nema með leynilegum hætti. Slíkt heitir undirróður, sam- særi og landráð. hún ætli sér að láta útvegun fjár samkvæmt þessum heim ildum sitja fyrir öðru. Samkvæmt því, sem hér hefir verið rakið, þarf erm að útvega til stóru fyrirtækj- anna þriggja, sem nú er unn- ið að, til Byggingarsjöös og Ræktunarsjóðs, smáíbúð- anna og sementsverksmiðj- unnar, samtals um 183 millj. króna, og í lögum eru þar aö auki, samkvæmt íraman- sögðu', heimildir til lántöku vegna riifþirkj unarfram- kvæmda, að upphæð 79 millj. króna. Samtals eru þá heim- ildir í þeim lögum og frum- þykir minni hluta nefndar innar ekki tímabært að gera upp á milli þeirra nýju til- lagna um þessi efni, sem nú liggja fyrir í þingmannafrum vörpum. Þá viljum við og taka fram, að við teljum, að eðlilegt sé, að ríkisstj órnin meti það á hverjum tíma, í samráði við þann þingmeirihluta, er hún styðst við, í hvaða röð þau verkefni eru leyst, sem ríkið þarf að vinna að og lánsfé þarf til, og að ríkisstjórnin eigi að hafa forgöngu um út- vegun lántökuheimilda, eða tillögur um slíkar heimildir þess þurfi að útvega a m.k. 75 millj. kr. að láni. Enn má minna á það, að á tveim síð- ustu þingum hafa verið sam- þykkt heimildarlög um ný raforkuver og rafveitur í ýms um héruðum landsins og lán tökuheimildir veittar vegna þeirra framkvæmda. Nema þær heimildir 79 millj. króna, en þau lán hafa enn ekki ver ið tekin og framkvæmdir ekki hafnar á þe?sum stöðum vegna þeirra stóru viðfangs- efna, er setið hafa í fyrir- rúmi. En fólkið, sem býr í þeim héruðum, er hlut eiga að máli, bíður eftir því að fá rafmagn til heimilisnota. Fyrir þetta þing hefir rík- isstjórnin lagt frumvarp um 16 millj. króna lántökuheim- iid vegna lánadeildar smáí- búða og annað frumvarp um 22 mill. kr. lántöku handa Ræktunarsjóði og byggingar sjóði landbúnaðarins. Er til þess ætlazt að með þessu vörpum, sem hér hafa verið séu afgreiddar í samráði við nefnd, fyrir lántökum að upp hæð 262 millj. króna. Er því vel ljóst, að ærið verkefni er fram undan að útvega þetta ríkisstjórnina. — Við leggj- um því til að frumvarpi þessu verði vísað til ríkisstjórnar- innar. Fjórar nýjar Norðra- bækur komnar í búðir Minningar frá öldinni horfnu. „Langt inn í liðna tíð“ heit ir safnrit, sem Kristmundur Bjarnason hefir haft með höndum ritstjórn á. Eru í þeirri bók frásagnir af mönn um og málefnum og atburð- um og aldarfari eftir níu höf- unda, Ara Arason, Böðvar Magnússon á Laugarvatni, Guðmund Björnsson, Ingivald Nikulásson, ísleif Gíslason, Stefaníu Ferdínandsdóttur, Þorbjörn Þórðarson íækni, Þorvald Sveinsson og Þóru G. Guðmundsdóttur. Segir þar bæði frá mönnum og háttum á sjó og landi fyrir síðustu aldamót. „Göngur og réttir“. inn hefir leyft að selja vín, og stúlkurnar hafa orðið nokkuð drukknar. Þá er fé- lagsskapnum haldið áfram í þessu leiguhúsnæði. Hvað gerir borgarstjórinn í Reykjavík til að stemma stigu við þessum ófögnuði? Hvað gerir hann til að sporna við því, að íbúðarhús næði sé tekið frá þurfandi Reykvíkingum og gert að vafasömum skemmtistöðum fyrir útlendinga? Hefir Reykjavík ráð á aö bera sín eigin börn út á götuna til að geta látiö slík „sæluhús“ standa opin fyrir útlend- inga? Það er vitað, að í Reykja- víkurbæ eru um þúsund manns í bráðri hættu vegna áfengisnautnar sjálfra sín og hafa leitað læknisráða af þeim sökum. Borgarstjórinn hefir flutt frumvarp um minnkað fjárframlag til að reisa drykkjumannahæli. Hann leggur til, að hluti bæj arfélaganna til þeirra mála verði felldur niður og ríkis- sjóður einn beri allan kostn- að. Hins vegar gerir hann ekkert til þess, að Reykjavík urbær noti sér tvær milljón- ir króna, sem ríkissjóður kenni á uppeldi kommún- ismans, að menn eigi að meta öll frændsemisbönd minna Hafi sakborningarnir 14 tal en flokkinn og stefnuna. ið heppilegt að breyta um Börnin . eiga að eiska Stalír. stjórnarstefnu, og til þess meira eri föður sinn og móð- gátu þeir haft margar ástæð- ( þVj ag hann er þeim miklu ur, var þess enginn kostur meira virði en foreldrarnir. Onnur bókin er fjórða bind geymir í þessu skyni þar til ið af „Göngum og réttum“! eitthvert bæjarfélag býður fyrir þá að vinna aö slíku, nema í fullu lögbanni og með því að taka á sig þunga sök ef uppvíst yrði. I samræmi við þetta segja blöð kommúnistalandanna stundum hetjusögur af börn- um, sem ákæra foreldra sína I þessu tilfélli er það ekki fyrir eina og aðra vítaverða stjórnmálastefnan inn á við, hluti, svo sem ótrúmennsku sem verður þyngst á metum, 'og óliollustu við stjórnina. heldúr utanríkismálin. Hinir siík börn eru fyrirmyndir í seku menn eru Títóistar. Það kommúnistaríki. Sonurinn, þýðir, að þeir vilja búa í sem krefst dauða föður síns börn afneita þeim. Og svo skyldu öll börn og allir ást- vinir snúast við Títóistum og landráðamönnum, sem svo langt ganga í ósvífni sinni að elska Stalín ekki. Þetta er það,-sem útvarpið í Prag vill leggja áherzlu á, þegar það segir frá kröfu hins unga manns. Og það er í fullu sam ræmi við uppeldisaðferðir kommúnista. Sjálfsagt er það rétt, að þeim Slansky og Clementis og félögum þeiri’a hafi þótt Gott wald heldur flatur fyrir Moskvumönnum og talið æskilegt að ríkisstjórn Tékkó kommúrustáríki, sem er sjálf (f Prag, er ejtt af þessum óska | slóvakíu yrði þar óháðari. stætt og óháð Rússum eins og Júgóslaivía, sök þeirra. Títóistar eru börnum og þjóðhetjum | Víst var þeim tiltrúandi til kommúnista. að bera saman ráð sín og hug Vera má, að þessi sonur, sé leiða hverjar leiðir væru til- marxistar i úngur maður, sem á heimili j tækiiegastar til að skipta um Þaj5 er dauðjá engu síður en sjálfur Stalín sitt, atvinnu sína, frelsi og jstjórn. Og þá þarf ekki frekar og erkienglar hans. En þeir,fjör undir stjórnarvöldunum,; vitnanna við. Þar með voru eru svo ósvífnir, að þeir rneta j og telji sig tilneyddan að ,þeir komnir út á braut land- sjálfstæði lands síns og þjóð|taka afstöðu eins og stjórnin jráða og glæpa, réttdræpir ar meira en hinn elskaða vill. Vera má, að eitthvað • menn, af því þeir eru stjórn- annað en tilfinningar hans arandstæðingar. sjálfs búi bak við kröfu hans. Líka gæti verið, að þáttur hans í þessu máli sé meöfram Stalín. Það er þeirra glæp- ur og dauðasök. Það hefir vakið athygli í sambandi við þessi mál í Prag, að sonur eins af sak- borningunum hefir krafizt dauðarefsingar yfir föður|Vita, að í Prag er sagt opin- sinn. Frá þessu skýrir útvarp . berlega frá, kröfu hans til að ið í Prag. Við þetta þarf eng j gera hlut sakborninganna inn að bregða sér. Það er ein 1 verri. Jafnvel þeirra eigin Þetta allt mega Islendingar hugleiða og ráða þaö við sig, hvort það muni falla vel að auglýsingabrella eða uppeldis i hugmyndum þeirra um frelsi meðal, því að þaö mega menn j mannsins og réttindi eða ís- lenzkri friðarhugsjón, að færa stjórnarhætti landsins nær áhrifavaldi þeirra afla, sem drottna nú í Prag. með forspjalli eftir Ásgeir' Jónsson frá Gottorp. Útgáfun annast Bragi Sigurjónsson. Efni bókarinnar er um Þver- árréttarupprekstra eftir Guð- jón Jónsson, Afréttarlönd Kol hreppinga og Breiðvíkinga eft ir Magnús Jónsson, Georg Ás mundsson og Finnboga Lárus son, Úr Dölum eftir Geir Sig urðdjson, Guðjón Ásgeirsson og Halldór Guðmundsson, Af I Vestfjörðum eftir Kristján 1 Guðmundsson, Pál Pálsson og Ásgeir Guðmundsson, Strand ir eftir Matthías Helgason og Magnús Steingrímsson, Afrétt ir Mýrdæla eftir Eyjólf Guð- mundsson og Sigurjón Run- ólfsson, Hvolhreppur eftir Bergstein Kristjánsson, Holta mannaafréttur og Þóristung ur eftir Guðjón Jónsson og Þorstein Þorsteinsson, Afrétt- ur Hrunamannahrepp^-. eftir Helga Haraldsson og Magnús Sigurðsson, Hrunamanna- og Tungnamannaafréttir eftir Þórð Kárason, Afréttir Laug- dæla, Grímsnesinga og Þing- vellinga eftir Böövar Magnús son, ÚrGrafningi og Ölfusi eft ir Þorgeir Magnússon, Þ. Sig urðsson og Kolbein Guð- mundsson og Úr Vestmanna- eyjum eftir Sigfús Johnsen. „Austurland". Fjórða bindi „Austurlands" er að meginuppistööu eftir Halldór Stefánsson, fyrrver- andi alþingismann, þættir úr sögu Austurlands á 19. öld. En auk þess er þáttur um Jón Markússon og Valgerði Ólafs dóttur í Eskifelli eftir Eirík Sigurðsson. fram fé á móti. Þó á Reykja- víkurbær jörð og bú, sem hann getur lagt fram sem stofnfé sitt, þar sem eru Korpólfsstaðir. Ætlar borgarstjórinn í Reykjavík að láta það verða sitt eina verk í þessu sam- bandi, að leggja til að fjár- framlög til hælis fyrir þetta bágstadda fólk, sem svo margt er af í bæjarfélagi hans, verði minnkaö? Hér er minnt á tvö aðkall- andi verkefni fyrir borgar- stjórann. 1. Að losa allt íbúðarhús- næði, sem nú er í liershönd- um í Reykjavík. 2. Að koma drykkjumanna hæli á fót á Korpólfsstöðum strax í vor. Hermenn varnarliösins munu að sjálfsögðu skilja, að ekki er nema eðlilegt að nokkur sjálsafneitun fvlgi hcrmennsku og ekki er sæmi legt, að reka menn út svo sem nú er gert, svo að þeir geti skemmt sér innan húss í hinni íslenzku höfuðborg. í öðrum tilgangi var þeim ætl- að kcana hingað. Því verður eflaust veitt at- hygli hverja forgöngu borg- arstjórinn í Reykjavík hefir í þessum málum. O-J-Z. Aukin verkmenning. Loks er ritið „Hugur og hönd“ eftir Paul Bahnsen, þýdd af dr. Brodda Jóhánnes- syni, og á sú bók fyrst og fremst ,.gott erindi til allra, er segja fyrir verkum og ráða fyrir mönnum". Fjallar bók þessi um námsgetu manna, forsögn verka, vísindalega verktækni, þreytu, öryggi, vinnugjleði og vinnuleiða, samskipti manna og hópsálar fræði.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.